Heimskringla - 10.09.1958, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.09.1958, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WPG., 10. og 17. SEPT. 1958 FJÆR OG NÆR MESSUR í WINNIPEG Messað verður í Unitara kirkj- unni í Winnipeg n.k. sunnudag bæði morguns og kvölds, og upp úr þessu verður messað á ís- lenzku annað hvort sunnudags- kvöld, en annars verður þess get- ið í Heimskringlu. Guðsþjón- usturnar fara ram á vanalegum tíma, kl. 11 f.h. og kl. 7 e.h. Fjölmennið við báðar messur. ★ ★ ★ Björn Magnússon frá Piney, dó s.l. föstudag á Community Hospital í Roseau, Minn. Hann var 63 ára, fæddur í Winnipeg, en var bóndi og póstafgreiðslu- maður um mörg ár í Piney. Hann lifa kona hans, Bessie og tvær systur, Mrs. K. Norman, Piney, Mrs. Christine Clack, í Galt, Ont. Einn bróðir lifir hann, Magnós í Flin Flon. ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— <8*- Thorsteinn Ingvar Kristjáns- son, Víðir, Manitoba, dó 6. sept., 1958 að heimili sínu. Hann var 80 ára að aldri. Útförin fer fram á fimtudag. ★ ★ ★ Steindór Jakobsson kaupmað- ur og frú, komu s.l. viku til Win- nipeg úr tveggja mánaða 'heim- sókn til íslands. Þau létu hið bezta af ferðinni. GERÐU ILMANDI LITFAGRA HANDSÁPU FYRIR MINNA EN y* YERÐ Sendið eftir yðar “SCENT ’N’ COLOR” KIT A£>EINS Prufa óþörf Bætið þessu sérstaka "Scent ‘N’ Color” efni við meðan þér gerið Gillett’s Lye Sápu. Það gerir ilmandi velútlítandi handsápu. Úr að velja: Jasamin, rose, lilac, lavender. Hver flaska ilmar og litar alla sápuna sem þú býrð til í reglu- legar stærðir af könn af Gillett's Lye. "Scent ‘N’ Color”, er yfirleitt þrefalt dýrari en þetta. PÓSTIÐ COUPON I DAG ----------------------------------^ STANDARD BRANDS LIMITED 550 Sherbrooke W., Montreal Fyrir hvern ‘Scent ‘N’ Color Kit, eru innlögð 25c. Gerið svo vel að senda mé skjótt, póstborgaðan Kit (eða Kits) af þeim ilmi sem eg hefi merkt við og einfalda l .singu af notkun þess. --------Jasamin________rose ______lilac_______lavender. NAFN__________________________________________________ UTANASKRIFT GL-177 WHERE THERE’S A TELEPHONE Þó menn séu í margra mílna fjarlægð, eru þeir nærri hver öðrum, hafi þeir síma við hendina. Hugraðu þig um—er nokku sem æskja mundi að heyra rödd þína í dag? Gáið að í símabókinni hvað það kostar. Það er að líkindum ódýrara en yöur grunar. MANITOBA TELEPHONE SYSTEM -<?> ANNOUNCEMENT ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., L.L.B AND WILFRED R. DE GRAVES, B.A., L.L.B. WISH TO ANNOUNCE THAT THEY ARE NOW ASSOCIATED IN THE PRACTICE OF LAW UNDER THE FIRM NAME: DE GRAVES & EGGERTSON with Offices at 500 POWER BUILDING Portage Avenue at Vaughan, Winnipeg 1, Manitoba Telephones: WHitehall 2-3149 — WHitehall 2-3150 4>- f kvöld, miðvikudagin, leggur séra Philip M. Pétursson af stað vestur il Saskatoon í kirkjufélags erindum. Hann gerir ráð fyrir að vera kominn aftur fyrir næstu helgi. * * ★ ÞAKKLÆTIS ÁVARP Með iþessum línum þökkum við hjónin þá vinsemd sem okkur var sýnd með rausnarlegri veizlu sem okkur var haldið á 50 ára giftingar afmæli okkar 10. ágúst s.l. Sérstaklega viljum við þakka kvenfélaginu á Lundar fyrir alla þá miklu fyrirhöfn sem það hafði í sambandi við veizluhald- ið, ennfremur öllum þeim sem sóttu veizluna og gáfu okkur fagrar og verðmiklar gjafir. Við erum bygðarfólki og öll- um sem glöddu okkur innilega þakklát, ennfremur þingmanni okkar Elman Guttormsyni fyrir hans myndarlegu framkomu og afa hans Vigfúsi Guttormssyni íyrir fagra kvæðið hans sem hann flutti á samsætinu, og eins allar góðar kveðjur, ibréf, kort og síma skeytin sem okkur voru send á- samt hinum góðu ræðum og blóm um frá ýmsum vinum. Guðrún Sigfússon Skúli Sigfússon ^penhagen HEIMSINS BEZTA MUNN TóBAK ........ . i.i.i ... limrMlTMi IIIHII GLEYM MÉR EI — HOFN — GLEYM MÉR EI ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. C. Fehirðir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive, West Vancouver — Sími Wal'nut 2-5576 Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd. _ Sími Kerrisdale 8872 *> Þjoðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR, RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið meó þvi að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. _ Sendist til Fjármálaritara: MR, GUÐMANN LEVY, .185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba LABATT ÚTNEFNIR Don G. McGill Mr. John Labatt tilkynnir að Mr. McGill hafi verið skipatSur aðstoðar forstjóri Manitobadeild ar John Labatt Limited. Mr. Mc- Gill var stjórnandi Industrial Relations á aðal-skrifstofu John Labatt Limited í London, Ont. Hann hefir verið starfsmaður fé- iagsins í 18 ár. Pröfið sión vðar - SPARIÐ $15.00 Sendið nafn yðar, addressu og aldur, og við sendum þér Home Eye Tester, P Jl nýjustu vörubók, rrii og fullkomnar upp lýsingar. VICTORIA OPTICAL CO., Dept. _ T 350 276V2 Yonge S». Toronto 2, Ont. Agents Wanted GJAFIR TIL ARBORG COMMUNITY HOSPITAL Mrs. Una Jacobson, Arborg Man. In loving memory of my orothers and sister: Oddleifur G. Odd- leifson, Sigurbergur Oddleifson andStefanía Sigurbjörg Palma- son................$10.00 Received with thanks, Mrs. R. Gislason, Sec.-Treas. ★ ★ ★ Umboðsmaður Heimskringlu í Árborg, er Tímóteus Böðvarsson. Eru áskrifendur beðnir að minn ast þessa, jafnframt nýir áskrif endur, er hyggja á, að færa sér kjörkaup hennar í nyt. Scandinavia In Canada There are over 300,000 Scandin- avians in Canada spread from coast to coast. They include Danes, Finns, Norwegians and Swedes, and these people have contributed much to the develop- ment of Canada. Nearly 60,000 have arrived since the end of the Second World War. Scandinavian communities are served in Canada by over half a dozen newspapers, some of which have been established for over 70 years. Many Canadians of Scandinavian origin have become husiness people, they are in the Judiciary, professional and Art fields. They are organized in many associa- tions and parishes. Read the series of articles writ- ten by Frank Rasky, in which problems of ethnic groups are dealt with, and in which the suc- cess stories of many Scandinav- ians are told—in the September issue-of Canada’s largest month- ly magazine — LIBERTY BUSES FOR SALE 27, 31 and 37 Passenger capacity in good running order. Contact O. W. Lewis, Grey Goose Bus Lines Ltd., Bus Depot, Win- nipeg 1. — or Phone WHitehall 2-3579 VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og velllðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont HERE NOWI ToastMaster MIGHTY FINE BREADl At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnset 3-7144 ^----------------------é M1NNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar r “71” NÆRFÖT SUBURBS, SMALL TOWNS AND RURAL AREAS ARE NOT IMUNE FROM NUCLEAR WARFARE Support Your Civil Defence Organization NATIONAL CIVIL DEFENCE DAY Friday SEPT. 19th CIVIL DEFENCE IS YOUR Insurance Against Community Emergencies Sparnaður, þægindi, skjólgóð, þessi naer- föt eru frábaerlega endingargóð, auð- þvegin til vetrar- notkunar, gerð úr merino-efni. Veita fullkomna ánægju og seljast við sanri- gjörnu verði—alveg Skyrtur, brækur og samstæður fáanlegar fyrir karlmenn og drengi FRÆG SÍÐAN 1868 71-FO-7 l ALLAN ÁRSINS HRING FLÖGGJÖLD TIL ★ FYRSTA FLOKKS FYR- IRGREIÐSLA með tveim ókeypis máltíðum, koníaki og náttverði. ★ IAL flýgur STYTZTU AFANGA YFIR tlT- HAFI—aldrei nema 400 mílur frá flugvelli. Upplýsingar í LÆCSTU ISLANDS IAL (ICELANDIC AIRLINES LOFT- LEIÐIR) bjóða lægri fargjöld til Ev- rópu en nokkurt annað áætlunarflug- félag í sumar, og á öðrum árstímum. LÆGRI en "tourist” eða “economy” farrýmin—að ógleymdum kostakjörum “fjölskyldufargjaldanna”. Fastar áætl- unarferðir frá New York REYKJAVIKUR, STÓRA-BRET- LANDS, NOREGS, SVIÞJÓÐAR, DAN- MERKUR og ÞÝZKALANDS öllum ferðaskrifstofum n r~\ n ICELASÍDICj AIMINES UZjnALu 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 New York • Chicago • San Francisco

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.