Heimskringla


Heimskringla - 15.02.1956, Qupperneq 4

Heimskringla - 15.02.1956, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIM SKRINGLA WINNIPEG, 15. FEB. 1956 Hdmakriitgía- (Btofnuð lStt) E«nu át á hverjum miÍTÍkudegl. Slgendur: TÍIE VIKING PRESS LTD. 85S og 856 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsimi 74-6251 •/eit) blaöslns er J3.00 árgangurinn, borgist íyrirfram. Allíir borjranlr sendiet: THE VIKING PRESS LTD. öll viðsldítabréf blaOinu aPlútandi sendist: The Viking Press Limlted, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritatjóri STEF/Mí EINARSSON Utan Asitrlft til rítstjórans: EDITCfí HEIMSKRINGLA, S53 Sargent Ave., Winnlpeg “Helm^alagia" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 855-855 Sargent Avenue. Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorixed cta Second Claaa Mail—Post Office Dept.. Ottawq WINNIPEG, 15. FEB. 1956 HEILL ÞJÓÐRÆKNIS- ÞINGINU Næstkomandi mánudag hefst þjóðræknisþing [Vestur-íslend- inga. Er það haldið í G. T. hús- inu, eina íslenzka samkomuhús- inu, utan kirknanna, sem íslend- ingar eiga í Winnipeg. Það er ekki ómögulegt, að það verði síðasta þingið sem þar er haldið, vegna þess að líða fer að því, að SKULI JOHNSON Manitoba, a post which he held up to the time of his death in May, 1955. All his old associates can bear witness to his scholar- ship, his teaching ability, and his fine qualities of' character. A spontaneous testimony meeting vinnum að með viðhaldi íslenzku hér og hvert þjóðarbrot landsins gerir á sína vísu. Það er ekki átt við, að halda þessu við með því að einangra sig frá ibúum landsins í heild sinni. Alls ekkí. Þetta er menningar atriði, eins some twenty minutes duration konar skóli, og án skóla má ekk- occurred in Section II of the ert þjóðfélag vera. Og sízt þess-1 Roysl Society in June, 1955, ara, sem starfræktir eru þjóðfé-L wken his recent death was an- laginu að kostnaðarlausu, sem; nounccd and bellow after Fel- sérnám og þekkingarauki við l°w rose to recaU the merits of það sem fáanlegt er í þjóðskól-1 the vanished colleague. unum, sem allir stunda nám sitt Skuli, Johnson was a typical templarar leggi niðu starf sitt. Drykkjuhrútunum, er að vísu j í og beina leiðina til sameigin Icelander in his intellectual en- engin eftirsjá í því. En hitt erílegra þegnréttinda. thusiasms. That remarkable sub- víst, að sögu samkomulífs V.-fs-' 5>ag er ekkj af þvi> ag fiestir arctic race, formed by mixing lendinga og gleðistunda mun ~r —=*« w YFIR 790 ÚTIBÚ The ROYAL BANK of CANADA er stærsti banki landsins og starfrækir útibú næstum hvervetna. Hvert útibú er verndað með eignum alls bankans, svo peningar yðar eru algerlega vísir. Þér getið byrjað sparisjóð á “ROYAL” með einungis einum doliar. VÉR FÖGNUM VIÐSKIFTUM YÐAR. THE ROYAL BANK OF CANADA Hvert einstakt útibú er verndað með samanlögðum eignum bankans er ncma að upphæð: $2,800,000,000 Ad. No. 5351 með því lokið þar, og minning- anna um það, verður framvegis annars staðar að leita, kanske i fullkomnari húsakynnum og með meiri nútíðarbrag en þessi forna skemma, sem íslendingum hér nægði til fundarhálda, meðan þeir voru fslendingar, og kærðu sig minna um gautarpotts-íhrær inguna en þeim nú gerir. Já, það má nú orðið segja þar um farið heilar fornu dygðir og templara- húsið með. Það bar ávalt nokkuð á því fyrrum að fslendingar litu á þjóðræknisstarf sitt sem í ó- samræmi við þjóðlíf þessa lands og því mætti sér að bagalausu burtu kasta. En þjóðræknisald- an, sem þá bjó í brjóstum íslend inga, reis svo hátt, að sú hugsun flaut aldrei ofan á til lengdar að minsta kosti. En hún hefir vissu lega á síðustu 10 árum vaknað að nýju. Þjóðræknin á nú ekki orðið að vera fólgin í öðru hjá afkomend viti ekki þetta áður, að á það er three parts of Viking with one minst, heldur vegna hins, að því of Irish, has had a great literary er iðulega haldið fram, að þaði tradition coming down for more sljófgi eða dragi úr þegnholl-' than a millennium since the is- ustu, að vera minnugur á erfð ^ands first settlement in A.D. og sögu þjóðbrotanna sem hér ^74. P°etry has been its major búa. Slíkt er skriðdýrsháttur og preoccupation, although Ice- er alt annað en merki þjóðholl- lands prose sagas have been ustu og því síður ættrækni. SKULI JOHNSON 1888—1955 characterized as Europe’s great est literary achievement between Vergil and Dante. Far more than any othér Occidentai nation the Icelanders have been fasci- ; nated by problems of poetic form Skuli Johnson was born Sept- and have sought to eombine the ember 6, 1888, the son of Svein alliteratlon °f their Scandinav- and Kristin (Sigurdardóttir)j ian fotefathers with the asson- Johnson, in a tiny coastal village ances and internal rhymes o£ in the north of Iceland in the Insh Prosody and the thymes. district called Hunavatnssysla. rhythms- and stanza Patterns °f The family migrated to Canada France> EnSland’ and Italy. In when he was one year old and a mediaev3l phase of their poetry homesteaded in Saskatchewan they also Pushed ana near Churchbridge. When Skuli metaPhor hey°nd a» limifs of was still a very small boy, his eomPrehension. The result has farmer-father died, and no con-j been Poetic craftsmanship of in- spicuous future could have been credible complexity and rigidity. um íslendinga, en að fást við | predicted for the orphaned son Familiarity with the rules of the enskt mál og menningu sem er of a recent immigant \ Prosodlc game is expected of auðvitað sjálfsagt, en gleyma / even the humblest farmer and öllu um ætt og uppruna sinn! A door of opportunity opened fisherman. og íslenzkt mál og menningu1 when his aunt and uncle irl Win- Skuli Johnson was intimately sem er lakara. Á meðal fslend- nipeg took him into their home acquainted with this tradition. inga er hér sjaldan rætt um ís—. and sent him to the excellent| pje had visited Iceland during lenzk mál orðið á annari tungu public schools in that city. Intel- his Oxford days and taught the en ensku og mikið af því sem1 hgence and industry issued in Icelandic language at university Vestur-íslendingar rita, er einn- j n°table achievement. At the Is-j ]evel, along with Latin and ig á ensku. Þetta basl við að gera okkur hér að góðum borgurum, er að ríða íslenzku að fullu og er alveg óiþarft og hefir ávalt verið. Við erum ekkert lakari borgarar fyrir það, þó við höld- um við íslenzku máli og menn- ingu. Það er jafnvel og eflaust með réttu fullyrt að við séum betri borgarar fyrir það, sem er það sama. Vér höfum ekki séð neina gera betri grein fyrir þessu, en Guðmund heitinn Finnbogason. Hann sagði að með hverju nýju máli, sem menn lærðu, eignuðust þeir nýja sál! Og með málinu er kynning nýrr ar menningar fengin, með öðrum orðum: víðtækari menning. Frá þessu sjónarmiði skoðað. er það að minsta kosti alvarlegt, að halda nokkru fram um það, að kunnátta í erlendu máli standi borgurum nokkurs lands fyrii bister School, he won scholar-. Greek, during his years as a pro- ship awards in Latin, English, fessor at Wesley College. Verse Greek, and Mathematics. In translation from Icelandic into first-year Arts at Wesley Col- English had an irresistible aí- lege, University of Manitoba, he traction for him and for thirty won university honours in these years he kept supplying his skil- same four subjects and also in ful versions to Winnipeg’s two French and in Roman History. Icelandic weeklies, Lögberg and In his second university year, Heimskringla. He was a major he won a combined scholarship contributor to lcelandic Lyrics, for Latin, English, Greek Hist- edited by Richard Beck in 1930 ory, and Philosophy. In his third and published in Reykjavík in year, he broke all precedents for connection with the thousandth a Junior by being chosen as anniversary of Iceland’s parli- Rhodes Scholar for Manitoba. ament. Still other items in prose His Oxford college was Oriel. and verse were contributed to Here he enrolled in “Literae Scandinavia, the Icelandic Can- Humaniores” and again attained dian, and the American Scandi- first-class honours. He was navian Review. He himself was described by one of his pro- editor of Iceland’s Thousand fessors as “a man of indomitable Years, a series of popular lec- love of learning and industry in tures on the history and litera- its pursuit.” , Ure of Iceland published by the His subsequent years were Columbia Press in 1945. It is in þrifum. Það eru menningarþrif, i wholly given over to teaching keeping with this achievement sem við berjumst hér fyir, með and to scholarly writing. After that he was elected honorary viðhaldi íslenzku- Það segir ekk-j two years (1913-15) as classical president of the Icelandic-Can- ert um það, að við eigum ekki master at St. John’s Technical adian Society and was made a að vera fleygir og færir í lands-lHigh School in Winnipeg, he Knight of the Royal Order of málinu, hvert sem það er og jaxn | joined the staff of Wesley Col- the Falcon by the Government vel þó tvö séu, eins og í Canada. lege, an affiliated institution of of Iceland. lished by the University of Tor- onto Press as Selected Odes oi Horace; but those of us who had heard the full repertory at ses- sions of the University’s “Sat- urday Club” in the 1930’s found the little printed volume very fragmentary indeed. Another phase of his classical studies in- volved tireless microscopic re- search into the minutiae of Latin and Greek texts. In a typical paper of this sort, the erudite footnotes might run to a hundred or more and occupy severai times as much space as the article itself. Such were the learned essays that he contribut- ed to the Classical Journal, the American Journal oí Philology, and the Transactions of the Royal Society of Canada. He was elected a Fellow of Section II in 1954. At the time of his death he was also a member of the Humanities Research Coun- cil of Canada. In keeping with Icelandic tradition, Skuli Johnson was a skilled athlete. As an under- graduate he had taken part suc- cessfully in every branch of athletics. At Oxford, he wás secretary of the Lacrosse Club and played lacrosse for Oxford agaipst Cambridge in 1911. In golf, he often preferred to play his eighteen holes with only a mid-iron and a putter. avoiding in his flawless progress down the fairways the hooks and slices perpetrated by those of us who used a larger set of tools and ended with a poorer score. He was married in 1921 to Ev- elyn Truesdale of Winnipeg; and is survived by his wife and two sons, Harold and Richard. WATSON KIRKCONNELL FANNKYNGI Linnir skrugguskúronum skelfur gluggi kalinn alt af muggar úr ’onum on i skuggadalinn. Klæddur mjallahvítum hjúp hvergi á hjalla bólar. Vetur kallinn næðir núp nýtur valla sólar. Jón Jónatansson Margrét J. Benediktson Frh. frá 1. bls. Canada, sem veitti konum kosn- ingarrétt og kjörgengi. Þegar Liberalflokkurinn komst til valda í Manitoba var Thomas H. Johnson einn aðalframsögumað- ur kvenréttindamálsins í þing- inu, og 10. janúar 1916 var frum- varpið samþykt. — Því miður gat Margrét ekki verið viðstödd þann sögulega og fagnaðarríka atburð. — Árið 1910 varð hún að hætta útgáfu “Freyju” vegna sjóndepru, og tveim árum siðar fluttist hún vestur að hafi. —En nafns hennar, þessarar merku frumherjakonu, mun verða minst með virðingu í sögu Canada, og blaðið hennar er viðurkent að vera fyrsta kvenréttindablaðið í Canada. Þegar Manitoba hafði veitt konum kosningarrétt og kjör- gengi sáu stjórnarvöld hinna fylkjanna sér ekki annað fært en gera slíkt hið sama. Og áriö 1917 samþykti Sambandsþing Canada pólitísk réttindi kvenna. Margrét var oft boðið að sækja þing kvenréttindakvenna víðs- vegar um álfuna, en hún hafð< ekki efni á því og varð því að sitja heima. En hún naut viró- ingar og viðurkenningar frá leiðogum kvenréttinda víða um heim. Þessi merka og áhrifamikla ís- lenzk kona er enn á lífi, átti 90 ára afmæli s.l. vetur. Hún dvel- ur hjá dóttur sinni vestur við Kyrrahaf. —Hlín FJÆR OG NÆR MESSUR I WINNIPEG Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k. sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7 e.h. á íslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnað^r ★ ★ ★ Páll Guðmundsson frá Leslie, Sask. kom til bæjarins fyrir viku síðan til að vera við jarðarför systur sinnar Mrs. Jónu Jör- undsson. ★ ★ ★ FUNDUR Fundur stjórnarnefndar Wes- tern Canada Unitarian Confer- ence verðu haldin í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg, sunnu- daginn, 26. febrúar, kl. 3 e.h. í stjónarnefndinni eru: K. O. Mac- Kenzie; Rev. Charles W. Eddis, frá Edmonton; Jón Ásgeirsson, Mrs. Lillian Bjarnason, Hjálm- ur Thorsteinson, Gimli; W. Kristjánsson; Petur Thorstein- son, Wynyard; Andrew Kapos, Regina; og séra Philip M. Pét- ursson. Sameiginleg guðsþjónusta fer fram í kirkjunni sunnudags- morgunin á vanalegum tíma, og messar þá Rev. Charles W. Edd- is. Engin kvöldmessa verður þann daginn. En fundur stjórn- arnefndar Western Canada Uni- taria Conference stendur yfir frá kl. 3 og frameftir kvöldinu. Menn eru beðnir að minnast þess að sameiginleg guðsþjón- NOW Serving All WINNIPEG within the City's Boundaries En það er þetta sem hér virðist svo oft vera ruglað með, að þekk- ing á erlendu máli og menningu, sé þegnskap landsins til tafar, sem er með öllu vanhugsað. the University of Manitoba, first This same passion for experi- as a lecturer in Classics, and ments in poetic form led him to then, in 1917, as Professor of turn the four books of Horace’s Classics. In 1920 he became Dean Odes from Latin ínto a wide of the Faculty of Arts. In Janu- range of English metres. In 1952, Það er með öðrum orðum út- ary, 1927, he became Professor a few specimens from this com- breiðsla þekkingar, sem við of Classics in the University of prehensive manuscript were pub- hor information about electric service for home, office, store and factory please contact CITY HYDRO’S Customer Service Branch at 96-8231. For the finest in electrical appliances visit our Showrooms when in the city. There you can see the very latest in ranges, refrigerators, automatic washers and dryers, water heaters, vacuum cleaners, floor polishers or any of the other electrical .appliances that give comfort and convenienc to the home. Offices 55 PRINCESS ST. Showrooms: PORTAGE, east of Kennedy

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.