Heimskringla - 29.07.1953, Side 2

Heimskringla - 29.07.1953, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JÚLf 1953 HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR til allra Islendinga á þjóðminningardaginn frá Imperial Bank of Canada R. L. WASSON, ráðsmaður, GIMLI BEST WISHES TO OUR ICELANDIC FRIENDS from CENTRAL BAKERY Homemade Bread, Cakes and Pastries Tobaccos and Confectionery Phone 24 GIMLI, MANITOBA Bergtnan Sales & Service PLYMOUTH & CHRYSLER CARS FARGO TRUCKS MINNEAPOLIS FARM IMPLEMENTS Bus. Phone 76 Res. Phone 18 CENTRE STREET GIMLI, MAN. —~ COMPLIMENTS OF ... TIP TOP MEATS & Frozen Food Lockers PHONE 101 GIMLI, MANITOBA Prop.: B. V. & J. T. Arnason Mrs. S. E. Björnsson: MÁLEFNI KVENNA ÍSLENZKUM LANDNEMUM «r og afkomendum þeirra sendum vér vorar beztu hamingjuóskir Arnason's Self-Serve We Deliver GIMLI, MAN. 'Where Prices Are Lower” Phone 50 Dr. Myrtle Conway Margra kvenna mætti minnast, sem hafa getið sér góðan orð- stír á ýmsum sviðum hér í landi. Ein þeirra er Dr. Myrtle Con- way, yfirkennari eins barnaskól- ans í Winnipeg. Fyrir framúr- skarandi hæfileika og starfsemi á sviði mentamála, var hún á síð- astliðnu ári gerð að heiðursdoc- tor í lögum, af Háskóla Mani- toba-fylkis. í fyrra var hún kjör- in forseti Canadiska kennarafé- lagsins, og mætti fyrir hönd Canada á allsherjar kennara- þingi í Danmörku og seinna var hún kjörin fulltrúi til þess að mæta á þingi UNESCO, sem haldið var í París í sumar er leið. Var henni svo, er heim kom, haldið virðulegt samsæti í Wir. nipeg, þar sem hún gerði grein fyrir því, er gerðist á áminnst- um þingum. “UNESCO”, segir hún meðal annars, “er nú orðið öllum þjóð- um kunnugt. Sextíu og ein þjóð taka nú þátt í því félagssam bandi. Fulltrúar eru önnum- kafnir við að ræða og koma í framkvæmd einskonar stofnskrá fyrir alþjóða bræðralag. Bætt lífsskilyrði eiga að skapa nýjan markað fyrir vörur þær, sem framleiddar eru í ýmsum lönd- um. Mentunarskortur í mörgum löndum tefur fyrir eðlilegri framþróun á ýmsum sviðum, en þó er aukin mentun ekki nægi- ieg og lífsskilyrðin verður að bæta að sama skapi. UNESCO er í sambandi við alheims verka- mála stofnanir, einnig við al- heims heilbrigðisráðið og fram- leiðsluráðaneytið. Hún gat þess að margar þjóðir hefðu lagt á- herzlu á að skipuleggja alla starfsemi aðalfélagsins á tak- mörkuðum grundvelli, og mælti með því að aðaláherzla skyldi lögð á aukin mentunarskilyrði, og að áætlun skyldi gerð um framkvæmdir þess málefnis. Það er almennt viðurkennt af full- trúum að UNESCO er mikils- verður þáttur í starfsemi al- heimsmálanna. Sem kjömir með- limir ber hvert land ábyrgð á gjörðum sambandsins, og ber því sjálfsögð skylda til að geyma og varðveita þess trúnaðarmál. Við erum því meðlimir í þessu sívaxandi bræðrafélagi og vaxt- arkraftinum er það sterkasta afl, sem til er í heiminum.” Um kennarafundinn í Dan- mörku sendi hún mér svohljóð- andi skýrzlu, sem hér birtist lauslega þýdd á íslenzku: “Kaupmannahöfn með sínu íallegu byggingum, hin hvíta segl á Baltic sjónum og hin afar 1 fagra Tívoli lystigarð, var mjög Jánægjulegur staður fyrir hið ! sjötta fulltrúaþing alheims fé- lagskennara. Það var , mikil 1 heppni, og eftirminnileg reynsla I fyrir þá fimm fulltrúa frá Can- ada, sem áttu því láni að fagna, að vera fulltrúar á alþjóða fund kennara í síðastliðnum júlí-mán uði. Okkur þótti öllum fyrir því að hr. Tom Parker, frá Halifax j gat ekki farið til Danmerkur, því þessi fundur var sögulegur I viðburður, sem við óskuðum að 1 forseti okkar hefði getað tekið , þátt í- Fulltrúar ykkar voru Miss Myrtle R. Conway vara forseti canadiska kennarafélagsins, hr. George G. Croskery í stjórnar- nefnd alheimskennarafélagsins; Dr. Florence Dunlop, Ottawa; unfrú Agens McDonald, Winni- peg og ungfrú Helen Miller frá Hamilton; hinar tvær síðast- nefndu voru á ferðalagi um Ev- rópu og komu þarna fram sem (fulltrúar á þinginu. Gáfu þær fúslega tíma sinn og talent fyrir j okkar málefni. Þær lögðu góðan skerf til málanna á þingi og ut an þess með því að kynnsat full- trúum annara landa og ræða mál in við þá. Mál þau sem alþjóðakennara- félagið lætur sig mestu varða eru; 1. Hvernig kenna skuli skiln ing á alþjóðamálum svo að gagni megi koma. 2. Hvernig hækka megi ‘status’ kennara. 3. Hvernig bæta megi hag barna. 4. Hvernig bæta megi fyrir- komulag mentunar til þess að mæta kvöðum hins nýja tíma. Eftir að hafa séð eyðilegging arnar sem enn má sjá í mi8- og austur London, og þá lofsverðu tilraun sem gerð hefir verið með að endurreisa búðir, iðjur og í- búir, var gott til samanburðar það, sem gert hefir verið á meg- inlandinu. Eg ferðaðist með rúter frá París til Danmerkur. f j Amsterdam, Rotterdam og Ham- burg sáum við margar fagrar; byggingar, á þeim stöðum sem höfðu eyðilagst í stríðinu. f Bremen vorum við kl. 12, og þar sáum við fleiri hundruð börn gangandi eða á hjólum að fara heim úr skóla og öll höfðu þau með sér stóran bagga af bókum. Líklega heimaverk hugsaði eg. Þingið var haldið í Hotel d’ Angleterre, matur var ágætur. þar hafði eg mína fyrstu reynslu í því að sofa undir æðardúns- sæng. Það var mjög notalegt, sérstaklega þegar kuldinn og hráslaginn blés inn frá sjónum. Fulltrúar á þing alheimskenn- arafélagsins voru mættir frá Ástralíu, Canada, Englandi, Ind- landi, írlandi, ítalíu, Israel, Jap an, Liberíu, Luxemburg, Malta, Nýja Sjálandi, Noregi, Philips- eyjum, Skotlandi, Sviss, Tyrk- landi og Bandaríkjunum. Gestir voru þar frá Belgíu, Þýzkalandi, Indonesíu, Jamaica og Spáni, og frá heims-sambandi katólskra kennara, frá S. þjóð., og UNESCO. Á þessum tíma voru tvö önnur kennarafélög með þing sín í Kaupmannahöfn; voru það Ev- lópufélög elementary og Secon- dary kennara. Hafði verið ráð- gert fyrir ári síðan að sameina þessi tvö félög við Alþjóða- kennarafélagið, og mynda þann- ig Alþjóða-kennarasamband. — Með því yrði með í þessum sam- tökum Frakkland, Holland, Sví- þjóð og Danmörk og fleiri lönd ■ | Compliments to our many Icelandic friends on this Icelandic Celebration We Carry Complete Lines of Farm Machinery GENERAL MOTORS AUTOMOBILES & TRUCKS ALLIS CHALMERS CRAWLER TRACTORS AND FARM MACHINERY Gimli Motors Limited ★ CENTRESTREET / Box 100 GIMLI, MAN. Sími 23 O. T. KRISTJANSON, Manager ^ sie- •:♦> •»> : HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR til fslendinga í tilefni af fslendingadeginum Modern Electric i SELKIRK W. Indriðason MANITOBA í K. Lyall í Parrish & Heimbecker i Löggilt 11. apríl 1909 Taka á móti korni, senda korn og flytja út. Borgaður að öllu höfuðstóll...1,186,000.00 Aukastofn.................... 800,000.00 Umboðsmaður—Gimli, Man....B. R. McGibbon Aðalskrifstofa WINNIPEG Útibú montreal TORONTO port ARTHUR CALGARY VANCOUVER 80 sveitakornhlöður Endastöðvar í Calgary og Port Arthur “Gamalt félag, sem orð hefir á sér fyrir ábyggileg viðskifti”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.