Heimskringla - 29.07.1953, Page 11

Heimskringla - 29.07.1953, Page 11
WINNIPEG, 29. JÚLÍ 1953 HEIMSKRINGLA ÍLSTOA trúart'rausti og þakklæti til skap arans, jafnvel fyrir móttækið sem máske varð þér ofraun að bera að síðustu. En það sagðir þú aldrei sjálf. Því ætti eg þá að gjöra það? Mrs. S. Gíslason kenndi heilsu bilunar síðasta árið sem hún lifði, sem orsakaði það að hún var víst af og til undir læknis- hendi. Eins og fyrr segir, þá dó hún 9. febrúar síðastl., dauða hennar bar að með þeim hætti að þá kl. 9 um morguninn voru þeir læknirarnir að gefa henni einhverja sort af ljóstrítment, sem varð til þess að hún sofnaði og vaknaði ekki aftur. Já—henn ar bláu augu fallegu lokuðust þar í síðasta sinnið. “Á snöggu augabragði afskorið verður fljótt, lit og blöð niðurlagði. Líf mann- legt endar skjótt,” o.s. frv. Við stöndum eftir við dauðans dyr og sjáum í anda líkkistu hennar blómum prýdda hverfa i djúp jarðarinnar, þar sem er hennar siðasta hvílurúm, aðeins eina mílu að vegalengd frá heim ili manns hennar og sjö barna. Elzta barnið er stúlka 17 ára gömul, yngsta barnið 6 ára drengur, Gestur að nafni, nöfn hinna barnanna man eg ekki. En þar í systkina hópnum er bæði Steinunn og Ingimundur. Nöfn afa og ömmu þeirra. Engin veit að hvaða gagni barnið verður”. “þau læra ung að bera baggann sinn, binda og leysa eigin skóþveng- inn.” Af litlu sæði stóra tréð verður til, o.s.frv. Ingimundur Eyriíks- son átti fjórar systur hér í þessu landi. Þau systkinin lifðu öll í nálægð hvert við ann SINCERE AND GOOD WISHES TO OUR MANY ICELANDIC FRIENDS AND CUSTOMERS from Oxford Hotel Joseph Stepnuk, Pres. S. M. Hendricks, Manager For your protection — Complete Sprinkler System Installed S.. THE RUBIN-SHEET METAL Now Located at 679 SARGENT AVE. is at your service in connection with Sheet Metal Work A Special on Clare Oil Bumers — 329.00 installed We install STOKERS, OIL BURNERS, FURNACES BOTH GRAVITY and FORCED AIR Come in and visit us Phone 74-6179 Alúðar árnaðaróskir til íslenzku þjóðarinnar í tilefni af þjóðminningardeginum J. J. Swanson & Co. Ltd. 4 ’ Real Estate, Insurance & Financial Agents 308 AVENUE BUILDING WINNIPEG PHONE 92-7538 að í Foam Lake byggðinni. Mig langar aðeins að nefna nöfn þeirra systra hér. Ekki sízt fyrir það að Fríða bróðurdóttir þeirra var eftirmynd þeirra systra ,svo margra. Nöfn þeirra systra eru sem hér segir: Guðfinna kona Sveins Halldórssonar; Guðrún, kona Bjarna Jasonssonar; Val- gerður, kona Gísla Bildfell og Anna Margrét, kona Guðbrand- ar Narfassonar. Öll þessi syst- kini voru ættuð frá Árhrauni í Árneessýlu á íslandi. Eg sem þetta skrifa var svo lánsöm að vera leidd af forsjóninni í skjól- ið þessara systkina, þar sem eg og mín fjölskylda dvöldum yfir 20 ár. Bjarni maðurinn minn er trésmiður og var oft í vinnu hjá þeim systkinum og var vinna hans vel metin og þökkuð og vel borguð, þótt daglaunin væru ekki há, talið í peningum, á þeim dögum. Þá var ofanálagið það sem þyngst verður á metaskál- inni. Mig sárkennir til að til- nefna ekkert af þeim kærleiks- verkum þeirra til mín og minna. Enda er hugur minn þessa stund ina svo hrærður af þakklætis- kend að orðin hverfa. Eg finn að eg get ekki sagt eins fallegt til þessa fólks og mig langar til, svo eg læt Salómon konung taka við. Hann þekkti manna bezt konu hjartað og hennar dyggð- ir. Til þess verður þú lesari góð ur hver sem þú ert að taka Guðs heilögu ritningu, og leita að nið urlagsorðunum í spekinni í 31 kápítula, sem byrjar með þessum orðum “Væn kona hver hlítur hana? Hún er mikils meira virði en perlur” o.s.frv. Mér finst þessi lýsing Salómons konungs, nákvæmlega hljóða uppá Ár- hrauns systurnar og Steinunni og Ingimund. f heimilum þeirra skéði alt það sem Salómon minn- ist á, eg vil segja frá mínu hjarta og það óhikandi að ef það er mögulegt að vinna Guðs verk á þessari jörð, þá voru þau unnin þar, sprottin upp af íslenzku dyggðunum, trúmenskunni við lífið sjálft, verkin unnin í þögn- inni, því vinstri höndin vissi aldrei hvað sú hægri gjörði. Mér finst það mjög viðeigandi að. setja hér í æfiminninguna hennar Fríðu, fáein orð sem eg heyrði eitt sinn föður hennar segja. — Þau voru þessi: — Hann var þá sjálfur að sortéra útsæðiskartöflur, þar bar að gamlan mann sem hafði það orð á sér að vera ekki vinnugefin. Ingimundur segjir við hann:— “Eg skal nú gefa þér fáeinar kartöflur til að sá heima hjá þér”. “Til hvers ætti eg að gjöra það?” segir gamli maðurinn. Ingimundur svarar og segjir:— “Til þess að hjálpa Guði ofur- lítið til.” Karlinn ypti öxlum, sneri sér við og fór. Ingimund- ur dróg upp mynd af sjálfum sér með þessum fáu orðum. Hann var altaf að hjálpa Guði til, það hafði hann áreiðanlega hugfast í þögninni. Hann lærði þær lexí ur í íslenzku heimahögunum, sem glötuðust ekki, þótt hann. ekki, fremur en systur hans, kæmi aldrei upp á ræðu pallinn, það eg til veit, eða voru sýndar i þjóðbúningi íslands, á vissum degi ársins eins og siður er til og fallegur í nútímanum; þær at- klæddust aldrei íslenzka bún- Frh. á 14. bls. r/-' HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR frá H. A. Brodahl & Co. PUBLIC ACCOUNTANTS & AUDITORS PHONE 92-6791 418 McINTYRE BLOCK L — Ábyggilegar Vörur SANNGJARNT VERÐ BLUE RIBBON TEA Altaf ábyggilegt og heilnæmt í BLUE RIBBON COFFEE Ljúffengt og ilmandi ••> BLUE RIBBON BAKING POWDER Tryggir góðan árangur Til íslendinga! ★ Til hamingju í bráð og lengd með þjóð- minningardag yðar. — Megi þjóðinni vegna vel, og allir hlutir snúast henni til gæfu og gengis. The Jack St. John Drug Store 894 SARGENT AVE., at LIPTON ST. WINNIPEG I INNILEGUSTU ÁRNAÐARÓSKIR til íslenzku þjóðarinnar í tilefni af þjóðhátíðaideginum á Gimli • Við verzlum með MJÓLK * RJÓMA * SMJÖR * OST Standard Dairies Limited 121 SALTER ST. WINNIPEG, MAN. Phone 597 388 BEST WISHES FROM . . . Coast Lumber Yards Limited OFFICE AND WAREHOUSE 195 McPHILLIPS STREET WINNIPEG, MANITOBA j - Phone: 74-5468 - i | Distributors of - PLYWOOD * MOULDINGS * DOORS ★ FINISH 1 j Sincere Greetings To our Icelandic Customers — Aldo’s Bakery Specializing in WEDDING CAKES The place for the best in . CAKES — PIES — COOKIES — PASTRIES. | j 613 SARGENT AVE. PHONE 74-4843 I I j GREETINGS FROM e I D AY T O N ' S FINE CLOTHES for MEN, WOMEN, CHILDREN Dayton's Limited Open A Charge Account Phone: 92-3184 PORTAGE at HARGRAVE

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.