Heimskringla - 18.12.1957, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.12.1957, Blaðsíða 3
WINNIPEG 18. og 25. DES. ’57 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA starfsferil hans og bað síðan þing menn standa úr sætum og heiðra með því minningu hins látna. — Gerðu menn svo. Síðan var fundi slitið. —Vísir 1. nóv. Eins og fornt líkneski Ef Heiðarvíga saga væri til vor komin í heilu líki, myndi hún án efa vera ein hin stórfelld- asta af íslendinga sögum. En þó ad það sé óbætanlegt, hversu lemstruð hún er, verður því ekki neitað, að hún hefur við það eign ast nokkuð af nýju seiðmagni, sem brotunum einum er gefið Mér er í barnsminni, þegar eg' heyrði hana fyrst lesna á vök-, unni, hvernig upphafsorðin AtH stóð í durum úti heilluðu mig,i af því að þau voru svo ólík byrj-| un allra annarra sagna. Eins og| sagan er nú geymd, líkist hún fornu líkneski, sem grafið hefur verið úr jörðu, höfuðlaust og limlest, en síðan endurgert að nokkuru leyti í nýrra tíma stil. En af bolnum má ráða í svip þess allan og stíl þeirrar aldar, er það var betur að vera varðveitt á þennan hátt, af því að hún er svo frumstæð. Það var ekki nema eðlilegt, að skafl tímans fennti yfir hana og hún sætti svipuðum örlögum og mikið af þeim verk- um, sem nú eru til vitnis um frumlist annarra þjóða. Sigurður Nordal formáli. fslenzk fornrit. III., 1938 —Lesbók Mbl. • Milljónari leigir Gullfaxa í skemmtiför Á þriðjudaginn í vikunni sem leið tók gríski milljónamæring- urinn og skipaeigandinn Stavros Niarchos Gullfaxa á leigu undir fylgdarlið sitt frá Lundúnum til Málmeyjar. Niarchos er mágur Onassis og ekki miklu fátækari en hann. Ætlaði hann sjálfur með Gullfaxa i þessa ferð, en varð veðurtepptur á síðustu stundu í París og sat því eftir. Með flugvélinni fór 30 manna hópur og hafði hann flugvélina á leigu í heilan sólarhring. Kom hópurinn aftur til Lundúna dag- inn eftir. —Vísir 6. nóv. Að hátíð hátíðanna, sem í hönd fer og árið komandi megi verða íslendingum í Selkirk og annars staðar gleðirík hátíð óg blessað far- sælt ár, óskar THOMAS P. HILLHOUSE, Q.C. BARRISTER SELKIRK Phone 3051 MANITOBA INNILEGUSTU ÓSKIR . . . um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs, gæfuríks nýárs. BOOTH FISHERIES Canadian Co. Ltd. 2nd Floor, Baldry Building Phone: WHitehall 2-8271 WINNIPEG, MAN. Gleðileg Jól og Farsælt Nýár! Við viljum grípa þetta tækifæri til þess að árna vinum okkar og viðskiptavinum gleði- legra jóla og góðs og farsæls nýárs. Viðskipti okkar við íslendinga hafa jafnan verið ánægjuleg, og við vonum að þau aukist frá ári til árs hlutaðeigendum tii gagn- kvæmra hagsmuna. á>eaéon’ö ®reettng;sí May the Spirit of Christmas influence all of our activities throughout the s coming year. We can promote peace and goodwill by . joining with our neighbors in solving our problems co-operatively. Manitoba Pool Elevators INNILEGUSTU ÓSKIR Eg óska yður gleðilegra jóla og farsæls komandi árs (All Classes of INSURANCE) McMILLAN AGENCIES P.O. Box 761 - Phone 165 TOVELL BLOCK SELKIRK, MAN. INNILEGUSTU ÓSKIR . . . um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs, gæfuríks nýárs. J. ROY GILBART FUNERAL HOME Liccnsed Embalmer Member Manitoba Funeral Directors Association 309 EVELINE STREET SELKERK, MANITOBA MANITOBA Business Expands Maritoba er með hröðum skrefum á vegi að verða stóriðnaðarfylki. — Víðtæk fyrirtæki, sem nú eru í myndurt, benda á hinn aukna áhuga og traust, sem bæði smá og stóriðjuhöldar hafa á framtíð fylkisins. Ástæðan fyrir þessari framþróun er heilbrigð. Ágætis staðir fyrir iðjuver. — Gnægð nothæfs vinnukrafts. — Miðstöð óþrjótandi markaðs í Vesturlandinu.........Allir trúa á hina tryggu og hagkvæmu framtíð Manitoba-fylkis. Fáið nú þegar réttar staðreyndir um framtíðar- horfurnar. Deild Iðnaðar- og Verzlunarmála mun af fúsum vilja gefa hverjum sem þess æskir full- komnar upplýsingar viðvíkjandi iðnaðar og verzlunar horfum Mánitoba-fylkis. — Skrifið til: DEPARTMENT OF INDUSTRY AND COMMERCE LEGISLATIVE BLDG. WINNIPEG HON. L. F. JOBIN Minister SEASON’S GREETINGS . . . N. W. MORRISON & CO. 240 MANITOBA AVE. SELKIRK, MAN. INNILEGAR JóLA OG NÝÁRSÓSKIR til allra okkar vina og viðskiftamanna W. F. DAVIDSON CROWN TRUST BUILDING Telephone: WHitehall 2-7037 Winnipeg 1, Manitoba Apartment Building Management and Maintenance Since 1935 R. E. GROSE Deputy Minister Parrish & Heimbecker LIMITED Löggilt II. apríl 1909 Taka á móti korni, senda korn og flytja út. Umboðsmaður—Gimli, Manitoba.J. S. GENDUR Aðalskrifstofa WINNIPEG Útibú MONTREAL TORONTO CALGARY REGINA 80 sveitakornhlöður Endastöðvar í Calgary og Port Arthur Gamalt félag, sem orð hefir á sér fyrir ábyggileg viðskifti” •

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.