Heimskringla - 29.07.1953, Blaðsíða 5

Heimskringla - 29.07.1953, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 29. JÚLÍ 1953 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA MINNINGARORÐ Jóhanna Stefanía Hansdóttir Stevens Þá var hún rúmra 86 ára, fædd 20. desember 1866. Jóhanna kom til þessa lands með foreldrum sínum árið 1876, voru þau Hans Kristján Jónsson og Ingibjörg Kristjana Jóhanns- dóttir, bæði ættuð úr Eyjafjarð- arsýslu. Faðir Jóhönnu var o- venjulega skýr maður og skáld- mæltur vel, enda átti hann ætt til þess að rekja, eins og ættar tölur munu gefa til kynna, f jör- maður var hann með afbrigðum og mátti heita “hrókur alls fagn- aðar” hvar sem hann var. Jóhanna átti því láni að fagna að giftast valmenni og vinsælum dreng, Jóni Guðnasyni Stevens, sem var skipstjóri á Winnipeg- sómi sínu samfélagi, eru þau eftir aldri nefnd hér: Jón Hans, bóndi; William, skipstjóri; Flora Hansína, hjúkr unarkona, ekkja eftir Dr. J. D. McQueen; Helgi Stefán, fiski- útvegsmaður; Norman Kristján, forstjóri; Clifford Jóhann, skip- stjóri. Má hér einnig minnast þess að barna börn Jóhönnu eru 32 og barna-barna börn 29. Einnig lifa hana tvær systur, Mrs. J. F. Walker og Mrs. Nora Goodman, sem báðar eiga heima í Selkirk, Man. Þessi merka og mikilhæfa ________ . . kona andaðist að Gimli, Man., á vatni í 46 ár. Börn áttu þua sex, Nú, þegar þessi gjörvilega og merka kona er horfin úr hópi samferðamanna sinna, verður ..........f _ . mér að minnast þess þegar eg Pálmasunnudag, 29. marz ,1953. í öll mannvænleg og dugandi, og fyrst heimsótti hana og hennar ........ góða eiginmann, fyrir meira en hálfri öld síðan, hvernig þau á- gætu hjón tóku mig á arma sína, umkomulausan útlending, varð mér þá strax ljóst að hér væri eg í foreldra höndum í annað sinn. Foreldra átti eg á íslandi, og foreldra fann eg hér, og mun eg ekki einn um þá kend af þeim mörgu íslendingum sem á vegi þeirra urðu. GREETINGS, Þeim fækkar ört, sem fremst á verði stóðu á frama vegs og manndáðanna braut, sem undirstöður okkar giftu hlóðu og áttu geymda í hjörtum fagra sjóðu, er hver og einn í húsum þeirra naut. Sú auðlegð fluttist upp að þess- um ströndum, var erfðafé, er móðir tign þeim gaf. Þó vextir auðs þess öðrum greið- ist löndum, er innstæðan þó samt í þeirra höndum, sem þora að brúa bróður-þelsins haf. Þú, Jóhanna, fluttir þá auð- legð með þér til þessa lands, og sjálft landið stendur í þakklæt- is-skuld við þig um aldur og æfi. Far þú í friði, guð blessi þig, og við geymum minningu þína í þakklátum hjörtum. P. S. P. GIMLI TRANSFER FAST FREIGHT AND EXPRESS WINNIPEG - GIMLI - WINNIPEG BEACH - RIVERTON FURNITIIRE PACKING - MOVING - STORAGE LOCAL AND CROSS COUNTRY Winnipeg Pb. 93-0111 — Gimli Ph. 20 — Riverton Ph. 322 í j ! Alúðar árnaðaróskir ) Allir gengu glaðir og bjart- sýnni frá garði þeirra heldur en heim til húsa þeirra. Þann arf hafa þessi góðu hjón eftirskilið öllum afkomendum sínum, og! mun sá arfur hafa fallið í góðs | fólks hendur og bera margfaldan ávöxt, framtíðinni til frama og blessunar. til íslendinga á Þjóðminningardegi þeirra. Qimli Medical Centre Það hefir fylgt okkur fslend- ingum frá fyrstu tíð, að minnast flestra aðal atburða lífsins íi ljóðum. Verður mér því ósjálf- rátt við þetta tækifæri, að minn- ast tveggja erinda við andlát þessarar íslenzku landnáms' konu: I SMÁVEGIS Vísi er skrifað frá Osló "íslenzkt skrautblóm” í Osló “Blómadrottninginn” íslenzka Heba Jónsdóttir, hefur vakið mikla athygli hér í Osló. Á sunnudaginn 28. júní héldu Garðyrkjumannafélag Noregs og Félag norskra blómasala henni veizlu að sumarskemmtistaðnum “Dronningen” við Oslóarfjörð. Daginn eftir birtu blöðin mynd- ir af henni og viðtöl, þar sem hún er talin fallegur og yndis- legur fulltrúi íslands. Blöðin segja m.a. að “íslenzkt skrautbólm” sé nú komið til Oslóar til þess að prýða borgina í sumarhitanum, en hér hefur hitinn komizt yfir 30 stig í skugga. GIMLI, MANITOBA ! I A. B. Ingimundson, D.D.S. I G. Johnson, M.D. C. R. Scribner, MD. F. E. Scribner,M.D. ■'í Alúðar árnaðaróskir til allra vorra vina og viðskiftamanna G. H. Thorkelsson JEWELLER I j ALÚÐAR ÁRNAÐARÓSKIR Alúðar árnaðaróskir til íslendinga á Þjóðminningardegi þeirra. Lundar Float Factory Johann M. Gíslason LUNDAR MANITOBA til fslendinga á þjóðminningardeginum Johnson’s Store R. N. Johnson — Axel Johnson — Oscar Johnson LUNDAR, MANITOBA i CENTRE ST., ncar Third Avenue GIMU, MAN HAMINGJUÓSKIR til allra íslendinga hvarvetna frá i Arnason's Cabins Gimli o j Jón Arnason, ólöf Arnason, eigendur GIMLI Ph 112 Winnipeg Ph. 6-3153 Ixt Selkirk Constituency YOUR PROGRESSIVE CONSERVATIVE QYNDIDATE IS MIKE BARYLUK A lawyer and former School Teacher R. C. A. F. Veteran Member Canadian Legion A Man of Action Vote for — ★ LOWER TAXES ★ BETTER MARKETS ★ EFFICIENCY and THRIFT On August lOth V-O-T-E Publishtd by authority of J. Ban, Wpg. Beach Ofticial Agent l- COMPLIMENTS OF Lunda.r Bakery - A. V. OLSON, Proprietor i ★ I ! j “The Home of the Bread that made Mother Quit Baking” SINCERE GREETINGS FROM BRECKMAN BROS. GENERAL MERCHANTS ★ — Lumber — De Laval Separators and Milkers Elephant Brand Fertilizer LUNDAR MANITOBA j í COMPLIMENTS OF . .. Sigfusson Transportation Co.Ltd. 1281 SARGENT AVE. Phone 3-1417 WINNIPEG WINTER TRACTOR FREIGHTING & ROAD CONSTRUCTION Skúli Sigfusson Svein Sigfusson SALES SERVICE MONARCH Ford Tractors Dearborn Farm Equipment LUNDAR GARAGE Genuine Parts & Accessorles ★ Repairs To All C.ars GAS - OIL - TIRES - BATTERIES - RADIO & ELECTRICAL SUPPLIES — IMPERIAL OIL PRODUCTS — P. O. Sigurdsson — Managers — D. J. Lindal LUNDAR, MANITOBA PHONE 13

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.