Heimskringla - 02.03.1955, Side 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. MARZ 1955
Heimskrinjjla
fStOfmiO 1898)
Cmxmz 6t á hverjum miðvikudegl.
Eigendur: THE VTKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Aveaue, Winnipeg, Man. — Talsimi 74-6251
Verð blaðslns er $3.00 árgangurinn, borgist íyriríram.
Allar borgantr gendiat: THE VIKING PRESS LTD.
öll viðakiftabréf blaðinu aðlótandi sendist:
The VUdng Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Sitstjóri STEFAN EINARSSON
Dtfln&sicrift til ritstjórans: .
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advcrtising Manager: CUNNAR EREENDSSON
' Heimakxingla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VHCING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251
Authorlzed q« Second Cla«a Mail—Po«t Olfice Dept„ Ottawa
WINNIPEG, 2. MARZ 1955
Njála á ensku
Fyrir rúmum mánuði barstj
Hkr. bók £rá New York Univers-
ity Press. Var það Njálsaga í
enskri þýðingu eftir C. F.
Bayerschmidt, prófessor í nor-
rænu við Columbia-háskóla, og
Lee M. Hollander, prófessor i
germönskum málum við háskóla
í Texas. Þýðendurnir eru því
góðir norrænumenn og kunnir
út í æsar fórnbókmentum íslend
inga, þeir eru og hrifnir af forn-
sögunum eins og íslendingar
sjálfir eru. Af formála þeirra til
lesenda bókarinnar dylst þetta
ekki. Þeir geta þess þar, að eins
lifandi persónur í sögum eða
leikritum sé ekki nema í litlu
úrvali heimsbókmentanna að
finna. En svo koma þeir að hin-
um hrynjandi stíl, sem ókleift
sé að gera þau skil sem vera
skildi í þýðingu fornsagnanna.
En þrátt fyrir þessa erfiðleika,
má segja, að hér sé um vel læsi-
lega frásögn að ræða af Njálu á
ensku. Þeir sem hafa lesið forn-
sögurnar á íslenzku, sakna margs
er þeir fara að lesa sögurnar á
erlendum málum, einmitt vegna
stílsins. En margir fegurstu
kaflar sögunnar hrífa þó lesend-
urna á enskunni, sem k íslenzku,
og ber það vissulega að þakka.
Það er jafnvel erfitt að skýra
hvað við sé átt með hinum óþýð-
anlega stíl fornsagnanna. Ef til
vill kastar upphaf sögunnar ljósi
á þetta. Á enskunni hljóðar það
á þessa leið:
There was a man named Mord
who was also known as Mord
Fiddle. He was the son of Sigvat
the Red and dwelt at the farm-
stead called Voll in the Rangá
River district. —
Á íslenzku byrjar sagan þann-
ig;
Mörðr hét maðr, er kallaður
var gígja. Hann var sonr Sig-
hvats ins rauða. Hann bjó á Velli
á Rangárvöllum---------.
Engin furða er á því þó þýð-
endurnir hafi orð á því, að stíll
sagnanna sé erfiður viðfangs og
verði trauðla túlkaður. Það verð
ur heldur ekki sagt það sama um
ensku þýðinguna, þó hún sé ekki
sem slík löstuð, og sagt er um
þá íslenzku, af Sigurði Kristófer
Péturssyni, höfundi “Hrynj-
andi íslenzkrar tungu.” Hann
segir um byrjun sögunnar: —
“Hending þessi” (þ.e. hin fyrsta)
“er tvíliða, tveföld stúfhending.
Stafurinn “r”, sem stendur í
enda orða, var ekki borin fram
sem “ur” fyr en eftir 1300.------
En þegar hending þessi er nú
lesin, þá er hún borin fram sem
þreföld tvíliða — — —. En
glæsilegri sögubyrjun getur
ekki. Frásögnin hefst á tvefaldri
tvíliðu stýfðri, er stuðlast fall
stuðlan. Er sem sá, er söguna
ritar, kveðji sér hljóðs hamars-
höggum tveimur.”
|Það er sem sagt málið, sem
erfiðleikum þýðenda veldur, er
við fornsögurnar fást. En þrátt
fyrir þó það sé óyfirstíganlegt,
er hér um vandaða útgáfu að
ræða, útgáfu sem á allan hátt
sómir sér vel.
Þeir sem ekki geta lesið fs-
lendingasögumar á íslenzku, er
stór greiði gerður með þessari
þýðingu.
Þess getur á titil blaði bókar-
beztu kaupin, að kaupa allar bæk höndum. í þessu handtaki finn-
ur þjóðvinafélagsins. — Davíð urðu fyrst hinar hlýju móttökur
Björnsson hefir bækur félags- íslenzku þjóðarinnar, og veist að
ins. Ættu menn að bregða við að þú ert kominn heim til landsins
kaupa þær því eins og nú standa sem þú hafðir þráð, landsins, sem
sakir hlýtur sala á þeim að verða þú varst óaðskiljanlegur hluti af,
mikil og upplagið að seljast landsins, sem beðið hafði heim-
skjótt. komu þinnar og prúðbúið sig til
--------------- að fagna þér. Þú ert kominn
heim.
Næsti þáttur er viðtökur vina
! og vandamanna. Um stund
P rh. frá 1. bls. gleymdist landið sjálft vegna
köldu yfirliti býr heitt hjarta, Þess ástríkis sem umvafði þig á
þeir eru kongssynir í álögum, og allar hliðar. Vinir frá fyrri ár-
bíða kossins sem leysi þá úr um> sem aldrei höfðu gleymst,
hamnum sem þeir nú bera, en tóku Þer ástríkum vinahöndum.
hann er svo fagur og bjartur, að Fólk> sem Þá aldrei áður hafðir
MINNINGAR P. S. P.
fáar mundu meyjarnar óska þess
að hafa hann öðruvísi.
Svo kemur hin mikla stund
Þú stígur á íslenzka fold, ís-
lenzka mold. Þeim tilfinningum
sem þá grípa hugann, reyni eg
innar að hún sé prentuð af New ekki að lýsa, þær tilfinningar
York University Press—for thejeru séreign hvers einstaklings
American Scandinavian Founda-’sem á því láni að fagna að heim-
tion í New York, sem er því út-' sækja ættjörðina eftir að hafa
gefandinn.
Tímarit Þjóðræknis-
félagsins
Þrítugasti og sjötti árgangur
Tímarits þjóðræknisfélagsins, er!
komið út. Er það ásjáanlegt að
vanda að útliti, og innihaldi.
Fremst í ritinu er mynd af Ein-
ari Páli Jónssyni, rkstjóra Lög-
bergs í tilefni af sjötugasta og
fimta aldursári hans á þessu
verið fjarvistum til margra ára.
Og nú nálgast stundin sem oll-
ið hefir þér talsverðs kvíða,
stundin sem þú verður að standa
augliti til auglitis við tollþjón-
I inn, þennan hræðilega mann sem
j hugmynda aflið hefir skapað
grýlu úr, mann sem snuðrar í
öllu, og eftir sumra sögn jafnvel
þreifar á vissum pörtum líkam-
ans til þess að ganga úr skugga
um að ekkert verði flutt inn í
landið, sem ríkisstjórnin, sam-
sumri og 40 ara blaðamanns- , „
... .r . , ^ 4 kvæmt logum, getur helgað ser
starfi. Væn þarna margs vert að w , . ** , .
minnast og sem að sjálfsög^a
verður gert á sínum tíma—af-
mælinu.
Hefst lesmál ritsins með
eða að öðrum kosti, látið þig
augum litið, en í flestum tilfell-
um haft kynni af vegna bréfa
skifta,. umkringdi þig með inni-
legu þakklæti fyrir heimkomuna
og blessunar óskum um óslitnar
ánægju stundir á landinu -lang-
þráða, og af því að dæma sem
e-ftir fór, hefir þetta fólk áreið-
anlega hitt á óskastundina, sem
oft er þó svo vandfundin.
Og nú byrjar nýtt líf. Reykja-
vík blasir við sjónum. Þetta ef
borgin sem maður hefir heyrt
svo oft nefnda á margvíslegan
hátt. Borgin, sem manni var einu
sinni sagt að ætti miljónera, sem
spryttu upp eins og gorkúlur á
einni nóttu. Menn sem beri með
sér dýrindis göngustafi, klæðist
lafafrökkum og röndóttum bux
um, og hafi á höfði sér háa gljá-
andi silkihatta og veifi snjóhvít
um silkihönzkum í vinstri hendi,
en líti aldrei á, eða tali við
almúga fólk, jafnvel helst enga
Þetta Nýja Ger
Verkar Fljótt
Heldur Ferskleika
meðferðis. En hvað skeður svo
í stað þess að snuðra og þreifa,'
, - réttir þessi hræöilegi maður þér
kvæði eftir Einar ritstjora. Þa , .. , , _ , ,
. ., . .......... | hond sxna og með traustu, hlýju
borga ærna peninga fyrir að hafa nema sjálfa sig. —Þetta er borg-
?|in, sem sagt hefir verið um að
hefði innan sinna vébanda léleg-
ustu húsakynni verkafólksins,
handtaki, býður hann þig velkom
og eymd mannanna var sögð að
kæmist á hæzta stig- —Þetta var
skiftast á fjölda ritgerða og
kvæða og að minsta kosti eitt .. , , . . , . , , .
i m -x £ « * fl. j T t> 1inn tl1 landsins, og fær þer far-.og er borgin, sem hlotið hefir
leikrit. Er það eftir dr. J. PJ , , * , 6, . , ,
XT / . , , * itzr angur þinn orannsakaðan og o- nafnið: Hofuðstaður íslands.
Palsson. Nefnir hann það Kross1 ° , ,, : ..... „
r i snertan af íslenzkum tollþjona! Framh.
Framhald frá síðasta blaði
Til fróðleiks um áhuga sumra
götur”. En þessir skrifa og
skálda í ritið: Finnbogi Guðm-^
undsson um íslenzku handritin,
dr. Stefán Einarsson, um íslenzk j
helgikvæði á miðöldunum, drJ
Richard Beck um Noregsferð,;
Ásgeir Gíslason um íslandsferð
1953, Kristinn Pétursson sögu-
brot, og Kristinn Stefánsson;
sögu. En kvæði eiga þessir: —!
Gísli Jónsson ritstjóri, Snæv gamalla íslendinga hér langar
björn Jónsson, Jacobína John- mig að benda á það, að háaldrað-
son, Þ. Þ. Þorsteinsson, og P. S. ur maður, Mr. J. A. Vopni í
Pálsson. Er hér um gott lesturs- Wellwood, Man., hefir nýlokið
efni að ræða bæði í lausu og því, er kalla má merkilegt þrek-
bundnu máli, enda er um góð- virki. Hann hefir safnað og skrif
kunna höfunda hér að ræða. að niður í réttri stafrófsröð
Síðast í ritinu er hinn langi,1 2,300 íslenzka málshætti og spak
eða 23 síðna fundargerningur frá mæli. Er þetta mikið afrek og
þingi síðastliðins árs. Er sú frétt, þeim mun eftirtektarverðara, er
af því þingi orðin rétt ársgömul^ þess er minnst, að Mr. Vopni er
og nýja bragðið farið af henni. nú fullra 88 ára að aldri og mjög
Það væri ólíkt betra, að geta sjóndapur orðinn. Vera má að
flutt þessar fundarfréttir eins aðrir Vestur-íslendingar eigi
og tveim mánuðum eftir þing í merkileg handrit í fórum sínum.
mesta lagi. Um þetta síðasta öllu slíku ber að forða frá glöt-
þing verður ekkert að frétta í un og senda dómbærum mönn-
ritinu fyr en að 12 mánuðum um til athugunar.
liðnum. Þessu er tími komin til
_ , . , . i Eins og kunnugt er, rekur hr.
3 a • ij • Davíð Björnsson bókbandsstofu
Annað efm ritsins, sem aldrei ,,,,,, , , „
r ! og íslenzka bokaverzlun her í
en er afar mikils &
ARSSKYRSLA
forseta Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi
DR. VALDIMARS J. EYLANDS
21. febrúar 1955
borginni, þá einu, sem til er á
Norður-Ameríku.
jVirðist augljóst að meðlimir
er minnst a,
vert, er skráning félagsmanna,
bæði aðalfélagsins og deilda mf®mlan *
þess. Að sú skráning sæist fyr , ....
en 12 mánuðir eru liðnir frá Þjoðrækmsfelagsins og deildir
þingi, gæti einnig á margan hátt' Þess ættu að láta Þessa bókaverzl
komið sér vel. !un njóta viðskifta sinni« bæðl
Ritdómar eru fáeinir í Tíma- um bókakauP og band á bókum.
ritinu og eru góð leiðbeining les EinniS Seta menn nú fengið úr;
endum eins og ritdómar eiga að val af islen*kum hljómplötum i barn Þjóðræknisfelagsms 0g
vera.
Þjóðvinafélagsbækurnar
komnar
bókaverzlun þessari
Á þingi voru s.l. ár var rætt
allmikið um útbreiðslu íslenzku
vikublaðanna, og það, hvernig
félag vort og deildir þess gætu
eru'stuðlað að því að tryggja fram-
Þjóðvinafélagsbækurnar
nú komnar vestur, eru bækurnarjtíð þeirra. Ekki er mér kunnugt
sem áður eitt ágætasta bókaval um hvað hefir orðið af fram-
og öllum bókum ódýrari. Á með- kvæmdum í þessu efni. Félag
al hinna 5 bóka til félagsmanna, vort hefir að vísu engin bein af-
eru saga Bandaríkjanna og sögur skifti af blöðunum, og ber ekki
Fjallkonunnar, sem hverjum fs- ábyrgð á rekstri þeirra. En fram-
lendingi getur ekkieannað en tíð þeirra er oss vissulega ekki
verið mesta fagnaðarefni að ná óviðkomandi. Þau eru hinir viku
í og eiga. Svo er almanakið, sem legu vökumenn vorir í þjóðrækn
nú er eina íslenzka almanakið, ismálum, auk þess sem þau eru
sem nú er kostur á, síðan alman- lífæðin í öllum víðtækum sam-
ak O. S. Thorgeirssonar hætti að tökum meðal fólks vors. Þegar
koma út. Og auðvitað eru þar íslenzku vikublöðin verða ekki
Þarf Engrar Kælingar
Nú getið þér bakað í snatri án fersks gers! Takið aðeins pakka
af Fleischman’s skjótvirka þurra geri, úr skápnum yðar og notið
alveg eins og köku af fersku geri! Hér er alt sem gera þarf:
(l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni
teskeið af sykur með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri
á. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið sem notað er
í gerið er hluti þess vatns, er forskriftin segir) Fáið mánaðar forða
í dag frá kaupmanninum. 4548—Rev.
1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast!
lengur borin að dyrum, þá er
saga vor bráðum öll sem þjóð-
arbrots hér í landi og sambandið
einnig að mestu rofið við stofn-
þjóðina. Nú er mér tjáð af for-
ráðamönnum blaðanna, að þau
standi mjög höllum fæti fjár-
hagslega, að þau séu gefin út
með vaxandi tekjuhalla árlega,
að það séu aðeins fáeinir menn,
sem halda þeim uppi með per-
sónulegum ábyrgðarbréfum og
beinum framlögum úr éigin
vasa. Ef þetta er rétt hermt, þá
er mjög tekið að halla undan Jst á fyrir milligöngu séra Braga
una í námsskipulagi skólans, að
nemendum verði sem greiðastur
aðgangur að deildinni. En að því
er að sjálfsögðu unnið að fá
bætt úr þeim misbresti, er á því
hefir þótt vera. Af hálfu félags
vors hefir séra Philip M. Péturs-
son setið á ráðstefnum, sem að
þessu lúta, samkvæmt beiðni for-
seta.
Úr ýmsum áttum
í júní mánuði var tíu ára lýð-
veldisafmælis íslands minnst
með samkomum á ýmsum stöð-
um hér vestra. Tókst stjórnar-
nefnir félags vors að fá hálfan
klukkutíma til útvarps í þessu
sambandi hjá CBC stöðvarkerf-
inu. Þar flutti Thor Thors sendi
herra ávarp, sem hann hafði
sent á segulbandi, og forseti fé-
lagsins flutti einnig stutt erindi.
Var þessari viðleitni vel tekið.
Til nýmæla má telja, að á ár-
inu hefir verið efnt til Vina-
bæjasambands milli Selfoss í
Árnessýslu og Lundar í Mani-
toba. Hefir þetta samband kom-
fæti fyrir þessum útgáfufyrir-
lækjum, og hrun þeirra getur
borið að óðar en varir. Þetta ætt
um vér að gera oss ljóst, og þær
afleiðingar, sem það mundi hafa
fyrir öll samtök vor og þjóð-
ræknislega framtíð, ef blöðin
falla. Hvað getur Þjóðræknis-
félagið gert til þess að afstýra
því að skorið verði á þessar líf-
æðar íslenzkra samtaka? Erum
vér við því búin að borga fyrir
líftryggingu blaðanna, og sjálfra
vor sem þjóðflokks, ef þess
skyldi verða af oss krafist?
Kennarastóllinn í íslenzku við
Manitobaháskólann, þetta óska-
fjöregg framtíðarinnar, nýtur
ekki þeirrar aðsóknar af nem-
endum sem vonir stóðu til í
fyrstu. En ef til vill voru þær
vonir draumkenndar og frá-
sneiddar hinum kalda og hag-
kvæma veruleika nutímalífsins.
Þó að íslenzkukennslunni við
háskólann sé ætlað að ná til allra
nemenda háskólans jafnt, reynir
á að nemendur af íslenzkum ætt-
um ríði þar á vaðið, og þeir allir,
sem það geta, felli íslenzkuna 'nefndari héraðsdómari. í sam-
Friðrikssonar á Lundar. Hafa
sveitastjórnir beggja bæjanna
samþykkt þessi viðskifti, og bæ-
irnir og kvenfélög þeirra skipst a
gjöfum og kveðjum; einnig hafa
komizt á bréfasambönd milli
nokkurra barna og unglinga á
þessum stöðum. Mxs. Kristín
Pálsson frá Lundar, var ein
þeirra er 'heimsóttu ættjörðina
s.l. sumar; var hún gestur Sel-
fossbæjar og fékk mjög góðar
móttökur. Selfossbúar hafa sent
40 litmyndir af bænum og um-
hverfi hans til Lundarbæjar, en
Lundarmenn vinna nú að dag-
skrá, sem fyrirhugað er að senda
á segulbandi til Selfoss.
Eins og að undanförnu hafa
allmargir fslendingar hér vestra
hlotið margvíslegan frama á ár-
inu. Að vísu stendur slíkt ekki
í beinu sambandi við starf þessa
félags, en er oss þó gleðiefni.
Tveir lögfræðingar í Norður-
Dakota, þeir Niels G. Johnson í
Bismarck og Ásmundur Benson
í Bottineau, voru skipaðir dóm-
arar á árinu; sá fyrrnefndi
hæstaréttardómari, en sá síðar-
inn í námsáætlun sína. Er þar
hiklaust um þann bezta stuðning
að ræða, er við getum veitt deild
inni nú og í framtíðinni. Verð-
um við þá einnig að treysta því
að háskólinn búi svo um íslenzk-
sæti, sem þeim var haldið
s.l. júní, ávarpaði forseti þá og
flutti þeim heillaóskir í nafni
félagsins. Laura Goodman Sal-
verson hlaut $1,000.00 verðlaun
frá Ryerson Press Ltd. í Tor-
onto fyrir skáldverk sín, eink-
um söguna: Immortal Rock. —
Prófessor Tryggvi Oleson hlaut
3,000 kr. styrk til sagnfræðilegra
rannsókna frá ríkisstjórn ís-
lands. Erlingur Eggertsson
hlaut námsverðlaun frá Mani-
toba Law Society, er hann út-
skrifaðist í lögum, og hlaut lög-
mannsréttindi s.l. vor. Arnold
Bruce Björnsson var sæmdur
gullmedallu fyilr lUhusafTek »
verkfræði (Civil Engineering).
Prófessor Stefán Einarsson var
kjörinn meðlimur í Amierican
Philosophical Society, en það er
talinn einn sá mesti heiður, sem
amerískum lærdómsmönnum get
ur hlotnast. Victor Anderson
bæjarfulltrúi var kjörin erind-
reki á alþjóðaþing Canadian
Congress of Labor, sem haldið
var í Svisslandi, og fór hann
þangað ásamt frú sinni. Maurice
Eyjólfsson, dóttursonur Gutt-
orms skálds var kosinn formaður
Progressive Conservative sam-
takanna í Winnipeg Centre
kjördæminu. Prófessor Áskell
Löve sótti þing náttúrufræð-
inga, sem haldið var í París í
sumar, fór hann þá ferð sem
fulltrúi Manitobaháskólans; kom
hann einnig við á íslandi. Thor-
valdur Johnson, sérfræðingur i
plöntusjúkdómum, var skipaður
prófessor við háskóla fylkisins.
G. S. horvaldson, Q.C. var s.l.
október kosinn forseti Canadian
Chamber of Commers. Sendihr.
íslands í Washington, Thor
Thors, sæmdi fyrir hönd ríkis-
stjórnar íslands, Árna Eggert-
son, Q.C., Stórriddarakrossi
Fálkaorðunnar. E. Grettir Egg-
ertson forstjóri var kjörin í
stjórnarnefnd Eimskipafélags
íslands. Guttormur skáld Gutt-
ormsson í Riverton og frú Jens-
ína áttu gullbrúðkaup á árinu.
Héldu vinir þeirra norður þar
þeim veglegt samsæti, og voru
þeim við það tækifæri fluttar
kveðjur og blessunaróskir þessa
félags. Nýlega hafa fréttir borizt
þess efnis að forseti íslands
hafi sæmt Riddarakrossi Fálka-
orðunnar þá Walter J. Lindal
dómara, Lárus Sigurðsson lækni,
og ungfrú Maréti Pétursson.
Frétzt hefir frá Salt Lake
City, Utah, að landar þar hafi í
hyggju að minnast aldarafmælis
fslendingabyggðar þar syðra
með sérstökum hátíðahöldum
15., 16., og 17., júní n.k. Er hér
um merkilegan viðburð að ræða,