Heimskringla - 29.07.1953, Síða 3

Heimskringla - 29.07.1953, Síða 3
WINNIPEG, 29. JÚLÍ 1953 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA í Evrópu, sem vildu ekki tilheyra nema einu félagi af þessu tagi. Boðsbréf voru send út til nokk- urra landa bak við járntjaldið, en fararleyfi gat ekki fengist fyrir neina frá þessum löndum. Dr. Russell frá Columbia, sem er forseti Alheimsfélags kennara setti þingið. Gat hann þess í byrjun að Alheims-samibandið yrði sitofnað á þinginu og mœlt- ist til þess að allir gæfi sam- þykki sitt. Dr. Russell hefir mjög aðlað- andi framkomu, og hefir gert mikið til þess að fá stuðnings- menn í mörgum löndum fyrir cilþjóðafélag kennara. Áherzla var nú lögð á aðaltil- gang þingsins, sem var “réttur og ábyrgð kennara”. Einn af mest leiðandi mönnum á þing- inu var dr. Jha frá Indlandi. Hann talaði ágætlega ensku og ásjónan bar vott um vísidom aldanna. Dr. Jha benti á að í hans tungumáli var ekkert orð fyrir “Rights”, það væri orð fyr ir ábyrgð. Hann sagði að ef fólk tæki á sig nauðsynlega ábyrgð væri ekki nauðsynlegt að heimta réttlæti, til dæmis ef foreldrar viðurkenna ábyrgð sína, væri ekki þörf fyrir að tala um rétt barnanna. Réttlæti og ábyrgð, sem var rætt um er í nánu sambandi við stöðu kennarans. í Alheimsfélagi kennara erum við sameinuð í starfi okkar í mörgum löndum fyrir tvær ástæður. Fyrst, að gefa börnunum betra tækifæri til að mentast. Önnur, að bæta stöðu stéttarinnar. Á fundi sem ræddi um alheims borgararétt og skilning á honum kom fram tillaga um útgáfu kenslubókar um alþjóðaskiln- ! I Hangríirö jFuneral Cíjapel (Licensed EmbalmersJ Hugheilar árnaðaróskir til íslendinga á þjóðminningardegi þeirra á Gimli. -Sjúkravagna-þjónusta ávalt á reiðum höndtim- 1- HUGHEILAR ÁRNAÐARóSKIR ALÚÐAR ÁRNAÐARóSKIR til allra Islendinga á þjóðminningardaginn frá til allra íslendinga í tilefni af þjóðminningardeginum á Gimli Coghill’s Food Market GROCERIES and MEATS RIVERTOHI t’OOPERATIVE CRE4HERY • ASSOCIATIOK LIMITED RIVERTON MANITOBA RIVERTON MANITOBA PHONE 381 Alice Eyolfson, ráösmaður . S. W. F. LANGRILL 435 EVELINE STREET — SELKIRK, MAN. Hugheilar árnaðaróskir til íslendinga í tilefni af þjóðminningardeginum á Gimli R. C. A. Store Owned and Operated by Spencer W. Kennedy SELKIRK — MANITOBA ing á því máli, og að bók um það efni samin af Dr. Sack yrði rædd og endurskoðuð með S.þ. Á árinu hafði verið nefnd starf- andi, sem útbjó skýrslu um “mannréttindi”, fyrir UNESCO. Dr. W. G. Carr, ritari alþjóða- félags kennara sagði í áhrifa- miklu erindi er hann flutti á síð asta fundi þingsins, að kennarar yrðu að gera sér grein fyrir því ósamræmi sem nú ætti sér stað í viðhorfi og niðurstöðum hins nýja tíma, því útkoman hlýtur að hafa áhrif á börnin, heimilin, trú og siðgæði fólksins. Kenn- urum ber skylda til að beita á- hrifum sínum fyrir friðarhug- sjónina. Dr. Carr sagði að alþjóðaþing eins og þetta sýndi ljóslega einnig, að það er að skapast bar- átta fyrir meiri jöfnuði meðal fólks allstaðar í heiminum. Við verðum að gera okkur grein fyr- ir því, að grundvöllur alls jafn- réttis utan hins lagalega er meiri mentun. Lög geta einnung is framfylgt því sem mentun hefir gjört mögulegt. Við þurf- um því að koma á jöfnuði í tæki færum til mentunar hvers eins, Þá viku sem við dvöldum í Kaupmannahöfn höfðum viö tækifæri til þess að mæta dönsk um kennurum og stjórnarþjón- um og njóta hinnar miklu gest- risni þeirra. Við fórum til Krónborgar háskóla í Elsinore, sem Shakespeare gerði frægan í Kamlet. Börgarstjórinn hafði heimboð fyrir okkur í ráðhús inu. Þá fór allur hópurinn heimsókn til miðskóla nokkurs, þar sem 1300 manns af þýzku- fólki hafði haft aðsetur sitt á kennarafélagsins og Mlle. Cav- alier fyrir hönd elementary fé- agsins. Dr. Russell fyrir hönd alheimsfélags kennara, og lof uðu góðri samvinnu í hinu ný- stofnaða alheims sambandi kenn ara. Fulltrúarnir slitu svo þingi staðfastir í trúnni á sameiginleg átök, og hugsjónaleg samtök til þess að bæta hag kennarastéttar innar. Við verðum að halda á- fram að finna til réttmætrar á- byrgðar gagnvart okkar stétt, og jafnvel þó okkar persónulegi hagur sitji á hakanum. Við verð- um að gera tilraun til þess að bæta ástandið hver í sínu landi á þann hátt að það geti orð ið til eftirbreitni þeim sem nokk uð vilja gera í því efni í öðrum löndum. Við erum öll að vinna sahian að því að byggja á þeim grunni sem bezt hefir reynst í liðinni tíð, stærri og stærri og á'hrifameiri kennarastett, sem hlúir að velferð barnanna og gef ur þeim fullkomnari menntun svo þau verði betur undirbúin að ráða fram úr vandamálum hins nýja tíma. stríðsárunum. í skóla þessum sá- um við herbergi, þar sem landa- fræði er kennd, var það með hinum fullkomnustu áhöldum til kennslunnar, þar á meðal mynda vél, myndir og kort af öllu tægi. einnig ýmsar steinategundir og ýmiskonar áhöld til kenslunnar. Þar var einnig mjög myndarleg bókhlaða og sundlaug. Loftárás arskýli er þar enn hjá framdyr- um skólans.. Mentamálaráðherr ann hafði heimboð fyrir for- mennfulltrúanefndar og var það máltíð í Kristjánsborgarkastala. Var þar hægt að sjá mikið af danskri menningu og þjóðlegum fræðum. Á síðasta þingdeginum mættu fulltrúar frá “elementary” og “secondary”, kennarafélögunum til þess að stofna Alþjóðasam- band kennarafélaganna. f stjórn arnefnd voru ellevu kosnir. Ron ald Gould frá Englandi er hinn nýji forseti og Dr. Karri frá Svíþjóð er vara-forseti. Þá var líka Canada heiðrað með því að kjósa Mr. Croskery. Var hann endurkosinn í stjórnarnefnd til næstu tveggja ára. Síðari part dags fór fram inn- setning embættismanna. Var til þess valin hinn fagri samkomu- salur Kaupmannahafnarháskóla, salur, sem er. einnungis notaður við sérstök tækifæri. Maður hlaut að dást að þessum háskóia, sem var reistur árið 1487, áður en Columbus hafði litið strend- ur Vesturheims. Þarna talaði Mr. Gould um hið mikla verk- efni sem bíður kennara hvar- vetna í heiminum. Þar töluðu Dr. Karri fyrir hönd secondary HUGHEILAR HAMINGJUÓSKIR tll Islendinga í tilefni af íslendingadeginum x Riverton Garage MASSEY HARRIS KAISER — HENRY J General Repairs and Welding GUDJON E. JOHNSON RIVERTON, MAN. PHONE 371 V S. O. S. Store SHOE FITTING IS OUR SPECIALTY SELKIRK, MAN. Phone 392 IKE TENENHOUSE Hooker’s Lumber Yard OVER 60 YEARS SERVING SELKIRK and DISTRICT ★ Dealers in LUMBER — SASH — DOORS — WALLBOARD — CEMENT MOULDING — LIME — BRICK. Etc. j TELEPHONE 74 — SELKIRK, MANITOBA (The Lumber Number) FACTS ABOUT ICELAND,— gefur beztar upplýsingar um land og þjóð. 47 myndir. Kort af íslandi. Þjóðsöngur íslands á nótum. Sýnd flugvegalengd til ýmissra hafna í Evrópu og Vest- urheimi. Öllu þessu er gróði að kynnast. Kostar aðeins $1.25. Björnsson’s Book Store 702 Sargent, Ave. Wpg. HEILLAÓSKIR TIL ÍSLENDINGA í TILEFNI AF 64. ÞJÓÐMINNINGARDEGINUM Selkirk Fisheries Limited Louis Bland, Manager Office Phone 926 176 703 ROYAL BANK BLDG. — WINNIPEG Whse. — 371 LOGAN AVE. Phone 2-3863

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.