Heimskringla - 13.07.1955, Síða 2

Heimskringla - 13.07.1955, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. JÚLÍ 1955 ffdmskringk (StofnuS ItU) Inmi 6t 6 bverjum miðrUcudegL Clgendur: THE VIKING PRESS LTD. 855 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsfmi 74-6251 ▼erB btaMna er $3.00 irgangurlnn, borglst fyrlríram. ______Allax borganlr sendiftt: THE VIKING PRESS LTD. öll vlOaklftabréf biaðinu aSlútandi sendist: Tfc* Vlldng Press Limited, 853 Sargent Ave., Wiimlpeg Rltstjóri STEFAH EINARSSON Utanéakrlft til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg “Helmakrlngla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 855-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorlxed aa Second Claa» Mail—Pogt Offlce DepL, Ottawa WINNIPEG, 13. JÚLÍ 1955 SAGA BANDARÍKJANNA Á ÍSLENZKU.. Eítir próí. Richard Beck Fyrir nokkru síðan (seint á ár- inu 1953) kom út á vegum Upp- lýsingaþjónustu Bandaríkjanna í Reykjavík “Ágrip af Sögu Bandaríkjanna”. Má til sanns vegar færa, að það sé réttmætt bókarheiti, þar sem um jafn yfir gripsmikið efni er að ræða og sögu Bandaríkjaþjóðarinnar frá fystu tíð og fram á þennan dag; en hvað sem því líður, þá er sögu ágrip þetta hreint ekki svo lítið rit, rúmar 170 bls. í stóru broti, að mörgum myndanna meðtöld- um. Bókin er samin af þaulvönum rithöfundi, Frances Friedman, fulltrúa í alþjóðlegri blaða- og útgáfudeild utanríkismálaráðu- neytis Bandaríkjanna, enda ber hún þess merki, að höf. kann vel til síns verks um lipurt málfar og læsilegt. Naut hann jafn- framt aðstoðar þeirra Wood Gray, dr. phil., prófessors í am- erískri sögu við George Wash- ington háskólann, Washington, D.C., og Richard Hofstadter dr. phil., aðstoðarprófessors í sögu við Columbia háskólann í N. Y. Þarf þá eigi heldur að efast um hina sagnfræðilegu hlið bókar- innar. Má bæta því við, að hún| er samin af hófsemi og hlutleysii í dómum, atburðirnir fá svigrúm til að tala sínu máli. Er af þeirri upptalningu einni saman ljóst, að mjög skilmerki- lega er með hið víðtæka efni íar- ið, en því eru jafnframt að öðru leyti gerð ágæt skil innan tak- marka bókarinnar, svo að þar er i stuttu máli brugðið upp einkar glöggri heildarmynd af stofnun, þróun og þjóðskipulagi Banda- ríkjaþjóðarinnar. Er sú saga harla litbrigðarík, um allt hin merkasta, eins og alkunnugt er, og að sama skapi lærdómsrík. Lýðveldisstofnunin í Bandaríkj unum var eins og löngu er á dag inn komið, einn af áhrifamestu viðburðunum í sögu heimsins. Má í því sambandi minna á um- mæli Norðmannsins Henrich Stéffens, er hann ritaði á efri árum sínum um áhrif þau, sem hann varð fyrir sem drengur, þegar tilkynningin um sigur ný- lendnanna barst til Danmerkur: “Eg man enn glöggt þann dag, þegar friður og sigur hins stríð andi frelsis var haldinn hátíð- legur. Það var fagur dagur. Öll skipin á höfninni voru fánum skreytt, og siglutopparnir voru prýddir löngum veifum; stærstu og fegurstu fánarnir voru dregn ir að hún á stórmöstrunum, en aðrir voru hengdir á miðmöstr- in, og raðir af smáfánum voru strengdar á milli siglutrjánna. Golan var mátuleg til þess að halda fánunum útþöndum. . . . Faðir minn hafði boðið fáeinum gestum að koma til sín og gagn- stætt venju var okkur drengjun um einnig boðið að setjast til borðs með þeim. Faðir minn skýrði þýðrngu þessarar hátíðar fyir okkur. Glösin okkar voru einnig fyllt með púnsi, og um leið og drukkin var heill hins unga lýðveldis hófst danskur og bandarískur fáni að hún í garð- inum okkar . . . Þeir, sem þannig ihéldu hátíð, báru í brjósti eftir- væntingu þeirra miklu atburða, er þessi sigur myndi hafa í för með sér. Þetta var hið milda morgunskin, sem boðaði komu dags í sögu heimsins’.’ Reyndist hinn norski heim- spekingur og skáld sannspár um áhrif Bandaríkjanna, sem aukist ihafa stöðugt, svo að þau eru nú orðin iþað stórveldi í heimsmál- unum, sem raun ber vitni. Er að þessu vikið samhliða ábyrgðinni, sem slíku leiðtoga hltuverki fylg ir, í lokaorðum ófannefndrar bókar. “í hinni minnisstæðu ræðu, er Truman forseti flutti í þjóðþing inu í janúarmánuði 1949, hvatti hann til þess, að aðstoðinni við hinar frjálsu þjóðir heims skyldi haldið áfram, auk þess sem hann staðfesti trú Bandaríkjanna á stefnu og markmið lýðræðisins: “Lýðræðið eitt er fært um að vekja þann lífsþrótt, er fær þjóð ir heimsins til þess að he'f ja bar- áttu, sem ekki einungis er beint gegn mannlegum kúgurum þeirra, heldur og gegn hinum fornu óvinum mannkynsins — hungri, fátækt og örvilnan. At burðirnir hafa skapað hinu am- eríska lýðræði voru aukin áhrif og um leið lagt því aukna ábyrgð á herðar”. Þórður Einarsson, fulltrúi á Upplýsingarskrifstofu Banda- ríkjanna í Reykjavík, hefir snúið á íslenzku, og gert það prýði- lega; jafníramt hefir hann unn- ið hið þarfasta verk með þýðing- unni ,því að hún er, að því, er eg veit bezt, fyrsta heildarsaga Bandaríkjanna á íslenzku. Bókin er prýdd fjölda ágætra mynda meðal annars eigi allfá- um heilsíðu litmyndum, og sæmir efni hennar og hlutaðeig- endum . VERNDIÐ ÁRÍÐANDI SKJÖL Fæðingarskírteini yðar, vegabréf, borgarabréf eða önnur áríðandi skjol ættu ekki að vera geymd í heimahúsum. Hætta við tapi fyrir elds orsakir eða þjófnað er of mikil. Geymið skjölin í yðar einka oryggis geymslukassa á ROYAL BANKANUM. Kostar minna bankansntS * dag' Spyrpst fyrir um Þetta atriði á næsta útibúi THE ROYAL BANK OF CANADA Hvert einstakt utibú er vemdað ineð samanlögðum eignum bankans er ncma að upphzð: $2,800,000,000 5350 PÁLL S. PÁLSSON: Minningar frá Islandsferðinni 1954 SÝNISBÓK ÍSLENZKRA NÚ- TÍÐARLJÓÐA A ENSKU (Um kvæðabók Pálls Bjarna- sonar á ensku ha'fa ýmsir skrifað og reynt að gera sér grein fyrir, hvort að það bíði ensks skáid- skapar að taka upp íslenzka kveð skaparhætti, svo sem höfuðstaði og stuðla, á sama tíma og verið er 'heima að slíta viðjar þessar, sem íslenzkan skáldskap einan hafa einkent og prýtt um langa bríð. Dr. Stefán Einarsson hefir í grein í “Icelandic Canadian”, sðasta hefti, sýnt, að höfuðstaf- ir og stuðlar hafi verið að fornu samfara enskum skáldskap, sem norrænum, þó hjá íslendingum næði hann fylstum þroska. Verð ur þetta endurvakið aftur í ensk- um skáldskap, í eins fullkomnum stíl og á íslandi? Þetta er það sem Páll Bjarna- son vill, þó því miður, sé ekki frá því skýrt af honum. Hitt er víst, að háttbundið mál ber af óháttbundnum orðarunum og meira en réttlætir tilraun Pálls Bjarnasonar, hvort sem nokkur gaumur eða ekki verður gefinn, af enskum skáldum hér eftir. Grein sú er hér fer á eftir, er skrifuð um bók Pálls af Snæbirni Jónssyni, bókmentamanni ágæt-( um heima á fslandi og var birtj 6. júní 'í Vísir. Er hann hug- myndinni fylgjandi og margt eftirtektayert um efnið sagt eins og af dr. Stefáni Einarssyni. —Ritstj. Hkr.) Páll Bjarnason nefnist maður, i af íslenzkum foreldrum fædduú 1 Vesturheimi (eg held eg hafi ■ einhversstaðar séð það, að hann sé fæddur 1882). Ekki er það efa1 mál, að hann er skarpgáfaður, og líklega fjölgáfaður. Meðal ann- ars hefur hann þá fremur sjald- gæfu gáfu, að eiga auðvelt með að snara ljóðum af einni tungu á aðra. Allt frá því er hann var barn í vöggu, hefur hann heyrt' enska tungu dynja á eyrum sér og á henni 'hefur hann hlotið alla sína skólamenntun, en eigi á ís- lenzku. Þrátt fyrir það hefur hann þýtt mikið af enskum ljóð- um á íslenzka tungu, þráfaldlega' frv. Venjulega lætur hann sig valið sér erfið viðfangsefni og ekki muna um það, að halda ís- þýtt af íþrótt. Úr því að þessu lenzkum háttum — (t.d. hryn- er þannig háttað, segir það sig hendu) og íslenzkum bragregl- sjálft, að ennþá auðveldara hlýt um á þýðingum sínum. Sú var ur honum að vera hitt, að snúa tíð að Sir. William Craigie lét íslenzkum skáldskap á ensku, sig dreyma um það (og gerir enda hefur hann mikið að því máske enn), að þar kynni að gert. j koma fyrr eða síðar, að enskar Ef maðurinn vildi endilega bókmenníir endurheimíu fyrir ís gera eitthvað það, sem út frá Jenzk áhrif það sem þær hafa sjónarmiði hagsýninnar skoðað glatað í þessu efni. Aldrei hef hlaut að teljast óskynsamlegt, eg á það trúað, að sjá djarfi get eg ekki betur séð en að hann draumur mundi nokkru sinni ræt hafi valið gott hlutskipti. Það'ast- En minni fjarstæða finnst var að minnsta kosti ólíkt því, mer hann síðan eg sá þýðingar að flónska sig á esperantólestri. Páls- En mnndu þá ekki jafnvel Glíman við að segja það vel á dauðir menn geta ihlegið ef þetta einni tungu sem vel hafði verið yrði einmitt þegar ríkislaunuðu sagt á annari, var göfugum hugs- “skáldin okkar eru að varpa frá unarhætti samboðin og gat veitt ser dllu þessu gamla hafurtaski óblandna nautn, rétt eins og það —af Þvi Það reynir dálítið á er sumum mönnum nautn að gáfuna? En henni ber að hlifa. sökkva sér niður í viðfangsefni! Páll Bjarnason nefnir bók stærðfræðinnar, eða að leysa af sína Odes and Echoes. Hið fyrra hendi erfiðar skákþrautir. Þetta eru frumort kvæði hans, seytján er að velja sér hlutskipti Maríu, að tölu, en hitt eru þýðingar úr og það var eitt sinn kallað gott.1 íslenzku, 69 kvæði. En mikil fyr Dyggðin verðlaunar sig ætíð irmunun var það, að þessum flug sjálf; launagreiðslur hennar eru gáfaða manni skyldi geta orðið satt að segja einu öruggu sú skyssa á, að velja bókinni launagreiðslurnar, sem lífið hef- svona óhentugt nafn. Einn af ur að bjóða. En þau laun lætur fremstu bóksölunum hérna í R- enginn í vasann og fyrir þau vík sagði þegar hann sá hana, að kaupir sér enginn fisk í soðið— ekki væri viðlit annað en að — — — — Jæja, niðurstað- prenta á hana nýtt titilblað ef an verður þessi, að annað hvort hér ætti að hafa hana á boðstól- verða menn að deyja ellegar þá um. Eg er honum algerlega sam- lifa á einhverju öðru en dyggð- dóma. Hún mætti gjarna heita mni. Nú verður því ekki neitað, Specimens of Modern Icelandic að dyggð er hún þessi sérvizka Poetry, eða A Book of Modern eða óvizka Páls, að vera að fórna Icelandic Verse. Þetta er ekki tíma sínum fyrir íslenzkar bók- sagt fyrir lítilsvirðingu á frum- menntir, svo vaniþakklátt verk kveðnu kvæðunum, því að þau sem það er, ef maðurinn annað- eru sannarlega góð, og einnig hvort gengur á tveim fótum upp- ’þau fylgja islenzkum bragregl- réttur eða þá að hann á heima um; ástæðan -er einfaldlega sú,^m n vestan hafs—að ekki sé á það að Páll er óþekfy skáld, og bók minnst ef hann skyldi vera svo hans mundu menn kaupa einvorð ógæfusamur að gera hvort- ungu til þess að kynnast íslenzk tveggja. En hitt var svo mikil um skáldskap, eða kynna hann. vitleysa að varla má dyggð heita, Svo eru frumortu kvæðin ekki í0 láta ekki staðar numið vi heldur nema tíundi hluti bókar- þetta, heldur verja svo stórfé til innar. þess að kosta sjálfur útgáfu þýð Ljóður er það á bókinni, að ínganna—vitanlega með enga að ekkert er frætt um skáldin, sem stöðu til þess að geta selt þær. þýtt er eftir, ekki svo mikið sem Þetta þóknaðist honum nú tilgreind fæðingarár (eða dánar- samt að gera. Ef við hefðum ver- ár) þeirra. Ekki er heldur í for- íð meiri drengir og minni búrar, málanum neitt greint frá sér- var ekkert við það að alhuga. En kennum íslenzks skáldskapar, ekki er til neins að setja upp hátta eða bragreglna. Mega allir svört gleraugu til þess að sjá gera sér í hugarlund af því, er ekki staðreyndirnar. Þær standa áður segir, að slíkt er ekki nein kyrrar eftir sem áður. Við vor- smáræðisávöntun. um og erum allra manna ólíkleg- En hvað á það annars að þýða astir til þess að hlaupa þarna að eg sé að segja frá þessari undir bagga. í lítillæti okkar merkilegu bók, úr því að hún (eða erum við kannske ekki lítil- fæst hér ekki? Það er að líkind- látir?) kærum við okkur ekkert um alveg gagnslaust. íslenzk um að það fái vængi, að hér voru bókaverzlun hefur enn enga mið skáld, sem fáa áttu sína jafnoka stöð, og bóksalarnir hver um sig í veröldinni samtímis. Hvað svo smáir að þeir sjá sér líklega varðar aðrar þjóðir um Matthias ekki fært að gera neitt. Hér er Stephan, Einar, eða yfir höfuð að vísu stofnun, sem Menningar- slíka karla? sjóður nefnist og rekur bóka- Það er sögn hinna kunnugustu verzlun, ríkisstofnun. En líkleg3 manna, að líkíega skipti þær telja ráðamenn hennar málið ser hundruðum kvæðaþýðinga Páls óviðkomandi. Ekki er heldur iík úr íslenzku á ensku, og sjaldan legt að nokkur þingmaður hafi mun hann hafa lotið að öðru en þann þjóðmetnað að hann taki að selja má hér upplag bókar- úrvalskvæðum. Máske hefur málið upp á þi^S1 Þess að fá hann þýtt mest eftir Einar Ben- það gert, sem okkur í sannleika ediktsson, þó ekki hafi eg kunn- ber að gera- Nei> öll sund lokuð. ugleika til að fullyrða neitt þar Ekki kemur mér til hugar, að um. En mikið hefur hann líka hér væri um neina fjárhættu að þýtt eftir Stephan, Matthías og raeða, ef rétt væri áhaldið. Úr Þorstein Erlingsson. Og hann því sem komið er, væri líklega hefur þýtt eftir ýms önnur höf- naumast um aðrar endurbætur uðskáld, t.d. Guttorm, Hannes að ræða, en að skipta um titil- Hafstein, Davíð, Jón Þorláksson, blað, en að gera það, kostar ekki Hjálmar Gröndal Jakobínu o.s. mikið. Þá er eg sannfærður um, IftJl Framh. Tímann sem við dvöldum á Akranesi notuðum við til þess að heimsækja fólk, sem bæði vegna ættar-tengsla og vináttu við eldri kynslóð var mér mjög kært. Þeirra á meðal var Oddur Sveinsson kaupmaður. Hann er sonur Sveins Oddssonar frá Akri, hins ágætasta manns, sem um fjölda mörg ár var barna- kennari á Akranesi, og var virt- ur og metinn atf öllum sem hon- um kynntust. Sveinn átti ágæta konu, Guðbjörgu Sigurðardóttir Bárðarsonar, sem um fjöldamörg ár átti heima í Winnipeg og stundaði þar smáskamtalækning- ar, sem mörgum íslendingum í borginni virtist verða gott af fyrir og um aldamótin síðustu. Við eldra fólkið minnumst hans fyrir glaðlega framkomu og prúð mennsku, auk lækninga hans. Við höfðum haft þá ánægju að kynnast Hallgrími Björns- syni lækni og frú hans Helgu Haraldsdóttir þegar þau dvöldu hér vestra ifyrir nokkrum árum. Var sá kunningsskapur nú end- urnýjaður og áttum við mjög á- nægjulegar stundir á heimili þeirra. Er Hallgrímur læknir í mjög miklu áliti, og fáar eru tómstundir hans, því hann er mjög eftirsóttur, og mér var sagt að Iþað stafaði af orðrómi þeim sem af honum færi sem óvenju- lega lipurs og góðs læknis. Áður var okkur kunn prúðmenska þessara hjóna, en nú varð okkur Ijóst, að risna þeirra var engu Föðursystir frú Helgu kynnt- umst við á heimili þessara hjóna, Valdísi Böðvarsdóttir. Þáðum við heimboð af henni næsta dag. Býr hún i húsi því sem foreldrar Ihennar létu reisa og bjuggu í, er það eitt aí allra elstu húsum á Akranesi, og engar þreytingar hafa verið gerðar á því, nema þær sem nauðsynlegastar voru til þess að það gengi ekki úr sér. Þegar inn í húsið kom mintist eg 14 ára gamals umkomulauss sveitadrengs sem komið hafði inn í þetta sama hús fyrir hart- nær 60 árum og rétt stórkaup- manninum Böðvari Þorvaldssyni bréf frá fátækri móður sinni með beiðni um að f*ra ser til reikn- ings nauðsynlegustu hluti til lífs-viðurværis drengnum sínum meðan á skólanámi hans stæði um veturinn. Eftir að lesa bréfið tók Böðv- ar í hendi drengsins og sagði: Þú mátt koma til mín hvenær sem þn Þarft einhvers með á með an á námi þínu stendur í vetur, það verður borgað seinna. Kaup maðurinn var svo vingjarnlegur í viðmóti, að árin sem liðið hafa síðan, og þau eru mörg, hafa ekki arinnar. Bæði mundu erlendir gestir kaupa og ekki síður mundu íslenzkir menn kaupa hana til þess að senda kunningj- um erlendis. Hér er einmitt um að ræða bók, sem til þess hentar. Og þarna erum við sýndir á því sviði, sem helzt þolir samanburð við tilsvarandi hliðar stærri þjóða. —Vísir 6. júní brugðið neinum fölskva á minn ingarnar um þetta samtal. Við vorum í boði hjá ihinum þjóðkunna fræðimanni og rit- höfundi Ólafi B. Björnssyni og konu hans Ásu, hún er dóttir Ólafs Finsen, fyrverandi héraðs lækni. Eru þau hjón mjög elsku leg heim að sækja, og munu á- reiðanlega vera í fremstu röð borgara Akraness. Þau eru sann- arlega samhent í því aðjaka alúð lega á móti gestum sínum og gera þeim heimsóknina eftir- minnilega vegna ljúfmensku sinnar og viðmóts. Ólafur er ritstjóri hins vand- aða og víðlesna mánaðarrits, Akranes. í því birtast fjölmarg- ar greinar um menn og máiefni og þar á meðal byggingar- og þroskunarsaga Akraness, sem kunnugt fólk sagði mér, að væri bæði vinsæl og ábyggileg. Ól- afur er víðlesinn maður, athug- ull og treystandi til að 'fara með rétt mál. Hann á mikið bókasafn og prýðileg málverk og myndir skrýða alla veggi sem litið er. Ekki er mér unt að minnast í þessum fáu línum SlTs þess ástrík is sem við urðum aðnjótandi á Akranesi, en þó þess sé ekki get ið hér að fullu, þá geymum við minningarnar um þetta ágæta fólk í hugum okkar, og viðmót þess, meðan dagarnir endast. Hér verð eg samt að minnast Magnúsar og Ingibjargar systur hans í Efstabæ. Eru þau syst- kyni Daníels Halldórssonar sem búsettur hefir verið um fjölda mörg ár í Nýja íslandi, er nú síðast að Gimli. Var sem eg mætti þarna góðum vinum, sem eg minnist þó ekki að hafa séð áður, en þau höfðu, eftir samtal inu að dæma séð mig þegar eg var drengur í ferðalögum niður í Borgarnes. Að skilnaði gaf Magnús mér. ág*ta bók í “ís- lenzku bandi”. Alþingismannatal 1845—1945. Gat Magnús tæplega gefið mer betri grip. Eg varð fyrir því happi að mætta, mér alveg ókunnugum manni, Árna Böðvarssyni frá Vogatungu, hann er ljósmynd- ari og starfsmaður í banka á Akranesi. Tók hann mér með mikilli alúð sem hefði hann þekkt mig frá Ifyrstu tíð. Vegna takmarkaðs tíma gafst mér ekki tækifæri að sjá hann nema í eitt skifti á Akranesi, en daginn áð- ur en við kvöddum landið kom hann heim til okkar í Reykjavík og færði okkur forkunnar fagra landslags-mynd úr Borgarfirði, sem hann sjá'lfur hafði tekið og gert eftir henni stóra litmynd. Mér varð orðfall þegar hann af- henti okkúr myndina, því með þessari gjöf sýndi hann okkur svo mikinn og óverðskuldaðan vinarhug, að fágaett mun talið. Svo rann upp dagurinn sem við urðum að kveðja Akranes og hinn ógleymanlega Borgarfjörð. Vorum við þann dag mest á veg um skyldfólks míns og þeirra nánustu vina og vandamanna. Höfðu frændkonur mínar Elísa- bet og Ásta dóttir hennar, ásamt eiginmönnum sínum, sýnt okkur svo mikið ástríki að við tökum kostinn að geyma það í hugum okkar í stað þess ð reyna að lýsa

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.