Heimskringla - 22.07.1959, Side 8

Heimskringla - 22.07.1959, Side 8
&. SfÐA HEIMSKRINGLA WPG. 22. og 29. JÚLÍ 1959 FJÆR OG NÆR Fimtudaginn, ,16. 'þun. jarð- söng séra Philip M. Pétursson Mrs. Ellen Ferguson, 87 ára að aldri. Hún hafði í fjöld mörg ár tilheyrt Unitarasöfnuðinum í Winnipeg. ★ ★ * Séra Philip M. Pétursson gifti George Wilson Bend og Sylvia Talbot laugardaginn, 18. þ.m. í Unitara kirkjunni í Winnipeg. f>au voru aðstoðuð af Mr. og Mrs. A. Montague Israels. ★ ★ ★ Sigríður Þorvaldsdóttir heit- ir fegurðardroning íslands árið 1959. Er hún iþessa daganna stödd í Long Beach, Cal., að ikeppa um Miss Universe fegurð artitilinn á móti 46 meyjum frá Bandaríkjunum og 32 ifrá öðrum ■ löndum. ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON Change of program every FRIDAY Theatre Open Friday, Sat urday, Tuesday and Wed- nesday. —Air Conditioned— _______________________ Verne Benedictson, veðurfræð ingur frá Comax, B. C., kona hans og börn, heimsóttu foreldra Mrs. Benedictson, þau Dr. S. E. Björnsson, Winnipeg. Dr. Svein björn Björnsson og fjölskylda hans frá Wilmington, Del. var og í heimsókn hér nyðra, í Win- nipeg og Riverton. rrz Ábyggilegar Vörur SANNGJARNT VERÐ BLUE RIBBON TEA Altaf ábyggilegt og heilnæmt BLUE RIBBON COFFEE Ljúffengt og ilmandi BLUE RIBBON BAKING POWDER Tryggir góðan árangur -JJ DÁNARFREGNIR Kjartan Stefánsson, 72 ára, ættaður frá Argyle, dó 22. júní á Betel, Gimli. Mrs. Helga Sveinbjörnson, El- fros, Sask., systir Guðm. Fjeld- sted á Gimli, lézt 30. júní á Wa- dena Union Hospital. Frederick Christian Barry Julius, Winnipeg, andaðist 3. júlí á Winnipeg General Hosp- ital, 27 ára að aldri. ★ ★ ★ Eftirfylgjandi nemendur Mr. O. Thorsteinsonar á Húsavík og Gimli tóku próf við Royal Con- servatory of Music: Grade 5 Violin First Class Honors Marvin Eyolfson Grade 5 Piano Honors Keith Eyolfson Grade 3 Piano Honors Burma Starr Isfeld Grade 2 Piano First Class Honors Linda Kozlowski Honors Linda Jobson Verna V. Isfeld Grade 6 Piano Pass: Margaret Albertson Toan Albertson ★ ★ ★ Á sýningu sem hér er haldin fyrir Elizabeth drotpingu kemur ein persóna frá 'hverjum þjóð- flokki í Manitoba fram í þjóð- búningi. Konan sem í íslenzka þjóðbúningnum var, er Hulda Clarke, dóttir G. J. Guttormsson- ar skálds. ★ ★ ★ Sigurður Sölvason, fæddur í Pembina, N. Dak., og til heimil- is í Klamath Falls síðustu árin, dó 18. júní. Hann var sjötugur I að aldri. Skilur eftir sig konu og fjögur börn, öll uppkomin. p B ÍSLENDINGADAGURINN SJÖTUGASTA HÁTÍÐ ÍSLENDINGA f VESTURHEIMI í GIMLI PARK Mánudaginn 3. ágúst 1959 Forseti dagsins: Próf. H. Bessason Fjallkona: Mrs. Sigrun Stefanson Hirðmeyjar Lynnette Einarson Diane Magnusson SKEMTISKRÁ byrjar klukkan 2 e.h. D.S.T. 1. O Canada , 2. Ó, Guð vors lands 3. Forseti, próf. Haraldur Bessason, setur hátíðina. 4. Ávarp Fjallkonunnar, Mrs. Sigrún Stefanson 5. Hljómsveitin frá Gimli, R.C.A.F. spilar 6. Tvísöngur, Rev. and Mrs. E. H. Sigmar 7. Ávörp heiðursgesta 8. Einsöngur, Mrs. E. H. Sigmar 9. Minni íslands, Joseph T. Thorson, forseti fjármálaréttarins í Ottawa 10. Barnakór frá Gimli, undir stjórn Mrs. Önnu Stevens og Mrs. Guðrúnar Stevens 11. Kvæði, Minni fslands, Davíð Björnsson 12. Bamakórinn syngur 13. Minni Canada, Dr. Thorvaldur Johnson, F.R.S.C. 14. Hljómsveitin spilar 15. Einsöngur, Rev. E. H. Sigmar 16. God Save The Queen (Hljómsveitin spilar) Bílaskrúðför frá C.P.R. stöðinni á Gimli kl. 11 f.h.—Fjallkonan leggur blóm- sveig á minnisvarðann að lokinni skemmtiskrá. — Kvöldskemtun byrjar í skemmtigarðinum kl. 7:15—íslenzkar hljómplötur.—“Community Singing” byrjar kl. 8 undir stjórn Rev. E. H. Sigmar. Þar skemmta einnig “The Öval- tones”, St. Stephen’s Church, St. James, og Johnsons systurnar frá Árborg> — Kvikmyndir verða sýndar eftir kvöldsönginn. — Dans byrjar í “Park Pavilion” kl. 10:00 e.h. — A prize-draw for holder of program number drawn at 8:30 p.m. — Lest frá Winnipeg til Gimli kl. 9:35 f.h. og til baka kl. 7 :10 e.h. — Bus frá Winnipeg til Gimli kl. 10:00 f.h. og til baka kl. 8:00 ejh. Daylight Saving Time. £j ÍSLENDINGADAGURINN 1959 Vér viljum sérstaklega vekja athygli fólks á íslendingadegin- um að Gimli, 3. ágúst njk. Ræðumenn dagsins verða 'þeir Joseph Thorson dómari og for- seti fjármunaréttarins í Ottawa, sem flytur “Minni íslands”, og dr. Thorvaldur Johnson, einn af Iþekktustu vísindamönnum ís- lenzkrar ættar hér vestra, en hann mun flytja “Minni Kan- ada”. Samkvæmt, venju- verður “Minni íslands” flutt á íslenzku, en “ Minni Kanada” á ensku. Þá mun Davíð Björnsson flytja frumort kvæði. Meðal þeirra, sem fram koma á hljómlistar- dagskránni verður barnasöng- flokkur Gimli bæjar, sem hefir getið sér mikinn orðstír. Mun flokkurinn syngja íslenzka söngva. Þá má og ekki gleyma f jallkonunni. Af framan skráðu má ráða, að mjög hefir verið kostað kapps um að vanda til dagskrár íslend- , ingadagsins 1959. Vér væntum Iþess, að undirtekir almennings verði eigi síðri nú en verið hefir á liðnum árum. ★ ★ ★ Mr. Einar Gislason, Elfros, Sask., er staddur hér í bænum, í heimsókn hjá vinum og skyld- BLOOD DONOR CLINIC A Blood Donor Clinic will be held at the Ardal School, Arborg, Manitoba, July 30th, from 3 to 5 pan. and from 6:30 to 8:30 p.m. ^penhagen HEIMSINS BEZTA MUNN TóBAK ÓDÝR VEGUR TIL AÐ ÞURKA ÚT MÁL Að þurka út málningu er erfitt og þreytandi. En hér getur Gillette’s Lye bætt úr skák, og ódýrara en hægt er að hugsa sér. Leysið upp könnu af lye í einn pott af vatni. í öðru íláti skal hræra 4 kúffullar matskeiðar af Cornstarch eða mjöli í tveimur pottum af vatni. Hellið þessu mjög hægt í lye-lög, hrærið stöð- ugt svo þykt lím fáist án kekkja. Hafið glófa úr togleðri til vernd ar höndunum. Hellið líminu á málað yfirborð, þykt en jafnt. Takið lítið fyrir í einu og undir eins og merki sjást að það sé að þorna, skafið það af með kýttis- hníf. Gamalt mál hverfur af með því. Fyrir fjölda upplýsinga ann ara skrifið eftir 60 blaðsíðu bækl ingi: Standard Brands Ltd., 550 Sherbrooke W., Montreal. GL-139 VEÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yCur? Fulikomin lackntn^ og vellíCan. Nýju*tu aSferCir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont fólki. Hann hefir verið norður- frá í Thompson, þar sem Inter- national Nickle, er að búa sig undir að opna nýja námu. ★ ★ ★ ★ ★ ★ Maris Johnson, Langruth, Man. dó s.l. laugardag í Glad- stone spítala. Hann kom frá ís- landi 1887, með móður sinni, er mist hafði mann sinn. Hann var ógiftur, en á systkini í Win- nipeg. ★ ★ ★ Mrs. Guðbjörg Brandson, 78 ára, og fyrrum í Winnipeg, dó á General Hospital, Winnipeg s.l. mánudag. Hún kom til Winnipeg fyrir 42 árum. Hana lifa einn sonur og f jögur barnabörn. ★ ★ ★ P. T. Friðriksson Ste 9 Elaine Court, Winnipeg er 82 ára í dag, fæddur 22. júlí 1877. Hann kom til iþessa lands 4 ára gamall, 1881 með foreldrum sínum. Hann dvaldi í Argyle byggð í mörg ár, en kom til Winnipeg fyrir 20 árum og hefir stundað smíða- vinnu hjá Winnipeg General Hospital. Hann lagði í dag niður starf þar sakir aldurs, en er hress og vinnufær. Hkr. óskar bonum til hamingju. LÁN FENGIÐ TIL KAUPA Á 6 TOGURUM Eins og áður hefur verið til- kynnt hefur ríkisstjórnin ákveð- ið að beita sér fyrir iþví að byggð ir verði fyrir íslendinga 8 tog- arar á árunum 1959 og 1960. Nú hefur tekizt að fá erlent lán hjá tveimur þýzkum bönkum til greiðslu á 90% af kostnaðar- verði sex togara. Lánin eru veitt til 12 ára með 6 % % ár svöxtum. Aðalbankastjóri Vilhjálmur Þór hefur fyrir hönd ríkisstjórn arinnar verið við samningagerðir um þessi lán. —Alþbl. 28. júní. RÉTT OG RANGT - SITT HVAÐ Útlitið í heiminum er svo tvísýnt, að við fáum ekki séð hvað framundan bíður. Við að heyra svo margar ólíkar skoðanir, truflar hugi manna. Vikublöð geta með því að birta fréttir hlutlaust, og með ritstjórnar greinum, sem af hreinskilni og einlægni eru skrifaðar, frætt menn mjög mikið á því hvað er rétt og hvað er rangt, hvað sanngjarnt sé í stað hleypidóma og hvað til friðar leiði í stað ofbeldis — sem allt sýnir hvað mikilvægt blaðafrelsi er í lýðfrjálsu þjóðfélagi. SEARLE GRAIN Company, Limited WINNIPEG TERMINAL AND COUNTRY ELEVA IORS FLOUR — FEED COAL — SEED join tJie party er við símum út úr bænum! Er nokkur sérstakur sem þú mundir æskja, að óska til Jukku á afmæli hans? Síma samband er ávalt til fagnaðar. mnniTOBR TELEPHonE sysTEm j ONTARIO MANITOBÁ SASKATCHEWAN ALBERTA BRITISH COLUMBIA i -— — -------------------------

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.