Heimskringla - 29.07.1953, Page 17

Heimskringla - 29.07.1953, Page 17
 LXVII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 29. JÚLÍ 1953 NÚMER 44. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR FRIÐUR f KOREU Á PAPPÍRNUM Vopnahlé hefir nú loks verið samið í Koreu. Það var sunnudaginn 26. júlí, sem stríðsaðilar komu sér sam- an um það og undirskrifuðu samning að því lútandi. Hafði þá stríðið staðið yfir í 37 mánuði. Um leið og skipunin var gefin út um að hætta, stóðu víða yfir grimmar orustur. Það var um kl. 10 á sunnudagskvöld. En það er á þeim tíma dags, sem herlið vanalega fer á kreik. f þessu stríði hafa um \/2 milj ón manna verið drepin. Um skilmála friðarins verður eflaust mikið skrifað. í heild sinni má segja að þeir séu þann- ig, að gengið sé frá öllu eins og það er og aðrar skyldur hvíli ekki á stríðsaðilum en þær, að rjúfa nú ekki friðinn. Innan 72 klukkustunda, eiga herirnir að hafa horfið til baka af vígstöðvunum með öll vopn 1 y% mílu á hvora hlið. Skapast þannig mannlaust svæði milli stríðsaðila eða það sem kallað er “buffer zone”. Vopnahléð stendur yfir í 90 daga og er eiginlega til reynzlu meira en að friður geti heitið. Suður-Koreumenn lofa að brjóta ekki grið þann tíma. En meiru lofa þeir ekki. Og þeir eiga afar ilt með að sjá réttlæti þessa friðar, þar sem landi þeirra er skift í tvent, og engin samvinna milli Norður- og Suð- ur hluta þess fáanleg. Kommún- istar óðu þarna inn, taka helm- ing landsins og halda því, eins og ekkert hafi ískorizt og þeirra land sé, og hafi verið. Þetta er það sem Syngman Rhee svíður og öllum þjóðræknum og að vísu réttsýnum mönnum. En þegar Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki bein í nefinu til að uppfylla til- gang sinn með stríðinu betur, þýðir ekki um það að fást. Suð- ur-Korea sér og veit að hún get- ur ekki náð rétti sínum við kín- verska og rússneska kommún- j ista án þeirra. Ganga þeir því að j þessum stundar-friði. En jafnvel þó svona sé, er það i mikils vert að stríði og mann- j drápum linnir um hríð. Yfirleitt 1 eru 16 Sameinuðu þjóðirnar, sem þátt tóku í Koreu-stríðinu fegn- ar, að geta hætt þeim fórnun, sem stríðum eru samfara. Verði vopnahléð til varanlegs friðar og betra samkomulags þjóða á milli, er meira með því unnið, að koma því á, en menn geta í fljótu bragði gert sér grein fyrir. Að bíða og sjá hvað setur og vinna að framhaldi friðarins, er vonandi að allar þjóðir beri gæfu til. Fyrst um sinn verður herlið mikið til taks, ef með þarf á víg- völlum Koreu. Ef rétt er frásagt, eru foringj- ar beggja stríðs aðila mjög á- nægðir með það sem orðið er. FISKIMENN RÚÐIR í ræðu, sem M.J . Coldwell foringi C.C.F. flokksins hélt s. 1. laugardag á Gimli, fór hann hörðum orðum um liberalstjórn- ina í Manitoba fyrir að gera ekk- ert til stuðning fiskimönnum á Winnipeg vatni, sem hann sagði herfilega rúða, af fiskifélögum. Hann sagði verðið sem fiskveiði menn fengju væri 79.7% lægra heldur en markaðsverð á fiski væri. Hann vildi að sambands- stjórn skipaði ráð til að líta eftir þessu. CANADISKIR f KOREU HERMENN Ein herdeild Canada í Koreu (the 25 Infantry Brigade) er um 7,000 manns munu vera í, verður áfram í Koreu, þrátt fyrir vopna hléssamningana. Alls er sagt að særst hafi 1499 Canadamenn og 296 dáið í Koreu stríðinu. SINCERE CREETINGS TO THE ICELANDIC PEOPLE, ON THEIR NATIONAL CELEBRATION AT GIMLI ” Representative: Res. 636 Home St. Winnipeg, Man. GUNNAR ERLENDSSON Office Phone: 92-4231 Res. Phone: 72-5448 J.J. H. M9LEAN PORTAGE AT HARGRAVE Winnipeg, Manitoba FARFUGLARNIR KOMNIR VESTUR Hópur Vestur-íslendinganna, sem heimsóttu fsland, var í gær sagður kominn til New York. Ferðin hefir gengið hið bezta. Engir sýkst. Skemtun alveg ó- f leymanleg. Heimfaranr.a er von til Winnipeg í kvöld (miðviku- daginn 29. ágúst), flugleiðis. TALA ÞINGMANNA- EFNA f kosningunum 10. ágúst, sækja 861 um þingsæti, en þau eru 265 alls. Liberalar sækja í 264, íhaldsmenn í 245, C.C.F. í 163, Social Credit 70, og Labor- Progressive (kommúnistar) 99. Aðrir sem sækja eru 20 og flest- ir óháðir. Um þingsætin í Manitoba- fylki, sem eru 14, sækja 54. Lib- eralar og íhaldsmenn sækja í öllum, CCF í 9, Social Credit í 8, Kommunistar í 7 og einn eða tveir óháðir. FRÁ BERLÍN Fréttir s.l. fimtudag frá Ber- lín, yoru á þá leið að um 200 menn í úraníum námum í Aust- ur-Þýzkalandi hefðu gert upp- reisn og verið handteknir. Þeir kröfðust að 1200 þýzkir verka- menn sem sætu í tugthúsi síðan 17. júní, væru látnir lausir. VERÐ Á HVEITI ÞESSA ÁRS Verð á þessa árs hveiti hefir verið ákveðið af Hveitiráði sam- bandsstjórnar, sem hér segir: Fyrsta greiðsla á hveiti No. 1. Northern í Fort William, Port Arthur eða Vancouver nemur $1.40 á hvern mæli. Á höfrum 65 cents; byggi 96 cents. Þetta niðurgreislu verð kemur í gildi 1. ágúst. VILJA KOSNINGAR Frá Englandi eru fréttirnar þær, að fylgismenn Winston Churchill vilji að kosningar fari fram í haust, ef heilsa Churchill leyfi það. Hversvegna getur ekki um. Það sem aðallega er Stutt yfirlit úr stjórnarsögu Canada haldið að til greina komi, erj klofningur innan verkamanna- j _____ flokksins. En hann stafar af (Fyrir einum 25 áfum reynd; fundið þenna ^ landsins skoðanamun þeirra^ Bevan og á er þetta ritar að minna á að- [ því eignuðu Frakkar sér Canada Atlee. Telja Bevamtar sig geta, aldrætti í stjórnarfars sögu CanjFullum 37 árum áður hafði John komið í veg fyrir að Attlee nai j ada [ eins stuttu máli og mögu. j Cabot frá Bristol á Englandi, nokkru sinm^voldumjjg honum legt var og án þess> að aðal þráð-j lent hér við land í nánd við stað urinn slitnaði. Hann var að tína: þann, sem Cape Breton heitir. ýmislegt fróðlegt saman um'Fann hann því meginland Am- landið og fanst að inngangur aðjeríku ekki einungis á undan honum væri ekki óviðeigandi j Cartier, heldur einnig ári áður með stuttu ágripi stjórnarfars-! en Columbus komst þangað; sögunnar. Er honum nú að detta jbygðu Bretar tilkall sitt til Can liggi næst að gefa Bevari for- ustuna. Að óreyndu, er ólíklegt að Attlee geri það. RÚSSAR MÓTMÆLA Eins og kunnugt er hafa þrír utanríkisráðgjafar stóru vest- lægu þjóðanna verið að ræða á fundi í Washington um að stór- veldin fjögur hefðu fund með sér. Á þeim fundi, sem kom í stað Bermuda-fundarins sem aldrei varð af, var samþykt að halda fund í septemberlok, þar sem hgakvæmast þætti. Rússar höfðu ekki neitt á móti þessum fyrirhugaða fundi. En þar sem gefið var til kynna, að málefnin sem um yrði rætt, yrðu meðal annars sameining Þýzka- lands og sjálfstæði Austurrík- is, kom annað hljóð í strokkinn. Höfuðblað Rússa, Pravda, flutti fjögra dálka grein með feitletr- aðri fyrirsögn á fyrstu síðu, um að þessi mál kæmu fundinum ekkert við og Rússland kæmi ekki á þennan septemberfund, nema þau yrðu af dagskrá stryk uð. Fundur utaniHkisráðgjaf- anna hefði ekkert vald haft til í hug, að í þessu ágripi væri skjótan og handhægan fróðleik að finna, er kosningar eru .fyrir dyrum. Afleiðing þeirra er vana lega sú, að þá sé meira um stjórnmál og stjórnarsöguna liugsað, en endrarnær. Með það í huga er þetta styzta yfirlit, sem til mun vera, hér birt. Hafi einhverjir kverið með því les- ið áður eru þeir beðnir fyrir- gefningar. —Ritstj. Hkr.) Stjórnarár Frakka 1608—1759 Árið 1534 kom frakkneskur maður Jacques Cartier, til þess staðar á austurströnd Canada er Gaspé heitir. Árið eftir sigldi hann upp etfir St. Lawrence fljóti. Er hann talinn að hafa ada á þessu. En Acadia (New Brunswick og Nova Scotia) og landið þar vestur af meðfram St. Lawrence fljótinu, hélt á- fram að byggjast af Frökkum, og árið 1608 hafði Samuel Chap- lain, sem nefndur hefir verið “Faðir Canada”, kannað að mestu þann hluta Quebec-fylkis, sem nú er bygt. Fyrst réðu verzlunar félög hér lögum og lofum; hafði konungur Frakklands veitt þeim hér einkaleyfi til að verzla. En óreiða var á stjórn allri þau árin. Síðar (1664) var nýlendustjóri (Governor) sendur hingað. En vald hans var takmarkað, og litlu meira en hreppstjóra á Frakk- landi. Canada var þá í raun og veru ein af sveitum Frakklands. Konungurinn hafði stjórnarvald ingur, ug hefir hegnt harhlega “ (löggjofina, framkvatmd- fvrir „i™; 4 criAmnreirin. arvaldið og domsvaldið) i sinm fyrir glæpi á móti stjórnarskip- un Rússa. Hún er Gyðingaættar eins og maður hennar var og að taka þessi mál upp án sam Nazistar myrtu. En Mrs. Benja- þykkis Rússa. Af þátttöku Rússa í fjögra stórvelda fundinum yrði ekkert, nema hinir vest- lægu ráðgjafar gerðu viðeig- andi bætur á yfirsjónum sín- um. VINIR BERIA OFSÓTTIR f Austur-Þýzkalandi hefir einn af beztu vinum Beria, verið rekin frá völdum af rússnesku stjórnarómyndinni, sem þar var á valdastól sett eftir uppþotin 'af trúnaðarmönnum hans og vin 17. júní. Heitir hann Max Fech-'ur, Vladimir Dekanozoy, innan- ner og var dómsmálaráðherira. j lands öryggisráðherra, rekinn Hann sá ekki neitt ólöglegt við j frá stöðu sinni og er nú horfinn. verkfallið, og geldur þess nú. Þriggja háttstandandi manna f embætti hans hefir kona ver í herliði Beria heima í Rússlandi, ið skipuð sem Hilda Benjamín er nú saknað. — Þykir líklegt að heitir, kölluð að auknefni þeir séu í varðhaldi hjá Sovét- “Rauða Hilda”. Hún er lögfræð-j stjórninni. mín og sonur hennar sluppu úr prísund nazista. Verkfalls-óeirðunum í Aust- ur-Þýzkalandi fylgdu svipuð uppþot í Ukraine, en hún er annað stærsta leppriki Rússlands sem alls eru 16. Skýrði útvarpið í Moskvu frá að einnig þar hefði verið nýr innanlandsmála ráðhr. skipaður vegna makks hins fyrra við Beria og Fechners. f heimahéraði Beria, var einn hendi. Prestarnir réðu einnig að heita mátti eins miklu og land- stjóri, og skaut kaþólskan þá sírw- um rótum hér í þjóðíélaginu. Aðalsmannastétt (Nobles) var reynt að koma á fót með því að láta vissum mönnum í hendur stórar spildur af landi, sem þeir svo leigðu yrkjendum En því fyrirkomulagi var kollvarpað áð ur en því óx fiskur um hrygg. Þingstjórn var hér ekki, og þegnar áttu engan þátt í laga- smíð landsins. Sveitir voru ekki stofnaðar og sjálfstjórnarhug- myndir allar áttu erfitt upp- aráttar, því eftir fundarhöldum var stranglega litið. Þessi stjórnarár voru því tímar ein- veldis í Canada. Stjórnarár Breta— 1759-1791 í byrjun þessa tímabils taka Bretar Quebec og Montreal af Frh. á 18. bls.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.