Heimskringla - 18.12.1957, Blaðsíða 6

Heimskringla - 18.12.1957, Blaðsíða 6
Flytjið korn yðar til kornhlöðu N. M. PATERSON & SONS LTD Cypress* River, Man, Holland, Man........ Swan Lake, Man. ., i....PERCY WILSON .....JACOB FRIESEN HARRY VAN HOOLAND INNILEGUSTU ÓSKIR gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra Islendinga, og góðs, gæfuríks nýárs! N. M. PATERSON & SONS Limited 609 Grain Exchange Building CANADA WINNIPEG INNILEGUSTU ÓSKIR um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs gæfuríks nýárs. THE SELKIRK NAVIGATION CO. LTD Phone 4121 SELKIRK, MAN WINNIPEG Við óskum íslendingum fjær og nær gleðilegra jóla og að árið komandi verði þeim og öllum gæfu og gleði- ríkt ár. McLENAGHEN & NEWMAN BARRISTER, etc. MANITOB A Með beztu óskum um gleðileg jól og nýár til vina og viðskiftamanna THE ELECTRICIAN 689 Sargent Ave. Phone SPruce 4-8572 Winnipeg Jochum Ásgeirsson Guðm. Levy Með beztu óskum um gleðileg jól og nýár til vina og viðskiftamanna WISHING ALL A MERRY CHRISTMAS AND A HAPPY NEW YEAR THORGEIRSON COMPANY THE ELECTRICIAN Sargent Ave. Phone SPruce 4-8572 Winnipeg PRINTERS Jochum Ásgeirsson Guðm. Levy Ph. SUnset 3-0971 WINNIPEG The Management and Staff Wish Their Many Patrons INNILEGUSTU ÓSKIR um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra Islendinga, og góðs, gæfuríks nýárs! A VERY MERRY CHRISTMAS and a HAPPY NEW YEAR! Vendome Hotel DICK MACPHERSON, Manager FORT STREET WINNIPEG, MAN 2nd. Floor Crown Trust Bldg. Sími: WHitehall 3-8481 Winnipeg 1, Manitoba PHONE: WHitehall 2-9058 SEASON’S OREETINGS To Our Friends and Customers £ SUPPLY FORT STREET at ST. MARY AVENUE WINNIPEG, MANITOBA Selkirk Gimli Arborg GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝTT ÁR Thorvaldson, Eggertson, Bastin & Stringer LÖGFRÆÐINGAR Bank of Nova Scotia Bldg. — Portage og Garry St Sími WHitehall 2-8291 Við óskum öllum Islendingum gleðilegra jóla og farsæls nýárs! Verzlum með allar tegundir af málningavörum og veggjapappír ASGEIRSON’S PAINTS, WALLPAPER & HARDWARE 698 SARGENT AVE, SÍMI SUnset 3-4322 INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR SELKIRK GARAGE B. A. PRODUCTS METEOR, MERCURY and LINCOLN CARS and TRUCKS G. Sigurdson, Prop. PHONE 3111 HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR ! Við óskum fslenzkum viðskifta vinum okkar, og öllum fslend- ingum gleðilegra jóla og farsæls nýárs ARLINGTON PHARMACY Prescription Specialists SARGENT and ARLINGTON ,. PHONE SUnset 3-5550 6. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 18. og 25. DES. ’57 ----------------------- HRÍFANDI SAGA UM' ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI l--------------------- “Eftir á að hyggja, Maxim, var einhver að tala um það ný-; lega. Eg geri ráð fyrir að viðj I höldum einhvers konar hátíð fyr- ir brúðurina, er það ekki, herra Crawley?, sagði hann. Eg vildi | óska að herra de Winter vildi halda dansleik aftur. Það var i ágæt skemmtun fyrir okkur öll, .—Það var Tucker á heima-bú- j garðinum”, bætti hann við, og snéri máli sínu til frú Crowan. — j “Auðvitað er það sólgið í ein- j hverja tilbreytingu, hverrar teg- I undar sem hún er. —Eg veit það ekki sagði eg honum.—Herra de Winter hefir ekkert sagt við mig.” “Þarna sjáið þið”, sagði frú Crowan sigri hrósandi við alla viðstadda. “Hvað sagði eg ekki? Þínir eigin landsetar eru að biðja um dansleik. Þó að þér sé ekkert annt um okkur, þá er þér bó vissulega annt um þá.” Maxim gaf mér enn efandi gæt ur yfir tekönnuna. Mér kom í hug að hann héldi ef til vill að eg mundi aldrei hafa hugrekki til að horfast í augu við neitt svipað þessu. Engum var kunn- ugra en honum hvað feimin eg var, og hann treysti mér ekki. Eg vildi ekki að hann héldi það. Eg vildi ekki að honum fyndist eg bregðast honum. “Eg held að það yrði frekar gaman”, sagði eg. Maxim snéri sér við, og yptti öxlum. “Það gerir út um málið, c.uðvitað”, sagði hann. “Gott og vel, Frank, þ ú verður þá að taka að þér undirbúninginn. Þér er bezt að fá frú Danvers þér til að- sioðar. Hún man allt viðvíkjandi fyrirkomulaginu.” “Er þessi unaursamlega frú Danvers þá ennþá hjá ykkur?” ragði frú Crowan. “Já,” sagði Maxim stu'ttlega; “fáðu þér meira af kökunni, gerðu svo vel. Ekki meira? Ef að svo er þá skulum við öll fara út í garðinn.” Við gengum út á svalinar, öll að ræða um hinn fyrirhugaða dansleik og hvenær heppilegast væri að hafa hann, og svo, mér til mikillar hugarhægðar, ákvað það fólk sem í bílunum hafði komið að tími væri fyrir það að fara á stað, og það sem gangandi var fór einnig, þar sem því var boðin keyrsla. Eg fór aftur inn í salinn og fékk mér annan bolla af tei sem eg naut nú til fulln- ustu þar sem húsmóður áhyggj- unum var nú létt af mér, og Frank kom líka, og við gerðum okkur gott af leifunum. Maxim var að kasta spítum úti á flötun- um til þess að láta Jasper sækja þær. Eg var að brjóta heilann um það hvort það væri eins á öllum heimilum, að húsráðendur yrðu hálffegnir þegar gestir væru farnir. Við sögðum ekkert um dansleikinn um stund, og svo þegar eg hafði lokið við teið og þurkað kámuga fingur mína með vasaklútnum mínum, sagði eg við Frank: “Hvað í sannleikanum held- urðu um þessa grímudans hug- mynd?” Frank hikaði, og varð litið út um gluggann til Maxims úti á grasflötinni. “Eg veit það ekki,” sagði hann. “Maxim virtist ekki : vera því mótfallinn, eða hvað? I Mér fannst hann taka uppástung ! unni mjög vel”. j “Það var erfitt fyrir hann að I gera nokkuð annað”, sagði eg. | “Þessi frú Crowan er þreytandi j persóna. Heldurðu í rauninni að j allt fólkið hér í nágrenninu sé svona spennt fyrir að grímudans- ! leikur sé haldin í Manderley?” “Eg held að það allt mundi hafa mikla skemmtun af ein- j hverju þessháttar. Við erum mjög vanaföst hér úti í sveitinni, t hvað svona hluti snertir. Eg held ^ í allri einlægni, að frú Crowan ; hafi ekki verið með neinar ýkjur I þegar hún sagði að eitthvað ætti að gera í heiðurskyni við þig. ! Eftir allt saman þá ertu brúður, ! frú de Winter.” i En hvað mér fannst það for- , dildarfullt og kjánalegt. Eg ósk- aði með sjálfri mér að Frank vildi j ekki alltaf vera svona kurteis og , háttprúður. ; ‘‘Eg er ekki brúður”, sagði eg. i “Það var jafnvel engin venjuleg viðhöfn þegar við giftustum. — Ekki hvítur kjóll eða brúðar- skraut, og engar brúðarmeyjar. Eg kæri mig ekkert um að heimskulegur dansleikur sé hald- inn mér til heiðurs”. “Manderley er fögur sjón, þeg ar þa ð er allt uppljómað og fullt af glöðum boðsgestum”, sagði Frank. “Þú skemmtir þér vel, sannaðu til. Þér verður ekki ætl- að að ganga í gegnum neina eld- raun. Þú tekur aðeins á móti gest um og það er ekkert óttalegt við það. Ef til vill dansarðu við mig einn dans?” Hugumkæri Frank. Mér þótti vænt um hann fyrir það hvað hann var hátíðlegur og kurteis. “Þú færð að dansa við mig eins marga dansa og þú vilt,” sagði eg. “Eg ætla ekki að dansa við neina nema þig og Maxim.” “Ó, en það liti alls ekki vel út”, sagði Frank alvarlega. “Fólk ið mundi móðgast mjög af því. Þú verður að dansa við þá sem biðja þig um það.” Eg snéri mér undan til þess að hann sæi ekki bros mitt. Eg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.