Heimskringla - 27.05.1953, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.05.1953, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WlIMJNiPKU, 27. MAI 1953 Hciittskringla (StofnuB 1»»$) Ctmui út á hverjum mlSrikudegi. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsfmi 74-6251 VerC blaOsina er $3.00 árgangunnn, borgíst lyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOskiftabréf blaðinu aPlútandi sendist: The VikJng Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til rltstjórans: EDITOF HEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave.. Winnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON “Heimskrlngltx" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Ralph Waldo Emerson 150 ára minning Ræða flutt í Fyrstu Sambands- kirkju í Winnipeg af séra Philip M. Péturssyni Authorlzed as Second Clctss Mail—Post Office DepU Ottawa WINNIPEG, 27. MAÍ 1953 Vakna upp við vondan draum Eg vil, sem inngang að því sem eg flyt hér í kvöld, taka orð úr ræðu eftir dr. Rögnvald heit., Pétursson, þar sem hann segir að “Seytjánda öldin drýgði þá synd móti eftirkomandi öldum að hún færði trúarlíf manna fjötur og setti því ákveðin tak- mörk. Kappsmálið mikla var að færa alt í fastan búning. Hin mikla uppleysing, er fylgdi sið- skiptunum, fylgdi því er vald hinnar kaþólsku kírkju var brot- ið á bak aftur og ófriði og styrj öldum þeim, er af því leiddi, hót aði sem næst fullkominni eyði- leggingu fyrir þjóðfélagið. Ein mesta þörfin þótti því vera sú, að færa alt undir ákveðin laga- boð. Trúin var gerð að ákveðinn' lagaskyldu, og varð þá að gjöra grein fyrir því, hver hún væri eins og fyrir öllu, er að lögum lýtur. Þrátt fyrir alt rótið og byltingarnar gat trúarvitundin Þegar stjórnarformaður Manitoba, Mr. Campbell tilkynti að fylkiskosningar færu fram 8. júní, var ekki mikill otti á ferðurn hjá liberölum um að þær mundu ekki ganga þeim í vil. En síðan að kosningarimman hófst, hefir ský dregið upp á vona himinn þeirra, og sigurvissan er ekki eins mikil og áður. Við athugun á kosningamálunum, hefir hrakfalla saga liberala í vestur fylkjunum óhjákvæmilega ryfjast upp. Fylkin, fjögur að tölu, voru liberölum fyrrum öll undur trú og fylgispök. Nú er að- eins eitt fylki eftir, Manitoba, sem á hina gömlu góðu tíð minnir. Fer það nú sömu leiðina og hin vestur fylkin? Vald liberala ] hefir aldrei hér verið eins ákveðið og það var í sléttufylkjunum, ekki losað sig við áhrif og fyrir - sem nú eru farin veg allrar veraldar! Og þau eru nú einmitt fylk mæli hinnar kaþólsku kirkju in, sem bezt er sagt stjórnað í Canada! Alberta er fjárhagslega enda var þekking og andlegur að minsta kosti betur statt en nokkurt annað fylki landsins, og er ^ þroski almennings ekki undir nú oft talað um sem fyrirmynd í stjórnarfarslegum skilningi. það búinn að taka á móti gagn- Það er auðvitað hægt að gera sér ýmislegt í hugarlund um gjörðum breytingum. Siðbótin hvað fyrir muni koma, tapi liberalar hér þessu vígi og Free Press! Var því tæpast hafinn, er frá verði að tilkynna Quebec Frökkum, að það sé ekki lengur hægt að henni var horfið . . .” o.s.frv. halda Vestur-fylkjunum tjóðruðum við pólitískan hæl þeirra. Blað- i Þessi Qrð( jýsa að nokkru ieyti ið heldur auðvitað menninguna í hættu hér, ef það missi hér afstöðu trúmála seytjándu aldar. ofurlítið af valdi sínu. En kaþólskan lifir enn í Róm og það ætti Qg þð að hreyfing þektist jafn- að nægja hér úti á þessum vestlæga hala veraldar að vita það. Oss vej á þeim tímum, sem spyrnti finst ekkert hér að óttast, því auðvitað er það ekki nema sjálft á móti öllum tilraunum til að málefni liberalismans, stefna Quebekinga á móti íhaldsstefnu Sir jiefta trúarviðleitni manna innan John Alexander Macdonalds, sem hér ætlaði að sameina alla Can- vissra ákveðina laga, og var vold- adabúa í eina stóra og sterka þjóð, en sem Quebecingar voru vantrú-! Ug mjög eins langt eins og áhrif aðir á, og héldu að landið gerði of fljótt albrezkt, sem liði við það jj.ennar náðu, urðu tvær aldir enn ef síðasta vígið í Vesturlandinu—Manitoba—félli nú við kosning- að jiða áður en að víðtæk og á- arnar 8. júní. tuttugustu, leiðarljós sem leitt hefur menn upp úr myrkri hinn- ar dimmu og svörtu guðfræði, sem leitaðist við að blinda augu manna og kæfa alla sjálfstæða hugsun. Það hefur losað menr úr álögum þeirrar guðfræði og boðað þeim frelsi og ljós sjálf stæðra hugsana, sem skín eins og sólin sjálf í hugum allra sem vilja njóta hennar. Og meðal þeirra manna, sem leiðandi þátt áttu í að kveikja þetta ljós—eða að halda því lif- andi, og bera það enn hærra á lofti, var einn hinna þektustu og víðlesnustu skálda og spekinga nítjándu aldarinnar, og mest og víðlesnustu skálda og spek- inga nítjándu aldarinnar og mest elskaða, jafnvel enn í dag, Ralph Waldo Emerson, sem verið er að minnast n.k. mánudag, 25. þessa mánaðar á hundrað og fimtug- asta fæðingardegi hans, á árs- fundum Unitara félagsins í Bos- ton, og mörgum kirkjum. Hann var fæddur í Boston, 25. maí 1803. Hann ólst þar upp, gekk þar á skóla, og bjó mest alla sína æfi í grend við Boston, þ.e. í Concord. Og hann hvílir nú í grafreit, “Sleepy Hollow Cem- etary í Concord, þar sem hann var lagður til kvíldar, árið 1882, þá 79 ára að aldri. Á þeim sjötíu og níu árum, var hann, sem prestur, kennari, fyr- irlesari, skáld, heimspekingur og trúfræðingur, meðal hinna 4- hrifamestu manna í Nýja Engl- andi, Skotlandi, Frakklandi og á ættjörð sinni, og hlaut viður- kenningu frá fræðslustofnunum Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar Heldur ferskleika! Verkar fljótt! Hér er þetta undursamlega nýja ger, vinnur eins f.ljótt og ferskt ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskápnum. Þér getið keypt mánaðar-forða í einu. Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Notið Fleischmann’s Fast Risinj* Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Að leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið ai sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Latið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast. Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar. 1 pakki jafngildir 1 köku af FreshYeast! bænirnar vær.u þær', sem einstakl ingar flyttu hver fyrir sig, í ein- rúmi, og ef að þeir flyttu ekki bænir, fanst honum það hégómi að annar skyldi þurfa ða biðja fyrir fræðimensku og frumleik. fyrir þeim. Og er eg las þetta í hugsun og orði. | um Emerson fanst mér eg vera Hann var samtíðarmaður honum mjög samdóma í skoðun. fyr, ef féð var fyrir hendi, eins og Campbell segir, að það hafi altaf rópu þar gem enn efU margar verið, því bæirnir og sveitirnar hafa verið svo fjárhagslega sköttum frjálstrúar kirkjUr undir Unit- rúnar, að lítið hefir vantað á, að til vandræða hafi horft með rekst-' afa nafninu £ ríkinu sem heitir ur þeirra. Skólar eru í þessum bæ orðmr svo fúmr, að litt nothæfir. Transylvania h6fst öfjug hreyf- eru taldir, kaupi kennara hefir verið haldið svo lágu og opinberra ing sem {luttÍBt meðaj annars til þjóna, að skömm hefir mátt heita. Og um annað hefir venð eftir Englands< svo urtl miðja átj. þessu. Jafnvel í flóðum þessa bæjar, varð að toga með naglbít fé ándu m tU Bandaríkjanna. út úr stjórninni til aðstoðar nauðstöddu ósyndu fólki. Og vinnu | Fyrsta Biskupakirkjan í Nýja við það, nætur og daga, af frjálsum vilja almennings, var ekki Englandi (New England) varð dreymt um að borga. Ef féð hefðFekki verið til, hefði ekkert verið gð Unitara kirkju árið 17g2 og við þetta að athuga. En þegar til kemur, er hægt að kaupa Winnipeg stendur hún enn> Qg ber sitt Electric félagið út, án þess að taka lán, sem Campbell bendir á sem upphaf]ega nafn King’s Chapel sýnishorn af fjármálamensku sinni. Hann heldur víst að menn viti , miðri Boston borg Joseph ekki, að til að mæta jafnvel fyrstu niðurborgun, varð að leita til Smabandsstjórnar um 10 miljón dala hækkun á styrk til fylkisins sem sambandsstjórnin tekur síðan út úr fylkisbúum með hærri sköttum en áður. Campbell-stjórnin hefir verið ein hin argasta í garð bæja, sérstaklega Winnipeg. Hún hefir ekki einungis látið manna eins og William Ellery Channing og Theodore Parker, Eftir að Emerson sagði söfnuð inum upp, hneigðist hann meir manna sem mestan þátt áttu t og meir til fyrirlestraflutnings að setja þann svlp á Unitaral-ðg rjtsarfs. 0g þö 30 ungur værl Priestly, vísindamaðurinn mikli, sem varð að flýja frá Englandi vegna ofsóknar fyrir trúarskoð- anir hans, stofnaði Unitara , , , , . . ., ,, , kirkju í Philadelphia árið 1794. greipar sopa um tekjulmdirnar, heldur hefir hun svift ibuana eðli- Hin f kifkja Pilagrímanna, legum fulltrúarétti á þingi með því, að halda tölu þingmanna þeirra 7 svo lágri, að undrun sætir. En ný kjördæmaskipun, bygð á nýjasta manntali má ekki til greina koma. Hefir Winnipeg með nærri helm- ing allra íbúa fylkisins aðeins 12 þingmenn af 57 alls! Þó fyrir ekkert annað væri en þetta mannréttindamál, ætti Campbell-stjórnin ekki skilið að koma einum einasta þingmanna Sra3 skðiliðbænUm’ ÞÓ SUm ÞÍngmanna efnanna ættu Persónulega Ugtefidi‘og héfur hún~sett Þeir sem í kosningunum sækja, eru nú alls orðnir 172 og merkl s,tt ® trua^k°^an‘^^°^a skiftast þannig milli flokkanna: liberalar hafa 49 í vali; íhalds- mna^* ^ ^ menn 39; Social Credit /“t ; C. C. F^5; cg einir 15 óháðir. Eldr? flokkarnir verða hér að líkindum er útnefningu lýkur, sterkastir. En hitt er alveg undrunarvert, hvað Social Credit hafa hér færst kveðin áform yrðu tekin til að Mr. Campbell og flokkur hans hamast nú orðið við að auglýsa josa huga manna undan þeiin hvað hann hafi gert fyrir sveitir og bæi fylkisins og á þar við veit- andlega þraeldómi, sem hann ingarnar á síðasta þingi, sem Mr. Stubbs dómari líkir við þorska-1 haf5j Verið settur i. beitu. Að sjálfsögðu hefði sú fjárhags hjálp átt að vera kominn I A sextándu öldinni £ mið.Ev. hreyfinguna sem hún nú ber og hlaut hann strax miklar vinsæld. manna og skálda eins og Henrv | ir. En þó voru raddir sem vildu Wadsworth Longfellow, Samuel vekja efasemdir um hann. Sum- Longfellow, James Russell Low-j ir sögðu, eftir prests uppsögn- ell og fleiri, sem voru allir Unit-| ina> að hann væri að missa vit- arar. Hann kyntist mönnum er- i6 Aðrir sögðu að hann væri að lendis, eins og Thomas Carlyle, j hallast ag trúvillu. En svo flutti Samuel Taylor Coleridge, Wil- hann nokkra fyrirlestra við Har- liam Wordsworth og margra fl..|Vard sem vöktu víða athygli og og dáðist mikið að þeim, eins og aðdáun manna, meðal þeirra var þeir að honum. I ræða “The American Scholar”, Emerson innritaðist í Harvard sem leiddu til þess, að árið 1838 háskóla árið 1817 og eftir að var hann beðin að flytja fyrir- hann iitskrifaðist, kenndi hann lestUr við skólauppsögn presta- skóla um tíma. En hann hneigð- skola Harvard. og ávarpa hina út ist til guðfræði. Sagt er að hann skrifuðu guðfræðinemenda. Það hafi farið til Wm. Ellery Chan- voru aðeins níu ár liðin frá því ning og leitað þar leiðbeiningar að hann hafði sjálfur útskrifast, og eftir guðfræðináminu, fékk og þar að auki var hann ekki hann söfnuð í Boston, “The Sec- lengur prestur, þar sem hann var ond Unitarian Church. Hann j búin að segja upp söfnuði sínum. þjónaði þeim söfnuði þrjú ár, En hann var þektur orðin fyrir en sagði þá af sér, vegna þess að hreinskilni og fyrir að segja söfnuðurinn var ekki samþykk- meiningu sína. Hann var skoðað- ur breytingum sem Emerson ur sem umbyltingamaður í trú- vildi gera á altarissakramentis-' malum, og vakti það því athygli forminu. f dagbók sinni skrifaði margra, að hann skyldi hafa ver hann: “Eg hefi stundum hugsað ið beðin að tala fyrir guðfræði að til þess að vera góður prestur. .nemunum. þá sé nauðsynlegt að ganga úr J Sumir hlökkuðu til að hlusta á prestskap. Prestsembættið er úr- hann. Sumir kviðu fyrir því. Og elt og gamaldags. Á umbreyttum þegar búið var, spruttu upp mik! tímum, fylgjum vér dauðum til- ar trúmáladeilur út af fyrirlestr- beiðslusiðum forfeðra vorra”.— inum, því hann kom sem frelsis- Sakramentið var, að dómi hans, yfirlýsing, ein af þremmur eitt af þessum úreltu siðum. Og nitjándu öldinni, • sem ákváðu vegna þess, að söfnuðurinn vildi hverja stefnu allir frelsiselsk- enga breytingu gera, sagði hann endur ættu að fylgja. Sagt er að af sér sem prestur. En þó, mess- hann hafi gengið inn í vígi únit- aði hann oft, bæði í þeirri kirkju araorþódoxíunnar sem þá var og öðrum kirkjum ,eins oft og Uppi og lesið fyrir þeim frelsis- hann gat þegar hann var beðinn.! yfirlýsingu, sem gjörbreytti Annað, sem þeim bar á milli, ^ stefnu hennar, setti þann svip á Emerson og söfnuðinum, var hana, sem nú þekkist meðal Un- tregi hans á að flytja bænir. Hon itara. Áður, var Wm. E. Chan- um fanst hann eiga ekki að ning búinn að flytja frelsisyfir- flytja bænir nema að hann fyndi lýsingu, árið 1819, við prests- hvöt hjá sér, sterka tilhneigingu vígslu í Baltimore, þar sem hann til þess. Hann fylgdi forminu útskýrði stefnu Unitara hreyf- samt, sem bezt hann gat, en ingarinnar í ræðu, sem kölluð stundum kom það söfnuðinum á var “Unitarian Christianity”. — óvart þegar hann slepti öllum Það voru sex ár seinna, sem Unit- bænum úr messuforminu. Hann arafélagið var stofnað, árið 1825, hafði sinn sérstaka skilning á 25. maí. Hann hafði mikil áhrif þýðingu bæna, og hugði að beztu á Emerson og mótaði að nokkru varð að Unitara kirkju aldamóta árið 1800, og upp frá því, á fyrsta helmingi nítjándu aldarinnar vaknaði hreyfing, svo sterk og á- kveðin í austur Bandaríkjununi, að það var engin vafi lengur á svo að maður þorir að segja, að aldrei verði aftur horfið inn í trúarmyrkur seytjandu aldarinn í aukanna. Hér er enginn, sem vér höfum átt tal við svo vis, að geta af 603 Þ.fS aður rikt1, Þegar sagt hvað það boðar, að sú tala er svo há. Kemur það sama fyrir V3r Venð ^ * g* og í vestri fylkjunum? Það er það sem vöku mun halda fyrir mörg- mnanu truarle8ra ,°g um liberala fram að kosningu. £era að 8læP a® Þora ao stl& út fyrir þau vébönd sem sett höfðu verið. En nú þar sem hin “seytjánda öld drýgði þá synd móti eftir komandi öldum, að hún færði trúarlíf manna í fjötur og setti því ákveðin takmörk”, þá reisti hin nítjánda öld frelsis blys, á ÆTT BRETAKONUNGA Þeir eru ættaðir frá Auðunnar- stöðum í Víðidal í Húnavatns- sýlu, og er sú ætt þannig rakin: (1.) Auðunn bóndi á Auðunn- arstöðum í Víðidal. Hans dóttir (2.) Þóra mosháls. Hennar dóttir (3.) Úlfshildur, gift Guðbrandi kúlu. Þeirra dóttir (4.) Ásta, gift Haraldi og Sigurði sýr. Hennar sonur (5.) Ólafur konungur helgi. Hans dóttir (6.) Úlfhild- ur, gift Ottó hertoga í Brúnsvík. Þeirra sonur (7.) Magnús her- togi í Brúnsvík. Hans dóttir (8.) svarta. Þeirra sonur (9.) Hinrik hertogi drambláti. Hans sonur (10.) Hinrik ljón. Hans sonur (11.) Ottó keisari IV., forfaðir Welfaættarinnar, sem Englands konungar og flestir aðrir þjóð- höfðingjar Evrópu eru komnir 3‘^fuVVriTþiirri öld og því sem enn er komið af hinni Auðunn bóndi, forfaðir þess- ara miklu ætta, var einn af land- námsmönnum íslands fornritunum nefndur skökull. “Óðinn” og er i (Um Auðunn er þess getið í Auðunn Landnámu, að amma hans Ólöf En ættartöluna hefur hafi verið dóttir Ragnars loð- eftir fróðum manni, brokar, svo hann var ekki ætt- Eiríki prófessor Briem. Frá Ottó smár. Af honum er og sem ættar- keisara IV. er hún auðrakin, en talan sýnir, komið margt stór- Wulfhild, gift Hinriki hertoga hann dó 1218. —Óðinn, des. 191a menni, þar á meðal Olafur helgi.) leyti hugsanir hans. Og svo, út af fyriríestri Emersons, samd* annar maður, Theodore Parker, ræðu sem hann kallaði “The Transcient and Permanent in Christianity” (Hið hverfula og hið óumbreytanlega í kristn- inni). Þessar ræður þrjár, hver á sínum tíma, vöktu upp deilur miklar og svæsnar. En þó var fyrirlestur Emersons, “The Di- vinlty Scliool Addrcoo” víðlcon- astur þeirra þriggja og áhrifa- mestur. Menn skiftust í tvo flokka að fyrirlestrinum loknum, með og á móti. Og frá þeim degi varð breyting á hugsunum manna um trú og trúaratirði. Menn þorðu að vera hreinskilnir. Þeir þorðu að hugsa sjálfstæðar hugsanir um trúna. Og þeir þorðu að við- urkenna frelsisafstöðu sína. Margir hefðu viljað geta þagg- að niður i Emerson. Harvard há- skóli lokaði dyrum sínum fyrir honum, og mörg ár liðu áður en hann fékk aftur að koma þang- að inn. En árin liðu og sárin gréru, hugsanir manna víkkuðust og að lokum var Emerson sýnd- ur sá heiður að vera gefin doktors nafnbót af Harvard há- skólanum auk annara viðurkenu- inga. En Unitarar skiftust líka í tvo flokka, því þó að þeir væru á- kveðnir sjálfstæðistrúar og ó- háðir, voru þeir enn bundnir við hinar eldri kenningar. Þeir trúðu t.d. á innblástur biblíunn- ar, og voru fastheldnir við viss- ar kenningar um Jesú og tilveru Guðs, sem Unitarar nú, fyrir löngu hafa yfirgefið, að því leyti, að minsta kosti, að þeir binda ekki hugi neinna manna við neina sérstaka afstöðu eða kenningu í trúmálum. En það verður að segja þeim til heiðurs þó að mörg ár ættu eftir að líða áður en sættir urðu, að þeir kæmu loksins saman aftur, á sameigin- legum grundvelli frelsis, skiln- ings, umburðarlyndis, og viður- kenningar allra manna til að trúa samkvæmt þeirra eigin skilningi og samvizku. Og með því komu þeir undir bein áhrif Emerson’s og kenningu hans. En í mörgu öðru gekk Emer- son annan veg en f jöldin. Og þar kemur fram hugsunin sem felst í orðum hans, þar sem hann sagði einu sinni: “Það sem eg verð, sjálfs mín vegna, að gera, er alt sem mig

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.