Heimskringla - 06.02.1957, Side 4

Heimskringla - 06.02.1957, Side 4
4. SÍÐA MSKRINGLA WINNIPEG 6. FEBRÚAR 1957 FJÆR OG NÆR MESSUR í WINNIPEG li Messað verður n.k. sunnudags j morgun í Fyrstu Sambandskirkj- j unni í Winnipeg. En engin kvöld; j messa verður. Allir eru boðnir j og velkomnir á morgunguðsþjón- j ustuna. ★ ★ ★ FER TIL BOSTON Sunnudaginn eftir hádegi I I i —SARGENT 4 AHLINGTON- I Photo-Nite every Tuesday and Wednesday. also MAC’S THEATRE Sherbrook and Ellice dæmis varla komið sá dagur að RIISE TUUTU! %■haíl ris”' “lIma Um jólin var mikil rigning oft ast svo stórkostleg að varla var fært út úr húsi. Það þótti tíðindum sæta, þeg- j | ar 1 átnir voru í lörð blómlauk j i ar á annan dag jóla. Reyndist j jörð vera með öllu frostiaus og | horfin alveg sú skel sem komið —> hafði í haústhretunum. Mun slítk ~ vera nærri einsdæmi á jólum, að jörð sé alveg klakalaus. að —Tíminn 28. desember. ÚR BRÉFI FRÁ LESLIE leggur séra Philip M. Pétursson —“Héðan fátt markvert af stað, flugleiðis til Boston, frétta, frostalítill og snjóléttur w Mass., par sem hann á að sitja vetur, sem af er. Heilbrigði fólks BENEDIKT GRÖNDAL fundi Unitarafélagsins í embættv yfjrleitt góð og dauðsföll engin. FORM. ÚTVARPSRÁÐS. iserindum í næstu viku. Hann: Fjárhagsástæður bærilegar þój Menntamálaráðuneytið hefur gerir ráð fyrir að vera kominn----*------------—* -------------------— -................ heim aftur föstudaginn ,15. þ.m. ★ * ★ gjöra kröfu til annara bæði hins opinbera og bjargræðisveganna. Eg vona, að við höfum bara gott af nokkurri kreppu, og komum út úr henni hyggnari og stoltari en nokkru sinni fyr. Þetta er nú orðið alllangt mál, og eg má ekkf fara frekar út í | að ræða þetta síðasta atriði, enda 1 valla viðeigandi á þessum vet- vangi. Eg óska svo öllum íslending- um vestanhafs gæfu og gengis, og vonast eftir að einstaka Aust- firðingur hafi gaman að lesa lín ur þessar. GÍSLI HELGASON Sógargerði 25. jan. 1957 Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur fund þriðjudaginn 12. febrúar í Ste 6. Elsenore Apts. ★ ★ ♦ The Annual Concert of The sumir geti kannské ekki keypt skipað Benedikt Gröndal alþing alt sem þá langar til og aðrir ;ismanili formann útvarps’ráðs yf verði að spara við sig bjórinn. írstandandi kjörtímabil ráðsins * * * jog Þórarin Þórarinsson, ritstj., Benedikt Kjartanson, Hekla, vara formann. —Vísir Manitoba, dó 26. janúar að heim-1 * ili sínu. Hann var fæddur á ís-1 ólíNA JÓNSDÓTTIR ------- — -----landi, en hafði átt heima í Mikley Icelandic Canadian Club will be sigan um aldamót. Konu sína:^-er^ er gengin menjahlíð held Tuesday, February 19th, in|misti hann 1953. Hann lifa einnjmargri Þrenging instin- the First Lutheran Church, com mencing at 8:15 p.m. The Club will present as guest speaker, Mr. William M. Benedickson, M.P. for the Kenora, Rainy-Riv- er District and at present sonur, Jón. Jarðarförin fór fram Hcnnar engilsharpan þýð, 3.1. laugardag í Mikley SéraP. M. Pétursson jarðsöng. ★ * * Jólablað barnablaðsins “Æsk- unnar’’, sem Stórstúka Góðtempl hljómar lengi—brostin. —fsl. AF FLJÓTSDALSHÉRAÐI Frh. frá 3. bls. atriðanna. Eru þá sungin gömul - - i----- 7--- — x parliamentary assistant to the arareglunnar á fslandi gefur út ____________ ^ o Minister of Finance. j j Reykjavík, var í ár að eigijcggóð ættjarðarljóð, þjóðkvæði The fact that two such well-i2it|u jeyti helgað minningu dr. j o.fl., sem fyrir verður. Við sitj- known artists as Snjolaug Sig- sjgUrðar J. Jóhannessonar j um um 4 kl.tíma undir borðum, urdsson and Inga Bjarnason will skáids, en 'hann var, eins og kunn þá fer unga fólkið að dansa, en provide the music is in itself a ugt er £ sínum tíma einn af aðaljþað. eldra talar saman, og fáir sufficient inducement to ensure stofnendum þessa elzta íslenzka fara heim fyrr en með skímunni. „ i»-~» j barnablaðs og fyrsti ritstjórij Síðan þessi háttur var upptekinn a large attendance. * * , jþess. Frú Hólmfríður Danielson fór, Flytur jólablaðið minningar ið verður þar nú í vikunni. Nám-; eftirfarandi greinar og sögur skeið þetta er stofnsett af Sam-! eftir sigurð: “Eg elska”, “Jóla- bandstjórn Canada fyrir Indíána^ gestur barnanna” og “Óli”. Einn sem koma þangað úr ýmsum stöð ■ jg hirtir blaðið ágæta mynd af ' skáldinu frá fyrri árum hans. Æskan er útbreiddasta barna- blað landsins, en ritstjórn henn- ar skipa þeir Ólafur Haukur Árnason, Stykkishólmi, Grímur Engilberts og Helgi Tryggvason báðir hinir. síðarnefndu úr Reykjavik. * * * ___ . . ÚTVARPSERINDI UM V,- Hannesi Péturssyni veglega gjöf fsLENZK SKÁLD kemur eldra fólkið og skemtir ------- . .j j___________________________________ ________0 sér oft vel. Við höfum þann hátt s.l. laugardag til The Pas, Man.1 grein um skáldið eftir dr. Rich-; £ nú að skifta sveitinni í fjóra þar sem hún gefur tilsögn í leik- arci Beck, er samin var að sér- j parta. Verða um átta bændur í list við leiðtoganámskeið er hald Etakri beiðni ritstjórnarinnar, og hverjum parti sem sjá um blótið i----í Nám-............. --*•— ----- eitt skiti og bjóða öllum hinum sveitarbúum. Við höfum nú haldið okkar blót fyrir fáum dögum. Var ekki þorað að draga það alveg til Bóndadagsins af ótta við að tíð og vegir spilltust. Sumar sveit- irnar hafa sinn fagnað í kvöld. Flestir hreppar hafa tekið þetta upp ,enda eru nú víðast komin samkomuhús. Sumum lýst nú illa á ástandið i efnahags og stjórnmálum þjóð arinnar. Svo mikið er víst, að krepputímabil er óumflýjanlegt, og er reyndar þegar 'hafið. Við höfum farið gálauslega að ráði okkar undanfarið og lifað í vel- lystingum pragtuglega. Það hlýt ur alltaf að hefna sín, að lifa um efni fram, og keppast um að um norður Manitoba. Þaðan fer frú Hólmfríður til Flin Flon til að heimsækja son sinn, Baldur og fjölskyldu hans. Paldur er þar yfirmaður við stal- gerðarverstæði Hudson Bay Min íng & Smelting félagsins. ★ ★ * Heimili gamla fólksins Höfn, Vancouver, þakkar alúðlega Hr af bókum s.l. haust, ’56, eg nefni til dæmis: Allar íslendingasög- umar, ásamt Eddanum og Þús- und og Ein Nott, allar í skraut- bandi, og mikið af öðrum bókum, allar í ágætu standi. Svo bíður undirritaður velvirðingar á drætt inum að þakka þetta. Th. Bergmann “EeteY’ $180,000.00 Building Campaign Fund -180 —160 —140 $42,500— O _ o g p i s I I S § m —$126,750.36 —120 —100 Um hátíðarleytið var útvarp- að yfir íslenzka ríkisútvarpið tveim erindum, sem dr. Richard Beck prófessor hafði talað á seg ulband á Grand Forks að beiðni dagskrárstjóra útvarpsins. Fjölluðu erindi þessi, er voru hvort um sig 25 mínútur að lengd, um þá skáldin Þorstein Þ. Þorsteinsson og dr. Sigurð Júlíus Jóhannesson. Rakti höf- undur í megindráttum æviferil þeirra, en ræddi sérstaklega um skáldskap þeirra og önnur rit- störf. Var erindunum vel tekið, eftir bréfum að dæma, sem höfundi hafa borist af ýmsum stöðum á landinu. ★ ★ ★ MYNDIR ÚR REYKJAVÍK Falleg bók og kostar aðeins $2.00 og fæst hjá — DAVÍÐ BJÖRNSSON 765 Banning St. Winnipeg 3. — GJAFIR TIL BETEL — FRÁ ÁRBORG, MANITOBA Mr. Kristirin A. Kristinn- son ................. 100.00 Mr. Helgi Pálsson.......100.00 Mr. & Mrs. Th. G. Sigva’da- son ...................50.00 Mr. & Mrs. Bjorgvin Holm...................50.00 Mr. & Mrs. K. N. S. Fridfinns- son....................50.00 Miss Stefania Sigurdsson.. 50.00 Mr. John Gunnarson.......50.00 Mr. & Mrs. M. Gislason and Miss Torfa Gislason. .. .30.00 Mrs. Thorbjorg Sigurdson, 25.00 Mr. K. O. Einarson.......25.00 í kærri minningu um foreldra mína Fridfinn og Jakobínu Einarson og systir Sigríði. Mr. John J. Sigurdsson. .25.00 Mr. Gunnlaugur Johnson. .25.00 Mr. & Mrs. Arthur Sig- urdson ............... 25.00 Mr. & Mrs. Halli Gislason. .25.00 Mr. K. Th. Johnson.......25.00 Mr. B. J. S. Bodvarson... .25.00 Mr. & Mrs. W. S. Eyolfson 25.00 f krri minningu um Lúðvík og Fanney Holm, kæran bróðir og tengdasystir. Miss Val S. Sigurdsson ... .25.00 Mr. Ben I. Danielson......20.00 Mr. & Mrs. Bjossi Jonason 10.00 Mr. & Mrs. Jöhann Vigfus- son.................. 10.00 Mr. & Mrs. Peté Björnson. .10.00 Mr. & Mrs. Victor A. Borg- fjord ................ 10.00 Mr. & Mrs. Raymond Johns- ton................... 10.00 In loving memory of fatiher Kristjan Magnusson, Mrs. Fridrikka Magnusson 10.00 In loving memory of my hus- band Kristjan Magnusson. Mrs. Elin Einarsson .... 10.00 Miss Alda Sigvaldason.... 10.00 -EilreJg/éfgJaÆreJHrBjajaiBjajBJHfafajHJHjaiajBJHjajajajajHjajHJHJajajHjajHrJH ÞRÍTUGASTA OG ÁTTUNDA MIÐSVETRARMOT ÞJÓÐRÆKNISDEILDARINNAR FRÓN verður haldin í Fyrstu Lútersku kirkju. MÁNUDAGINN 18. FEBRÚAR 1957, KL. 8 e,h. SKEMTISKRA O, CANADA Ó, GUÐ VORS LANDS ÁVARP FORSETA............. jon Jcchnson EINSÖNGUR........Mrs. H. Day (Lilja Eylands) EINLEIKUR Á PfANÓ......,Karl Thorsteinson FRUMSAMIÐ KVÆÐI........Dr. Richard Beck EINSÖNGUR.........Ungfrú Heather Sigurdson UPPLESTUR ...........Frú Ingibjörg Jónsson EINSÖNGUR ................ Elmer Nordal ................Séra Ólafur Skúlason ELDGAMLA tSAFOLD GOD SAVE THE QUEEN Inngangur: $1.00 — Byrjar stundvíslega. — fslenzkar veitingar verða til sölu í fundarsal kirkjunnir og kosta 35c fyrir manninn. — Inngangs- miðar fást við dyrnar. gfjajajajajajajajBjajBjajajajajajHjajHjajajajBfajzfEJHjajHjajajajararajajaiTS Miss Hulda Sigvaldason.. 10.00 Mr. & Mrs. Th. Thorstein- son ................... 5.00 Mr. & Mrs. Sigi S. Guðmunds- son ................... 5.00 Mrs. Rikka Johnson ...... 5.00 Mr. Magnus Guðmundson. .5.00 Mr. B. G. Anderson ...... 5.00 Mr. Valdimar Guðmundson 5.00 M,r. Larua Palsaon Jr. . . , v . . 5.00 Mr. & Mrs. Earl Stansell. .2.00 Mr. & Mrs. Einar Nordal... .2.00 Miss Halldora Anderson. .. .2.00 Miss Thorunn Vigfusson.. 2.00 Mr. & Mrs. Mike Sigurdson 1.00 Mr. & Mrs. Ray Epp....... 100 Mr. Hallur Johnson ...... 1-00 Riverton Lutheran Ladies Aid ................... 5000 Mr. D. J. Jensson, 359 Kilbride Avenue, Winnipeg, Manitoba ......5.00 Ray & Gennie Bushnell, 2550—26th Avenue, San Francisco, California. . 10.00 A memorial to Mrs. Karólína Thorlaksson. A memorial gift in loving mem- ory of Jonas J. Thorvardson, HERE NOW! ToastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Nlgi. PHONE SUnset 3-7144 ------r1 M//VJV/ST BETBL í erfðaskrám vðar given by his nieces and nephews, the children of his brother Berg- thor Thorvardson of Akra, N. Dakota ................. 10.00 GefiS í minningu um hjartkæra systir, Guðrún (Goodman) Sig- urdson, dáin í Winnipeg 18. jan- úar 1956 ...............100.00 Superior Roofing Co. Limited, 91 Marion Street, Norwood, Manitoba Oscar Bjorklund ,Mgr. ..500.00 Mr. & Mrs. G. Baldwinson, 983 Dominion Street Winnipeg 10, Manitoba • .. .50.00 —80 —60 -40 -20 MAKE YOUR DONATIONf TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOB A FRÁ ÍSLANDI STÓRT FISKIÐJUVER í BYGGINGU í KEFLAVÍK 1 Keflavík er að rísa af grunni flökunarstöð sem er sameign hraðfrystihúsa þar og verður henni flakaður allur fiskur, sem til frystihúsanna fer. Þar verða þrjár flökunarvélasamstæður af 3ader-gerð, en þær eru taldar fullkomnastar allra flökunarvéla —Vísir 28. desember. ★ ILÓMLAUKAR LÁTNIR t frostlausa jörð UM JÓL Verðurfar hefir verið um- hleypingasamt á Austurlandi í !:aust, en yfirleitt hafa menn haft lítið af vetrarkuldum að gegja. Að undanförnu hefir til jarsaai Kynnist bankastjóranum Honum er auðvelt að kynnast—og goður að tala við um hlutina. Ekki aðeins vegna þess að hann veit svo mikið um bankastarf, heldur vegna hins, að hann veit meira um yðar sérstöku áhugamál og þarfir. 1 hans augum eru bankar meira en dollarar og cents, meira en tala í bókum- Hann skoðar bankan tækifæri til að vinna með fólki—með þjónustu og hjálp í yðar málum og til framkvæmdar vona yðar. Það er það, sem hann er undirbúiiín til að gera. Það er það sem hann aeskir að gera. þér finnið að hann er gott að þekka. THE CHARTERED BANKS SERVING YOUR COMMUMTY

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.