Heimskringla - 31.08.1955, Qupperneq 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 31. ÁGÚST 1955
sögnna snjalla, ríka af samúð og PÁLL S. PÁLSSON.
skilningi, en um fram allt ein-
læga.
Frágangur bókarinnar er mjög
smekklegur, og prófarkalestur
hefir tekist vel að undanteknum
íslenzkum setningum og orðum
Minningar frá Islandsferðinni 1954
Framh.
Nýlega hefi eg lesið ágætt,
stutt kvæði, eftir Jón frá Pálm-
sem á nokkrum stöðum hafa holti, nefnir hann það, “í gamla
brjálast í meðferðinni. Myndir] bænum á Keldum”. f kvæði hans
eru í bókinni, m.a. af Grímsey, J lýsir sér nákvæmlega sama hrifn
forseta íslands og Ásmundi ing sem greip mig þegar eg gekk
biskup og frú.
um moldargólfin þar, og tilfæri
Hver sá, sem tekur sér þessa eg hér aðeins eitt erindi úr þessu
WINNIPEG, 31. ÁGÚST 1955
ROBERT JACK
ARCTIC LIVING
. THE STORY OF GRIMSEY.
Forword by Vilhj. Steíánsson
Ryerson Press, Toronto, ’55
$4.00
Eg fékk þessa bók í gær, og
tók þá að lesa hana. Stax í fyrsta
kapitula tók hún mig þeim tök-
um að eg las og las unz lokið var
180 blaðsíðum en þá var bókin
öll. Ýmsar ástæður liggja til þess
að eg fékk samstundis svo mik-
inn áhuga fyrir þessari bók: Eg
vissi harla lítið um Grímsey;
eg þekkti höfund þessarar bók-
ar; mér fannst lestur hennar
hvorttveggja í senn, bráð-
skemtilegur og fræðandi. í æsku
minni hafði eg að vísu heyrt
og lesið sitt af hverju um þessa
eyju sem liggur fyrir norðan ís-
hafsbaug, 5y2 mílu frá megin-
landi fslands. Eyjarinnar er víða
getið í sögu íslands og Biskupa
sögunum, eins og t.d. þar sem
talað er um ásælni eins af Nor-
tiltekið er hér um að ræða sjálfs
ævisögu höfundarins á þeim ár-
um er hann þjónaði sem prestur
á fslandi, einkum í Grímsey. Inn
í þessa persónusögu eru ofnir
ýmsir þættir úr þjóðlífs- og
kirkjusögu landsmanna, ásamt at
hugasemdum og lífsspeki höf-j
undarins og annarra sem hann1
átti samleið með. Eins og að^
bók í hönd á von á góðri skemmt
un og miklum fróðleik um störf
og kjör þess hluta íslenzkrar al-
þýðu sem enn hefir ekki fengið
aðstöðu til að njóta heimsmenn
ingarinnar með göllum hennar
og gæðum. Sá sem segir frá, er
útlendur maður sem af frjálsum
vilja gerðist “einn af oss”, og
elskar þjóð vora og land af
falslausum huga.
—V. J. E.
Wpg., Man. 26. ág. ’SS
velhugsaða kvæði:
“Gamli bær, sem geymir þúsund
ljóð,
um gólf þitt treð eg hljóður litla
stund.
f huga mínum, horfna drauma-
'þjóð,
1 held eg bljúgur, þögull á þinn
fund.”
Frá Keldum lá nú leiðin til
Fljótshlíðar, sem eg lengi hafði
þráð að sjá. Var fleira en eitt
sem að því stuðlaði að mig lang-
aði til að sjá þennan stað. Frá
fyrri tíð voru það sagnirnar í
“Njálu’ um hetjurnar miklu,
Gunnar, Skarphéðin, Kára, og
i'leiri, og vitmanninn og lögfræð
f hinum hugljúfu minningum! inZinn’ Njál á Bergþórshvoli sem
TILÞRIFAMIKIÐ ÁVARP
FJALLKONUNNAR
líkum lætur, kom hinum útlenda Eftir prófessor Richard Beck
stórborgarmanni margt kynlegtj ------
fyrir sjónir í fámenni íslenzkra _ ________ 0 j_____________B___
sveita, og í hinu frumstæða lífi j okkar hjónanna úr ferðinni til testum var tremur á fsandi þeg
eyjamanna.
ættjarðarinnar síðastliðið surnar^31 um lagastreitu var að ræða.
. ... , „ , Iber, að vonum, hátt minninguna' Svo af seinni tíðar mönnum var
Bokm, sem er skift ! kapit- áfa a£œæli ísenzka lýð- j Það Þurstemn Erlíngsson, fædd
ula er þanmg sagan um rey«lu| veldiainSf sem haldið var ^.jur og uppalinn á þessum fræga
hofundarins og hugsanir um lxf i . . . sögustað, sem heillaði mig mest
I legt þ. 17. jum 1955 um land allt, | 6 ’ 6
£ sjálfri höfuð- allra skalcla á ungdómsárum mín
ið og náttúruna í hinu nýja um-
hverfi. Frásagan er létt og lipur,
málfarið víða smellið og krydd-
að græskulausri kýmni. Frásagn
og þá sér í lagi
borginni Reykjavík.
Voru hátíðahöldin þar
um. Nú átti mér að auðnast að sjá
þessa frægu staði og stíga í forn
b°rg, fótspor þessara mikilmenna.
Á Hvolsvöllum borðuðum við
argleði höfundarins er augljós, mjög tilkomumikil, eins og vera
og framsetningin víða með skáld bar, en einna minnisstæðastur miðdagsmat, er sá áningarstaður
legum snildarbrag einkum nátt- þáttur þeirra mun þó mörgum' skamt frá Stórólfshvoli, þar sem
úrulýsingarnar. Gera má þó ráð verða hinn framúrskarandi "Ormur sterki stórólfsson” átti
fyrir að kalvinskum kveifarsál- snjalli upplestur Gerðar leik- heima, var hann einn hinn mesti
um þyki nóg um suma þætti frá- konu Hjörleifsdóttur á fögru og
sagnarinnar, eins og t.d.þar sem tilþrifamiklu “Ávarp Fjallkon-j ''
höfundurinn gerir grein fyrir unnar”, sem Davíð skáld Stefáns Fullhuga, sem fremstur stóð,
ýmsum skyldum sem féllu hon- son frá Fagraskógi hafði ort í fylgdi djörf og stórlát þjóð,
um á herðar, og þeim erindum tilefni af lýðveldisafmælinu, og skeytti lítt um hríð né hregg,
egskonungum, sem vildi að ís- sem hann rak. Minnir frásagan Gerður leikkona las upp af svöl- hreystilega féndum varðist.
vííja á vísuorð skáldsins “löngum um Alþingishússins í Reykjavík. I Með viljans stáli, orðsins egg,
var eg læknir minn, lögfræðing- Eins og getið hefir verið í ís- j islenzk þjóð til sigurs barðist.
ur, prestur.’ Höfundurinn virð- lenzkum blöðum og tímaritum Kjarkur hennar, kraftur, hreysti,
ist hafa erft eitthvað af nær- beggja megin hafsins, hefir Rík knútinn hjó og viðjar leysti —
færni móður sinnar við sjúka, isstjórn Islands sýnt þessu af-: íslenzkt frelsi endureisti
sæld mikil þótt þröngt væri fyrjog á æskuheimili sínu hefir hann mælisávarpi þjóðskáldsins þann
ir dyrum bænda á “meginland- fengið nokkra nasasjón af lækn- verðskuldaða sóma að gefa það
isaðgerðum. Þetta hefir komið út i sérstaklega vönduðu riti,
honum og öðrum að góðu haldi prýtt litprentuðum teikningum j um orðum og kjarnmiklum,
í afskektri og læknislausri eftir Ásgeir Júlíusson, sem falla hverja uppsprettulind starfs-
kyggð- Eru í bókinni ýmsar ágætlega að efni kvæðaflokks-' orku og framsóknarhuga er að
lendingar gæfu sér þennan
skika, og róstur þær sem Guð-
mundur biskup “góði”, átti í þar
á sínum tíma. Þar voru fyrrum
taldir landkostir góðir og bú-
inu”.. fbúar eyjarinnar hafa
löngum verið taldir harðir í horn
að taka og ekki við hvers manns
skap. Annála séra Péturs Guð-
mundssonar hafði eg og lesið,
og heyrt getið um langa útivist
séra Mattíasar Eggertssonar á
eynni, og hversu vel honum farn
aðist þar. En eg hafði aldrei
þekkt neinn sem átti þar heima
fyrr en sumarið 1948, að eg kynnt
ist þáverandi presti eyjarinnar,
séra Robert Jack, hinum 51.
Grímseyjarpresti, samkvæmt
Prestatali og Prófasta á íslandi.
Eg vissi þá þegar að hann átti
sér óvenjulega sögu. Hann er
fæddur í Glasgow á Skotlandi;
faðir hans efnaður fasteignasali
og fjármálamaður, en móðirin
læknir. Hann gekk á miðskóla
og menntaskóla í heimaborg
sinni. Á þeim árum var hann í-
þróttamaður mikill, og fór víða
um lönd með fótboltaflokk sín-
um. Loks kom að því að fótbolta
félagið “Valur” fékk hann til
að kenna þessa íþrótt á íslandi
árið 1936. Er þar skemmst frá
að segja að hann varð hugfang-
inn af íslandi, landi og þjóð.
Tók hann nú að stunda íslenzku-
nám af kappi, innritaðist í guð-
fræðideild Háskóla íslands, út-
skrifaðist, og hlaut prestsvígslu
hátíðarárið mikla, 1944. Voru þá
aldir umliðnar frá því að útlend-
ur maður hafði hlotið vígslu til
embættis í þjóðkirkju íslands.
Að fenginni vígslu þjónaði séra
Robert fyrst Heydölum, en
Grímsey fékk hann árið 1947 og
var þar prestur unz hann kom
vestur um haf sem prestur Ár-
borgar-Riverton prestakallsins í
Norður Nýja-íslandi.
Bókin “ARCTIC LIVING”,
er, eins og undirtitillinn ber með
sér, saga Grímseyjar, en þó að-
eins að því er snertir dvalarár
höfundarins á staðnum. Nánar
Enn lætur skáldið Fjallkon-
una minna börn sín á það, fleyg-
skemmtilegar frásagnir um sára ins.
aðgerðir bans og tanndrætti.
Auk þess var hann bóndi,—
þurft iað læra að dengja ljáinn
sinn, og handtök sláttumanns-
ins; hann var og barnakennari,
finna
Ihinni
þess:
í fjallatign landsins, allri
stórbrotnu náttúrufegurð
Stofndagur hins endurborna ís
lenzka lýðveldis, 17. júní, er orð-
inn hinn mikli fagnaðar- feg‘ | Frdsisþrá 0g tröllatryggð
insdagur þjóðar vorrar, dagur ..... “ k »
f hins innra og ytra vors í lífi ^3 fJo11 mannabyggð.
meðlimur skattanefndar, S30- Natturunnar kiarnakynngi
maður, fuglafangari og sáttasemj , , _T.æ *S yrjun , eSgur kvag s^r hljóðs á landsins þingi.
ari. Eitt sinn þurfti hann að S a ‘ð þvi Fjalllronunnl 1 munn ^ Kjarkinn ólu fossaföllin,
hjálpa til að ráða fram úr þeim ^essa fagulTrtu lysmgu a yrð festuna læddu hamratröllin.
og groðurmætti islenzks vors: E]dfjöll *lamin köldum kyljum>
klettaborg með sprungnum þij-
um,
heiðavangur, greyptur giljum—
þetta er forna frelsishöllin.
Þegar fagnar þjóðin öll,
þá er bjart um fslands fjöll.
Fornra stöðva vitjar vorið,
vermir landið endurborið,
svo að klökkna klaki og mjöll.
Lofgerð syngur landsins harpa,
leika börn í grænum varpa.
kjör.
mikla vanda hver bændanna á
eynni ætti að ala sveitarnautið!
En umfram alt var hann þó
prestur og sálusorgari þessa
fólks. Úr bókinni allri skín mann
kærleiki höfundarins, og innileg
þrá hans til að hjálpa samferða-
mönnum sínum, í einfaldri, en
eindæma örðugri baráttu þeirra , ....
•* -li’í r l « groðrarmattur, gomul ve,
við obliða natturu og frumstæð 6 6
glæða lifi blom og tre.
Þó að vetur þorrakaldur
Bókin er í sjálfu sér voldug þylji margan svartagaldur,
prédikun, þó að það sé f jarri því eiga bæði Sól ogSaga
að hún sé rituð í prédikunartón. sína fögru júnídaga.
Hún bendir, beinlínis og óbein- Andi fjallsins frjáls og skygn.
línis á fánýti margs af því sem fagnar þeirra dýrð og tign.
siðmenning nútmans telur ómiss
andi, en bendir á þann sálarfrið1 Síðan lætur höfundur Fjall-
og sælukend sem skapast af sam konuna renna sjónum yfir far-
neyti við hina frumstæðu nátt- inn feril sinn, ritaðan sorgum
úru og einfalt
'þess getið að Grímseyingar hafi sín á hina sögulegu arfleifð
leitað á fund sálfræðinga til þess þeirra í þessum sterku og mark
að láta þá rekja fyrir sig flækj vissu orðum:
ur lífsins, eða til lækna um svefn
lyf. Hér er sagt frá taugasterkum Enn má heyra aldaþytinn
mönnum, sem að vísu voru oft æða gegnum söguritin,
fjarri því að vera ánægðir með heyra íslenzkt brim og bál
lífið en börðust þó góðri bar- bylta sér í minni sál.
áttu við brimgný og bamfarir
náttúrunnar, ís og myrkur. Fjallkonan minnir einnig, í
Vilhjálmur Stefánsson, binn skáldsins orðum, börn sín á
heimsfrægi vísindamaður, ritar hann, sem leiddi þjóðina til sig-
ítarlegan og fagran formála fyr urs í frelsisbaráttu hennar, og
ir bók þessa, og er það út af fyr- á það með hvaða vopnum hún
ir sig nægileg trygging fyrir vann þann sigur undir ótrauðri
gildi hennar. Telur hann frá- forustu hans:
Hér hefir aðeins verið stung-
ið við fæti á nokkrum stöðum í
þessum íturhugsaða og orð-
snjalla kvæðaflokki skáldsins,
sem menn verða að lesa í sam-
hengi, til þess að njóta hans til
fulls. En frá byrjun til enda er
hann samfelld lögeggjan til dáða
um varðveizlu endurheimts
frelsis þjóðarinnar og dýr
keyptra og dýrmætra menningar
erfða hennar. Ber kvæða flokkur
þessi því einnig fagurt vitni, að
þjóðskáldinu, sem nú stendur á
,{r TT _ . . | sextugu, er í engu aftur farið um
lit. Hvergi er 0g sigrum, og minnir hun born , ,, . 6 ... nsr sarnh;~r;
rincrar hafi T , andrlki. vængjaþrott og sambær,
lega málsnilld.
Hann lætur Fjallkonuna ljúka
máli sínu með þessum sannleiks
þrungnu orðum, sem eiga erindi
til barna hennar hvarvetna, og
þá ekki sízt niðurlagsorðin:
Ógnum stríðs og stormabylja
storka þeir, sem orð min skilja.
Þeim er líf í blóðið borið,
bjargföst trú á landið, vorið.
Blessuð séu börn mín öll,
blessuð þeirra frelsishöll.
Þrýtur hvorki þrótt né vilja
þjóð, sem á sín himinfjöll.
sláttumaður á íslandi sem eg
hefi heyrt getið um. Eftir eggj-
an föður síns að láta nú til sín
taka, því sláttur gekk seint, tók
Ormur sér tvo fjóðunga járns og
gerði sér úr ljá, síðan tók hann
sér einn ás úr viðar-bulungi, og
gerði sér mátulega hátt, og
færði í tvo hæla stóra, og lét
þar koma í ljáinn hinn nýja,
vafði síðan með járni, gekk svo
ofan á engjarnar. Sló hann af
þúfur allar og færði í múga, svo
griðkonum var ekki greitt um
rakstur. Faðir hans bað hann upp
gefa, og gerði hann svo. Þá
hafði hann slegið af þúfur allar,
og fært þær saman í múga, og
hafði þá Ormur slegið átta
stakka völl, og eru þær einar
engjar sléttar á Stórólfshvoli,
segir “Njála”, og er kallaður á-
kvæðis-teigur milli hverra múga,
sér þess alls merki enn í dag.
Nú var haldið upp Fljótshlíð-
ina til Hlíðarenda. Við gengum
upp að skálarústum Gunnars, og
sátum þar um hríð. Þaðan höfð-
um við gott útsýni um héraðið.
Ekki var það fegurð héraðsins
sem íheillaði mig að þessu sinni,
heldur var það hugsunin um bar-
dagann á Hlíðarenda þar sem
Gunnar stóð einn móti fjölda
ágætustu vígamanna landsins, og
fengu þeir ekki áunnið þar til
bogastrengur Gunnars brast. Um
þann sorgarleik hefir Grímur
Thomsen orkt eitt af sínum eftir
minnilegustu kvæðum, og tek eg
hér tvö Og hálft erindi úr því
kvæði, innihald þeirra er það
sem heillar mig mest í kvæðinu:
‘Hann stóð
stáli gyrtur svölum á,
Af móð
ötul glóðu augun blá,
Fló snör
feigðarsollin ör af streng
Og hvör
hæfði þann, sem vildi, dreng.
Nú brast
bogastrengur Gunnars hátt,
Og fast
féndur sóttu kappann brátt.
Hann stökk
Hugprúður af svölum fram,
allt hrökk
undan fræknum stálagamm.
Björt svall
brandahríð, en atgeir söng
Um fall
fullhugans í sverðaþröng”.
Haugur Gunnars stendur all-
mikið ofar í hlíðinni, varð mér
að vísu starsýnt á hann, en ekki
var töframagn hans eins ómót-
stæðilegt eins og frá skála-rúst-
unum, þær bókstaflega dáleiddu
mig. Með öðrum orðum: Eg sá
Gunnar lifandi en ekki dauðann.
Gunnar, lifandi, var ímynd glæsi
mensku, gáfna og hreysti, full-
hugi og ættjarðar-vinur, eins og
Jónas segir:
“Því Gunnar vildi heldur bíða
hel,
en horfinn vera fósturjarðar
ströndum.
Dáinn, lifir Gunnar í minning-
unum, hann hefir gefið æskulýð
íslands fordæmið, og mun hin
unga. uppvagsandi kynslóð, ó-
trauð og óhrædd, feta í fótspor
hans.
Frá Hlíðarenda var farið til
Hlíðarendakots. Það “kot” hefir
Þorsteinn Erlingsson gert frægt
með kvæðum sínum. Hafi hann
ekki gert það með sérstöku
kvæði, þá hefir hann gert það ó-
gleymanlegt með því að alast
þar upp. Eiga íslendingar Fljóts
hlíðinni að þakka að þaðan kom
eitt þess mesta skáld, skáldið
sem orkti: “Örbrigð og auður”,
“Örlög guðanna”, “Vestmenn”,
“Bókin mín”, “Eden”, og fl, o.fl.
Þorsteinn hefir, að minni
hyggju, lagt stóran skerf til
sjálfstæðis íslands með sínu
sterka eggjunar kvæði “Skilmál
arnir”, og tek eg hér aðeins eitt
erindi til þess að sýna hvert afl
liggur í eggjunum hans:
“Og ef þú hatar herra þann,
sem harðfjötrar þig,
og kúgar til að elska ekkert
annað en sig,
en kaupir hrós af hræddum
þrælum,
hvar sem hann fer:
Þá skal eg líka af heilum huga
hata með þér.
Frá Hlíðarendakoti var farið
til Múlakots. Þar er mikil gróðr
arstöð, og fagur trjágarður,
blóma og trjáa.Gnæfa hin fögru
tré hátt til himins, og bera vitm
um alúð og umgengni Guðbjarg-
ar Þorleifsdóttur, sem fyrst mun
hafa ræktað þann garð og aukið
og annast hann allt að þessu, var
þar margt fagurt að sjá.
Okkur langaði til þess að sjá
Þórólfsfell, enda er stutt leið
þangað frá Múlakoti. Var það
einkum vegna þess að þar var
Þórður leysingjason veginn að
tilstilli Hallgerðar á Hlíðarenda.
Hafði Þórður fóstrað alla syni
Njáls, og mátti því ganga að því
vísu að vegandi Þórðar yrði fyr-
ir hyrnunni á Rimmugýgi Skarp
héðins, enda urðu það afdrif
þeirra sem Þórði réðu aldurtila,
voru og síðustu orð Þórðar:
“Skarphéðinn mun mín hefna”.
Á meðan eg horfði á þennan
sögustað, sem frægur varð í huga
mínum á unga aldri vegna vígs
Þórðar, kom mér til hugar vísa
sem afi minn oft raulaði fyrir
munni sér, einkum þegar allir
hlutir gengu ekki að óskum hans,
vísan er svona:
“Gunnar reið og gamli Njáll
götur upp að Þingavelli,
en hann Þórður óforsjáll
eftir varð í Þórólfsfelli.
Ekki veit eg hvort afi minn orti
þessa vísu sjálfur, eða hvernig
hún er til komin, en mér fanst
svo mikill rauna-hreimur í rödd
hans þegar hann kvað þessa vísu,
að hún festi sig í huga mínum
og hefir ekki þaðan flúið síðan
Nú héldum við áfram ferðinni
niður með Markarfljóti og stefnd
um út að Rauðaskriðum, sem nú
er oftast kallað “Dímon”, en af
hverju það nafn er dregið veit
eg ekki. Meðfram fljótinu á
afarlöngu svæði hefir verið
bygður traustur og hár flóðgarð
ur, hefir það verið gert til þess
að koma í veg fyrir frekari land
brot og eyðileggingu af fljóts-
ins hálfu, sem alla reiðu hefir
gerð stórkostlegan usla með
grjót og sandburði, en vonandi
verða þessar fögru grundir end-
urheimtar og ræktaðar á ný ef
þessi mikli flóðgarður ekki læt-
ur undan hamförum fljótsins, og
mun ekkert til sparað að treysta
hann svo að hvergi láti undan.
Framh.
“TUGTHUSIÐ f REYKJA-
VÍK HEFUR VERIÐ
TÓMT í HÁLFAÖLD”
Svo sem kunnugt er bauð Flug
félag íslands blaðamönnum frá
öllum dagblöðum í Hamborg,
auk annarra gesta til íslands í
fyrstu áætlunarferð sinni frá
Hamborg til Reykjavíkur um
miðjan s l. mánuð.
Virðist sem koma þeirra til
fslands og skrif þeirra síðar um
land og þjóð hafi orðið til nokk-
urrar landkynningar, því nýlega
barst hingað bréf með utaná-
skriftinni “Til dagblaðsins í
Reykjavík” ásamt grein eftir
einn íslandsfaranna og löngu
bréfi frá konu, sem á enga heit-
ari ósk en iþá, að mega koma til
íslands
Kvaðst kona þessi hafa orðið
svo hugfarin af fslandi við lestur
greinarinnar, að hún biður um
upplýsingar hvernig hún geti
komizt hingað og fengið hér
atvinnu.
Grein blaðamannsins nefnist