Heimskringla - 18.12.1957, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.12.1957, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 18. og 25. DES. ‘57 ■V- Vér óskum hinum mörgu íslenzku viðskifta vinum GLEÐILEGRA JÓLA Dg FARSÆLT NÝÁRS THE THORVALDSON SUPPLY CO. Ltd GENERAL MERCHANTS PHONE 79201 RIVERTON, MAN INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR til vorra mörgu íslenzku vina Building Mechanics Limited 636 SARGENT AVE WINNIPEG, MAN til allra vorra vina og viðskiftamanna RICH BROS. AUTO PAINTING and BODY REPAIRS SPECIALIZING IN COLLISION WORK * 828 SARGENT (Cor. Burnell) SEASON’S GREETINGS McKAGUE, SIGMAR AND COMPANY REAL ESTATE — MORTGAGES. INSURANCE RENTALS 405 AVENUE BLDG Phone WHitehall 2-5177-8 INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR til allra Islendinga SARGENT ELECTRIC & RADIO CO. LTD C. C. ANDERSON & P. W. GOODMAN 609 Sargent Ave. Phone SPruce 4-3518 Winnipeg LEADERSIN QUALITY, COURTESY and SERVICE ^ Phone CEdar 3-1441 Verður fjölskylda þín vonsvikin um hátíðirnar ? One in a series presented in the public interest by the Hátíðisdagar eru ágætasta. tækifæri fyrir frændur og skyldfólk að finnast og fagnast. EN fögnuður sá hefir oft íarist fyrir vegna drykkjuskapar. OGSVO — Sá sem ekki getur vegna of-neyzlu áfengis verið með vinum sínum, eyðileggu fögnuð þeirra. Skap-vonska og sjúkdómar og aðrar illar afleiðingar ofdrykkju, munu spilla fögnuði á mörgu heimili. Drykkjuskapur á sumum skrifstofusamkomum áður en hátíðin byrjar, mun eyðillegja jóla fögnuð margra fjölskyldna. Margir munu gleyma viðvöruninni: Ef þú neytir víns, — stjórnið ekki bíl. Ef þú neytir áfengis, þá gætið mófs og munið ábyrgðina sem því er samfara í einu og öllu. Munið að gleði þeirra, sem þú annt, kemur fyrst til greina. MCAE óska þér gleðilegra jóla og farsæls árs. En vér viljum minna á það um leið, að við njótum fagnaðarins farsællegast, er sem varlegast er farið með áfengi. MANITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATION Department of Education, Room 42, 8 6 T.egislativc Building. Wiimipeg 1 Ásmundur Magnússon lézt snögglega á spítala í Port Ar- thur, Ont. miðvikud., 27. nóv. s.l. Hann var 60 ára, fæddur á ís- landi 14. júlí 1897, kom cil þessa lands aldamótaárið, með foreldr- um sínum, Magnúsi Ólafssyni og Eygerði Egilsdóttur, konu hans.; Þau hjón bjuggu lengi nálægt Lunda.r, Man., cg eru bæði dáin. Ásmundur var yngstur af fimm systkinum, sem öll eru dá- in nema ein systir, Þorkelína, kona Ragnars Eyolfssonar í Prince Rupert, B. C. SEASON’S GREETINGS to our Icelandic Customers ALDO’S BAKERY Specializing in WEDDING CAKES CAKES — PIES The place for the best COOKIES — PASTRIES 613 Sargent Ph. SP 4-4843 RO THEATRE (Seadost'd- QteetútCfÁ LET YOUR CHRISTMAS CELEBRATIONBE THE HAPPIEST EVER AND MAY THE NEW YEAR BRIN G C O N- TENTMENT, PEACE AND HAPPINESS TO ALL from the MANAGEMENT and STAFF fi A A &;$$$$$$ PATSY SEGIR: Þú getur reitt þig á Stoker Coal kaupið heimskringlu— bezta íslenzka fréttablaðið " \ Farvel, Bob, góða ferð og seljið mikið. En smjaðraðu ekki um okkur. Á okkur liggur hið bezta með PATSY stoker-kol- um í ofninum. Það er svo auðvelt að höndla þau og þau brenna svo jafnan. Þau eru og mjög hrein. Þakk fyrir, elskan, það gleður mig að vita að þér er hlýtt. Já, PATSY hefir nægan hita. Og þar sem það er yfir 97% hreint, er varla nokkra ösku að hreinsa. Farvel í bráðina. 1-----------,ir. CL.,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.