Heimskringla - 29.07.1953, Blaðsíða 14

Heimskringla - 29.07.1953, Blaðsíða 14
14. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JÚLf 1953 MINNINGARORÐ COMPLIMENTS OF CAM'S Furniture & Radio Co. i (GILLIES BROS.) Bud and Gar 859 Sargent (at Lipton) Phone 74-7661 » RCA RADIOS | STOVES | RECORD PLAYERS | FURNITURE » FRIDGES » ELECTRICAL APPLIANCES Winnipeg’s Foremost Radio Service Specialists Congratulations to the Icelandic People on the occasion of their 64th National Celebration at Gimli, August 3rd, 1953 Arlington Pharmacy • I. BOOKMAN, Druggist PRESCRIPTION SPECIALISTS JSUB-POST OFFICE V Sargent at Arlington Phone 35 550 Winnipeg, Man. I GREETINGS TO OUR ICELANDIC FRIENDS on their CELEBRATION DAY OLI JOHNSON CHIMNEY SWEEP WITH VACUUM SERVICE Frh. frá 11. síðu ingnum, í honum gengu þær alla; daga, með Guð í hjartanu, og ís- lenzka móðurmálið á vörunum. Hærra minn Guð til þín, hærra til þín”, þannig klifu þær upp örðugu brekkuna og komust svo hátt upp yfir meðal mensk- •una nútímans. Þaðan frá þeim og þessu góða nafngreinda fólki heyrum við bergmáli'ð frá grunn tóninum, hann er þessi ómur,— Samhyggð með mönnum og skepnum, þakklæti og lítillæti. En alrei að gefast upp. Það gjörðu þau aldrei sjálf gegnum þrautina. Þessi áminstu systkini eru nú öll dáinn, eins og mörg- um er kunnugt. En dyggðir þeirra lifa í börnum þeirra og barnabörnum. Það hefir verið sagt af einum mezta spekingi veraldarinnar, ”að góð móðir sé ódauðleg”. Já Fríða Inge, sem þessi minning tilheyrir. Hennar er’ sárt saknað; þó aldurinn hennar væri ekki hár, þá lagði hún full- komlega sinn lifandi stein í vörðurnar sem hennar ættfeður og mæður reistu Foam Lake- byggðinni víðsvegar þar og hvar sem leiðin lág til þess síðasta, þá voru þau öll íslandi til ævar- andi sóma, og svo munu afkom- endur þeirra verða. Eg segji aftur að Fríðu er sárt saknað, ekki sízt af móðir henn- ar. Þær voru svo nánar hver ann ari, að þar slóu tvö hjörtu sem eitt, systur hennar sem eftir lifa eiga nú um sárt að binda, þar er marg höggvið í ógróinn sár. Steinun móðir þeirra sagði mér nýlega í einu bréfi sínu, þá var hún að tilkynna mér andláts- fregn dóttur sinna með þess- um orðum: “Sorgin er þyngri en tárum taki. En mín huggun er að reyna að gjöra sem bezt fyrir ástvinina sem eftir lifa”. Mikið sagði hún með þessum fáu orðum sínum, þá hetjulund hefir Steinunn fyrr sýnt þegar dauðinn hefir svift hana sínum nánustu ástvinum. Guð blessi móðurlausa barnahópinn og hennar sárt syrgjandi eiginmann og alla aðra ástvini sem hér eiga hlut að máli. Mrs. Sigfús Gíslason var jarð- sunginn þann 14. febrúar 1953 af séra Eiríki Brynjólfssyni, að viðstöddu frændfólki hennar og vinum. Við þökkum Guði sem sem gaf og tók um leið og við kveðjum þig í síðasta sinnið, segjandi í þögninni: Drottin þig blessi, enduð æfin er alfaðir lífsins, tók á móti þér. Hann flutti þig úr fjötrum lík- amans í friðin sinn í ljósið kærleikans. Ingibjörg Guðmundsson MALFRÍÐUR E. INGE Mrs. Sigfús Gíslason F. 10. apríl 1902—d. 9. feb. 1953 Móðirin dáin, samt er húsið hlýtt, hornanna milli, andans gjöfum prýtt. Blessað af Guði, heilagt móður mál — í munarglóð, það skín frá barns- ins sál. Hjarta mitt tárast, auður stóllin er, að mér er hvíslað, tak þér sæti hér. í stólnum þeim hvar svanga barnið saug þá sælan rann í gegnum hverja taug. Lófinn klappaði bera brjóstið á bunaðist mjólkin inní munninn • þá. Vara mál barnsins hjalar, — mamma mín — má eg nú tæma bæði brjóstin þín? Sinn vanmátt fann, er grátlegt svarið gaf Gott væri þér, að venja barnið af. Það gat hún ei, að fótskör drott- ins fór þar féllu tárin, ósköp löng og stór. Konungur lífsins, kallaði þá inn kona, mettaðu litla sveininn þinn. Því móður ástin hæðsta aflið hlaut, að hræðast ei, “Guð leggur líkn með þraut” Þá vafðist saman, trúin, von og traust tilbeislan hófst, í gegnum hjartað braust. Fæðuna fann, sem aðeins elskan á og innst í hennar eigin brjósti lá. í hugans leiðslu hingað kem eg inn mér heilsar kæri barna hópurinn. En hvað þau taka vel á móti mér, að minnast þess, eg vinur þeirra er. e’-' —"S 474 Beresford Ave. Phone: 44-4685 •c— WE’RE CONVINCED . . . WING’S CAFE IS TOPS FOR FOOD Crescent Creamery COMPANY, LIMITED Verzlar með “Beztu efni” mjólkur framleiðsla yfir 48 ár. MJÓLK ★ RJÓMI * SMJÖR * ISRJÓMI ÁFIR * SÚRRJÓMA ★ GEROST Símið 3-7101 fyrir daglegan heimflutning 692 Sargent Ave. Winnipeg PHONE 74-1171 LEADERS IN QUALITY, COURTESY and SERVICE Phone 20-1101 ALUÐAR óskir Við samgleðjumst íslendingum á þjóðminningar- degi þeirra á Gimli 3. ágúst, 1953, og þökkum góða viðkynningu og vinsamleg viðskifti þeirra, sem við höfum notið í liðinni tíð, og vonum að njóta í framtíðinni. CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. PAGE, Mianaging Director 311 CHAMBERS ST., WINNIPEG ★ Office Phone: 74-7451 Res. Phone 723 917 »:* í f I A HOUSE INSULATED WITH . . í I w OOD OOL ★ SAVES FUEL ★ DEADENSSOUND ★ RESISTS FIRE ★ SAVESLABOR ★ IS WARM IN WINTER ★ IS COOL IN SUMMER Thorkelsson Limited 1325-1351 SPRUCE STREET WINNIPEG, MAN. Phone — 72-9488 — 3 lin.es Sincere Best Wishes to the Icelandic people on their 64th National Celebration at Gimli August 3rd 1953 Hugheilar Heillaóskir til Islendinga á sextugasta og fjórða þjóðminningardegi }>eirra á Gimli 3. ágúst, 1953 ROYAL ALBERT HOTEL Telephone 92-2551 48 Albert Street WINNIPEG, MANITOBA C. G. Hutchison, Mgr. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.