Heimskringla - 17.12.1952, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.12.1952, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. DES. 1952 HEIMSKRINGLA 3. SlÐA INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR til allra Islendinga SARGENT EiLECTRIC &HEATING CO. LTD Goodman & Anderson Phone 74-3518 Winnipeg, Man INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR til okkar íslcnzku vina viðskiftamanna 0. K. HANSSON PLUMBER 163 Sherbrook St. Winnipeg, Man, Phone 72-2051 SANNGJARNT YERÐ 2RIBBON tea á^yggilegt teilnaemt BLUE ribbon COFFEE COFFEE yggir góðan árangur innilegar jóla og nýárskveðjur til allra vorra viðskiftavina SARGENT FLORIST Winnipeg, Man Phone 74-4885 COMPLIMENTS 0F THE SEASON ROBERTS & WHYTE LTD SARGENT at SHERBROOK Phone 74-3353 Með beztu óskum um gleðileg jól og nýár til vina og viðskiftamanna THE ELECTRICIAN Winnipeg, Man Phone 74-8572 Jochum Ásgei,rsson Guðm. Levy INNILEGAR JóLA OG NÝÁRSÓSKIR til okkar íslenzku vina og viðskiftamanna SUNNYSIDE Barber and Beauty Shop Winnpieg, Man ljósanna vekja hvarvetna rið og fögnuð! greið og góð viðskifti, ARNASON’S SELF-SERVe :r GIMLI, MAN. Phone 50 ‘Where Prices Are Lower' því auðvitað fagnað. Inn í jóla- siði nú tímans hefri eflaust eitt- hvað af þessum fögnuði borist. En hvað sem því líður, eru jólin nú mesta hátíð kristinna manna og meiri en hinar þrjár stórhá- tíðir þeirra, Hváta sunna, Pásk- ar eða Þréttandi — sem á ensku máli er nefndur Epiphany, og var mikil hátíð haldin 6. janúar. Voru þá mönnum gjafir gefnar til að gleðja þá. Á þréttanda er aldrei minst í ensku máli, held- ur tólfta dag frá jólum. En jólin eru yngst þessara hátíða. Það þykir vist, að þau hafi ekki ver- •ð haldin fyr en 200 árum eftir Kristsburð. Fæðingardag Krists var óviða minst á fjórðu öld hjá kristnustu þjóðum. Ætla marg- ir að þréttandadagshátíðin (epi- phany) eigi sinn þátt í vali fæð- mgardagsins. Nú er orðið minna gert úr sambandi jóla og saturn- al'íu hátíðunum í Róm. 6. desember helgidagur barna. En jólasiðirnir eru margir og hegar Hollendingar komu til N. koma sinn úr hverri áttinni. Á York' var Þessi siður 1 fullu _ , , ... gengi. Enskumælandi menn þar Bretlandi og 1 enskumælandi , ,. ,. i toku hugmyndina undir eins upp löndum, eru þeir oft óskiljanleg- { jólasiðinn og kölluðu Sint ir og eiga þá rætur að rekja til Niklaas Hollendinganna Santa eldri hátíðasiða annara þjóða. claus> þvi þeir geta aldrei ann- Til dæmis að færa mönnum gjaf-'að en afbakað erlend orð. Þann- ir eins og nú á jólum, tíðkaðist jg er sankti Nikulasar siðurinn á Spáni og öðrum löndum Ev- orðinn hluti af jólasiðnum nú- rópu á þréttanda, eða epiphany- timans hátíðinni. Eins er með hinn mikla barnavin Nikulás frá Myra í Litlu-Asíu, þennan fræga kennara, öðling og barnavin. — w _ . TT . , , , „ rule tu og er germanskt. Það Hans var minst 6. desember um . ... Jólahátíðin bar ekki nafnið jól hjá enskum, heldur Christmas (Kristsmessa). Samt er orðið er sagt, að á jólum hafi verið siður á Englandi á mið-öldunum að leggja viðarbút á eld, hinn ._ , svo-nefnda Yule log, en sá siður jolasiðum vorum er það þessi , , r. , J „ ^ , , ., var germanskur og hefir liklega velgerðarmaður barna, sem h3a ^ ^ hjálpa sólunni ^ að hUa æskunni vekur ohemju fognuð ^ heiminn um sólhvörfin. Eitt alla Evrópu, Rússland og Vest- ur-Asíu á sínum tíma. Hann var uppi á fjórðu öld eftir Krist. í og tilhlökkun á hverjum jólum. af nöfnum Oðins var Jólnir. Á BRÉF TIL HKR. FRÁ BORG, Er sagt að á Hollandi og vfíðar sé , . . i. 5 d 6 orðið 1 norrænunnt eflaust skylt við orðið jól. Jólatréð stafar að öllum lík- indum frá þeim tímum, er tré, einkum stór eikartré voru tilbeð- in. Notkun þess er þó ung. Þess getur fyrst f byrjun 17. aldar Koma sánkti Nikulásar á hreindýrum norðan úr íshafi, sýnir vel hvernig farið var að sníða hátíðina í samræmi við hugsunarhátt þeirra er norðrið byggja. En að þessu sleptu, eru það fornar hátíðir, sem mikið koma til sögu er um jólahald er að ræða. Ljóshátíð Guðinga, fæð- ing sólar í Mithraátrúnaðinum, Mother’s Night í trú Anglo- Saxa og Zegmuk hátíðinar í Mesopotaníu, alt minnir þetta meira og minna á jólafagnað vorn. Fæðing sólarguðs Róm- verja, var sögð að hafa átt sér stað 25 desmeber. Minnir alt þetta á jól nútímans, ekki ein- ungis í ytri siðum, heldur einnig á hugsunarhátt manna í sambandi við jólafagnaðinn. Jólin eru fagnaðarhátíð í ytra skilningi sem hinum innra. í sumum trúarbrögðum er þó am- ast fremur við hinum ytra fögn- ; uði, sem þeim er samfara. Eru kapólskir með því að takmarka hinn ytri fagnað og prótestantar | jafnvel einnig. En afnemið jóla- J siðina og sjáið þá hvað eftir ; verður hjá mönnum af jólafagn- aðinum! Lanpið Heimskringlu Lesið Heimskringlu “°r»i8 Heimskringlu Kæri ritstjóri Vildirðu vera svo góður áð ljá eftirfarandi línum rúm í Heims kringlu. í haust eru liðin fimm ár síð- an byrjað var að starfrækja elli- heimili og hefir sú starfræksla tekist mjög vel. Sannarlega hef- ir þessi stofnun komið að tilætl uðum notum þar sem heimilið hefir nú um langa tíð verið full- skipuð gamalmennum—um 40 talsins. Þar að auki er vinnandi fólk, átta til níu manns, flest kvennfólk, sem starfa að því seint og snemma, að láta fara vel um gamla fólkið og sjá um að því geti liðið sem bezt. Má í því sambandi geta þess, að ýmsar húsmæður og annað fólk í Moun- tain og grendinni er altaf reyðu- búið að hlaupa undir bagga með hjálp. Kvenf. í bygðunum gera mikið til að styrkja heimilið, og skiftast þau á um að heimsækja gamla fólkið til að skemta því á ýmsan hátt og færa því kaffi og pönnukökur og annað góðgæti Islenzk lestrarfélög sem hafa haldist við fram að þessum tíma hafa nú flest gefið Borg bóka- söfn sín. Einnig hafa heimilinu verið gefin bókasöfn fráfallinna íslenzkra frumbyggja, og svo hafa einstaklingar víðsvegar frá gefið bækur og rit og er nú þetta orðið all álitlegt bókasafn—um 2000 íslenzkar og 500 enskar bækur. Má þar finna margar fornar og sjaldgæfar íslenzkar bækur. Bókavörður er John H. Bjarnason, einn af okkar mörgu heiðursgestum. Ferst honum það starf vel eins og honum ferst vel hvað annað sem hann gerir. Er hann sí-vinnandi og lætur sér «nt um að alt sé í sem beztu lagi, bæði utan húss og innan. Gerir hann þetta endurgjaldslaust og stöndum við í stórri þakklætis- skuld við hann. Er mikið dáðst að þessu heim- ili af Iþeim sem heimsækja það lengra að og er fólk undrandi yfir því að finna jafn veglega byggingu sem þessa út í sveit meðal íslendinga enda táknar hún ekki neytt smáræðis Grettis tak hvað kostnaðinn snertir, ekki sízt þegar það er aðgætt að meðal þess fólks sem hann hafa borið er ekki um marga auðkýf- inga að ræða. Ef alt er metið til verðs sem lagt hefir verið til og Framh. á 7. bls. Við óskum vorum mörgu íslenzku viðskiftavinum Gleðilegra Jóla Happasæls Nýárs

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.