Heimskringla - 23.12.1953, Page 1

Heimskringla - 23.12.1953, Page 1
LXVIII, ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 23. DES. 1953 NÚMER 12. frettayfirlit og umsagnir enginn friður í koreu ^að virðist sem öllum tilraun- unt til friðar í Koreu sé lokið. í*að eru svo margar ástæður færðar á móti því af hálfu kom- niúnista, að með þann frið á sjá- anlega að fara eins og með frið- inn í Evrópu milli Rússa og vest laegu þjóðanna 1945. Kínverjar ( þykjast ekki hafa náð í nógu niikið af Koreu ennþá. En hug- mynd þeirra var altaf, að ná henni allri. Úr því Stalin gat fengið öll EystrasaltslöndinJ Balkanlöndin, Pólland og Tékkó( slóvakíu fyrir að gagna ekki að friði, hugsa Kínverjar sér að halda áfram þar til þeir hafa að núnsta kosti náð allri Koreu. Þeir sem nú hafa staðið í því frá vestlægu þjóðunum aðí semja frið í Koreu, segja kom- niúnista afar reiða hinum 27,000 Koreuföngum, 'sem ekki vilja heim í land sitt (Norður-Korue) J fara. Þeir óttast að það verði sá skellur á kommúnisma, sem I þeir megi ekki við. Það er ekki neitt sagt um hve- nær vopnahléinu sé lokið. Vest- lægu þjóðirnar bera ekki á móti því, að af þeirra hálfu geti kom- ið til mála ef kommúnistar æskja, að halda friðartilraunun- um áfram. Ein fjarstæða sem kommúnist ar krefjast í Panmunjon fyrir friði, er að þeir fái inngöngu í félag Sameinuðu þjóðanna. Hvað biður glæpamaðurinn um uieira, en að hann fái sjálfur að dæma í sinni eigin sök. BERMUDA Það getur verið að af fjór- velda fundinum verði í Berlín, sem allir aðilar .samþyktu og Rússar jafnvel einnig. En það skyggir margt samt á, eins og óvissan um hvort Frakkar vilji, að Atlanzhafs herinn sé efldur. Vestur-þýzkaland segist sjá, að Rússar muni nota eflingu hers- ins sem afsökun fyrir að stíga nokkurt spor í friðar áttina á hinum komandi Berlínarfundi. Bermuda-fundurinn kom ekki miklu til leiðar af því sem hann ætlaði. En það er samt eitt, sem vest- lægu þjóðirnar hefir styrkt í trú sinni á frið og öryggi. Það cr ræða Eisenhowers forseta r.m afvopnun eða notkun atóms- sprengja í hernaði. Að slíkt kemur frá þeim manni, sem fremstan foringja lýðræðis- þjóða heimsins má kalla, er gott til að vita og mun mörgum til huggunnar. ÁRNI S. MÝRDAL RECOLLECTIONS ER EKKI HÆGT Þjónar fylkisstjórnar Mani- toba fara fram á kauphækkun er nemur 20%. Mun eiga að veita hana 1. ágúst 1954. Á ári nemur kostnaður af þessu nærri 3 milj- ónum. TJm 7000 manns njóta góðs af. ★ í lok síðustu viku nam fé sem lagt hefir verið í húsabyggingar á árinu 1953 rúmlega 2^ milj- ón dala. Er það sagt meira en á nokkru einu ári í 41 ár. Mest eru þetta stórhýsi, en meira þó af til íbúðar en viðskifta. HLJÓMHRIF? Ort eftir að hafa hlustað á píanó hljómleika Thoru Ásgeirsson Du Bois, 20. nóv. 1953 Úr hyldjúpi þagnar heimur rís, heimur, sem geymir oss paradís, alsettur kóralls og kristalla tindum er kastast um tómið í ótal myndum með þúsundföld afbrigði ljóss og lita og leiftrandi rafgneista flug, er háspennu lífg^isla gylla og glita við glampandi hugmyndaflug. Sjá, himnarnir opnast! Heyrið þið! — Hörpunnar strengleikar kveða við! Ó, hlustið á þessa töfrandi tóna. — Tónverkum meistarans fingurnir þjóna, Töfrandin líður um hálfrökkurs heima °g hugborga rósmálar svið, lyftist sem brimalda, brunar um geima og blævakann hjalar við. Hvað ertu titrandi tónahaf? tignin og dýrðin sem stafar þér af? Hvaðan sem 'komstu og hvert sem þú líður og hvað sem þinn sjóndeildarhringur er víður hillumst vér með þér á blæléttum bárum um blásala órofsins kaf í almætti tónanna á geislandi gárum í gullofið draumanna haf. Þeir túlka alhyggð sem aldrei þver, ylríkan sólflekkja glampandi her, töfra sem oftast með dísunum dafna, dásemdir þær sem að guðirnir safna, ódauðleg sólbros sem laða og leiða um ljóshafsins óðríka sal og sálrænar kendir sem góðlátar greiða götuna um táranna dal. Ó, túlkun í leikandi lyndi, listræni og fegurð með hugþekku yndi er guðsmynd er geislar frá sál til sálar, sígild og draumfögur, töfrandin málar á minningaspjöldin það blíðasta og bezta sem blómgast á líðandi stund og fjölæran gróðurreit, myndauðgi mesta mótar í geislandi lund. Davíð Björnsson So many of my friends have from time to time requested me to set down in writing some of my earliest as well as later re- collections, that I have finally decided to carry out their desire. Since among my friends are many Canadians and Americans, I have decided to write in Eng- lish, a language with wihich all my friends now living are familiar. My first vivid recollectior. dates back to a year or two be- fore our going away from Ice- land. The incident occurred at the time of the sheep-gathering in autumn. Among the onlook- ers, standing on the outside of the ford, was my mother with her infant son. Mother had placed me on top of the enclos- ure, which was almost as broad as a footcauseway across wet ground. Other children were there also. On my left, a few feet away, sat a girl, somewhat older than I. Resenting the way she lowered at me, I crawled over to where she sat, placed my hands on her shoulders and bit her like a rabid dog. The reason why my mother or the girl’s mother did not interfere, was that thev thought I was going to kiss the little girl and make friends with her. After a deserved scolding from mother, I was anything but proud of what I had done. Concerning our home in Ice-> land I remember absolutely nothing. This would indicate that nothing unusual had oc- curred in or around the dwelling from the time I could remember things that excited my interest to the never to be forgotten day of our departure. ous difficulties. Although the capital of Iceland was only a small town then (1876), it look- ed big to me, for it was the first town that I had seen. After a stay of three weeks, we left Reygjavík in the afternoon o£ a rainy but calm day. The ship rode at anchor far out in the harbour. On our way out to the ship I was astounded to see one horse after another suspended in mid-air, and then lowered in- to the hold of the ship. What puzzled me most was how this was affected. Once aboard, I got the answer. How I longed to be able to run that giant steam winch is beyond expression. I managed to sneak away from father and mother and to get as near to the machine and the man who ran it as I dared. I watched every move he made and strove to memorize each succesive op- eration, especially the move- ments that caused the mighty machine to start and stop, for that was what I most desired to | VESTUR-ÍSLENZKUR Er ekki hægt að hjálpa þessum lýð sem hungraður um borgarstrætin gengur? Er ekki hægt að stilla þeirra stríð og stöðva tárin, bíða ekki lengur? Er engin von að veita öllum brauðið og vinnuna, svo þetta verði auðið? Er ekki lækning öllum krankleik við, sem alla sækir þá er verða að líða? Er ekki hægt að færa öllum frið sem fyrst, og láta enga tilraun bíða? Er ekki hægt með líknarmjúkum lófa, að leggja smyrsl á sár er verða að gróa? Er ekki hægt að flétta bræðrabönd sem binda saman fátæka og ríka? Er engin von að leggja hönd í hönd um heiminn allan, fyrir hugsjón slíka? Er ekki hægt að enda stríð og þrautir? Er ekki hægt að finna nýjar brautir? Er ekki hægt að sameinast nú senn um sígildandi lífs- og friðarkenning? Er einskisvirði að verða kristnir menn, og vitibornir stofna nýja mennng? Er engin von—þó veðrin spái hörðu— að við nú stofnum Guðríki á Jörðu? ---- Páll S. Pálsson master and carry into effect, if an opporunity should present it- self, for this was the first mech- anical contrivance that I had seen. I had stood there but a short while when father came looking for me and led me away from that wonderous sight. Keeping my own counsel— giving no hint of what was up- permost in my mind, I decided that very evening how to at- tain my purpose: At mealtime I would keep as close a watch as possible on the deck which the winch stood on, because I FRÓÐLEIKSMAÐUR Það væri ekki úr vegi með birtingu greinarinnar “Recol- lection” í þessu blaði, að minn- ast höfundar hennar; í þetta sinn verður þó aðeins stutt greinargerð að nægja. Er þess fyrst að geta, að Árni Mýrdal er Vestur-Skaptfelling- ur að ætt. Bjuggu foreldrar hans Sigurður Mýrdal og Valgerður Jónsdóttir að Giljum í Mýrdal. Þar var Árni fæddur 8. október 1872. Kom hann með þeim til Vesturheims 1876. Var sezt að thought the ship s crew were, í Nýja-íslandi, en flutti til Pem- most likely to be below at that Qg þvj næst vestur á time. The weather was drizzlyj Kyrrahafsströnd — til Victoria Our journey was started on;and the day far spent when we|(igg7) og 1894 til Point Roberts, came aboard, and I as closely; þar sem Árni hefir átt heima til watched—not that anyone had þessa dags. Hann er giftur; heit- the slightest inkling of whatjjr hans Sigríður Sigurðar- my intentions were, but as a dóttir Símonarssonar frá Dynj- precautionary measure, a watch-|anda . Arnarfirði. Þau eiga ekk- ful eye was kept on me, know- ert barn> en hafa tekig 3 börn { ing from past experience hov/ £ðstur horseback. My eldest sister and I rode double. It must have been my first experience on horse- back, for it seemed so high up where I sat that I could see far and wide, resulting in extreme satisfaction—I can still feel the thrilling effect of that transi- tory enjoyment. We forded many rivers. One, a very broad one, we crossed by a ferry. A neighbor of ours, wjhom I knew well, was taking a drove of horses to Reykjavík, to be ship- ped abroad; they swam the river in the wake of the ferry. I beg- ged the man, whose name was Árni er víðlesin, sem greinar impetuous I was. So, as far as I was concerned, the first day aboard proved fruitless. Next day, I remember, was cloudy butl^ ^ tQ me tQ even try calm. I managed to shp on decld ^ machine chiefly be. several times, and each time 1 ,, ____ saw men around. That evening I went to sleep entertaining but little hope of success. cause I felt it had hardly start ed. Before I could decide on what to do next I was seized by the collar of my blouse and heaved out of the encirling The third day of our voyage Stígur, to let me hold the halter | wa§ bright and dead calm Every | steam cloud int0 the air, then °f t*16 foremost horse. Father ( Qne aboard seemed to be out on lowered to the deck again. The adviced him to pay no attention l^ enjoying the balmy weath-]man might just as well have to my persistent entireaties, but, J ^ As noonday drew near the saved his breath, or I didn’t being kindhearted, he ^finaliy; passengers began to go below.1 understand a word of what he Always in a hurry when eating,! said. Everybody came rushing but this particular noonday | up on deck, among them my meal I bolted in double-quick' father—and was I glad to see time. Hurriedly I stole on deckjhim! The man was still holding reconnoitre. Not a soul was me firmly when father came not long after this, when we tbere_ Here was my hoped forjHaving acquired some know were nearing the landing Place-! cbance. i still remembered ledge of the English language, something along the bank of the clearly wbat tbe man bad done'father quickly learned what had yielded to my request. Holding the halter gave me the feeling that I was leading and directing the entire drove, giving me a momentary thrill of delight. But river attracted my attention. So, without a word of warning, I every time he started the winch But instead of starting at full let go of the halter and went to tilt> the macbine gushed forth the fore part of the ferry to get j water and steam> and turned a closer view. It was precisely slowly> yet made tremendous this action of mine that father had expected, knowing my in- tense desire to see anything new—and almost every object along our way was just that. But the horses, sensing that they were nearly across the river, kept on swimming in the right direction. caused all the commotion. He was sternly commanded to chair. me to a post, if he wanted me to continue in life. For the re- mainder of the day, father never noise, and entirely enveloped it- let me out of his sight. self and me in a cloud of steam. I didn’t dare move, sensing that I might get caught in the clash- ing gears, which were bare. That beautiful day was just the lull before the storm. The following night we were over- taken by a terrific gale—one of What had I forgotten or over- tbe worst in the Captain s looked? It was this question1 experience; it stayed with us al- that troubled me more than any-! most all the way to Leith. When thing else, because, even at thatjthe gale struck us, all hatches We finally reached Reykjavik age> j bad a Very retentive mem-.had to be battened down. No one without encountering any seri-i ory> and relied on it so much. It Framh. á 4. bls. hans bæði í Heimskringlu og Eimreiðinni bera vitni um, ásamt ýmsu er hann hefir á ensku máli skrifað. Þeir er þær hafa lesið, verða þess skjótt varir, að þær eru með miklu vísindalegra sniði skrifaðar, en blaðagreinar al- ment eru. Það hefir verið sagt að góðar endurminningar og sjálfsæfisög ur, ef trútt eru skrifaðar, sén eitt hið bezta bókmentainnlegg. Vér styrktumst í þessari trú, er vér lásum “Endurminningar” Árna. Þær verða vissulega tald- ar með því betra, er eftir íslend- inga hér er að finna í þvi efni. Það er sagt að Árni hafi mjög lítið á skóla gengið. Hann reyndi í þess stað bólusýkina í Nýja-ís- landi og að byrja snemma að sjá fyrir sér sjálfur með vinnu. En hann gat af alveg einstakri fróð- leikslöngun samt sem áður kynt sér margt af fræðibókum er hann viðaði að sér og komist svo langt í sumum þeim greinum, er hann hafði áhuga fyrir að kynast, að við sérfræðinga eina verður jafnað. Til dæmis sendi hann Eimreiðinni grein um stærðfræði fyrir nokkrum árum, er sérfræð- inga einna var meðfæri að skrifa. f véla og raforkufræði er þekk- ing hans sú, að hann er umsjón- armaður í vélfræðilegum efnum hjá stóru félagi. Hefir hann haft slíka ábyrgðarstöðu að at- vinnu. En gerhygli hans nær víðar en til stærðfræðinnar og vélafræðinnar. Á því sem hann hefir í Heimskringlu skrifað á- hrærandi stjörnufræði og hvað sem er, er ávalt sami vísinda- legi bragurinn. Um tímatal og önnur flokin efni minnir oss hann hafa skrifað. Nei, þau efni er Árni lætur sig skifta að skrifa um, getum við reitt okkur á, að eru þaul-hugsuð. Það er ennfremur aðdáunar- vert, að um þessar greinar i stæðfræðinni skrifar hann á ís- lenzku, á góðu máli og förlast sjaldan að finna réttu orðin, þó um þetta hafi hann alt lesið á ensku og enskan hafi verið það málið, sem hann hefir notað við störf sín. Mynd sem mig langaði til að fylgdi þessu, reyndist ekki hægt að fullgera, enda úr riti tekin. Því miður verður hluti af grein hans, Endurminningar að bíða næsta blaðs.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.