Heimskringla


Heimskringla - 06.02.1957, Qupperneq 2

Heimskringla - 06.02.1957, Qupperneq 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 6. FEBRÚAR 1957 peimskringla Stotnue lfU) Eemui 6t ó taverium miðvikudegi. Fisrpnaiir T,'TV VTKÍNO PRESS I TTi , 856-855 Sargent Ave., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 ,uöslns er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. flar borganlr sendist: THE VIKING PRESS LTD Ptar 011 vlOaklftabréf blaðinu aðlútandl senoist: Vlking Press Limited, 853 Sargent Ave„ Winnipeg Ritstjón STEFAN EINARSSON Utanéskrift tii ritstjórans: EDTTOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Wlnnipeg HEIMSKRINGLA is published by TÚfe VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 856-855 Sargent Ave., Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Autborlxed qg Second Clagg Mcúl—Poat Oífice Dept., Ottawa WINNIPEG 6. FEBRÚAR 1957 ÞJÓÐRÆKNISÞINGIÐ I>að mun ekki af —byrja í þessu blaði að hóa fs- lendingum saman á þjóðræknis- þingið, sem hefst 18. febrúar. Þeir eru orðnir svo dreifðir hér að vikur ganga nú í að ná til þeirra, sem maður gat áður dag- iega séð á Sargent Avenue. Þjóðræknisfélagið hefir nú auglýst með hvaða hætti skemt verði á þinginu. Munu flestir, er það lesa, samþykkja, að þar verði um eina albeztu skemtun Vestur-íslendin^a að ræða. Heimskringlu barst nýlega í hendur blað frá Los Angeles, Calif. Þar var verið að minnast af'mælis borgarinnar. Eitt sem þar var auglýst, vakti athygli vora. Það var staður, sem nefnd- ur var “Solvang”, sem öllum sem til borgarinnar kæmu var ráðlagt að heimsækja. Staður þessi var þannig úr garði gerður, að alt, sem þar var að sjá, átti að minna á Danmörku og hefir eflaust margt gert það ágætlega. Oss datt undir eins í hug, að ef við ættum einhvern stað, er líkja mætti að þýðingu til við þennan Solvang, að ihalda þjóð ræknisþing vort á, mundi það margan gleðja að sækja þingið. En því er nú ekki að fagna. Hof- ið sem lengi hefir verið rætt um að reisa hér, til að minna á aett- jörðina, er ekki einu sinni búið að finna stað til að standa á. En þó ekki verði ávalt á alt það bezta kosið, hvorki í Iþjóð- ræknismálum né öðru, megum vér ekki gleyma að sækja þjóð- ræknisþingið. Hver sem þangað kemur, mun finna að hann fer þaðan með það nesti, er bezt fjarðarkaupstað stofnað, og gildir hið sama um stofnun veita, að Byggðasafns ísfirðinga, en báð- um þessum menningarstofnun- um, Héraðsskjalasafninu og Byggðasafninu, er skilmerkilega lýst í greinum Jóhanns Gunnars- um þær í Ársritinu, og saga Byggðasafnsins rakin ítarlega. Þá er það sannarlega ekki ó- merkasta verk félagsins, að þeg- ar hefir verið hafin útgáfa Árs- rits þess, og skal efni þess nú rætt nokkuru nánar. Jón Grímsson, málaflutnings- maður, skrifar mjög fróðiega grein um ísafjörð fyrir 60 árum, og bregður upp glöggri og al- hliða mynd af bænum og bæjar- lífinu á þeim tíma. Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum ritar tvær greinar í Árs- ritið. Er þar fyrst á blaði “Þátt- ur af Þórði Magnússyni frá Hatt- ardal”. Er þeim mjög umtalaða manni á sinni tíð, og harla ævin- týraríkum æviferli hans, lýst þar af fullri hispursleysi, en jafn- framt af sanngimi og skilningi. Tekur það ekki sízt til þing- mennsku hans og annarra af- skipta af opinberum málum. — Fer Kristján meðal annars þess- um orðum um þingmennsku Þórðar: “Þórður tók sjaldan til máls, en gerði þó skynsamlegar athuga semdir í ýmsum málum. Á þing- inu 1885 var hann í stjórnarskrár nefndinni, einni helztu nefnd þingsins. Reyndist hann 'óhvik- ull í stjórnarskrármálinu. í fisk- veiðamálum og fleiri málum varðandi kjördæmið virðast at- 'hugasemdir hans skynsamlegar.” Meðan hann bjó í Hattardal hafði Þórður einnig mikil af- skifti af sveitarmálum, og átti, svo að eitthvað sé talið, frum greinina “Svaðilför”, og er efni hennar rétt lýst í upphafsorðum hennar: “Frásögn sú, sem hér fer á eftir, bregður upp mynd af samgönguerfiðleikum afskekkts byggðarlags, þar sem ófærur eru á báða vegi”. Er frásögnin vel í letur færð og hin eftirminnileg- asta. Fróðleg og athygkvisverð að sama skapi er grein Bjarna Sig- urðssonar í Vigur, “Veðurfars- lýsingar”. Hefir sú grein mál- sögulegt gildi, og á höfundur þakkir skilið fyrir að hafa safn- að þeim heitum og skilgreint glögglegá merkingu þeirra. Kannast eg við ýmis þeirra úr átthögum mínum á Austurlandi, enda munu sum þeirra algeng um land allt, eins og Bjarni tekur fram; en önnur þessara verðra- j f Heimskringlu, númer 17 heita eru mér ný og sum þeirra þessa árgangs, er löng og merki- að minnsta kosti líklega hrein-|jeg grein eftir séra Philip M. Pétursson um mannvininn og hetjuna Thomas Paine. Það er YFIR 790 ÚTIBÚ The KOYAL EANK of .CANADA «t sta:rsti banki landsins og starfrækir útibú næstum hvervetna. Hvert útibú er verndað með eignum alls bankans, svo peningar yðar eru algerlega vísir. Þér getið byrjað sparisjóð á “ROYAL” með einungis einum dolld.r. THE ROYAL BANK OF CAMADA Hvert cinstakt útibú er verndað með samanlögðum eignum bankans cr nema að upphæð: $2,800,000,060 Ad. No. 5351 I THOMAS PAINE ræktuð vestfirzka. Séra Eiríkur J. Eiríksson, sóknarprestur að Núpi, ritar hlý | ekki f fyrsta sinni sem sr- P'kiiiP og fögur minningarorð um merkismanninn og tréskurðar- hefur vikið af vegi til að hefja máls á mikilvægum þáttum í snillinginn Guðmund Jónsson huSsun °g sögu mannkynsins. frá Mosdal, sem lézt á sjúkrahúsi ísafjarðar 3. júlí í sumar. Fór ágætlega á því að formaður Ung mennafélags íslands minntist jafn framúrskarandi ungmanna- félaga og Guðmundur var og at Enginn meðal þjóðarbrotsins hér vestra, til dæmis, hefur stutt friðarmálin með meiri krafti en hann, og þrásinnis hefur hann mint á næstum gleymdar persón ur og atburði frá liðinni tíð, sem J að muna og skilja. Sagan af Paine er sögð í stór hafnamikill í þágu þess menning, mannfcyninu yar þó nauðsynlegt arfélagsskapar. Hins vegar munn hinir mörgu vinir og velunnarar j Guðmundar taka heilum hug und j um dráttum og alt rétt með far- ir þessi drengilegu ummæli séra 'ið; en því aðeins reyfi eg málið Eiríks: “En fegursta listaverk- að eg saknaði nægilegrar skýr- ið sem Guðmundur frá Mosdal mgar á því, sem mér virtist gerði er mynd minninganna, sem við vinir hans eigum af honum. Hún er ekki í gullumgjörð upp- hefðar auðs né valds, en hlý björtu hinna mörgu, sem hann hggja beint við að draga fram, iesandanum til alvarlegrar íhug unar og lærdóms. Til þess að dæmið af lífi Paines hafi nokkur veruleg áhrif hðsinnti, munu varðveita hana.” j þarf að sýna fram á að enn í dag Þvínæst eru tvö bréf til Jónsleru samskonar atburðir að gerast Sigurðssonar forseta, áður ó- j okkar á meðal og menn af lík- prentuð; eiga þau nokkurt mennjum toga og Paine að þola svip- ingarsögulegt gildi og eru góð | aða meðferð. Fólkið þekkir ekki hentar í baráttunni, fyrir málinu sem okkur er öllum helgast, við- í kvæði að stofnun Jarðræktarfé- haldi islenzku. ÁRSRIT SÖGUFÉLAGS ÍSFIRÐINGA lagi Súðavíkurhrepps 1881. — i “Varð hann þar með forvígis- maður búnaðarsamtaka í hreppn um”, bætir Kristján við. Eins og kunnugt er, fluttist viðbót við hið prentaða bréfa- safn hans. Kemur þá að þeim kafla Árs- ritsins, sem, ásamt greinum Kristjáns frá Garðsstöðum, er meginmál þess, en það er fyrsti hluti Ævisögu Hallbjörns Ed- varðs Oddssonar. Er hún, eins og segir í inngangsorðum hennar “vel skrifuð og hin bezta heim- ild um líf og störf Vestfirðinga á áratugunum fyrir og eftir síð- ustu aldamót”. Munu þeir, sem áhuga hafa á þjóðlegum og menn ingarsögulegum efnum, hyggja gott til framhalds ævisögunnar, jafn skemmtileg og hún er að frásögn og glögg aldarfarslýs- ing.. Ýmislegt fleira af fróðleiks- tagi er í ritinu, bæði í óbundnu máli og stuðluðu; en af kveð- EFTIR PRÓF. R. BECK Fyrir nokkurum árum hófust ísfirðingar handa um stofnun Þórður á efri árum vestur um1 skapnum kveður langmest að enn sína velgjörðamenn og vmi. Það eru um 180 ár síðan Paine, næstum einn síns líðs, kveikti lýðfrelsis-hugsjónina í heimin- um. Upp að þeim tíma voru það aðeins valdhafarnir sem börðust fyrir meira og betra svigrúmi til handa sér og sínum, en fólkið ekki. Dygðin, sem því var inn- rætt og það trúði á, var að hlýða og lofsyngja þeim sem réðu. Washington og Adams, og jafn- vel Jefferson, hugsuðu ekki bærra en það, að vilja fá að sam- sinna sköttun á sig og meðbræð- urna; dauðar. Þær hafa grafið um sig ár frá ári, mest erlendis, og eru nú sennilega á góðum vegi með að komast í framkvæmd, og nú loksins er farið að minnast hans með hlýleik og aðdáun, eins og Krists og annara frumherja í þeim efnum langt aftur í grárri fornöld. Og samt eiga eftirmenn Paines ekki upp á pallborðið ennþá Þorsteinn Erlingsson var lengst «f útlagi í sínu eigin landi, eins og þeir Siggi Júl. og Stephan G. voru líka fram undr hið síðasta; og Debs og Gandhi og Nehru og Lenin og Tim Buck og ótal aðrir þeim líkir hafa setið í fangelsum árum saman fyrir skoðanir sínar. Og því gæti eg bezt trúað að Philip sjálfur verði að halda í við hugsanir sínar til þess að halda velli. Ef Paine væri uppi og í fullu Ijöri í dag myndi hann efalaust atyrða Churchill og Eisenhower og samherja þeirra á svipaðan hátt og hann atyrti George kon- ung þriðja í sinni tíð. því þeir eru talsmenn hins gamla og úr- ing víðast ágæt. Október varð sæmilegur, en nóvember einmuna blíður og góður. Oft var 8—10 st. biti á morgnana, þegar út var komið en komst stundum í 15 st. um miðjan daginn. Fáir eða eng- b' muna annan eins nóvember. 13. desember gerði snjóbleytu- hríð, og varð illt mjög til jarðar um Út-Hérað. — Á Út Héraði rigndi af, og inn til dala náði hríðin lítið. Þá var sauðfé allt tekið í hús, og gefið talsvert út mánuðinn. Um jólin voru þíður, og um áramót var allur snjórinn farinn Allan janúar hefir svo verið suð- vestlæg átt, oft stormar, en eng- in teljandi úrkoma. Jörð er al- auð, allir vegir færir, eins og þegar bezt er á sumardag, en ofurlítil frostskán er í jörðu. Fé reyndist í góðu meðallagi til frálags. Sauðfénu hefir nú fjölgað aftur, og mun vera orðið áiíka margt og það var, áður en garnaveikin tók að herja hér. Nú eru lífslömbin bólusett með varnarlyfi, sem snillingarnir á • , ji ..r „„„! Keldum hafa fundið upp í iheild elta, eins og valdhofum er svo Ö mA enrnn 'v.1 X U «TI -I X A.A. tamt; og sjálfsagt myndi hann sæta sömu örlögum nú eins og fyr. En altaf nálgast samt sú tíð, eða sá tíðarandi, er þannig menn verða virtir að verðugu á meðan þeir eru enn í blóma lífsins, og þá fer nú loksins að rofa til í mannheimi. —P.B. AF FLJÓTSDALSHÉRAÐI Alltaf verður að byrja á veðr- inu, undir veðráttunni eiga allir bændur mest. Veturinn frá áramótum var einn hinn vægasti sem komið hefir lengi. Frost v,oru þó all- hörð í janúar, og um hleypingar og hinn góði Franklinl talsverðir, þótt lítið snjóaði. Eft hafði grætt mest af sínum auði á því að kaupa og selja negra. Paine, hinsvegar var æsinga- ir það var einmuna góð tíð til sumars, svo jafnvel vottaöi fyíir gróðurnæli í Góulok. Maí var haf til Magnúsar sonar síns og dó hjá honum í Baldur, Mani- toba, árið 1896. Magnús er enn á lífi og búsettur í Blaine, í Sögufélags og nýlega ákvað Washingtonríki, gjörvileika- og stjórn félagsins að efna til út- J greindarmaður, sjálfstæður í gáfu ársrits af þess hálfu, með þeim árangri, að fyrsti árgang- ur ritsins er nú kominn út. Er það myndarlegt rit (162 bls., þétt prentaðar að meginmáli) og snyrtilegt að frágangi, prentað í Prentstofunni Isrún á ísafirði í ritstjórn Ársritsins eru þeir lund og fer sinna ferða í skoðun- um; þótti mér hressilegt við hann að ræða, er fundum okkar bar saman fyrir allmörgum árum. Matthildi systur hans er einnig rétt lýst í grein Kristjáns sem gjörvileika- og greindarkonu, svo sem hún kom mér fyrir sjón- Kristján Jónsson frá Garðsstöð ir, er eg kom iheim til þeirra um og Björn H. Jónsson, skóla- stjóri. Eiga þeir einnig sæti í stjóm Sögufélagsins, ásamt þeim Jóhann Gunnari Ólafssyni, sýslu manni, Guðmundi Jónssyni, kennara, og Bjarna Sigurðssyni, póstfulltrúa. Jóhann Gunnar Ólafsson bæj- arfógeti fylgir ritinu úr hlaði með gagnorðum formála, rekur þar sögu félagsins í megindrátt- um og skýrir frá tilgangi þess hjóna, séra Halldórs E. Johnson cg hennar í Blaine. Hið sama segja kunnugir um Abigail Ragn hildi, systur hennar. Á Þóröur frá Hattardal orðinn æðistóran óp afkomenda vestan hafsins, þó að eg kunni eigi frekari skil á þeim vegna fjarlægðar frá dval arstöðum þeirra. Hin grein Kristjáns frá Garðs stöðum í Ársritinu er einnig bæði ítarleg og gagnmerk, en óska eg þeim góðs gengis um og viðleitni til að ná þeim tak- hana nefnir hann “Svipmyndir mörkum, sem það 'hefir sett sér j af búendum í Ögursveit um alda með starfsemi sinni. I mótin 1900”. Er honum og bú- En þó að Sögufélag ísfirðingaj skaparháttum lýst þar af miklum sé eigi eldra að árum, hefir það kunnugleika og nærfærni, og á þegar unnið ýmis merkisstörf. ritgerð þessi bæði mannfræði- Að tilstuðlun þess var Héraðs- skjalasafn ísafirðarsýslu og ísa legt og atvinnusögulegt gildi. Gísli Vagnsson, Mýrum, ritar Gísla Vagnssonar, “Vilt þú ei bóndi”? Það er hreimmikill lofs söngur um sveitalífið, og eggjan til dáða á því starfssviði. Loka- erindið lýsir vel anda kvæðis- ins og málfari: Svona menn eru sveitum gull, —sagan er af dæmum full.—- Sjálfir spinna þeir silki úr ulh sveitinni bregða linda. Það er ekki fjötur um fót frelsið á þar sína rót. í góðu búi með góðri snót þeir gæfu sína mynda. Vilt þú ei bóndi við það tryggð- ir binda? Að öllu samanlögðu, fæ eg ekki betur séð, en að ísfirðingar fari prýðilega úr hlaði með þessu fyrsta Ársriti Sögufélags síns. Og jafnframt því sem eg þakka þeim fyrir síðustu, frábærar við- tökur, er við hjónin gistum ísa- ijörð í ættlandsferð okkar, þá maðurinn, sem skrifaði óaflátan- dálítið höstugur, og fór gróðri lega og talaði fólkið upp í það, að heimta algert þjóðfrelsi, og fékk 'því loks óorkað; og var það fyrsta stór-sporið í þá átt í heims-sögunni, því þó að ísland þættist hafa haft lýðstjórn um nokkurt skeið, var það í verunni höfðingja-stjórn. Að vísu varð sigurinn fyrir fólkið ekki mikill í bili; 'hann varð meiri í orði en á borði. Það urðu aðeins höfðingja-skifti; hin ir innlendu tóku við af þeim er- lendu, og von bráðar var það orð in landráðasök, þrátt fyrir hin fögru orð stofn-skjalanna, að ó- hlýðnast þeim í neinu eða ympra á jafnrétti meðal þegnanna. Og enn í dag er það fangelsis-sök að bera fyrir sig landslögin sér til varnar ef hugsunin er grunuð um frelsis-hneigð. Eins og flestir aðrir frelsarar mannkynsins leið Paine loksins út af í fátækt og fyrirlitning. Auk þess að beita sér fyrir hinu lítið fram. Júni var frekar kald- ur, svo slattur byrjaði í seinna iagi, en júlí allgóður, spretta vai?ð sæmileg á túnum. Ágúst var kaldur og önugur. Þá lá í norðaustan stagli þrálátu, en úr- komur þó litlar, svo hey náðist inn svo að segja jafnóðum, en háinn spratt lítið. í mánaðarlok in létti svo upp norðaustan bræl- unni, en um leið gerði skarpt næturfrost, sem eyðilagði víðast hvar allt jarðeplagras. Uppskera úr görðum var því mjög rýr. má segja að árið hafi verið gott. Útlitið er sæmilegt framund- an, því fóðurbyrgðir munu vera í betra lagi. Þar hjálpar til að flestir áttu fyrningar frá hinum væga vétri í fyrra. Það hefir líka bætt afkomu manna, að talsverða atvirnu hef- xr verið að hafa við ýmsar fram- kvæmdir hér. Við Grímsárvirkj- unina er unnið nær því allt árið. Svo hefir síðastliðin tvö haust verið unnið við Lagarfljótsbrúna og núna allt fram í desember. Nú er búið að steypa utan um alIa tréstölpana, sem heldu henni uppi, Og lengja þá innfyrir brúna, svo þegar búið verður að endurnýja yfirbygginguna, verð „r brúin svo breið að bílar geta mætst á henni, og þó gangstétt að auki. Það mátti ekki seinna vera, að endurbyggja brúna. Stölparnir voru mjög famir að fúna, en hinsvegar komin stór og þung ökutæki, sem brúin var alls ekki gerð fyrir í upphafi. Er það alveg merkilegt, hvað hún hefir þó þolað þunga vörublíla, sem var aðeins gerð fyrir hest- vagna. Nú tíðkast það líka, að menn fara héðan suður a land seinni part vetrar, einkum til Vest- mannaeyj3- Er það kallað að fara á vertíð. Þar bera menh mikið upp á stuttum tíma, en misjafnt mun það vera, hvemig ungum mönnum helst á því fé. Nú sýn- September var góður, svo hey- j fengur varð 1 meðallagi og nýt- ist reyndar engin leið að sinna þegnlega frelsi heildarinnar bjó hann yfir heilnæmum skoðunum í tr jar-áttina, og á því tímabili var það glæpur sem ekki varð framhaldsútgáfu ritsins, og hvet fyrirgefinn. Herrar þessa heims ísfirðinga beggja megin hafsins j 0g annars voru of heilagir til til þess að styðja sveitunga sina heima fyrir í því þarfa og þjóð- nýta starfi að varðveita söguleg an fróðleik og önnur þjóðleg verðmæti. Það er framsýn þjóð- rækni í verki. þess, að á þá mætti anda öðruvísi en í auðmykt. En þó hálf önnur öld sé liðin síðan Paine dó, og enginn viti nú um hans hvílustað, eru hug- sjónir hans langt frá því að vera “1 Drewrys MD-388

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.