Heimskringla - 17.12.1952, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.12.1952, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. DES. 1952 As Ihe Holiday Season draws near, we sincerely wish our friends and customers an abundance of good health, prosperity and happiness. We hope it will be our privi- lege to give you dependable, efficient Bay seyvice always. INCORPORATEO Z?9 MAY-467Q Alúðar Jóla og Nýárskveðjur til íslendinga austan hafs og vestan H. SIGURDSSON and SON LTD Contractors and Builders 542 Waverley Street Hcímskringla (StofnuB lStSt Kemnz út á hverjuxn miðvikudegi. íllgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsírai 74-6251 VerO bteOsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrlrtrana. Aiiar borganlr sendiart: THE VIKING PRESS LTD. öll viOsklftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Vlking Press Limlted, 853 Sargent Ave., Winnlpeg Ritstjóri STEFAN F.INARSSON Utanáakílft U1 ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave.. Winnlpeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimskxingla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorlzed as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 17. DES. 1952 ARTHURBRYANT Þýðing Jólanna BETLEHEMSTJARNAN Eftir James Stokley Úr Monthly Evening Sky Map (Endurprentað eftir beiðni) sama sem fyrsta árið eftir Krist. Og tímahili þessu fylgjum vér enn í dag. En Ágústuss kom ekki til rík- is árið 727 A.U.C., heldur fjór- um árum síðar. Hann var róm- verskur hershöfðingi, Octavíus Lauslega þýtt af Árna S. Mýrdal að nafni, og var fyrir rómversku- hersveitunum á borgarstyrjöld-! Eftir margra alda rannsókn, geta stjarnfræðingar nú nákvæm (Á eftirfarandi grein rákumst vér í ritinu “Readers Digest”, um þýðingu jólanna. Er hún hin ágætasta jóla-hugleiðing, í sann- leika hin bezta sem vér fundum til að bjóða lesendum Heims- kringlu í þetta sinn. Þýðinguna hefir Einar Sigurdson leizt af ■ hendi, og fer greinin hér á eftir. —Ritstjóri Hkr.) Jólin eru í nánd. Húsráðend-| ur á miljónum heimila, víðsvegar! um heim munu þá setjast niður.i ásamt ættingjum sínum og| vandamönnum, að þeim bezta veizlukosti, sem þeir hafa haft föng á að afla sér. Sumir munu eflaust neyta meiri matar en þeir hafa gott af, en þeir munu þó gleðjast með glöðum, og góð- vild og bróðurhugur verður þá almennari en aðra ársins daga. Hver er svo orsök alls þessa? í huga minniihluta manna eru jólin trúarhátíð, nokkurs konar brennipunktur kirkjuársins. En fyrir stórann meirihluta eru þau bara átveizla og frídagur. Þeir halda jólin hátíðleg vegna þess að feður þeirra og mæður gerðu það og vegna þess að margar af fyrstu bernsku minningum þeirra eru einmitt frá jólunum, þegar fjölskyldur þeirra, og aðrir ættingjar söfnuðust saman til að halda jólin hátíðleg. “Kristna goðsögnin”; þannig skiíra sumir þeir er telja sig vitr- ari en aðra menn, þetta trúar- atriði kristinna manna, trúar- atriðið sem jólahaldið er bygt á. En áður en við sláumst í för með þeim er þannig mæla, væri vel ómaksins vert að athuga nokkurj söguleg sannindi í sambandi við, þessa svonefndu “goðsögn”. Fyrst er !þá það, að á ákveðn-, um degi fæddist barn í jötu aust- ur í Gyðingalandi. Barnið var. skírt Jesús. Hann var ekki prinz og ekki varð hann heldur stjórn- vitringur eða herforingi. Hann var ekki kominn af Víkingum eða sigurvegurum. Hann skrif-^ aði engar bækur, og hann lét| ekki eftir sig nein listaverk eins( og málverk eða myndastyttur. Árj hans á jörðu hér voru fá, og hann átti heima í fátæku hernúmdU: landi. Mentaðir andstæðingar j hans töldu hann þekkingarsnauð- ann og ekki líklegann til að hafa mikil áhrif. En sagan sýnir þó að það er til að halda hátíðleg- an fæðingardag þessa manns, að við gæðum oss á steiktum kal- kúnum og plómu-buðning á jol- unum.. Ætla mætti að þetta þyrfti skýringar við. • Skýringar klerka og kirkju- manna, á kenningum Krists, hafa aldrei verið á einn veg, og svo, er það enn á dag. En það sem' aldrei hefur . verið nokkur minnsti efi á er það að þeir sem stóðu honum næstir og þekktu hann bezt, á hérvistar dögum hans, og þó eiúkum eftir hans kvalafulla dauðdaga, voru sann- færðir um það, að hann væri, og vissi sjálfur, að hann væri meira en maður. Hann trúði því að hann væri sonur Guðs, og þrátt fyrir megna mótspyrnu, fyrir- litningu og ofsóknir tókst hon- um að sannfæra aðra um að svo íenningar Jesús, og störf, urðu til þess, að þeir sem sáu þau og heyrðu, dýrkuðu hann og urðu alsannfærðir um hver hann væri. Þessi sannfæring var svo stefk, að þeir skoðuðu fæðingu hans, og dvöl hér á jörðu, þann merkasta og þýðingarmesta við- burð, sem nokkurn tíma hefurj skeð. Og það var ekki einungis.j að þeir reyndu að breyta líferni sánu og framferði, í samræmi við hans fyrirmynd—með vafasöm- um árangri, að vísu—heldur voru ekki svo fáir af fyrstu læri- sveinum hans sem kusu sér sama dauðdaga og hann hlaut. Þetta er eigin þjóðsaga, heldur skjal-! fest sannindi sem ekki verður á móti mælt. Því þessi dásamlegi maður, sem við sem kristnir erum, trú- um að hafi verið meira en mað- ur, var gæddur þeirri fullkomn-i un, sem við vitum af’ eigin reynslu að er ósamrýmanleg mannlegu eðli og mannlegumj breyskleika, kærleiki hans til mannanna var slíkur að hann leit á allar þrautir þeirra og þarfir eins og þær væru hans eigin. Ást hans til mannannaj var ekki persónuleg eða ofsa-: fengin eins og ástir mannanna venjulega eru. Elska hans til mannanna var á þá leið, að hann, taldi þjáningar alls mannkyns- ins sér viðvíkjandi. Alfullkomlegleiki er ekki til í mannlegu eðli. Væri alfullkominn maður uppi í heiminum nú á dögum, mundi hann bráðega deyja af skelfingu, er hann kyntist hörmungum þeim er þar fara fram daglega. Til eru menn sem taka innileg- ann þátt í kjörum Þeirra er höll- um fæti standa í lífsbaráttunni. Einkum þeirra er þeir hafa ein- hver kynni af, og ekki sízt ef þeir eru sjálfir í þeim flokki. En eins og ósjálfrátt, láta menn og konur sig litlu skifta sorgar- leiki sem leiknir eru í fjarlæg- um löndum, þó þeir séu jafnvel enn daprari enn þeirra eigin. Fullkominn maður mundi ekki loka huga sínum og hjarta á þann vcg, heldur beita ýtrustu orku til að lina þrautirnar og bæta úr þjáningunum. Þýðing jólanna — kraftaverk- ið við fæðingu Krists — og dauða — er það að einu sinni og aðeins einu sinni í sögu heims-j ins hefur slíkur maður verið uppi. Hann sem elskaði með- bræður sína svo að allt hans líf var helgað þjónustu við þá sem mest voru hjálparþurfandi. Hann skildi oss eftir tvö boð- orð; að elska Guð af öllu hjarta, og að eJska náunga þinn eins og sjláfan sig. Hversu fjarri sem við erum frá því að halda þessi boðorð svona venjulega, kom- umst við víst aldrei nær því að hlýðnast þeim en á jólunum. j inni á móti herliði Antóníusar og j Cleópötiu. Herferð þessari lauk lega ákveðið umferðartíma hinna'með rómverskum sigri í orust-i ýmsu jarðstjarna um sóki, og unni við Actium, er háð var ann- hafa komist að hversu þær dragaj an september 723 A.U.C. (31 fyr- hver aðra að sár. Með aðstoð ir Krist). Var Octavíus þá þessarar þek'kingar, gátu þeir, ' krýndur keisari, og stjórnaði sem uppdráttinn gerðu að sól- ríki í fjögur ár, sem Octavíus kerfismyndaljósvarpanum (plan-!áður en hann tók sér nafnið Á- etarium), reiknað nákvæmlega gústus. Hann tók sér þessa nýju út hlutföll tannhjólanna, sem nafnbót árið 27 fyrir Krist. Það framleiðsla sllíkra áhalda út- var þessi atburður, sem Dionys- heimtir, svo að hreyfingar hinna íUs ranglega telur upphaf ríkis- tilbúnu jarðstjarna samsvari stjórnar Águstusar keisara. Á- nokkurnveginn þeim, er sjást á bótinn vissi ekki, að því er sýn- hinum virkilega himni á sam-j ist, að hann var þá búinn að jafnanlegum tíma. Svo nákvæm- stjórna ríki fjögur ár sem Octav lega hefir þetta tekist, að ef sól- íus. kerfisvélin er sett nokkur þús-j Hve löngu fyr en fjórum ár- Und ár aftur í liðna tímann eða um fyrjr Krist að frelsarinn var þann ókomna, að munurinn milli íæddur er ekki unt að segja Sum sólkerfismyndarinnar og jarð- ir heimildarmenn telja hann stjarnanna sjálfra mundi varla fæddann þetta sama ár> en aftur sjáanlegur með berum augum.já móti hafa aðrir álitið hann Margar sólkerfismyndastöðv- fæddann jafnvel þremur árum i ar, bæði hér og erlendis, hafa fyr, eð sjö ráum fyrir Krist. Það notað sér þessa list, og endur-' ár voru jarðstjörnurnar Saturnus skapað himininn eins og hann Qg Jupiter að nálgast þann stað, var að sjá á hvaða tilteknum sem þær urðu staddar mjög ná- tíma og stað sem vera skal, til lægt hvor annari—þar sem þær þess að sýna nákvæmlega hvern-1 höfðu sömu lengd frá jörðu að ig himininn hefir litið út í aug-j sjá. Snemma ársins, sex árum! um vitringanna á fæðingardegi fyrir Krist, slæst Mars með í1 áður en sjónaukinn kom til sög- unnar og þekkingin, sem hann hefir fært oss, kann að hafa ver- ío nokkur afsökun fyrir þessum hugmyndum; jafnvel vitringarn- ir trúðu á hindurvitni þessi. Magi (arnir), “vitringarnir frá Austurlöndum, voru í reynd og veru stjörnuspámenn, og vér get- um gert oss í hugarlund, að þeir hafi með áhuga vendilega rann- sakað himininn yfir átthögum sínum í Evfratdalnum. Lausir við allan reyk, gerðan af manna- völdum, og ofbirtu, er ií bága gæti komið við nákvæma athug- un, gat ekki brugðist, að þeir tækju eftir undrun þessum, og j reyndu að komast eftir þýðing j þeirra. Var ekki jarðstjarnan Satúrn- s us í þessari þyrpingu, sem þeir Sjáið EVROPU í vor! j i Takið þá ferð á hendur, sem þér hafið frestað um langan tíma. . . . Sjáið ferða umboðsmann yðar nú þegar. Hann mun góðfúslega og án endurgjalds gefa allar nauðsynlegar upplýsingar viðvíkjandi nið- ursettu fargjaldi, og hvernig hægt sé að notfæra sér “Sparnaðar Tímabilið”. Eftir frekari upplýsingum skrifið: ICELANDIC CONSULATE GENERAL 50 Broad Street, New York 4, N. Y. European TrAVEL C°MMISSION Ferðaskrifstofa Evrópu Evrópa sameinast um eflingu vináttu og framþróun, er ferðalög glæða. Krists. Þannig hefir, með notk- un þessa undursamlega tækis, þúsundum manna verið gert mögulegt að sjá í svip himininn, um næturskeið í löngu liðinni tíð, yfir fæðingarstað frelsarans. Efni þessárar greinar myndar förjna, og hafa þessar þrjár stjörnur skinið svo nálægt hver annari á hinum vestfæga himni, ! að þær hafa verið óvenjuleg og eftirtakanleg sjón. Stjörnuspáfræðin, trúin á það, að afstaða jarðstjarnanna á með- grundvöllinn að hinni árlegu jóla a] baksviðs fjarlægra stjarna, viðhöfn, sem haldin er^ á Felsj hafi áhrif á Hí og lcramlcvæmclir á jörðu, hefir nú með öllu feng- ið vantraustsyfirlýsing, og vís- indin hafa vísað henni frá sem einberri hjátrú. En í fyrndinni, Planetarium of The Franklin Institute, Philadelphia. Samkvæmt þessu er nú mögu- legt að sjá afstöðu himintungl- anna upp yfir Landinu Helga á þeirri mikilvægu stund, er Krist- ur kom í heiminn. En fyrsta vandkvæðið á þessu er það, að vita hvaða ár vér eigum að kjósa. Við fyrsta álit virðist það hægur vandi. “Er þetta ekkiv, mættum vér spyrja, “árið 1939 eftir Krist? Var hann því ekki í heiminn borinn fyrir nítján hundruð þrjátíu og átta árum?” Nei, verðum vér að svara, þetta er ekki árið 1938 eftir Krist. vegna þess að hann var fæddur að minsta kosti fyrir 1942 árum, og ef til vill fyr! Fyrst er það, að vitað er að Kristur var fædduf á dögum Heródesar konungs. Samkvæmt Josephus, sagnaritara Gyðinga, d ó Heródes skömmu eftir tunglmyrkva nokkurn. Eini tunglmyrkvinn, sem fallið gæti saman við staðhæfing þessa, bar við 13. marz fjórum árum fyrir Krist, er því augljósót, að fæð- ing Krists hefir verið fyrir þann tíma. Tiímavilla þessi er venjulega kend Díonysíus Eriguus, sagð- ur að hafa verið Scythian (skur) munkur, er ábóti var í Róm á öndverðri sjöttu öld. Þegar hann Jagfærði tímatalið, taldi hann frá fæðing Krists. Fyrir þann tíma, í löndum, er heyrðu undir Rómaveldi, voru árin venjulega talin frá stofnun Rómaborgar. Ártölum þessum fylgdu upphafsstafirnir A.U.C. “Ad urbe condita” (frá stofnun borgarinnar”). Samkvæmt munnmælum, er Clement í Alexandria segir frá, var Kristur fæddur á tuttugasta og áttunda stjórnarári Ágústuss keisara, og áleit Dionysius munnmæli þessi réttþermi. En hversu augljóst sem það var, á- ieit hann að stjórnár keisarans hefði byrjað rómverskaárið 727. Hefði þá tuttugasta og áttunda ríkisár hans verið 754 A.U.C.. þess vegna nefndi hann þetta ár fyrsta árið fyrir Krist. Róm- verskaárið 755 var þess vegna

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.