Heimskringla - 29.07.1953, Side 20

Heimskringla - 29.07.1953, Side 20
20 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JÚLÍ 1953 FJÆR OG NÆR UNITARIAN CHURCH SERVICES IN INTER-LAKE AREA P. Allan Myrick, Minister Sunday, August 2, Gimli, 11 a.m. (C.D.T.); Riverton 7.30 p.m. Everyone Is Welcome ★ Dánarfregn Guðleif Johnson, 89 ára að aldri, lézt að heimili sínu, 907 Merriam Blvd., Fort Garry, þ. 15. júlí. Hún var ekkja ísleifs Johnson, og þau stunduðu búskap um margra ára skeið í Markland- bygðinni. Hin látna var fædd á Flauta- felli í Þistilfirði, en fluttist til þessa lands árið 1884. Útförin fór fram að Lundar, en hún var lögð til hvíldar í Otto grafreit. Séra Philip M. Pétursson jarð- söng. Hún lætur eftir sig þrjár dæt- ur: Mrs. S. Skagfeld, Mrs. K. Mr. Steini Jónsson, Osland, "y \ r) OKKAR Á MILLI ^ Eftir Guðnýju gömlu Er nokkuð yndislegra en fagur sumarmorgun? Loftið er svo hressandi og tært, að það mninir á ódáins fegurð. Á þessum tíma leysi eg af hendi flest þau störf varðandi heimilishald, sem erfið eru og þreytandi. — En komi svo hitasvækja er á daginn líður, get eg að loknum önnum tekið mér góða hvíld. Þetta kalla eg að spara starfskrafta. Því reyna ekki aðrir þá líka? m TIIEATRE —SARGENT & ARLINGTON— JULY 30-31- AUG. 1. Wed. Thur. Fri. —(General)— “THE GIRL IN WHITE” June Allyson, Arthur Kentiedy “KANGAROO” (Color) Peter Lawford, Maureen O’Hara i Sumarið í Canada er tími hvíldar og hollra skemtana, nýtur þá fjölskyldan oft sameiginlegs fagnaðar úti í sveit, eða í garðinum við heimilið. En hvar, sem slíkur fagnaður er haldinn kemur flestum saman um það að nauðsynlegt sé að hafa við hendi hið ljúffenga DEMPSTER’S brauð, þér getið fengið Dempster’s hjá matvöru kaupmanninum, en hafi hann það ekki í búðinni, getur hann útvegað það. Brauð er mikill orkugjafi, og í sumarhitanum er það óvið- jafnanlegt. Dempster’s brauð eru ljúffeng og auðug að bætiefnum. Hér er uppástunga, sem forðar yður frá mörgum óþægindum, ekki einungis yfir sumarið, heldur allan ársins hring. Látið IMPERIAL BANKANN, banka sem góð af- -j greiðsla skapaði, annast um bókhald yðar. f gegnum hlaupareikninga í IMPERIAL BANKANUM get- ið þér með ávísunum greitt alla yðar reikninga. Haldin er skrá yfir öll innlegg yðar og þær ávísanir sem þér gefið út. Þetta er gert mánaðarlega og hinar notuðu ávísanir, gilda sem kvittanir. Lætur þetta ekki vel í eyra? er þetta ekki hagkvæmilegt? Forstjóri Imperial bankans í umhverfi yðar skýrir með ánægju fyrir yður notkun hlaupa- reiknings. HRINGIB UPP NÚMERIN Sanders og Mrs. H. Josephson og eina systir, Mrs S. Bildfell sem nú lifir í Vancouvei, B. C. tr iw tr Gjöf til sumarheimilisins k Hnausum The Icel. Fed. Church, Piney, Man................... $ 10.00 Meðtekið með þakklæti, Mrs. P. S. Pálsson Gimli, Manitoba ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Ragnar Johnson frá Wapah, Manitoba, voru hér á ferð fyrir helgina í heimsókn til Mr. og Mrs. I. N. Bjarnason, Gimli. ★ ★ ★ Mrs. J. Ingimundson, Winni- peg, er í heimsókn hjá syni sín- um dr. A. B. Ingimundson, Gimli. Hún verður nyrðra fram yfir íslendingadag. ★ ★ ★ Júlíus Thorkelson, Gimli lagði af stað s.l. viku austur til Sudbury, Ont. þar sem hann er að hugsa um að setjast að. ÁÆTLUNARFERÐIR CPR TIL GIMLI 3. ÁGÚST Lestaferðir milli Winnipeg og Gimli, á íslendingadaginn 3. ágúst eru sem hér segir: Frá Winnipeg er farið: Klukkan 8.30 f. h. Klukkann 12.45 e.h. Klukkan 4.20 e.h. Frá Gimli til Winnipeg: Klukkan 6.20 e.h. Klukkan 7.00 e.h. Hér er um “Standard Time” h að ræða. B. C..................... 10.00 Straumfjord Bros, ..................Hangikjöt Meðtekið með þakklæti Mrs. Emily Thorson. féhr. 3930 Marine Drive, West Vancouver ★ ★ ★ Merkjasalan til stuðnings minn- isvarða St. G. St. Þar sem eg veit, að marga muni langa til að vita, hvern árangur sala merkjanna til stuðnings minnisvarða Stephans G. Steph- anssonar skálds á æskustöðvum hans hefir borið hér vestan hafs, þykir mér hlýða að gefa bráða- birgðaskýrslu um söluna. Fram að þessum tíma nemur salan og nokkrar fjárgjafir ein- stakra manna samtals 430.00, eða .sem svarar rúmum 7000 kr., ef reiknað er eftir núverandi opin- beru gengi dollarsins, sem er kr. 16.32. Hefir þessi fjárupphæð þegar verið send hlutaðeigend- um á fslandi. Mun eg svo bráðlega birta ná- kvæmari lokaskýrslu um söfnun ina, eða eins fljótt og mér hefir borist fullnaðar skilagrein frá nokkrum útsölumönnum. Með þakklæti til allra stuðn- Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu ingsmanna og ” kvenna þessa máls. Vinsamlegast Richard Beck, próf. MMMS7 BETEL í erfðaskrám yðar \Ttfú Brcaks the Price Barrier... And presents to the women o£ Canada . . . in £act, to “Every woman” from the. coed and young careerist to the matron and dowager . . . the wondreful opportunity to meet their fur needs now for many a Winter to come . . . the ojj- portunity most carefully planned and brought to unequalled fulfilment in HOLT RENFREW’S SUMMER SALE OF FURS H. R. solicits and welcomes your visit . . . see the furs . . . try them on . . . consult our fur experts^. . . and without obliga- tion on your part. Then shop the town . . . compare quality for quality . . . value for value . . . price for price. . . and convince yourself that H.R. PRICES ARE UNRIVALLED! Portage at Cariton Complete Service Under One Roof ARTISTS - PHOTO-ENGRAVERS - COMMERCIAL PHOTOGRAPHERS - ELECTROTYPERS STEREOTYPERS - WAX ENGRAVERS "'i, r ~ *«»<** 290 VAUGHAN ST. WINNIPEG, MANITOBA Þér sparið tíma með því, þegar þér æskið samtals við vini út úr bænum, að gefa símastúlkunni númer þess er talað er við. Skrifið niður símanúmerin sem þér vitið um. Ef ný númer eru sem þér hafið ekki, eða gömul, sem þér munið ekki, verið viss um að bæta því við á listan, þegar símastúlkan segir yður það. GJAFIR TIL HÖFN Frá apríl til júlí Mr. og Mrs. O. V. Jónsson, Prince Rupert........ $10.00 Mrs. Stefanía Magnusson, Riv- erton, Man............ 20.00 í minningu Mrs. John (Emily) Russell og dóttir Lillian May Mr. F. Sigmundson, Vancouver, ........'............ 25.00 Mrs. A. Arnason, ágóði af Whist Drive í Campbell River, B. C............25.85 Samskot á Höfn ......... 49.15 Sólskin, Vancouver .... 160.00 Victoria Women’s Icelandic Club ................. 50.00 Mr. og Mrs. M. G. Guðlaugsson, White Rock ............10.00 í minningu um tvo kæra vini, Mr. Sigurð Sturlaugsson, dáinn í Vancouver í vor. og Mrs. Guð- rúnu Hafstein, dáin í vor að Maidstone, Sask. Mr. Andres F. Oddstad, San Francisco .............. 100.00 a| lí|amfcfcTíIít|ilumtSt(sÍ£m SIRVING THI MOVINCÍ COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÓBAK’r PA UL S. JOHNSON LAWNS CUT AND CARED FOR MODERN EQUn’MENT 119—5th Ave. GIMLI, MAN. SKERFUR ISLRNDS Á liðnum öldum hefir hið litla eyland, fsland, lagt ótrúlega drjúgan skerf til menningar heimsins, sérstaklega í bókmentum. í nútíð hefir það lagt mannúðarmálum Sameinuðu þjóðanna mikið lið, sérstaklega UNICEF, barna hjálparsjóðs Sameinuðu þjóðanna. Skerfur íslands til þessa sjóðs, og sem það vonar að til þess verði, að börnin njóti bæði betra uppeldis og meiri mentunar, nemur $4.39 á hvern íbúa landsins, sem alls eru 145,000. Er það miklu meiri skerfur, hlutfallslega en hinna auðugri landa. Á sama hátt hefir það lagt Canada til þegna. Með því eru þeir og að leggja drjúgan skerf til canadiskrar menningar, ekki aðeins í menntamál- unum, heldur sérstaklega með því hvernig þeir hafa stutt samvinnu-hug- myndina í verki. Er þessi skerfur þeirra auðsær af því hvað margir þeirra eru skráðir á félagaskrá Hveitisamlags sléttufylkjanna. Canadian Co-opprativci W heat Proitars Lbl. WINNIPEG — CANAD.A MANITOBA POOL ELEVATORS SASKATCHEWAN WHEAT POOL ALBERTA WHEAT POOL Wlnnlpeg Manitobo Regina Saskatchewan Calgary Alberta !

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.