Heimskringla - 18.12.1957, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.12.1957, Blaðsíða 1
r'— CiNTURY MOTORSLTD. 247 MAIN-Ph. WHitehalI 2-3311 fO TB^ CENTURY MOTORS LTD« 241 MAIN - 716 PORTAGE 1313 PORTAGE AVE. LXXII ÁRGANGUR WINNEPEG, MIÐVIKUDAGÍINN, 18. og 25. DES. ’57 NÚMER 12. og 13. JÓLAHÁTÍÐIN Frá útkomu þessa tölublatSs Heimskringlu, er nú aðeins vika til jóla—hátíðarinnar ógleyman- legustu í hinum vestlæga heimi. Er sú hátíð hin sjötugasta og meiri hættu en við gerum okkur grein fyrir. Að öðrum kosti er um kauphækkun að ræða. En Heimskringla hefir reynt til þessa að stýra hjá henni. Ein skaðlegasta skoðunin i þjóðræknismálum er sú, að hér önnur jólin í æfi Hkr. og munu þurfi ekki nema eitt blað, blóð- fá íslenzk blöð hafa haldið nafn- laust og beinlaust. Hví þarf hér inu sem stofnendur þeirra gáfu meira en eina kirkju? Hér var þeim óbreyttum svo lengi. f eitt almanak gefið út. Það dó þessu fylki, Manitoba, er Heims-| sínum eðlilega dauða, vegna þess kringla, annað elzta blaðið, sem að útgáfan borgaði sig ekki! Þar nú er hér á faraldsfæti. Eina komu ekki flokksmál tií greina blaðið sem hér er eldra og stöð- ugt hefir komið út síðan Hkr. hóf gönguna, er Winnipeg Free Press, sem uppunrlega hét þó Manitoba Free Press, en eitt og sama blað hefir að öðru leyti verið. Enginn þarf nú að segja oss, að hin öldnu íslenzku blöð hér, (Lögberg er nú að halda sjötíu ára afmæli sitt, byrjaði að koma út 14. janúar 1888), hafi engu góðu komið til leiðar, hafi ekki verið lesendum sínum til neins góðs, fróðleiks eða skemtunar. Þau hafa vissulega verið það og eru saga þjóðlífs þeirra. Vitnis- burðir lesenda þeirra, öldnu ís Kaupendatala vex talsvert fyrir deilur um flokksmál og kirkju- mál. Eitt blað getur alls ekki bætt úr þörf íslenzku lesturs. Heima á íslandi nægir þeim ekki til að halda lesþörf sinni við neitt minna en 50—100 dala virði af bókakaupum á ári. Og allur f jöldi manna þar kaupir og eins mikið af erlendum bókum og blöðum og við hér gerum. Á einveldistímunum höfðu þjóðhöfðingjar illan bifur á blöðum og fréttunum, sem þau fluttu. Þeir litu svo á, að þau væru að kenna fólkinu of mikið. Ætla Vestur-íslendingar að láta svipað hér á sannast og halda sig CANADA This season affords an opportunity for all of us to pause and dedicate ourselves anew to the spiritual things of life without which our existence would be meaningless and our future without a purpose. • It is a time for reviewing the accomplish- ments of the past and setting our sights for the coming twelve months. To all Canadians everywhere, in keeping with the Season, I. send my heartiest good wishes. JOHN DIEFENBAKER • Prime Minister St. Winnipeg. Heimskringla sendir lesendum hina fornkveðnu jólaósk: — GUÐ I GARÐI OG GÓÐ JÓL! lendingarnir, segja í bréfum sín-.að ófrelsinu eins og þjóðhöfð- um, að ekkert vekji aðra eins til-1 ingjar 17. aldar gerðu? Og vér hlökkun, sem koma blaðanna1 viljum spyrja frekar: Á menn- geri á heimili þeirra vikulega.1 ingarstefna vor hér að vera undir Þau eiga nú erfitt uppdráttar og'væng ríkis- eða f járplógsvaldi væru þó enn ver haldin, ef ekki komin, eins og kirkjan og aðrar væri fyrir stuðning -vissra ein- staklinga og stofnana, bæði eystra og vestra, sem viðurkenna ber. þjóðfélagsstofnanir sóttust eftir á einveldistímunum og arfur var frá gullkálfs-stefnunni forðum, en sem enn rekur upp kollinn Það hefir stundum verið á það » vestrænni dollarsmenningu sem minst, að hér ætti ekki að vera ^kki hefir nú andríki til að búa nema eitt blað. En með því mælir! til sputnik á við Rússa. ekkert og ekki einu sinni það,! Heimskringla hefir nýlega NóTTIN HELGA Eftir Selmu Lagarlöí sem mest er haldið að geri það, skift um bústað, eða félagið Vik- efnahugurinn. Eitt blað á að íng Printers, sem hún er prentuð ganga fram hjá þeim málum, sem hjá Það -félag er nú eina íslenzka menn hafa áhuga fyrir, eins og prentsmiðjan sem hér prentar stjórnmálum og trúmálum. En! biöð og bæHur og má í húð og það er þó ekki það versta. Með hár islenzkt heita, er eign ís-1, barn og eg má til með að kveikja því ykust áskrifendur ekkert, lendinga eingöngu, þeirra Jóns:eld til þess að hlýja henni og Það var jóladagsmorgun. Allir höfðu farið til kirkju nema amma og eg. Við vorum einar í húsinu. Til kirkjunnra gátum við ekki farið sökum þess, að önnur okkar var of ung, en hin of gömul. Við vorum fremur dapr ar í bragði, sökum þess að við höfðum ekki fengið að vera við aftansönginn og sjá jólaljósin. En þar sem við sátum nú ein- mana, tók amma til að segja mér sögu. —Maður nokkur, sagði hún, gekk út í náttmyrkrið til að ná sér í eld. Hann gekk frá einu húsi til annars, drap á dyr og sagði: “Góðu beztu hjálpið mér um eld. Konan mín var að ala vegna þess að það eru sömu menn Samsonar og Edwin Gu'ðmunds- irnir, sem hæði blöðin kaupa og’sonar, er æfðir eru vel í sinu eiginlega halda öllu islenzkuj starfi. íslendingum viljum vér starfi hér við, styðja bæði kírkj- á þetta benda, er prentunar urnar og þjóðræknismálin. Það þurfa. Hér er um íslenzka stofn- lætur nærri sanni, að af þeim|Un að ræða. Ætti hún vissulega hópi íslendinga, sem í Canada^ að vekja athygli íslendinga. Hún og Bandaríkjunum eru, séu ein- j er svo fullkomin, að hún .getur ar 7 til 10 þúsundir sem tala, eða1 gert alla prentun stóra og smáa. nota íslenzkt mál. Af þeim ættu Það ætti alls ekki að vera úr að minsta kosti helmingur að vegi að hún nyti hér prentunar kaupa blöðin. En það fer fjarri hjá íslendingum á íslenzkri því, að þeir geri það. Og þar í | prentun, sem til fellur, eins og liggur eina haldgóða ráðið til að t.d. öðru íslenzku blaði ef þau greiða veg blaðanna. Heims-j halda hér tvö áfram, eða ritum og kringla hefir farið fram á þá ó-ibókum. Þeir sem eru fullir þeim sanngirni, að hver áskrifandi sendi henni nýjan kaupanda. Það er áskrifenda fæðin, sem mest há- ir blöðunum. Af útgáfu kostnaði blaðanna greiða áskrifendur lúmlega einn þriðja. Það er með öðrum orðum sú alvara hér á ferðinni, að íslendingunum er að faekak, sem nokkuð vilja ís- lenzku sinna, að þar horfir til einingaranda, að álíta eitt viku- blað nægilegt, ættu að geta sýnt það hinni einu ísl. prentsmiðju á hinn fullkomnasta hátt eða svo að með sér beri, að blóð sé þykkra en vatn í okkar þjóðrækn isstarfi. Utanáskrift Heimskringiu og Viking Printers, er eftir ný- skeðan flutning, 868 Arlington hinum litla”. En það var hánótt. Allir voru í fasta svefni og enginn kom til dyranna. Maðurinn reikaði hér og þar. Að síðustu sá hann eldsbjarma í fjarlægð. Hann gekk i áttina og sá þá, að eldur þessi brann úti á víðavangi. Stór hópur hvítra sauða lá sofandi umhverfis bál- ið, en gamall hjarðmaður sat þar og gætti þeirra. Þegar maðurinn kom nær, sá hann þrjá stóra hunda, er lágu sofandi við fætur hjarðmanns- ins. Þeir vöknuðu allir þrír, er maðurinn kom, glenntu upp gin- ið til þess að gelta og bita, en ekker tvarð úr geltinu, það heyrð ist ekki, og þeir bitu manninn ekki heldur. Hjarðmaðurinn leit upp, er maðurinn var kominn alveg að yldinum. — Hann var gamall óg skapstirður maður, óvingjarnleg Ur við alla. Þegar hann sá nú koma ókunnugan mann, greip hann langan oddhvassan staf og kastaði houm að komumanni, en er stafurinn nálgaðist manninn vék hann til hliðar og þaut fram hjá honum út i loftið. — Maður- urinn gekk þá til hjarðmannsins og sagði: “Góði bezti, láttu mig fá ofurlítinn eld. Konan mín er nýbúin að ala barn og eg þarf að kveikja eld til þess að hlýja henni og hinum litla.” Hjarðmanninn langaði mest til þess að neita manninum um þetta, en þegar hann hafði séð, að hundarnir gerðu manninnum ekkert mein og stafurinn hafði ekki hitt hann heldur, varð hann liálf smeikur og þorði ekki að neita honum um eldinn. “Þú mátt taka eins mikinn eld og þú vilt”, sagfði hjarðmaður- inn. En nú var eldurinn næstum út brunninn. Engar heilar “kpítur né lurkar voru eftir, eldur aðeins mikill glóðarbyngur, og komu- maðurinn hafði hvorki eitt eða annað til þess að bera eldinn í. Maðurinn kraup niður við eld- inn og rakaði glóðinni með ber- um höndum upp í kápulafið sitt, en hvorki brann kápan ne brenndi maðurinn sig á höndun- um. Maðuinn bar þetta líkt og það væru hnetur eða epli. Þegar hjarðmaðurinn, sem var skapillur og ódæll karl, sá þetta ihrópaði hann upp yfir sig: — "Hvers konar nótt er þetta, þeg- ar hundarnir bíta ekki, stafurinn drepur ekki og eldurinn brennir ekki?” Þá segir maðurinn: “Það get eg ekki sagt þér, ef þú sér þetta ekki sjálfur”, og nú hugðist hann halda leiðar sinnar til þess að kveikja eldinn og geta hlýjað konunni og barninu. Hjarðmaðurinn hugsaði þá, að bezt væri að fara á eftir mann- inum og reyna að komast að því, hvað þessu gæti valdið. Hann reis á fætur og fylgdi á eftir manninum, þar til hann kom a ákvörðunarstaðinn. Nú sá hjarðmaðurinn, að mað- urinn átti ekki einu sinni kofa til að búa í. Kona hans og barn- iö lágu í hellisskúta og höfðu ekkert að hvílast á, nerna harða og kalda klöppina. Hjarðmaðurinn hugsaði að sak- !ausa litla barnið mundi deyja þarna úr kulda, og þótt hann væri harðbrjósta, vildi hann nú samt gera miskunarverk á barn- inu. Hann rétti manninum hvítt og mjúkt lambskinn og sagði honum að láta barnið sofa á því. En um leið og hann varð þess var, að einnig hann gat verið miskunnsamur, opnuðust augu hans og hann sá það, sem hann hafði ekki séð áður og heyrði það sem hann hafði ekki heyrt áður. Hann sá allt í kringum sig hring af skínandi litlum englum. Og allir héldu þeir á hörpum og sungu háum og skærum rómi, að í nótt væri frelsari fæddur, sem ætti að leysa heiminn frá synd- um hans. Þá skildi hann, að allt var fagn andi þessa nóttu, og að enginn vildi gera öðrum neitt mein. Og englarni voru ekki aðeins umhverfis hann. Þeir voru alls- staðar. Þeir sátu inni í hellis- 31. DES.—kl. 11:30 að nóttu til Gamla árs kvöldsmessa, á ís- lenzku, til að kveðja gamla árið og heilsa hinu nýja. Kom- ið saman með vinum um mið- nætti um áramót. 5. JAN., 1958—kl. 11 f.h. fyrsta guðsþjónusta hins nýja árs. Fyrsta guðsþjónustan á ísl. á hinu nýja ári verður sunnu- dagskvöldið 12. janúar á vana- legum tíma, kl. 7 e.h. ★ * * í morgun andaðist Mrs. J. Sigmundson í Arlington, Va., eftir langa og þunga legu. ♦ ★ w ANDLÁT Þriðjudaginn, 17. des. andað- ist að heimili sínu, 2-652 Home St. Hallgrímur Sigurðsson, 90 ára að aldri. Hann var ættaður frá Höfða á Völlum í Fljótsdals- héraði, á íslandi, og var sonur Guttorms Sigurðssonar og Ólöf- skútanum, einnig fyrir utan á ar Sölvadóttur, konu hans, sem klettunum og þeir flögruðu um í himingeimnum. Þeir voru í stór um hópum á vegunum, og þegar þeir gengu framihjá, stönzuðu þeir þeir augnablik og litu barnið. Það var mikill fögnuður og gleði og leikur, og allt þetta sá hjarðmaðurinn, þar sem hann áður hafði ekki séð neitt nema náttmyrkrið. Hann gladdist svo var af hinni velkunnu Mela-ætt. Hann var einn af fimm systkin- um alls, fjórum bræðrum og einni systir. En nú eru þau öll a dáin nema einn bróðir, Jón, sem býr í Smeaton, Sask. Til Bandarkjanna kom Hall- grímur 16 ára drengur, árið 1883, með foreldrum sínum og settist að í íslenzku bygðinni í r. , . * , N. Dak., en seinna flutti hann til ínmlega yfir þvi, að augu hans ’ .. - Roseau, Minn. og bjo þar um hríð, og svo vestur til Vatna- bygða í Sask. þegar opnaðist þar. höfðu opnast, að hann kraup á kné og flutti Guði þakkir. Þegar hér var komið sögunni, andvarpaði amma og sagði: — “Þetta, sem hjarðmaðurinn sá, gætum við einnig séð, ef við að- eins gætum komið auga á það, því að englarnir fljúga um him- ingeiminn á hverri jólanóttu.” Og svo lagði amma hönd sína á höfuð ‘mér og sagði: —Hafðu þetta alltaf hugfast, því að það er eins áreiðanlegt eins og eg sé þig og þú mig. Ljós og lampar eru ekkert aðalatriði, og í raun og veru ekki sól né tungl heldur. Það sem mest á ríður er þetta, að við höfum hæfileika til þess að sjá kærleika Guðs.” —Eining FJÆR OG NÆR í Leslie, kvæntist hann Sig- ríði Nikulásdóttur, sem lifir hann. Þar vestra bjuggu þau hjónin um 30 ár, en fluttu þá til Gimli og áttu þar heima úr því, þar til fyrir tæpum þrem mánuð- um að þau komu til Winnipeg. Fyrir ári síðan varð Grímur fyr- ir slysi og náði sér aldrei fylli- lega eftir það, en var þó við frek- ar góða heilsu, næstum því til þess síðasta. Kveðjuathöfn fer fram föstu- daginn, 20 des. kl. 1:15 frá út- fararstofu Bardals. Jarðsett verð ur í Brookside grafreit. Séra Philip M. Petursson flytur kveðjuorðin. * * * MESSUR Á HÁTIÐUNUM GLEÐILEG JÓL og FARSÆLT NÝTT ÁR! Vinur R05E THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— Frú Jakobína Thorgeirsson, ekkja Ólafs S. Thorgeirssonar, lézt 5. desember, 94 ára að aldri. Hún var jarðsungin af séra V. Messur verða í Fyrstu Sambands-j J. Eylands á laugardag 7. des. kirkju í Winnipeg, Unitarian, á.Hana lifa fjögur börn og ein hátíðunum eins og hér segir: i systir. 22. DES.—kl. 11 f.h. “Family Service” foreldrar og börn sækja þessa guðsþjónustu. — Börnin bera fram gjafir til barna erlendis í Koreu, “White gifts”. 25 DES.—kl. 11 f.h. Jóladags guðsþjónusta á íslenzku. 29. DES.—kl. 11 f.h. Guðsþjón- usta á ensku. ★ ★ ★ MESSA f ÁRBORG - Séra Philip M. Petursson messar í Árborg, n.k. sunnudag, 22. þ.m., kl. 4 e.h. Messan fer fram í Sambandskirkjunni þar. ★ ★ * Nokkrar greinar verða að bíða til næsta blaðs. — Höfundar eru beðnir velvirðingar. —Hkr. Mæ/í LÆGSTU FLUGGJÖLD TIL í S L A N D S • Á einni nóttu til Reykjavíkur, Rúmgóðir og þægilegir farþegaklefar. 6 flugliffar, sem þjálfaðir hafa verið f Bandaríkjunum, bjóða yður vel- komin um borð. • Fastar áætlunarflugferðir. Tvær á gætar máltíðir, koníak, náttverður Frá New York með aUt án aukagreiðslu með IAL. viðkomu á ÍSLANIH , ». fil NOREGS, DANMERKL’R, SV1ÞJ6DAR, STÓRA-BRET- LANDS, ÞÝZKALANDS Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum FDICj AIRLINES 15 West 47tti Street, New York 36 PL 7-8585 ÉSillllllt NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.