Heimskringla - 18.12.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.12.1957, Blaðsíða 4
*. SÍÐA KEIMSKRINGLA WINNIPEG 18. og 25. DES. ’57 ||cimakring,Ia /StotnuB ltlt) Kemur út á hvcrjum miðvikudegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist (yrirfram Allar borgánir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 868 Arlington St.. Winnipeg 3 Ritstjóri: STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING.PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 Arlington St., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-C251 Authorlgod qg Second Clou»g Mall—Pogt Offlce Dept„ Ottawq WINNIPEG 18. og 25. DES. ’57 INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR til vina og viðskiftamanna GIVE FLOWERS SARGENT FLORIST Winnipeg, Man Phone SPruce 4-4885 SEASON’S GREETINGS ToastMaster Mighty Fine Bread CANADA BREAD CO. LTD.PH. SU 3-7144 GLEÐILEG JÓL og FARSÆLT NÝTT ÁR EPPS CLEANERS DEXTREX DRY CLEANING PROCESS 397 EVELINE STREET PHONE 4190 SELKIRK, MANITOBA Mrs. Sigríður Bjerring, 550 Banning St., Winnipeg, lézt s.l. mánudag, 71 árs að aldri. Hún kom vestur um haf fyrir 54 árum —hana lifa maður hennar, Sig- tryggur, tvær dætur og einn son- ur. Jarðárför fer fram frá Fyrstu lút. kirkju á fimtudag. INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR! til allra okkar vina og viðskiftamanna SHIELDS DRUG STORE SARGENT AVE. at DOMINION ST. WINNIPEG, MANITOBA Geo. Shields pharmacist Phone SUnset 3-7345 UNITED GRAIN GROWERS LTD. CALGARY « REGINA • WINNIPEG • SASKATOON • EDMONTON CARLING’S Hvar sem Bof M er, þar er möguleiki . . . að ráða framúr jólakaupunum. Ef þú, sem Sankti Kláus, átt annríkt með langan jóla gjarfarlista að ráða fram úr, vertu viss að heimsæþja “MINN BANKA í sam- bandi við jólakaupin. Þar finnurðu urmul hugmynda um jólagjafir sem reiða má sig á, að hver og einn verði sérstaklega ánægður að fá á skránni: “Hvað þarftuhelzt með? Fyrir hina mjög ungu . . . . . . og aðra, líka Unglingar eru oftast efst á lista, og það er sérstök gjöf, sem ekki mun bregðast —það er Sparibanka-reikningur, með bók og ðllu saman, sem hinn ungi mun öllu meira meta að fá.—og bíddu þar til þú sérð bókar-umslagið f hátíðar myndum — hin eina rétta hátíðargjöf. Fyrir þá sem erfitt er að velja handa eru skreyttar ávísanir í jóia-umslagi, beinasta leiðin að fara, við val jólagjafa. Fyrir þá sem utan- bæjar búa, sem fýsir að velja gjafir sínar sjálfa, er B of M ávísun í fallegu umslagi bezta gjöfin það rekur burtu óþarfar áhyggjur og hugarvingl. Sértu vinnuveitandi geturðu gefið vinnlýð þínum kaupviðbót með skreyttri B of M ávísun- M U N I D — það cr auðveld leið að verða ekki seinn f jólakaupin — og leiðin stefnir beint til B. of M. útibússins í þínu nágrenni. Bank of Montreal STARFAÐ í ÞÁGU CANADAMANNA í BLÍÐU OG STRIÐU SlÐAN 1817 hvert tekju-dollarinn fer Að útvega hundruð af mismunandi olíu tegundum er canadiskir viðskiftamenn frá hafi til hafs, þarfnast, síðasta ár voru inntektir Imperial stór hrúga af peningum. Hvað varð af þeim dollurum ? f '■*t I Nú, nálega 56 cents gengu til olíu- kaups—nefnilega hráolíu — o? flutningsgjald stór partur í stóru landi. Meir en 26 cent fóru til uppihalds og reksturskostnaðar, þar á meðal kaup verkalaun og verðföll. Tíu cents af hverjum dollar fer í ýmsa stjórnar- skatta (þetta meinar ekki gasolíu- skatt fylkisstjórna.) Helmingur þess, re eftir var, eða um 4 cent—fór í félagssjóð til starfrækslu, hinum helmingnum var skift á milli 44,000 Imperial hluthafa, er gera mögu- legt að starfa framvegis.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.