Heimskringla - 22.09.1954, Side 1

Heimskringla - 22.09.1954, Side 1
LXVIII, ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 22. SEPT. 1954 NÚMER 51. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR og mikið þakklæti og hafi hún þökk fyrir komuna hingað. ,Páll fsólfsson —Mbl. 12. september. FUNDUR í LONDON Til fundar á að efna í London 28. september. Verkefni þess fundar er að athuga með hvaða hætti Vestur-Þýzkaland megi á-|UM j^yAÐ ER BARIST? samt öðrum þjóðum taka þátt í vörnum Evrópu, Frökkum að reiðilausu. Dagblöð þessa bæjar og líkleg ast flest blöð landsins hafa skrif að langt mál um deilu þeirra St. Á fundinum verða fulltrúar frá Laurent Qg Duplesses. Þau hafa þessum löndum er um málið talað á miklu velta fyrir þjóðina fjalla: Bretlandi, Bandaríkjum I hvernig henni ljúki gvo mikil. Canada, Belgíu, Frakklandi, V.-| sé hún. Þýzkalandi, Hollandi, ítalíu ogl Luxemburg. TIL RICHARDS BECK í tilefni af heimsókn hans 1954 Þetta virðist aðeins ein af hin um mörgu pólitísku kórvillum, sem eiga sér stað. St. Laurent fýsir að sjá liberala komast til í nánu sambandi við þetta mál, mun fundur 14 þjóða Atlanzhafs satakanna koma saman 15. okt- . ,__r ,, • ^ . i valda i Quebecfylki. En þess er ober. Frá úrslitum hervarnar- Htil von meðan Duplessis er for. málsins verður eitthvað að segja, ingi flokks þjóðernissinna. j sið að Þeim fundi loknum- ef Frakk! ustu fylkiskosningum hlaut ar fella ekki Atlanzhafssamtök-1 flokkur hans 68 þingmenn> en in eins og Evrópuherinn á nýju nússnesku bragði. PÍANÓLEIKUR SNJÓLAUG- AR SIGURÐSSON Snjólaug Sigurðsson liberalar 23. Á sambandsþinginu eru liberalar 66, af 75 þingmönn um alls frá Quebec. Báðir for- ingjarnir eru því áhrifa menn. En hvor þjónar Quebec Frökk- um þó betur, er auðséð á útkomu fylkiskosninganna. St. Laurent hefir ástæðu til að vera smeykur við fylkisvaldið. Það getur 'ef í hart fer orðið flokki hans á sambandsþinginu að fótakefli. Duplessis flokkurinn hefir eins marga liberala í sínum flokki og úr nokkrum öðrum flokki. Og það er þjóðernisstefna hans, sem gerir það. í hermálum, skattamálum og fleiru, eru Que- becbúar með Duplessis. En deila þessara foringja fylk isins er nú alt í einu að funa upp. 1 St. Laurent heldur að hann geti Ungfrú Snjólaug Sigurðsson Srætt Það utan Quebecfylkis, píanóleikari, hélt tónleika í sem hann tapar þar við að fara á Gamla-Bíó síðastilðinn föstudag. Ungfrú Snjólaug er Vestur-ís- lendingur, búsett í New York. Hefir mikið orð farið af píanó- leik hennar og hefur hún víða haldið tónleika í Canada og Am- eríku. Síðastliðinn vetur lék hún í Carnegie Hall í N. York. Á efnisskránni voru verk eftir Bach-d’ Albert, Schubert, Liszt, Magnús B Jóhannsson, Barbara Pentland, Ravel og Chopin. Það sem auðkennir leik ung- frú Snjólaugar einkum, er vand- virkni hennar og alvara. Skapið mætti stundum hafa lausari tauminn, því auðsætt virðist mér að innra fyrir brenni eldur í sál þessarrar listakonu. Kom það meira í ljós í yndisþokka þeim, sem hvíldi yfir öllum leik Snjó- laugar og í þeim varma, sem tón arnir túlkuðu undan snilldar höndum hennar. móti þjóðernissinnum. En það er óvíst að þessari fylkispólitík hans verði svo mikill gaumur gefin utan Quebec sem hann held ur. Nokkur blöð,\ þar á meðal Winnipeg Tribune halda að það sé bezt að lofa Frökkum einum að fljúgast á um ágreining sinn. Veifa St.‘ Laurent framan í lands lýð, að hann sé að berjast á móti þröngsýnni stefnu Quebecbúa, munu flestir renna grein í, að vera muni hálfvolg. FORUSTUMENN f QUE- BEC DEILA f ræðu sem Louis St. Laurent forsætisráðherra Canada hélt 9. september í Montreal komst hann svo að orði, að það væri öllum fögnuður, að sjá hinar miklu framfarir síðari ára'í Can- Nú faldar ísland sínum sumarskrúða og sólin gyllir brattan fjallahring. Blómin vagga vot í daggar úða, vorsins raddir hljóma allt um kring. Það er að fagna sínum ikæra syni, og sýna virðing fósturlandsins vini. Hann lagði ungur upp í víking vestur, með vonir djarfar, sem að fylltu hug, vann þar lönd og lýði, frama gestur er lýsti fornum Egils-kappa dug. Þó vó hann ei með vígabrandi neinum, en vizku og kostum mannkærleikans hreinum. Heill þér vinur hrópa íslands vættir frá hlíðum smala upp að jökulstól, strengir Braga, meir en þúsund þættir, þreyta lag úr álfaborg og hól. Bóndinn gali þrumar Vikivaka, vorsins gróðurdísir undir taka. Þú ert og verður þjóðar þinnar sómi, og því svo kært, að sjá þig kominn heim. Um þig stendur vörð sá vorsins ljómi sem vitni bera þér í álfum tveim. Það ber svo hátt þitt frónska frama merki, sem fylgir þér í hverju þínu verki. Heill í sigri, unga fslands arfi, öflin máttarvalda fylgi þér, og styrki þig í stóru og smáu starfi — er stuðlabundin hjartans ósk frá mér — Svo bregst þér ei, með bróðurhug og snilli, að brúa djúpið heimsálfanna milli. Hjálmar Þorsteinsson, frá Hofi —Tíminn, 5. september 1954 ada nema “þeim fyrir austan járn Meðal verkanna, sem Snjólaug* tjsldið, og sumum mikilsmetn- um Quebecingum. Atti hann þa siáanlega við nationalista-fylkis lék, var Prelúðía 1 nýtízku stíl, með ívafi íslenzks þjóðlags, eft- ir ungan íslending, sem stundað hefur nám í New York um nokk urra ára skeið, Magnús B. Jó- hannsson. Var vel til fallið af listakonunni að taka eitt íslenzkt verk á efnisskrá sína hér heima, en Magnúsi mun Snjólaug hafa kynnst vestan hafs, þar sem hann hefur stundað tónlistarnám í mörg ár. — Vestur-íslenzkir lista menn beggja vegna hafsins eru beztu fulltrúarnir til að efla frændsemina og auka kynnin milli þjóðabrotanna. f þessum efnum erum við hér heima hvergi nærri nógu vel a verði. Lista- konu, eins og Snjólaugu Sigurðs son ber að fagna vel, er hún kem ur hingað til lands feðra sinna flytjandi góða list. Áheyrendur tóku leik Snjó- laugar með miklum fögnuði og lék hún aukalög og fékk blom stjórn Duplessis. En Quebecingar og Duplessis hafa reiðst þessu, og af góðri á- stæðu einnig, segir Duplessis. Telur hann eina ráðið fyrir St. Laurent, að taka orð sín aftur, þau er hann hafi beint að Que- becingum. Þeir þegi ekki við því að vera settir á bekk með rúss- neskum byltingarseggjum af landsins föður. Illmælum til flokks síns, seg ír Duplessis, að svarað hafi verið rækilega og réttilega í nýafstað- inni kosningu, þar sem flokkur St. Laurents hefði beðið smánar lega hrakför. ATTLEE KOM TIL WINNIPEG Clement Attlee, fyrverandi stjórnarformaður Breta og frú ^hans komu til ■Winnipeg um tólf leytið á sunnudagskvöldið. Þau stóðu 20 mínútur við á Stev- enson flugvellinum; eru á leið heim úr ferðalagi sínu til Rúss- lands, Kína, Ástralíu og fleiri landa. Við komuna hingað fundu þessir þau að máli: Donovan Swail, ritari CCF flokks þessa fylkis, V. B. Anderson ritari Winnipeg and District Trade and Labor Council, William Bryce, CCF flokks-sinni, Al- istair Stewart, P.M. og Stanley Knowles P.M. EIN AF ELZTU ÍBÚUM MANITOBA Margrét Þorbjarnardóttir Ól- afsson, Selkik, Man., varð 101 árs gömul s.l. föstudag (17. september). Er hún með elztu íbúum Manitobafylkis. Hún kom með manni sínum Jóni Ólafssyni vestur um haf 1884. Jón dó 1948. Býr Margrét hjá syni sínum Joe Ólafssyni á Morris Ave, í Sel- kirk. Að frádregnum fyrstu fimm árunum, er hjónin bjuggu í Arnesi, hefir Margrét búið í Selkirk. Margrét er ættuð úr Austur Landeyjum í Rangárvallasýslu, en maður hennar, Jón, var frá Syðstabæ í Skaptafellssýslu. Annar sonur Margrétar og Jóns er á lífi og heitir Ólafur; býr í Vancouver. Margrét er á fótum og hitaði sér og vinum sínum sem heimsóttu hana á af mælisdaginn, kaffi. , TAP Á TVÆR HENDUR Saskatchewan Farmer Union, eða bændasamtökin í Saskatche- wan fylki ræddu á fundi 8. sept- ember, mikið um tap bænda á þessum síðustu og verstu tímum. Jim Gray heitir formaður sam- takanna. Fórust honum orð á þessa leið. Bændur hafa tapað einum þriðja af markaði á Bretlandi, vegna þess, að sterlings pundið er ekki skoðað góð og gild vara. Þetta er óviðunandi. Canada- stjórn ætti að sjá svo fyrir að Iþetta eigi sér ekki stað. Hún ætti ekki einungis að ábyrgjast bændum gott verð á hveiti, held ur jafnframt að sjá þeim fyrir fullri tryggingu á uppskeru sinni með skaðabóta-ábyrgðum. Á þessu hvorutveggja eru bænd- ur nú að stór tapa. Það sem gera þarf, er að við kjósum nefnd um alt land til að senda til Ottawa og fá þar séð fyrir þessu fári. Formaður talaði og um að ekki væri úr vegi að bændafélög nefndir leita þar fyrir sér með sölu á hveiti. Við seljum ekki mæli af hveiti 900 miljónum manna, sem þarna búa. ÚR BRÉFI FRÁ ÍSLANDI (í Minneota Mascot) M. próf. Thorfinnsson, sem nú dvelur á fslandi og vinnur þar að rannsókn á jarðvegi fyrir korn- yrkju, af hálfu háskóla í Banda- ríkjunum, skrifar, að áhugi ís- lendinga fyrir jarðrækt sé mikill og eiga megi víst, að þeir geri sér mat úr öllum rannsóknum henni viðvíkjandi. “Eg hefi aldrei séð eins samanþjappaðann jarðveg neins staðar’’, segir Mr. Thorfinnsson “eins og á staðn- um sem eg nú starfa á og sem er tilrauna-bú, en var áður bú- land afa míns.” LIFUM VIÐ EFTIR LÖG- UM FRÁ 17 ÖLD? Dorothy Holtz heitir ung og einkarfögur stúlka frá Jamaica, sem kom til Canada nýlega til að giftast piltinum sínum, Englend ingi, kennara nú á Vancouver- eyju, en var áður kennari á Jamaica. Giftust þau 6. septem- ber og fengu sér heimili skamt frá skólanum. Fimm dögum eftir giftinguna, fær Mrs. Hewitt, en maður hennar heitir John Mich- ael Hewitt, skipun um það frá skólayfirvöldunum, að henni sé bönnuð landvist hér sakir hör- undslitar hennar og hún verði burt að hverfa. Konan gerir það um hæl, fer til foreldra sinna á Jamaica, en þar er faðir hennar eftirlitsmaður reikninga hjá stjórninni. Hefir hann skrifað Hewitt bréf og spyr í því hvort Canada sé stjórnað eftir hjúskap arlögum frá 17 öld. Hann neitar og að stúlkan sé af “coloured” þjóðflokki, sem meinar eflaust að hún sé hvorki svertingi né kyn blendingur. Hún mun því vera Austur-indversk því af þeim er nokkuð í Jamaica. Sumir í stjórn British Columbiafylkis segja að Hewitt-hjónin ættu að vera beð- in forláts á landrekstrinum og goldnar skaðabætur. Miss Holtz var leikkona einnig fyrirmynd (model) hjá tízkusýnendum í klæðaburði; er hún því ekki alveg fákunnandi í siðum þess- arar aldar. VINABÆJASAMB AND í sumar hefur verið unnið að því að koma á fót vinabæjasam- bandi milli Selfossbæjar á ís- landi og Lundar, Manitoba, og er það nú formlega stofnað. Þetta er gjört í samræmi við samþykktir síðasta þjóðræknis- þings um aukna samvinnu og kynningu fsl. báðum megin hafsins. Hr. D. J. Líndal á Lun- dar barst bréf frá oddvita Sel- fosshrepps varðandi þetta mál og birtist hér kafli úr bréfinu. Jörðin Splfoss er landnáms- jörð og liggur á suðurbakka Ölfusár, 3 km. suður frá Ingólfs- fjalli, 12—13 km. frá sjó og hin- um gamla verzlunarstað Suður- lands, Eyrarbakka 59 km. frá Reykjavík. Brú var byggð þarna yfir Ölfusá 1891, fyrsta stóra hengibrúin hér á lantii. Beindist þá öll umferð af Suðurlandsund irlendinu um Selfoss. Byggð fór þó ekki að aukast verulega við brúna fyrr en um og eftir 1920— 1930. Nú búa hér um 1200 manns og fjölgar enn. Mjólkurbú Flóa manna, byggt 1929, er lang- stærsta og þýðingarmesta at- vinnufyrirtæki hér, tekur á móti rúmum 20 miljónum lítra af mjólk á ári, flytur af því magni daglega til Reykjavíkur nálega 40 þúsund lítra til sölu þar og vinnur smjör., osta og skyr úr afganginum. Þá eru hér verzlanir, banki, pósthús, ýms iðnaðarfyrirtæki o.fl. Hér situr sýslumaður Árnessýslu og hér- aðslæknir Selfosslæknishéraðs, sem í eru, auk Selfosshrepps, 4 aðrir nágrannahreppar. Flest hús hér eru hituð upp með um 80 gráðu C. heitu vatni, sem er leitt til bæjarins um eins til tveggja km leið. Er sú upp- \ hitun ódýrari en kolakynding. j Kalt vatn er leitt í hvert hús ogj er vatnið tekið úr uppsprettum undan Ingólfsfjalli. Rafurmagnj höfum við frá Sogsvirkjuninni, J sem er í 14 km. fjarlægð hér fráJ Af framkvæmdum, sem hrepp I urinn hefur staðið að á undan-; förnum árum, má nefna: Lok- j ræsagerð, gatnagerð, ræktun á j landi, sem hreppurinn hefur’ keypt, bygging barnaskóla, í ■ honum voru s.l. vetur á þriðja hundrað börn, aukning vatns- veitunnar og fleira. íþróttavöll- ur hefur verið í byggingu hér á vegum ungmennafélagsins, með fjárframlögum úr hreppssjóði. Þá er í byggingu kirkja og legg- ur hreppurinn henni fé. Bragi Friðriksson, Lundar, Man. í RÉTTA ÁTT Það er í rétta átt stefnt og er nokkuð, sem gaumur ætti að vera gefin hér af fl. en einni bygð, að mynda “Vinabæjarsambönd”, eins og frá er skýrt í frétt, sem séra Bragi Friðriksson á Lundar sendir islenzku blöðunum og haf in eru milli Lundar og Selfoss- bæjar. Svipur Selfossbæjar verð ur mönnum hér kunnari fyrir lýs inguna, sem gefin er í fréttinni, og Lundarhérað verður Selfoss búum einnig gleggra fyrir upp- lýsingar, sem eflaust hafa verið gefnar af því í staðinn. En þetta er þó ekki nema byrjun. Segjum að klúbbar eða félög væru mynd uð í þessum vinabæjum, er skift ust á fréttum, er hægt væri að lesa á fundum klubbanna, þá gæti talsvert fræðslu upplýsinga og skemtistarf orðið úr því öllu. Þessi hugmynd séra Braga er ný og lofar góðu um kynningu milli frændanna austan hafs og ■vestan. Hér blasir við vítt verk- svið. Menn úr hverri stétt sem væru, ættu að geta skifts á skoð unum á þennan hátt; konur og æskulýðurinn eystra og vestra jafnframt. Og þá væri unnið að því, sem takmark vort ætti að vera, að eignast hér íslenzkt ríki innan enska ríkisins og fylgjast á þann hátt með frændum. vorum og verið með þeim í hverju því, er hina fámennu heild þeirra á- hrærir. Hér er nýr hlekkur í þá átt að við höldum allir hópinn, þó hafið skilji löndin. ANDREW DANIELSSON LÁTINN Um miðja s. 1. viku lézt i Blaine, Wash. einn af hinum kunnari fslendingum vestra, Andrew Danielsson, maður 75 ára gamall. Hann hefir haft mörg opinber störf með höndum, verið bæjarráðsmaður, ríkisþing inaður og friðdómari. Hann stundaði verzlun, fyrst sem verzl unarþjónn, en síðar á eigin spít- ur. Síðari árin rak hann fasteigna verzlun. Andrew (Andrés) var fæddur 1879 að Kárastöðum á Skaga- strönd. Hann kom vestur 9 ára gamall með foreldrum sínum. Hann tók mikinn þátt í íslenzk um félagsmálum. Leit sá er þetta ritar svo til, er hann hitti An- drew 1950 í sambandi við íslend ingadagshald, sem hann léti sig mál íslendinga mikið skifta. Var liann þar í fslendingadagsnefnd og virtist sem vandamál er ekki urðu í hasti leyst, væru oftast falin honum. Að heimsækja hann á heimili hans, var viðbrugðið af öllum. Hann var giftjir Guðbjörgu Vilhelmínu Ingimundardóttur, ættaðri frá Hólabæ í Langadal. Leikför Þjóðleikhússins til Austfjarða Þjóðleikhúsið er að efna til leikfarar um Austfirði og verður franska leikritið Topaz, sem hlotið hefir fágætar vinsældir hér, sýnt. Fyrsta sýning verður á Hornafirði 24. ágúst, en síðan verður haldið norður og sýning- ar í hverju kauptúni og kaupstað allt til Vopnafjarðar. Leikstjóri er Indriði Wáage. —Tíminn 18. ágúst • Vænir dilkar koma til sumarslátrunar Sumarslátrun er hafin á Hofs ósi og er ráðgert að slátra 400— 500 dilkum. Kjötið er sent til Reykjavíkur og Siglufjarðar. Fé er vænt og hraust og útlit fyrir góða afkomu sauðfjárræktarinn ar á þessu ári. —Tíminn 18. ág. • Á fundi bæjarráðs Akureyrar, 22. júlí s.l. samþykkti ráðið að i mæla gegn því, að bæjarstjórn gangi að tilboði eiganda “Sigur- hæða”, húss þjóðskáldsins Matt- bíasar, — en hann hefur boðið bænum hæðina fyir kr. 140 þús. —Dagur.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.