Heimskringla - 29.07.1953, Blaðsíða 19

Heimskringla - 29.07.1953, Blaðsíða 19
WINNIPEG, 29. JÚLÍ 1953 HEIMSKRINGLA 19. SÍÐA voru upphaflega: Ontario, Que- bec, Nova Scotia og New Brun- swick-fylki. Var síðar búist við og gert ráð fyrir í lögunum, að hin tvö austurfylkin, og einnig British Columbia og önnur fylki í vesturlandinu, sem stofnuð yrðu, sæktu um upptöku í fylkja sambandið. Varð sú raun á að þ§u gerðu það öll nema New- foundland ,sem ekkert sinti því máli eftir fundinn í Quebec. Manitoba-fylki sameinaðist Can adaríki árið 1870, eða um leið og fylkið var stofnað, British Col- umbia, sem var ein af lendum krúnunnar, árið 1871, Prince Edward Island árið 1873, og Saskatchewan og Alberta um leið og þau voru stofnuð árið 1905. Einnig heyra norðvestur héruðin, Yukon Franklin og Mc- Kenzie Canadaríki til, þott þau séu ekki komin í fylkjatölu. Er Canadaríki því alt meginland Norður-Ameríku, að undan- skildu Alaska (Bandaríkjanna) og reim af Labrador, sem New Foundlandi heyrir til. Fyrsti forsætisráðherra Can- ada, eftir að stjórnarskráin var í lög tekin var Sir John Alexand- er Macdonald. Hafði hann verið einn af þeim, er ótrauðast vann að stjórnarbreytingunni, og meiri þátt hefir átt í að móta þjóðlíf Canada en nokkur annar einn maður. Eftir þessum sambandslögum eða stjórnarskránni, er öll stjórn srskipun Canada sniðin. fjær og nær S-K-Y-R! Heilnæma, ljúffenga Skyr! — þau orðin eru sönnu lýsingar- orðin um þá matartegund “Skyr- ið”. Skyrið, sem hefur verið þjóðarréttur íslendinga austan hafs frá ómunatíð. Skyr, var sá ! Hugheilar hamingjuóskir til Íslendinga á Þjóðminningardaginn Randver Sigurdsson GENERAL CONTRACTOR Phone 74-7232 j 898 Banning Street ! 1 Winnipeg, Man. • co F O R T ! • QUALITY ! • STYLE! YOU’LL GET ALL THREE % WHEN YOU HAVE réttur, sem þjóðin lifði og dafn- aði á um aldaraðir. Hér er sagan önnur, því fáir, hafa lagt sig eftir skyrframleiðslu, og þá að mestu fyrir heimanot og til- breytni. Því hefur maður um ára fjölda ekki bragðað skyr nema endrum og eins. En nú má búast við breytingu til hins betra í þessu efni, því einn ungur íslendingur, sem er fæddur og uppalin í okkar góða landi Canada, Mr. Frank Árna- son, Gimli, Man., einn úr hópi ágætra og framtaksamra bræðra og frænda, en sem er eigandi og forstjóri Arnason Dairy, Gimli, Man., hefur nú tekist á hendur að framleiða skyr í stórum stíl og til markaðssölu. Og mun það hin eina framleiðslustofnun skyrs í þessari heimsálfu. Nú mega allir íslendingar hér um slóðir gleðjast, því framvegis verður hið ágæta íslenzka skyr til sölu hjá Arnason Dairy, Gimli, Man., og umboðsmönnum í nærliggjandi byggðum. ★ ★ ★ Lúðvik E. Anderson, 922 Sher- burn St., Winnipeg, dó s. 1. föstu- dag á General Hospital af af- leiðingum af bílslysi. Hann var 49 ára, fæddur í Winnipeg og vann hjá Canadian Bank of Com- merce. Hann lifa kona, Jean og 2 börn. útför fór fram í gær. Séra Valdimar Eylands jarðsöng. * * * Hósías Pétursson, bóndi frá Wynyard og frú, ásamt tveimur börnum þeirra Aaron og Dawn, voru stödd í bænum fyrir helg- ina. ★ ★ ★ Messuboð Messað verður í Guðbrands- söfnuði við Morden, sunnud. 2. ágúst, kl. 4 e.h. CST. Enska og íslenzka notuð við guðsþjónust- una. Fólk beðið að auglýsa innan bygðar. S. Ólafsson YOUR SHOES SCIENTIFICALLY FITTED AT MACDONALDs^Lm 492-494 MAIN STREET . . . Just South of the City Hall "YOU ARE AS YOUNG AS YOUR F E E T’’ íBRÚÐKAUPI Sylvíu Florence Hólm og Dr. David Frame Simpson Eg veit eina ljómandi listasnót sem leikur á strengjaböng, svo verða hin andlegu yndismót mér augljós af töfrasöng. Og Sylvíu fingur með svanakvak og sál minni skiljanleg orð, sem fannhvítar dúfur um fannhvítt þak, þá fljúga um nótnaborð. Að vísu er ei neitt, sem er nýtt, að sjá, en nóturnar eru samt þau jólakerti sem kviknar á — þær hvítu og svörtu jafnt. Og ljósálfar stíga sinn leifturdans unz liðinu skipa í röð að hnýta sveininum sigurkrans, en Sylvíu lárviðarblöð. Ei undur þó heillaði hennar spil með hljómlistarvaldi og tign, með barnshjartans sakleysi og sálaryl, þann svein sem á fegurð er skygn, þann svein sem á andlegan auð sem hún og ann hennar tungu og þjóð og finnur að Sylvíu föðurtún er fyrirmynd ræktunar góð. Já guð hefir samtengt þær sálir tvær sem sungnar voru f eitt og aðeins þögnin fær aðskilið þær — ei annað á jörðu neitt, og þögnin í lífsins lagi er stutt, en lagið án enda sjálft, því blaði er aðeins flett, og flutt er framhaldið aldrei hálft. Guttormur J. Guttormsson Congratulations to the Icelandic People on the occasion of their 64th National Celebration at Gimli, August 3rd, 1953 Our 1953 Catalogue No. 5 is larger and has more items to offer to tbe Commercial Fishing Trade than ever before. WRITE FOR YOUR COPY Pa/iJz - okan^teAAan JLtá. 55 Arthur Street Winnipeg, Manitoba 10228 — 98th Street Edmonton, Alberta GREETINGS TO OUR ICELANDIC FRIENDS on their CELEBRATION DAY Thorcraft Limited o I MANUFACTURER OF RADIO RECIEVERS e I j WINNIPEG, MANITOBA ! * \ í H. Thorkelsson, President i GREETINGS TO ALL OUR ICELANDIC FRIENDS ON THIS THEIR NATIONAL HOLIDAY Swanson Construction Co. Ltd. 1361 ERIN STREET PHONE 72-0487 j A. W. “Bill” Swanson Mr. Jón Olafsson Hefur gerst umboðsmaður fyrir Hagborg Fuel Ltd., einu ábyggileg- asta kolafélagi í Winnipeg. Jón óskar eftir áframhaldandi við- skiftum lslendinga framvegis. RES. PHONE 3-7340 Jón Ólafsson. HAGBORG FUEL PHOME 74-3451 nnum.nuuiJD m -• ! TIL HAMINGJU MEÐ ISLENDINGADAGINN « Carlson Decorating Co. Edwin Carlson 1369 ERIN STREET PHONE 72-7997 c j GREETINGS FROM s I Commercial Construction Ltd. 1045 ERIN STREET WINNIPEG, MAN. Phone 3-1022 «> •- S..

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.