Heimskringla - 22.07.1959, Side 1

Heimskringla - 22.07.1959, Side 1
LXXIII ÁRGANGUR FJALLKONAN WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 22. og 29. JÚLÍ 1959 TIL ÁSKRIFENDA HEIMSKRINGLU NÚMER 41. og 42. MRS. SIGRÚN STEFANSON Nýr landstjóri Nsosti landstjori Canada hcrma fréttimar að verði Maj. Gen. George P. Vanier, hershöfðingi r.-f . iot4 t>n hefir síðan verið ambassador í Frakklandi og ritari High (Commissioner Canada í London. Hann er 71 árs og tekur við starfi sínu 31. júlí, áður en Elizabeth II fer héðan. Landstjórafrúinn er dómara- dóttir frá Quebec. Landstjórinn er annar canad- iski maðurinn sem stöðu þessa skipar. En 17 brezkir hafa verið hér landstjórar frá 1867. Nýi landstjórinn misti annan fótinn í stríðinu. ÍSLENDINGAR TAKA ÞÁTT í SKRÚÐSÝNINGU FYRIR DROTNINGUNA í sambandi við komu Elizabet- ar drotningar og Philips prinz til Winnipeg, á föstudaginn 24 júlí s.l. var haldin skrúðsýning á grasvellinum fyrir iframan þing hús bygginguna. 25 þjóðarbrot sem byggja Manitobafy.lki, toku þátt í sýningunni, sem var hátíð leg og virðuleg að öllu leyti. Sýningin stóð yfir í hálfa klukku stund og fréttaritarar dagblað- anna gerðu mikið úr því hvað drotningin hefði verið hrifin við athöfn þessa. Hópurinn kom í langri skrúð- göngu yfir Broadway St., fór fram hjá myndastyttu Victoriu drotningu og gekk svo fram íyr- |ir Elizabetu drotningu og Philip prltiz, Iff svm þau sátu á svöl- unum fyrir framan þinghúsið. Þrjár eða fjórar persónur frá hverju þjóðarbroti voru í skrúð- för þessari, í þjóðbúningum sín um—í flestum tilfellum, þjár, kona, maður og lítil stúlka eða drengur. Maðurinn bar á hárri stöng, merki síns lands, en það var aðeins táknrænt merki, sem gaf til kynna einkenni landsins, t.d. bar maðurinn í grízka flokkn um stórann klassa af þrúgum, en Sviss kom með stundaklukku. Að sama skapi voru gjafirnar sem börnin báru fram táknrænar svo sem stór ostur (gerfiostur) frá Svisslandi; fisur frá norska fólkinu; og víkingaskip frá ís- lendingum. íslendingar sem þátt tóku t skrúðsýningunni voru:—< frú Hulda Clarke, dóttir Mr. og Mrs. G. J. Guttormsson í Riverton, sem var tignarleg í f jallkonubún ingnum; Ronald Kristjanson, sonur Mr. og Mrs. Wilhelm Kristjanson, sem bar merki ís- lands; og Joanne Thordarson, lít il sex ára dóttir Mr. og Mrs. Victor Thordarson. Bar hún fram gjöfina frá íslendingum. John Hirsch, leikstjóri við Manitoba Theatre Centre, æfði fyrir sýninguna, en undirbúning ur var í höndum allherjarnefnd- ar. Frú Hólmfríður Danielson að stoðaði við sýninguna og sá um þátttöku íslendinga. Sýningin var öll tekin á filmu og sýnd samstundis yfir CBWT sjónvarp. 4 f meira en sjötíu ár hefir Heimskringla komið út með fréttir og fróðleik til lesenda sinna. Og enn er gert ráð fyrir að hún haldi áfram að koma út, en iþó í dálitlu breyttu formi,—i sameiningu við hið eina annað íslenzkt vikublað, sem líka hefir verið gefið út í meira en sjötíu ár. Og vonast er eftir, með stuðning margra góðra manna að islenziku blöðin geti enn verið við góðu lífi í mörg ó- komin ár í hinu nýja, sameinaða formi, með það eitt fyrir augum að vera málgagn íslendinga í vesturheimi og tengi- liður þeirra við ættjörðina. Stofnað hefir verið nýtt út- gáfufélag, North American Publishing Co. Ltd., sem gef- ur út hið nýja sameinaða blað.' Forstöðunefnd Heimskringlu vill, við þessi timamót, nota tækifærið, í þessu síðasta tölublaði Heimskringlu er hún kemur út í sérstæðu formi, til að þakka öllum áskrifendum blaðsins viðskifti þeirra, stuðning og trygð, á liðnum ár- um. Og hún vill hvetja alla áskrifenda blaðsins og aðra góða vini til að halda áfram að styrkja Heimskringlu í sínu nýja formi. Heimskringla á langa og glæsilega sögu að baki sér, og vonast er að saga framtíðarinnar verði henni engu að síður til iheiðurs og sóma, í hinu breytta formi. Aðal verkefni hennar nú, í sameiningu við Lögberg verður það, að efla mál íslendinga, bæði austan hafs og vestan. Hér er því ekki um sögulok að ræða heldur þáttaskifti. í fullu trausti þess að íslendingar alment séu fylgjandi þessari breyt- ingu mun hið nýja blað “Lögberg-Heimskringla” hefja göngu sína þriðju vikuna í ágúst. Virðingarfylst, Forstöðunefnd Heimskringlu og Viking Press fiirðmeyjar DIANE MAGNUSSON dóttir Mr. og Mrs. Gunnsteins Magnussonar, Gimli, Manitoba. LYNNETTE EINARSON dóttir Mr. og Mrs. Ingvars Ein- arson, Gimli, Manitóba. við Columbia-háskólann var rúss neska og hagfræði. —Aliþbl. Fyrsta sauðkindin Allra fyrstu íbúar Ameríku, voru án ullar. Ástæðan fyrir því var blátt á- fram sú, að sauðfé var hér ekki til. Indíánar þektu það ekki. Fyrsta sauðkindin var flutt til Ameríku af spánskum landkönn- uði Coronado að nafni, 1540. í Canada byrjaði ekkifatagerS úr ull fyr en nokkrum hundrað ár- um seinna, eða 1671, með inn- flutningi sauðfjár til Nova Sootia, er þá hét Acadia. Flutningur eykst um Churchiil landið undir sig var hann ásamt öðrum Gyðingum á öllum aldri fluttur í fangabúðir og einn dag kom að því að fangarnir voru látnir grafa sína eigin gröf í fangelsisgarðinum, þegar því var lokið var þeim öllum skipað í einfaida- röð við gröfina og af- tökusveitirnar tóku til starfa. Alrpy slapp með skrámu í læri en féll í öngvit ofan í gröfina með likunum. Rétt á eftir komu bændur úr nágrenninu og stálu öllu, sem fémætt var á líkum Gyðinganna. Rankaði Alroy þá úr rotinu en landar hans fóru með hann beinustu leið til þýzku böðlanna aftur. Mátti hann nú dúsa enn um sinn í fangabúðum Þjóðverja en þrisvar tókst hon- um að sleppa, eitt sinn fyrir góð vild þýzks liðsforingja. Eftir að hann slapp x síðasta sinn frá naz- istum lenti hann í klóm rúm- enskra hersveita, sem trúðu ekki að hann væri rúmenskur borgari og dæmdu hann til dauða fyrir njósnir en á síðasta augnabliki kom að liðsforingi, sem þekkti hann og bjargaði honum frá af- tökunni. Þegar Rússar ruddust inn í LENT MEÐ AÐSTOÐ RATSJÁRTÆKJA 15. júní, um 11 leytið að morgni lenti Saga Loftleiða á Keflavíkurflugvelli. Var flug- vélin að koma frá N. York en gat ekki lent á Reykj'avíkurflug- velli, sem var lokaður vegna dimmviðris. Aðflug að Keflavík- urflugvelli var gert með aðstoð ratsjártækja flugvallarins, en hér var þokuloft skýjahæð 60 metrar og skyggni 800 rnetrar. Flugvélin hélt áfram til Glas- gow og London eftir nokkra við- dvöl á Keflavíkurflugvclli. Um kl. 14 lenti hér einnig með að- stoð ratsjártækja Douglasnflug- vél Flugfélags íslands, sem var á leið frá Akureyri til Reykja- víkur. Meðal farþega var Emil hasti orðið að auka við fangelsis- rýmið í landinu til að taka við fangaflaumnum. Alþbl. 27. júní. RÚSSAR MINKASTÓRLEGA KAUP Á ÍSLENZKRI SALTSÍLD Jónsson forsætisráðherra. Veð- urstofan gerir ráð fyrir að veður batni. í gær voru undirritaðir samn- ingar við Rússa um 40 þúsund í viðskiptasamningnum við Rússa,. sem gerður var í sept 1956 og gildir til loka ársins ’59 var gert ráð fyrir 150,000 tunnum af saltsíld, Norðurlandssíld og Suðvesturlandssíld. Um þetta magn hefur verið samið bæði árin 1957 og ’58. Á sl. ári svo, að Rússar keyptu 100.000 tunnur af Norðurlandssíld og 50.000 af Faxasíld. í vor varð vart tregðu hjá Rússum að hefja sanminga og hefur dregizt óvenju lengi þrátt fyrir stöðugan eftirrekstur af hálfu íslendinga, sem töldu nauð í september á þessu hausti, eru 28 ár liðin frá því að byrjað var að flytja hveiti frá Churchill til Evrópu. j Rúmeníu 1944 lézt Alroy vera Fyrsta árið voru skipxn aðexns!_____f1Affama«lir ntr aiann tvö sem sjoleið þessa foru með 454,000 mæla af hveiti til Bret- lands. Á síðast liðnu ári voru skipin 55 og fluttu 19,599,000 KERALAKOMMAR HAM- AST VIÐ AÐ HANDTAKA ANDSTÆÐINGA SÍNA í einu ríki í heiminum hafa kommúnistar náð meirihluta í frjálsum kosningum og myndað ríkisstjóm. Það ríki er Kerala, eitt af ríkjunum á Indlandi. Stjórn þeirra, að öllu stjórnar- andstaðan hefur sameinazt um að mótmæla henni og hefur gert það með friðsömu móti í anda Gandhis. Svör kommúnistastjómarinnar hafa verið þau, að rúmlega 13.600 manns hafa verið handtekin síð mæla á markaðinn út um allan heim. Á komandi ári er búist við meiri flutningum þessa norður sjóleið til Evrópu, en nokkru sinni fyr. un^erskur flóttamaður og slapp hó£st 12 „1 ísrael. Með hjalp Rauða kross yHafa þannig nSlega 1000 ins fékk hann bjargað foreldrumN v,andtekin á datr , c ' r\rr fi.rftnct manns verið handtekin a aag. sxnum fra Rumenxu og tluttust FLÓTTAMAÐUR TÓK HÆSTA PRÓFIÐ FRÁ COLUMBIA-HÁSKÓLA þau til fsrael. Vegna námshæfi- leika sinna komst hann til Banda ríkjanna og bjó sig undir að ger- ast háskólakennari. Alroy kveðst hafa sloppið lif- andi bæði frá Rússum og Þjóð- verjum með því að taka hlutina réttum tökum frá byrjun. “Mér skildist strax að eg tefldi engu á hættu með því að reyna að flýja. Ekkert gat verið verra en synlegt að ganga fra samningum sem fyrst, á ður en vertíð hæfist. Loksins í vikunni sem leið, um það bil, sem veiðar voru að hef j- ast, voru Rússar tilbúnir til við- ræðna. En í stað 150.000 tunna kváðust þeir nú ekki hafa áhuga á meiru en 40.000 tunnum af Norðurlandssíld og um það var svo samið. Þá hafa Austur-Þjóðverjar reynzt ofáanlegir til samninga um síldarkaup eins og áður. En svo vill til, að þeir segjast vera reiðubúnir að hefja viðræður hinn 28. júní n.k. Er það óneitan- lega einkennileg tilviljun. —Mbl 25. júní. • nýr PRESTUR vígður Biskup fslands vígði í gær cand. theol Ingþor Indriðason til Herðubreiðarsafnaðar S Canada. Rúmlega 4000 hafa verið dæmd í fangelsi, en öðrum sleppt meðJEr hann nú kominn vestur. aðvörun.—Hefur stjórnin í snar-Alþbl. 23. júní Rúmanskur flóttamaður tók í vera í fangabúðunum og eg vissi vor hæsta próf, sem tekið hefur að bæði Þjóðverjar og Rússar verið við Columbia-háskólann í! ætluðu einhvern tíma að drepa N. York. Ch. C. Alroy er 30 áraimig. Það var ekki um neitt að ! V, 1__ Próf. Haraldur Bessason Prof. Thorvaldur Johnson forseti Íslendingadagsins 3. á- flytur “Minni Canada” á íslend- gúst, 1959 að Gimli Manitoba.. ingadeginum á Gimli, 1959. og hann lifði af aftöku nazista þegar hann var barn að aldri og nú er hann útskrifaður með hæsta einkunum, sem hægt er að gefa í hverju fagi. Alroy fæddist í Czernowitz i Rúmeníu og þegar Rússar réð- ust inn í Rúmeníu árið 1940 gekk hann í skóla hjá kommúnistum til þess að losna við nauðungar- vinnu. Þegar Þjóðverjar lögðu gera annað en reyna að flýja hve nær sem færi gafst. Uppgjöfin er hættulegust þegar við morð ingja er að fást. Þegar eg var settur í fangabúðir hóf eg þegar í stað undirbúning undir flótta.” Alroy talar ellefu tungumál: Þýzku, rúmensku, rússnesku, frönsku, ensku, úkrainsku ítöl sku, ihebresku búlgörsku arab- isku og ungversku. Aðalfög hans Davíð Bjömsson Joseph T. Thorson flytur frumort kvæði á íslend- dómari, flytur “Minni íslands á ingadeginum á Gimli, 3. augst fslendingadeginum á Gimli,. 3. 1959. ágúst, 1959.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.