Heimskringla - 18.02.1953, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.02.1953, Blaðsíða 1
r'~ AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper t>------------------------ AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD —look for the Bright Red Wrapper V--------------------------<■* LXVII ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 18. FEB. 1953 NÚMER 21. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR HÓPFERÐ TIL ISLANDS í SUMAR Flogið beint báðar leiðii Eins og mörgum mun kunnugt, iief eg frá því er eg kom hingað kallsað það við ýmsa, hvort þeir naundu til í íslandsferð sumarið ^953, ef hægt yrði að útvega flugvél til fararinnar, er flygi ^eint milli Winnipeg og Reykja- víkur. Hef eg að undanförnu' venð 3ð athuga um möguleika á 1 slíkri för og skrifað heim til fs- lands í því skyni. Vill svo til, að^ annað íslenzka flugfélagið, Loft-: leiðir, fer vikulegar áætlunar- ferðir til N. York. Datt mér því í hug að leita til Alfreðs Elías- sonar, flugstjóra hjá Loftleið- um, og spyrja hann, hvort þeir mundu geta fellt ferð héðan sam- an við ferðir sínar milli Reykja- vikur og New York. Miðaði eg við 7 vikna ferð, þannig að farið yrði héðan frá Winnipeg um 10. júní og komið aftur um eða upp úr mánaðamót- unum júlí—ágúst. Kæmumst við þá til íslands fyrir þjóðhátíðina! þar 17. júní, en hingað aftur að líkindum fyrir íslendingadaginn * Gimli. Flogið skyldi beint milli Winnipeg og Reykjavíkur | í báðum leiðum og sennilega1 komið við í Goose Bay í Labra-| dor eða Gander á Nýfundna- landi. Hefur nú Alfreð sent ákveðið tilboð í eftirfarandi símskeyti: íaiið umræddai ierðir New York—Winnipeg—Reykja- vík sömu Ieið til baka fyrir 2 dollara per mílu eða 20 þúsund báðar leiðir. — Hluti greið- anlegur í íslenzkum krónum. — ■50 farþegar í ferð. — Þetta bundið staðfestingu ykkar fyrir 30 ■ marz. __Alfreð. Loftleiðir sjáum, að miðað er við 50 farþega og fargjaldið alls 20 þúsund dalir eða 400 dalir á tnann báðar leiðir. í stuttu máli sagt: vildarkjör. Trúi eg því ekki fyrr en eg tek á því, að ekki muni fást 50 manns úr gjörvöllum byggðum V estur-Islendinga til að fara slíka för. Og takist hún vel, ryður hún brautina fyrir öðrum ferðum milli landanna á fram- tíðinni. Þyrfti þá að athuga, hvort ekki mætti skiptast á hóp- um héðan og frá íslandi, en slíkt barf auðvitað lengri undirbún- lng en komið varð við í þetta sinn. En hvað um kostnað á íslandi? Því get eg ekki svarað að svo Stoddu, fer og nokkuð eftir því, hve mikið menn vilja hreyfa sig þar og hvort þeir eiga fólk að á íslandi, er greiða mundi götu þeirra að einhverju leyti. Á eg von á upplýsingum frá íslandi um dvalarkostnað þar, fargjöld o.s.frv. Verður sjálf- sagt að koma á ódýrum hópferð- um um landið fyrir þá, sem það vilja, en sjá einnig um, að menn séu sem frjálsastir ferða sinna. Eflaust mundu menn þó halda ^ópinn fyrstu dagana, meðan verið væri að skoða Reykjavík °g nágrenni, fara til Þingvalla, o.s.frv. Um vegabréf er það að segja, að þeir í Canada, sem eiga ekki gilt vegabréf, verða að sækja um það til Ottawa (Passport Officer Ottawa). Síðan þurfa þeir að fá vegabréfsáritun hjá ræðismanni Islands í Winnipeg, þ.e. Gretti L. Jóhannssyni, 910 Palmerston ^ve. Þurfa menn fyrst að skrifa fU hans eftir sérstöku eyðublaði (Beiðni um vegabréfaáritun), sem þeir að svo búnu útfylla og senda ræðismanninum aftur á- samt 2 ljósmyndum, áritunar- gjaldi ($3.50) og vegabréfinu sjálfu. Þeir, sem koma til farar þess- arar sunnan úr Bandaríkjunum, afla sér að sjálfsögðu nauðsyn- legra skilríkja eftir þeim leiðum, sem þar tíðkast. Mega menn af þessu sjá, að talsvert umstang er við þetta, og því nauðsynlegt, að þeir snúi sér að því hið bráðasta. ~í tilboði flugfélagsins var þess getið, að það væri bundið staðfesting okkar fyrir 30. marz, þ.e. 50 manns þurfa að hafa Séra Valdimar J. Eylands skuldbundið sig til fararinnar,: inSa í Vestur-heimi, verður for- helzt ekki síðar en 15. marz, ef seti ársþingsins, sem í hönd fer vel á að vera. Hef eg hugsað mér|n k- ^nudag, 23. febrúar. fyrirkomulagið þannig, að vænt- anlegir þátttakendur sendi mér (Heimilisfang: 30 Cavell Apts., 449 Kennedy St., Wpg.) allt far- gjaldið eða helming þess, ef iþeir kjósa að greiða það í tvennu lagi, fyrir 15. marz. Yrði það að vera óendurkræft, því að hver ætti að borga skað- ann, sem hlytist af því, ef menn hættu við förina, eftir að samn- ingurinn væri genginn í gildi? Þeir, sem greiddu fargjaldið í tvennu lagi, mundu síðan senda seinni helminginn fyrir 15. apríl. Eins og menn sjá, er hér um að ræða fargjaldið rétt og slétt. Verði einhver smávegis kostnað- ur af undirbúningi fararinnar, bæði hér og á íslandi, yrði að jafna honum niður á eftir, en hann hlyti þó ætíð að verða' hverfandi. Fyrir miklu er, að þátttaka í för þessari verði sem viðast úr. . , r . , L, _, t . .. ' syrnr íafnframt nyjar myndir byggðum Vestur-Islendinga, og J J áskil eg mér rétt til að taka sér- stakt tillit til þeirra, sem lengra En jafnvel þó hvorki hann né Pearson gefi kost á sér, eru margir aðrir, sem þingið hefir augastað á og eru þeir: Carlos Romulos sendiherra frá Filipseyjum, Padilla Nervo frá Mexikó, Sir Zafrullah Khan frá Pakistan, Narsrollah Entezam frá íran og dr. Charlos Malik frá Libanon. FRA SUÐUR-AFRÍKU Það er hið síðasta af stjórn dr. D. F. Malans í Suður-Afríku að segja að hann efnir nú til kosn inga 15. apríl n.k. Er spáð að heitt verði í þeim kosningum. Forsætisráðherran sem nú er, Séra Valdimar J. Eylands, fortók við völdum 1948’ Hefir hann seti Þjóðræknisfélags íslend- barist hlifðarlaust fYrir stefnu flokks síns, en flokk hans fylla þjóðernissinnar. Af 9 miljónum manna sem þarna búa, eru einn þriðji Evrópumenn, Hollending- ar og Englendingar, en tveir þriðju eru Hottentottar, og nú þó talsvert blandaðir Hollend- mgum, og er afsprengi þeirra kallaðir Grikar. Hafa aðeins nokkrir þessa fjölmenna flokks atkvæðisrétt, eru þeir í Cape- fylkinu. En Malan hefir, síðan hann kom til valda farið fram á að svifta jafnvel þessa fáu blökkumannaþegna kosninga rétti. Þegar hann þröngaði fyrst lögum gegnum þing er að þessu lutu, komu dómstólarnir til sögu og kváðu með lögleysu farið. Varð Malan iþá að láta í minni pokan. En það sem fyrst og NÝIR STJÓRNENDUR WPG. CHAMBER of COMMERCE Valdimai Bjömsson Valdimar Björnsson Minnesota-ríkis, flytur ræðu á Miðsvetrarmóti Fróns, mánu- dagskvöldið 23. febrúar. Hann frá íslandi. eiga að sækja, ef þátttaka verð- ur svo mikil, að allir, sem þess óska, komast ekki með. Eg vona svo að lokum, að mér hafi tekizt að leggja málið ljóst fyrir og nú sé ekki annar betri en láta til skarar skríða. Er hér um litlu stærri hóp að ræða en farið hefur til íslands undanfarin sumur, en sá munur- inn, að menn hafa þar verið að tínast einn og tveir eftir ýmsum .eiðum og oft með ærnum kostn- aði. Er ekki nær, að menn slái sam-i • -* an pjönkum sínum og spari ser þannig bæði kostnað og fytir- höfn, jafnframt því sem þeir njóta ferðarinnar betur í félagi,. að ógleymdum þeim áhrifum, Séra Haraldur S. Sigmar er aðalræðumaður á samkomu Ice- sem hópferð hefur fram yfir iandic Canadian Club, sem hald- ferðir einstaklinga til víðtækra in ver3ur í Fyrstu lútersku kynna milli íslendinga vestan hafs og austan. kirkju, þriðjudagskvöldið, 24 febrúar. Erindi hans nefnist: — Mynd þessi var tekin við embættiseiðtöku hinna nýju stjórnenda Winnipeg Chamber of Commerce, er fram fór síðast liðinn föstudag, undir umsjón Garnet Coulter borg- arstjóra í Winnipeg. Á myndinni eru nöfn stjórnendanna þessi, lesið frá vinstri til hægri: R. A. Hobday, vara-forseeti; Axel Robertson, vara-forseti; G. S. Thorvaldson, Q. C., forseeti og Mr. Coulter. I forsetastöðu þessa félags eru ekki aðrir kosnir en þeir er mikið traust er borið til. Má það íslendingum því gleði- efm vera> að einr» af löndum þeirra hefir í hana valist í þetta smn og unnið bæði sér og þjóðbroti voru hér sóma nieo þvi. einn goðan yeðurdag kemur Mol' ráðið og yrði að minsta kosti otov frá Rússastjórn til Wash-j ekki gert að Bandaríkja þjóðinni mgton og segist þurfa að fá bæði né Sameinuðu þjóðunum óspurð- myndamót og litaröð í þessum um. peningum til að prófa hvort það séu hinir réttu Bandaríkja- peningar, sem Vestur-Evrópu þjóðirnar og ítalía borgi sér með. Þeim höfðu verið send sýn- ishorn peninganna frá Wash- mgton. Það hafði aldrei áður heyrst, að um lykil að peningaút gáfu væri beðið, en Rússastjórn fremst vakir fyrir honuin nú meé-lvar Þó fyrir þessu treyst. Segir svo ekkert af þessu meira, fyr en að uppvíst er, að % biljón dala meira er í veltu af þessum pen- ingum, en vera átti. Hafði Rússa stjórn gefið þá út, og keypt vör- ur fyrir þá af vestlægu þjóðun- um og Bandaríkjunum. .Var þessi útgáfa þá stöðvuð. Um þessi peninga-útgáfusvik Rússa birtist grein í febrúar- hefti Readers Digest. — Tap Bandaríkjanna á því nam 250 miljón dölum. Það gekk orðrómur áður um þessa fjárglæfra Rússa, en skrif að hefir ekki fyr en nýlega ver- ið um þá. EISENHOWER HEFIR EKKI MINST A BANN Látum nú sjá, að okkur sé al- “The Family of Icelandic Can- vara, og fyllum þessa vél í hvelli!; adians.” Finnbogi Guðmundsson RÚSSAR MEÐ PEARSON! kosinn í Öryggisráði fyrst. Og komi það sér saman um einhvern er honum kosning vís. Þar sem Sú frétt var birt í Globe and Russar eru meg Rparson, Mail nýlega, að fulltrúar Russ- ’ands á þingi Sameinuðu þjóð- anna hafi gefið í skyn, að þeir virðiat vandalaust fyrir hann að a vinna og ólíklegt að Pearson hafni einróma fylgi Öryggisráðs kosningum, er að fá gerðir sínar á þingi samþyktar og atkvæðis féhirðir.1 fán blökkumannanna einnig. — Hann vill að stjórnin ein hafi alt eftirlit með málum, sem út af þjóðernis-ágreiningi rísa og að herða á hegningarlögunum gegn lagabrotum, þar á meðal að lögleiða hýðingar. Nationalista flokkur Malans hefir 86 þingmenn með sér, and- stæðinga flokkur hans Union flokkurinn, undir stjórn Jacobs Strauss, 64; veerkamenn 6, aðrir flokkar 3. * Að baki öllum þessum óeirð- um í Suður-Afr-íku eru hin gömlu ágreiningsmál Búa og Englendinga. Búarnir voru ávalt á móti réttindum blökkumanna og vildu eins og Malan nú svifta þá öllum réttindum. Bretar vildu uppfræða frumbyggjana og veita þeim að verðleikum frelsi á borð við aðra þegna sína hvar sem eru Hollendingar — (eða Búar), voru innflytjendur til landsins eins og Englendingar, en voru ekki frumbyggjar þess. Englendingar voru því ekki að berjast á móti hinum eiginlegu frumbyggjum í Búastríðinu, þó margir haldi því fram. Síður en svo. Vald sitt á Malan mikið að þakka því, að Smutstjórnin lýsti stríði á hendur Hitler með öðr- um brezkum nýlendum og sam- vinnu, án þess þó að herlið yrði sent á vígvöll. En Malan snerist móti því og efldi flokk sinn svo með því, að hann náði völd- um síðar. DROTNINGARDEG- INUM BíREYTT Á töflum yfir dagatal þessa árs, er mánudagurinn 18. maí nú prentaður með rauðu letri. — Munu margir spyrja, hvaða helgi dagur þetta sé, sem von er, því hann hefir ekki áður með tylli í dögum verið talinn. Ástæðan er oss sögð sú, að drotningardeginum hafi verið breytt til mánudagsins næsta á undan 24 maí, sem hefir verið helgur haldinn í minningu um Victoríu drotningu, sem fædd var 24. maí 1819. Nú er önnur drotning komin til sögunnar, El- izabet önnur, fædd 21 apírl 1926. Þykir rétt að minnast þess af- mælis iafnframt. Og það verður gert með þessum nýja drotning- ardegi 18. maí. Verður það fram- vegis Victoríu dagurinn hér. Á Bretlandi er Victoríu dagurinn alríkisdagur Bretaveldis — (Empire Day) og verður óbreytt ur. tluðu að fylgja því einhuga að ins. máli. að L. B. Pearson. fulltrúi Hacur Rússa á Lie. á rætur að Canada, vrði kosinn eftirmaður rekja til þess, er hann greiddi ’T'rvggve Lie í ritarastöðu Sam- atkvæði með afskiftum Samein- einuðu bióðanna. I uðu þjóðanna af Koreu-stríðinu Mal betta kvað ejga að ræða a í byrjun þess. V/>n-andi fundum Sameinuðu Lie var endurkosinn ritari í þjóðanna því Russar vilja nú Lie febrúar 1950 til þriggja ára. En 'r stöðunni, þrátt fyrir þó þeir líkindin eru þau, að úr því hann væri hinir fvrstu til að mæla sagði öllum að óvöru stöðunni -neð honum í stöðuna við stofn- lausri fyrir nokkru, að hann un félagsins. muni ekki vera neitt áfram um Ritari Sameinuðu þjóðanna er að taka endurkosningu. PENINGA FÖLSUN RÚSSA Eftir Hitlers stríðið var lítið um peninga í hinum yfirunnu löndum, Þýzkalandi og ítalíu. En viðskifti voru þarna mikil innan setuliðsins, en gjaldmiðill enginn. Til að bæta úr þessu lof- uðust Bandaríkin til að gefa út seðla peninga. Prentuðu þeir þá í svo mörgum litum, að eftirföls- un var ómöguleg. Þetta gekk vel um tíma. En John Foster Dulles, ritari Bandaríkjanna, fordæmdi s.l. laugardag, orðróm, sem hleypt hefði verið á stað um það, að Eisenhoweer-stjórnin ætlaði að ieggja bann við flutningum til Kína. Hann sagi það aldrei hafa kom ið til mála í stjórninni. Hitt væri satt, að James A Van Fleet, for- ingi Koreu-hersins hefði látið í ljósi í kveðjuræðu sinni eitt- hvað um að Kína ætti að vera umsetið og endi bundinn sem fyrst á Koreu-stríðið. En það hefði ekki lengra farið. Og her- foringinn hefði þá verið að fara frá herstjórninni, sakir aldurs, sem öllum hefði átt að vrea kunnugt. Englendingar og utanríkisráð herra Canada, Mr. Pearson, hefðu mikið haft um þetta mál að segja. Hvort það væri af því, að þeim hefði verið iMa við, að Bandaríkin kölluðu flota sinn heim frá Formosa og opnuðu leiðina milli Kína og þeirrar eyju kvaðst hann ekki vita. En alt sem skipað hefði verið til þessa væri opnun leiða til Kína, en ekki lokun. Eins væri um það, sem sagt væri um að Eisenhower-stjórnin væri að ráðgera að herða á Koreu stríðinu. Um það væri ekkert af VERNDARI ÞJÓÐ- RÆKNISFÉLAGSINS Rt. Hon. Vincent Massey, land sjtjóri Canada, hefir snúist vel við ósk Þjóðræknisfélags fs- lendinga um að gerast verndari þess. Ber bréf ný-meðtekið af félaginu frá landstjóra þetta með sér. I hvert skifti sem Finnlands er getið í heims fréttunum ,skal það ávalt vera að því, sem gott er og göfugt. Síðast liðna viku bárust þær fréttir þaðan, að stjórnin hefði veitt 20 miljón mörk ($170,000), til að kaupa fyrir tilbúin hús (prefabricated) sem nú þegar hafa verið send húsnæðislausum í Hollandi. • I sendiherra-bústað Rússa í Tel Aviv í Israel, varð spreng- ing s.l. viku. Meiddust fjórir. Ekki er kunnugt um ástæður þessa óhapps, því Rússar leyfa lögreglu borgarinnar þar ekki nærri að koma. Hitt er víst, að milli Gyðinga og Rússa ríkir nú hatur og er ekki ólíklegt að Gyð ingar þykist hafa átt sín að hefna fyrir ofsóknirnar á lækna þeirra i Rússlandi. Israelsstjórn gerði þó alt sem í hennar valdi stóð til að vernda Rússa í landinu, þó svona færi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.