Heimskringla - 17.12.1952, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.12.1952, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. DES. 1952 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA Við viljum grípa þetta tækifæri til þess að árna vinum okkar og viðskiptavinum gleði- legra jóla og góðs og farsæls nýárs. MEÐ beztu óskum Viðskipti okkar við íslendinga hafa jafnan M verið ánægjuleg, og við vonum að þau aukist m frá ári til árs hlutaðeigendum til gagn- || kvæmra hagsmuna. GIMLI MEDICAL CENTRE GIMLI, MANITOBA íngimundson, D. D.S. inson, M.D. C. R. Scribncr, M.D. F. E.'Scribncr, M.D. COMPANY LIMITED Ready-made Concrete, Coal, Wood and Builders’ Supplies ERIN AND SARGENT AVE., WINNIPEG, MAN. Phone 37 251 tl] aIlra okkar vina og viðskiftamanna TED’S TAXI MANITOBA AVE. Phone 2*2 SELKIRK, MAN. Erop. F. Jörgenson INNILEGAR JÓLA- O G NÝÁRSKVEÐJUR trúðu að hefði sérstaka þýðing fyrir. Gyðinga? Jafnvel enn mikil. vaegara, samkvæmt þeirra hugsunarhætti, var það, að jarð- stjörnuþyrpingin var í fiska- merkinu, sem var tákn Gyðinga- þjóðarinnar. Og höfðu ekki spá- mennirnir ritað um íkotnu Gyð- ingakonungs? En jarðstjörnurnar birtust á vesturhimni, en í ritningunni stendur: “Vér höfum séð stjornu hans austur frá.” Þó þetta virð- ist að vera mótsögn, er hún út- Note New Phone Number HAGBORG FIJCL/Vv PHONE 74-3451 /"u/U þýðanleg á ýmsa vegu. Einn| skýringin er það, að setningin í reynd og veru þýði: “Vér austur frá höfum séð stjörnu hans.” — Vitringarnir voru í austurlönd- um, ef til vill í Persaríki. Hafij þeir farið í sömu átt og 'þeir sáu^ stjörnuna í, hafa þeir hlotið að fara í vestur, til þess að komast til Landsins Helga. Önnur senni- leg útskýring—ráðning, sem margir biblíufræðingar hafa að- hyllzt, er sú, að setningin eigi að merkja: “Vér höfum séð stjörnuna hans koma upp”. Með öðrum orðum, þeir höfðu gætur á plánetum þessum frá því að þær komu fyrst í augsýn, þegar þær voru morgunstjörnur og komu upp í austri rétt fyrir sól- arupprás. Athugunum hefir ver- ið haldið áfram sem sólin færð- ist lengra frá þeim, unz þær að lokum sáust í vestri. “Dráttarvélar mínar pen- mga-upp- spielta iiu! Biðjið um ritling sem fræðir um alt lánum viðvíkjandi G vissi ávalt að ónotuð dráttv^l var ekki til fjár. En mig skorti fé til að kaupa aðrar vélar sem með þurfti til að geta notað dráttvélina. Það var vegna þessa sem eg fór til Royal bankans til að fá upplýsingar um þessi “Farm Improvement Loans”. Bankastjórinn á Royal bankanum hjálpaði hið skjótasta upp á sakirnar svo eg gat náð mér í vélar sem með þurfti. Þær nýju vélar borga nú skjótt fyrir það —eins og dráttvélin. • Til betra bústofns og kynbóta. • Til bygginga, viðgcrðar og endurbóta á hvaða annara bygginga á búinu. • Til rafleiðslu. • Til girðinga, þurkunar landsius, o. fl. THE ROYAL BANK OFCANADA Þér getið reitt yður á “Royal” RB-52-2 Eftir þenna atburð, vildi sanr arlega eitthvað þýðingarmikið til á sögu Gyðinga. En það hafði áður borið við, og einnig síðan. Hér um bil einu sinni á hverri öld þyrpast þessar þrjár jarð- stjörnur saman; og 'hér um bil einu sinni á hverjum 800 árum í fiskamerkinu. Næst bar þetta við árið 799, en án nokkurs sér- staklega þýðingarmikils atburð- ar. Það bar við árið 1604, um daga hins fræga stjörnufræðings Jóhanns Kepler, er með rann- sóknum sínum gaf oss þrjú grundvallarlögmál, er hreyfing- um jarðstjarnanna stjórna. Það var hann, sem fyrstur manna gat þess til, að jarðstjörnuþyrping þessi kynni að hafa verið hin upprunalega Betlehemstjarna. Árið 2408 skeður þetta að nýju. þannig virðist þetta að hafa ver- ið tilviljun ein, að það skeði rétt áður en Kristur fæddist. Um nokkur undanfarin ár, hafa fá- einar nýjar stjörnur skinið mjög skært um stund og svo orðið daufar aftur. Þær eru í reynd og veru ekki nýjar, heldur daufar stjörnur, sém um stundarsakir verða mörgum sinnum bjartari. Ein þessara afarskæru stjarna kann það ár að hafa komið ljóðs, sem þó ekki hefir skrásett verið á annan hátt. Eða afar- björt halastjarna kann að hafa skinið þvert yfir himnkvolfið. Það gat og hafa verið vígahnött- ur, óvenjulega skær loftsjón, er hreyfast mundi með geipilegum hraða, og kynni að skilja eftir sig slóða, er haldizt gæti mín- útum saman. En svo eru aðrir, sem trúa því fastlega, að það hafi kraftaverk verið, sem ómögu- MESSUR og FUNDIR i ldrkju Sambandssaínaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Símí 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á islenzku. Safnaóarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaO&r, ki. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hver fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju föstu dagskveldi Enski söngflokkurinn * hverju miðvikudagskveidi Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. T. WILFRID SWANSON & CO. . Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU legt sé að gera grein fyrir á nokkurn vísindalegan hátt. En jafnvel þótt þær ekki væru í reynd og veru Betlehemstjarn- an, mega jarðstjörnur þær, sem hnöppuðust saman í fiskamerk- inu sex árum fyrir Kristsburð, skoðast sem tákn jólanna, þess tíma árs, er vér ættum að helga stárf vort að nýju hinum upp- haflega boðskap jólanna: “Frið- ur á jörðu, velþóknun yfir mönrf- unum.” Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar Hér er þetta undursamlega nýja ger, vinnur eins fljótt og ferskt ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskápnum. Þér getið keypt mánaðar-forða í einu. Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Notið Fleischmann s Fast Rising Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Að leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið aí sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast. Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar. 1 pakki jafngildir 1 köku af FreshjYeast! INNILEGUSTU ÓSKIR . . . um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra Islendinga, og góðs gæfuríks nýárs. UNION LOAN AND INVESTMENT CO. 508 Toronto General Trust Building Winnipeg, Man. H. Peturson LangriII’s Funeral Chapel (Licensed Embalmers) Eg óska íslendingum nær og fjær gleðilegra jóla og góðs og gæfuríks nýárs. Sj úkravagna-þj ónusta ávalt á reiðum höndum | W. F. LANGRILL | 435 EVELINE STREET — SELKIRK, MAN. & hugheilar HÁTÍÐAÓSKIR TIL VINA OG VIÐSKIFTAMANNA OXFORD HOTEL IN THE CENTER OF WINNIPEG ★ Moderate Rates . Phone 926 712 ★ Parlor 216 Notre Dame Ave. |f Joseph Stepnuk, Pres. S. M. Hendricks, Mgr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.