Heimskringla - 22.07.1959, Blaðsíða 7
WPG. 22. og 29. JÚLÍ 1959
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
staddir og verða á saxnkomunni.
Flestir eru ferðalangarnir frá
Vancouver. Þeir eru þessir:
Gunnbjörn Stefánsson og kona
hans Guðrún, ungfrú Ingibjörg
E. Hannesson, frú Margrét John
son, Elías Elíasson og dóttir
hans, frú Lára Sigurðsson, frú
Svanfríður Eiriksson, frú Sal-
ome Baldvinsson og systir henn
ar frú Sigurbjörg Björnsson frá
Blaine, Washington. Þá eru Sum
arliði Sveinsson frá Long Beach
California, Þorleifur Hallgríms-
son frá Winnipeg, frú Guðrún J.
Davíðsson frá Ontario og frú
Brynhildur Jónsson frá Seattle.
Öllum er heimill aðgangur að
kvöldvökunni meðan húsrúm
leyfir, og er ekki að efa, að marg
an mun fýsa að hitta ferðafólk
ið og ifá fréttir af ættingjum og
vinum vestan hafs, sagði ritari
Þjóðræknisfélagsins, Sigurður
Sigurgeirsson, við tiðindamann
Mbl. —M'bl. 17. júní
ERFITT AÐ ELDAST í
AMERÍKU
Fegursta amma í heimi, Mar-
lene Dietrich, heldur iþví fram,
að það sé rnjög erfitt fyrir kon-
ur að verða gamlar, þ.e.a.s. ef
þær eru búsettar í Ameríku.—
Hún segir, að Ameríka sé áreið-
anlega það land í heimi—þar sem
fólk ber mesta virðingu fyrir
öllu, sem er ungt og nýtt. Af
þessu leiðir að sjálfsögðu, að eng
inn geti verið þekktur fyrir að
vera orðinn hundgamall.—Allir
reyna að halda sér unglegum
í rauðan dauðann og gera sér
ekki ljóst, að þeir verða að at-
hlægi ifyrir vikið.Unglingarnir í
Ameríku(svo þokkalegir sem
þeir eru nú!) eru hálfgerðir guð-
ir í landinu vegna þess að þeir
eru svo ungir. Allt verður aS
vera ungt og nýtt, frá bílum og
húsum niður í saumnálar. Ef hlut
ur er orðinn 15 ára gamall, er
hann álitinn æva gamall og allt, j
sem er orðið ævagamalt er ekki
annað við að gera, en rífa og eyði
leggja og fá sér annað nýtt í stað
inn.
Og Marlene Dietrich er dálít-
ið þreytuleg í augnatilliti sínu,
þegar hún segir, að það sé mjög
erfitt fyrir miðaldra konu að lifa
og starfa í Ameríku.
—Ungdómurinn ber enga virð-
ingu fyrir okkur, segir hún, á
sama hátt og þeir bera enga virð-
ingu fyrir gömlum munum.
Hvað sem segja má um sann-
leiksgildi þessara orða Marlene
Dietrich, þá er eitt víst, að hún
sjálf er alger undantekning frá
þeim reglum, sem hún kvartar
yfir. Hún hefir þegar lifað þrjá
“stjörnualdra” ef svo niá að orði
komast—og skemmst er að minn-
ast þess, að verið er að gera nýja
útgáfu af hinni vinsælu kvik-
mynd “Blái engillinn” — sem
gerði Marlene fræga um allan
heim. En engin er regla án und-
antekningar, eins og þar stendur.
—Alþbl.
ALLAN ÁRSINS HRING
FLUGGJÖLD
TIL
FYRSTA FLOKKS FYR-
IRGREIBSLA mcð
tveim ókeypis máltíðum,
koníaki og náttverði.
IAL flýgur STYTZTU
AFANGA YFIR CT-
HAFI—aldrei nema 400
milur frá flugvelli.
LÆGSTU
ISLANDS
IAL (ICELANDIC AIRLINES LOFT
LEIÐIR) bjóða lægri fargjðld til Ev
rópu en nokkurt annað áætlunarflug
félag í sumar, og á öðrum árstimum
LÆGRI en "tourist" eða "economy’
farrýmin—að ógleymdum kostakjörum
"fjölskyldufargjaldanna”. Fastar áætl-
unarferðir frá New York til
REYKJAVIKUR, STÖRA-BRET-
LANDS, HOLLAND, NOREGS, SVI-
ÞJÓÐAR, DANMERKUR, ÞYZKA-
LANDS og LUXEMBOURG “
Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum
ICELAÍtDISpAIBllMES
15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585
New York • Chicago • San Francisco
UIVITED COLLEGE
AN INSTITUTION OF THE UNITED CHURCH OF CANADA
AFFILIATED WITH THE UNIVERSITY OF MANITOBA
CENTRALLY LOCATED IN DOWNTOWN WINNIPEG
------- . i i
Complete Arts Course leading to B.A. degree.
lst and 2nd Year Science.
Pre-Professional Courses for Medicine, Dentistry,
Engineering, Architecture, Pharmacy, Law, Commerce
Grade XI and Grade XII.
Summer School in Grades XI and XII,
August lst to 24th 1959.
Diploma, B.D., and S.T.M., Courses
Available—Manitoba Government, Isbister and others
tenable at United College.
UNIVERSITY DEPARTMENT
COLLEGIATE DEPARTMENT - - -
THEOLOGY DEPARTMENT - - -
SCHOLARSHIP AND BURSARIES - -
RESIDENCES
■ - . • For Men and Women.
Write to the Registrar, United College, Winnipeg
... your own
dependable
appliance
store
Enjoy the full benefits of electrical living with appliances from GITY HYDRO
— your own dependable appliance store. There you will find a complete line
pf ranges, refrigerators, washers, dryers, water heaters, vacuum cleaners, floor
polishers, and small appliances—all backed by City Hydro’s Appliance Service
Organization to assure satisfactory, trouble-free use of your appliances.
City Hydro extends best wishes to the Icelandic Community
of Winnipeg on the occation of its nnual Celebration.
SHOWROOMS: 405 Portage Avenue
WHitehall 6-8201
Vh
Stjórn og Starfsfólk
Winnipeg Supply félagsins óskar íslendingum til heilla
og hamingju á 70. þjóðminningardegi þeirra á Gimli
3. ágúst, 1959. Viðskifti vor við íslendinga frá byrjun
hafa verið vingjarnleg og ánægjuleg og oss er ljúft að
halda þeim þannig áfram.
Call Us For Your
COAL or FUEL OIL and BUILDING MATERIALS
Automatic Heating Equipment f or COAL — OIL — G AS
SÍMI: WHitehall 3-0341
The Winnipeg Snpply & Fuel ('o. Ltd.
8th FLOOR, BOYD BLDG.
WINNIPEG, MAN.
M
CONGRATULATIONS
to the Icelandic people on the occasion of their
69th National Celebration at Gimli, Man-,
Monday, August 3rd, 1959-
TRADE f) MARK
PARK-HANNESSON LTD.
■#'
W
55 Arthur Street
Winnipeg, Manitoba
10228 — 98th Street
Edmonton, Alberta
PiraigigigiziajgjareiHJgjajgigjziz/ziziafgfBig/gjzremaiBmajgjajEigigjgiBjgJHigjHizÆjafHfErarafgizjHrajiirarajgfai
Megi fslendingadagurinn
3. ágúst 1959 á Gimli, verða ykkur
öllum til ógleymanlegrar ánægju!
Stjórnendur og starfsfólk Safeway búð-
anna, samfagna Islendingum í tilefni af Is-
lendingadeginum, sem haldinn verður á Gindi
þann 3. ágúst, 1959. Vér þökkum Islendingum vax-
andi viðskifti og árnum þeim framtíðarheilla.
í/jíBe sure..,shop
ISAFEWflY.
CANADA SAFEWAY LIMITED
fafBJaiajajafaiajaiaiajBjafajajafajaiajajajafafafafziajgfaiafaiEjzjzfgfajafafafgjBjajzjaraiafajajgjafzjzjajzjararat
LEÍÍ3