Heimskringla - 09.03.1955, Síða 4

Heimskringla - 09.03.1955, Síða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 9. MARZ 1955 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðþjónustur fara fram í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg eins og venja hefur verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að kvöldi. Kvöldmessan verður á ís- lenzku. Allir eru boðnir og vel- komnir. Sækið messur Sambands safnaðar. ★ ★ ★ f s.l. viku fluttu alkomin til bæjarins þau Mr. og Mrs. P. O. Petursson og börn þeirra tvö frá Fort Frances, Ont., þar sem þau hafa dvalið s.l. tvö ár. Mr. Petursson var verkfræðingur hjá Minnesota and Ontario Pulp and Paper Co., en er nú gengin í þjónustu Fleming Pedlar fé- lagsins hér í bæ, sem verkfræð- ingur. Hann útskrifaðist í verk- fræði á Manitobaháskóla fyrir tveimur árum. ★ ★ ★ Guðmundur (Mbndy) John- son, að 223 Chestnut St., dó s.l. fimtudag á Winnipeg General BABY ROSE Ein sérstæðasta plantan af jurtapotts- blómum er dvergrósin, sem nær full- þroska á 4 til 5 mánuðum og sprettur upp af fræi með klösum, er minm á hinar gimstema- fögru barnarósir, einar út af fyrir sig eða tvísettar, margs konar litir. Pakki 35c póstfrítt. Sérstakt tilboð 1 pakki Baby rósir og aðrar úrvals heimilisplöntur, að verð- gildi $1.60 fyrir $1.00 póstfrftt. rtKEVPIS 164 bls. fræ og blómarækt- ar bók fyrir 1055. m THEATRE —SARGENT <5 ARLINGTON— MARCH 10-12 Thur. Fri. Sat. (Gen PARATROOPER (color) Allan Ladd, Leo Genn ARENA (color) Gig Young, Polly Bergen MAR. 14-16 Mon. Tue. Wed. (Adlt. PLUNDER OF THE SUN Glen Ford, Patricia Madina OUTCAST OF THE ISLAND Robert Morley Hospital. Hann var trésmiður. Hann lifa kona hans, Elin, tvær dætur, Mrs. E. Goodman og Mrs. J. Rogers og 4 synir: John, Stef- án, Myndi og Stanley. Hann var jarðsunginn af séra Valdimar J. Eylands s.l. laugardag. ★ ★ ★ Laugardaginn, 5. marz voru gefin saman í hjónaband í Frystu Sambandskirkju Joseph William Everest Laurence og Norma Olive Kyryk. Séra Phil- ip M. Pétursson gifti. ★ ★ ★ Kosinn í stjórnarnefnd háskóla síns Nýlega var dr. Richard Beck prófessor kosinn í stjórnarnefnd (Administrative Committee) rík isháskólans í Norður Dakota. Nefnd þessa skipa yfirmenn hinna sérstöku skóla innan há- skólans og sex fulltrúar úr hópi háskólakennara kosnir á fundi þeirra. Dr. Beck hefir einnig um all- mörg ár átt sæti í bókasafns- nefnd háskólans og var í heilan áratug, af hans hálfu, fram- kvæmdastjóri Kappræðusam- bands Miðskóla í N. Dak (N. D. High School Debate League),- auk þess sem hann hefir verið formaður og átt sess í mörgum Stærð: 11" Verð: $4.00 .. BRÚÐUR .. í fallegum íslenzkum þjóðbúningum (skaut og upphlutur) Sendið pantanir til: MARÍU ÓLASON, % H. Rútsdóttir, Consulate General of Iceland, 50 Broad St. New York 4, N. Y. (Burðargjald innifalið) "S MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar Stærð: 11" Verð: $3.00 öðrum háskólanefndum, ekki sízt þegar virðulega gesti af Norðurlöndum hefir borið að garði. , ★ ★ ★ The Annual Birthday Bridge of Jon Sigurdsson Chapter I.O. D.E. will be held, March 18th, in the Lower Auditorium of the Federated Church (Sargent and Banning) commencing at 8.15 p.m. ★ ★ ★ FOR SALE — 2 semi automatic Harley-Kay Knitting Machines, also Looper Madhine. — Sold as a unit. — 794 Strathcona Street. Phone 3-6017. ★ ★ ★ Ársfundur Viking Club með veizlu og dansi verður haldinn 25. marz að Don Carlos, Pem- ibina Highway, Nánar auglýst síðar. GULLBRÚÐKAUP Notið GILLETT S LYE| í fyrsta flokks sápu fyrir aðeins lc stykkið Hugsið yður peningasparnaðinn við notkun, er kostar l^ stykið! Og það kostar ekki mina en þetta að fá beztu tegund loðrandi sápu úr afgangs fitu og Gillett’s lút. Það er auðvelt að fara eftir þeim forskriftum, sem á Gillett’s baukunum standa. Kaupið Gillett’s lút, er þér næst farið í búð og spar- ið árlega mikla peninga. w...'■7r~iwrr-mroriwiiTTBn>i'iiMiiiriiwiiiriiMíriMrr--Twr"-Tr"''Tr—mrMrru*amm’ Q I 1 I SÉRSTAKT TILB0Ð J SCENT ‘N’ COLOR” KIT 1 ♦ I< vm < ( Bætið við þessu sérstaka “Scent ‘N’ Color” efni, er þér búið til Gillett’s lútsápu. Þér fáið fullkomnustu handsápu! Þar er valið um lilju, rósa og lavenderang- an. Öllum þessum angandi efnum er bætt í venjulegan 10 únzu bauk af Gillett’s lút. Scent N Color selst venjulega fyrir þrefalt verð. Fyrir hverja flösku jskul- uð þér senda hvaða vörumiða af Gillett’s lút sem er ásamt 25 cents til Standard Brands Limited, Dominion Square Building, Montreal. Verið viss í að velja þá ilmtegund, er þér helzt æskið. Látið heimilisfang yðar fylgja. Þá verð ur sent til yðar í snarhasti “Scent N 0g hvaðiThiut seml er af Gillett’s lút-8 vörulhiða. © mmmmmmtmm Color” Kit ásamt forskrift póstfrítt. wmam vsm. yœami;.' 1 venjulegrar stærðar 5 punda bauk og sparið peninga. V andræðaástand Enn virðast engar horfur á því að samkomulagi náist í verkfall- inu í Vestmannaeyjurrt'. Atvinnu lífið í stærstu og blómlegustu verstöð landsins hefur verið lam að í sex vikur og ekkert útlit fyrir að lausn þess sé í vændum. Stórkostlegt framleiðslutjón hefur þegar orðið af þessu fyrir Vestmannaeyinga og þjóðina í heild. Afleiðingar þess eru ófyr- irsjáanlegar í útflutningstapi og gjaldeyrisskorti. Þar við bætist að vélstjórar í landi i Vestmanna eyjum hafa hótað samúðarverk- falli frá 12. febrúar og hlýtur það að leiða til að milljónaverð- mæti útflutnings á Ameríku- markað fer forgörðum. Ástæða þessa langdregna og skaðvæna verkfalls er sú að kommúnistaklíka í sjómannafé- lögum Vestmannaeyja setur fram kröfur, sem hún veit að ekki er hægt að ganga að. Þetta virðist sýna svo að ekki verður um villzt að verkföllinn sjálf og vandræða ástandið er eini og innsti til- gangur kommúnistaforsprakk- anna. —Mbl. 9. febrúar Fjöldamorð í N.-Koreu Stjórn S.-Koreu ber kommún- istum í N.-Koreu á brýn að hafa myrt 70 óbrotna borgara nýlega. Segir stjórn S.-Koreu, að menn þessir hafi ætlað að flýja á skip frá hafnarborginni Won- san og komast til S.-Koreu, en kommúnistar komizt að þessu og skotið 70 flóttamannanna, en fangelsað 30 grunaða að auki. —Vísir 10. febrúar. • Nautgripirnir hverfa af borg- arstrætum Indlands Hindúar í Indlandi hafa helgi mikla á nautgripum, sem kunn- ugt er. Hafa þeir allt fram á þennan dag fengið að spígspora óáreittir um torg og stræti borga Hindúa, og eru af þeim mikil óþrif. Nautgripirnir lifa á úrgangi ýmiskonar og eru því gæði mjólkurinnar mjög léleg. Nú hefir indverska ríkisstjórn in hafið herferð til þess að fjar- lægja nputgripina af götum stærstu borganna. Á næstunni verða stræti Calkútta hreinsuð af nautgripum og verða þeir rekn ir í beitarhólf utan við borgina. er stjórnin hefur komið upp 1 þessu skyni.— Bombay-borg er þegar laus við kýrnar af götun um og herma opinberar ákyrslur að mjólkurgæðin hafi batnað. —Freyr. Frh. frá 1. bls. eldra sína og tengdaforeldra, fósturforeldra og samferðamenn á langri ævileið. Minntist hann hjartnæmlega fóstturjarðarinnar og einnig þessa lands, sem hef- ur reynzt honum og konu hans gott í alla staði. Samsveitingum sínum kvaðst hann mikið eiga að þakka fyrir vináttu og tryggð í þeirra garð. í ræðu Einars var innileiki og fegurð, sem aðeins þakklátt hjarta fær túlkað. Ef til vill lýsa þessi vísuorð hans sjálfs bezt hugsunum hans: “Eg þakka eitt og allt, engum eg stórlaun galt Hreinum þó skila skildi til Skapara míns eg vildi.” Þessari samkomu lauk svo, að allir fóru ánægðir heim og var það almæli manna, að vel hefði hún tekizt í hvívetna. Einar Jónsson fæddur í Klauf í Vestur-Landeyjarhreppi í Rangárvallasýslu þ. 31. marz 1882. Foreldrar hans voru Þor- björg Nikúlásdóttir og Jón Brynjólfsson. Fjögurra ára gam- all fór Einar til fósturs til Jóns Einarssonar og konu hans Helgu Einarsdóttur. Þau bjuggu í Ak- urey. Sextán ára gamall hélt Einar til Reykjavíkur. Þar stund aði hann sjóróðra, en þess á milli aflaði hann sér menntunar hjá ýmsum kennurum og minnist hann þeirra með þakklæti. Árið 1905 giftist Einar Sólveigu Þor- steinsdóttur. Hún var fædd og uppalin í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Þor- steinssin og Sígríður Jónsdóttir. Þau hjónin Sólveig og Einar, fluttu vestur um haf árið 1912. Fyrst voru þau í Winnipeg, síð- an að Poplar Park, þá fluttu þau til Lonely Lake, þar sem þau bjuggu stóru búi. Árið 1928 seldi Einar hjarðir sínar og fluttust þau hjón þá búferlum til Steep Rock og hafa átt þar heima síðan. iÞrjár dætur eignuðust þau hjónin. Sigríði, nú Mrs. G. Sig- mar í Winnipeg, Helgu, nú Mrs. K. Porter, Winnipeg Beach og Völu, nú Mrs. A. Scheske búsett á Ashern. Barnabörnin eru fjög- ur. Einar Jónsson hefur reynzt ötull maður og trúr í ævistarfi sínu. Hefur hann gengt ýmsum trúnaðarstörfum með mestu prýði. Mikill og sannur íslend- ingur er hann og hefur bæði reynzt föðurlandi sínu góður fulltrúi og stutt þjóðræknismál af mikilli alúð. Þá hefur hann lagt kirkjumálum mikið lið og oft gegnt prédikarastörfum, enda er trú hans einlæg og heil. “HEIMSINS BEZTA NEFTÓBAK” Standa því bæði þjóðræknisfé- lagið og lúterska kirkjufélagið í þakkarskuld við hann. Kona hans hefur reynzt manni sínum styrkur förunautur, enda metin af öllum sem væn kona og góð. Þakklátum huga horfa þessi mætu hjón nú um farin veg og allir vinir þeirra nær og fjær VINNIÐ AÐ SIGRI í NAFNI FRELSISINS -aug>- JEHOVA MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - munu sameinast í þeirri ósk, að hér eftir fái þau notið í friði og farsæld þeirrar hamingju, er þau svo dyggilega hafa unnið til. Bragi Friðriksson RAUÐAKROSSFÉLAG CANADA Þér þekkið starf Rauðakrossins Ef til vill hefir syni yðar, bróður eða einhverjum í fjöl- skyldu yðar, eða nánum vini verið einhvern- tíma hjálpað af Rauðakross inum, því hann hefir fyrir marga unnið mikið mannúð- arstarf í mörgum löndum um mörg ár. En Rauðikrossinn þarf hjálpar með, yðar hjálpar til þess að halda áfram sínu undursam- lega starfi. Hann þarfnast mikils fjár við til að leysa af hendi sitt bráðnauðsýn- lega verk. Styðjið Rauðakrossinn yðar. GEFIÐ! Þessi eru kjörin, sem Loftleiðir bjóða yður: BEZTI aðbúnaður á ferðamannaleiðum (tourist class) Lægstu flugfargjöld til ÍSLANDS f hverri flugvél eru 7 þrautreyndir flugmenn, sér- þjálfaðir x Bandaríkjunum. Vinsamleg og örugg þjónusta í hvívetna. Úrvalsmáltíðir. Skemmtileg ferð. Fjögurra hreyfla flugvél (Douglas Sky- master). Lægsta flugfargjald til íslands . . . Sparið dollarana, fljúgið með Loftleiðum, einungis ferða- mannafarrými (tourist-class). Fljúgum einnig til — NOREGS - SVÍÞJÓÐAR DANMERKUR og ÞÝZKÁLANDS þaðan gagnvegir um alla Evrópu. Fastar áætlunarferðir frá New York, C.A.B. áskilin farþegum. Fjögra hreyfla flugvélar. Spyrjið ferðaskrifstofu yðar um n /~\ n ICCLAMDICl AIRLIMES ulAauo 15 West 47th Street, New York 36—PL 7-8585

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.