Alþýðublaðið - 01.06.1960, Page 4

Alþýðublaðið - 01.06.1960, Page 4
f Ég held að óhætt sé að csegja, að aldrei fyrr hafi á ís- ílandi verið gripið til jafnvíð- tækra og samfelldra ráðstaf- , ana í efnahagsmálum og nú- verandi ríkisstjórn hefur gert. , 'Það ‘er einmitt gert 1 ljósi , jþei'rrar reynglu, sem fengizt hefur. Öllum, sem skyn bera á efnahagsmál, er ljóst, að stefnan í þessum málum verð ■ar að ver,a heildarstefna, að Siún verður að taka til allra sviða atvinnu- og fjármálalifs Ins. Syndir okkar í iþessum efnum undanfarna áratugi Siafia einmitt verið í því fólgn ar, að menn hafa haldið, að , foaegt væri að láta sér nægja aðgerðir á þessu sviði eða foinu, en hliðrað sér hjá hlið- ötæðum ráðstöfunum á öðru sviði. !Hafi mönnurn skilist, að . átak var nauðsynlegt einhvers , staðar, hafa menn reynt að folífa sér annars staðar. Þess vegna hefur árangurinn ekki , orðið sá, sem við var búizt. . Nú ríður á því, að haldið sé af sömu festu í taumana i öll- , am grei'num. Þá mun hag- Gtæður árangur ekki láta á sér Gtanda. Fyrir nokkrum vikum var fpað aðalinntak áróðurs stjórn- arandstöðunnar, að stjórnar- stefnan væri röng. Nú virðist , vera lögð öllu meiri áherzla á , að sýna fram á, að hún hafi mistekizt. Um þetta hvort- tveggja iangar mig til þess að fara nokkrum orðum. Var það rangt að breyta gengisskráningunni? Þeir, sem svara þeirri spurn : ingu játandi, hljóta jafnframt að halda því fram, að það foafi' verið rangt að reyna að ílbinda enda á þann greiðslu- foalla við útlönd, sem var að koma þjóðinnj á vonarvöl. Eða var kannske leyfilegt að fram ikvæm,a ráðstafanir, er höfðu sömu áhrif og gengislækkun, ef þeim var aðeins gefið ann- að nafn? Er það rangt að gefa inn- flutningsverzlunina eins írjálsa Og viðskiptasamningar okkar við j afnkeypislöndi'n gera kleift og losa okkur þann ig við þau höft, sem við höf- ’um borið lengur en nokkur önnur þjóð Vestur-Evrópu? Höít, sem aldrei hafa komið að því gagni, sem til var ætl- azt, af því að þeim hefur jafn- tan verið fengið stærra verk- , efni en íhlutun um innflutn- ingsmál megnar að leysa, en hins vegar lagt lamandi hönd . skrifstofumennsku og sérhags munastrei'tu á atvinnu- og viðskiptalíf landsins? Var það rangt að tryggja . landinu yfirdráttarheimildir hjá Efnahagssamvinnustofnun Evrópu og Alþjóða gjaldeyr- . i'ssjóðnum og sjá þjóðinni þaiínig- fyrir þeim gjaldeyris- varasjóði, sem hana hefur svo imjög vanhagað um? Er það rangt, að framfylgja þeirri stefnu í bankamálum, að bankarnir auki útlán sín ékki' meira en svarar aukn- ingu innlánsfjár? Var rarigt að hækka vextí Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra °g gera þannig hvorttveggja í senn, örva sparnað og hvetja menn til þess að nota ekki fé nema tii hinna arðbærustu og nauðsynlegustu framkvæmda eða kaupa? Var það rangt að afgreiða hallalaus fjárlög? Því mun varla nokkur halda fram, þótt ti'Högur stjórnarandstæðinga hefðu að vísu leitt til mikils halla á ríkibúskapnum, ef þær hefðu allar verið sam- þykktar. Var það rangt að afnema tekjuskatt á almennar launa- tekjur og lækka útsvör, eu innheimta í stað þess almenn- an söluskatt? Er ekki öllum sanngjörnum mönnum orðið ljóst, að ei'ns og innheimtu tekjuskatts og tekjuútsvars ihefur Verið háttað hér á lamdi, hefur verið framið stórkost- legt ranglæti gagnvart launa- fólki, og að úr Iþví ranglæti hefur nú verið bætt að veru- legu leyti? Var það rangt að tvöfalda bætur almannatrygginganna? Um það hefur engin rödd heyrzt. Var það rangt að afnema vísitöluuppbót á kaup og af- urðaverð? Er ekki í raun og veru orðið langt síðan bæði launiþegum og bændum var orðið fullljóst, að hvorugur aðilinn hagnaðist á sífelldum víxlhækkunum verðlags og kaupgjalds, en að þær voru þjóðarheildinni' til tjóns? Ég hef nú í stuttu máli vik- ið að helztu þáttunum í stefnu ríkisstjórnarinnar og staðhæf- ingum andstæðinganna um, að hún hafi verið röng. Verð- ur ekki tómahljóðið í þessum staðhæfingum enn greinilegra þegar það er hugleitt, að ann- arhvor eða báðir stjórnarand- stöðuflokkanna háf,a margsinn is áður í orði' og í verki beitt sér fyrir hverjum einasta þætti þessarar stjórnarstefnu? Þannig hefur Framsóknar- flokkurinn staðið að öllum gengislækkunum, sem frám- kvæmdar hafa verið síðan flokkurinn komst til áhrifa, að þeirri síðustu undantekn- inni, og í síðustu stjórn Her- manns Jónassonar beitti hann sér eindregið fyrir ti'Högum, er jafngiltu hreinni gengis- lækkun. í þeirri sömu stjórn stóð Alþýðubandalagið að ráð stöfunum, er svöruðu til 30% gengislækkunar. Á árunum eftir 1950 stóð Framsóknar- flokkurinn að mikilli rýmkun innflutningshafta, sem að vísu varð að hverfa frá, ekki sízt vegn^ skorts á gjaldeyrisvara- sjóði'. Hvers vegna telur flokk urinn þá rangt að losa um höftin nú og gera jafnframt ráðstafanir til að útvega þann gjaldeyrisvarasjóð, sem gerir þetta kleift? Það er rétt, að Framsóknarflokkurinn hefur aldrei viðurkennt nauðsyn rót tækra aðgerða í bankamálum. í því efni' hafa sénhagsmunir því miður villt lionum sýn alltof lengi. En í þeimi málum hefur hinn stj órnarandstöðu- flokkurinn, Alþýðubandalag- ið, verið því réttsýnni, eins og ti'llögur ráðherra hans í stjórn Hermanns Jónassonar báru ljósan vott. Um skaðsemi vísitölu- tengsla milli verðlags og kaup. gjalds hefur Framsóknarflokk urinn hins vegar verið allra flokka fjölorðastur, og Al- þýðubandalagið hefur tvisvar sinnunr á tveggja ára stjórn- arferli' staðið ,að veigamikilli skerðingu á þessum tengslum. Þannig hafa stjórnarandstöðu flokkarnir lýst sig og sýnt sig samþykka hverjum einasta einstökum þætti í ráðstöfun- um núverandi ríkisstjórnar, enda þótt þei'r því miður hafi ekki borið gæíu til að verða sammála, hvorki innbyrðis né núverandi stjórnarflokkum um nokkra þá 'heildai'stefnu, er miðað g.æti til lausnar vanda þjóðarinnar. Eri hvað er Iþá um þær full- yrðingar andstæðinganna, að stjórnarstefnan hafi þegar beð ið skipbrot? Hefur ekki framleiðslan ver ið stunduð af kappi og við- skipti verið með eðlilegum hætti? Jú, vissulega. Hefur at- vinnuleysis orðið vart? Nei', sannarlega ekki. Hefur þá ver ið svikizt um að ljúka skuld- bindingum uppbótakerfi'sins á þann hátt, sem gert var ráð fyrir? Nei, við þær skuldbind ingar h'efur verið staðið og mun verða staðið jafnt fyrir því, að útfiutningsskattarnir verði lækkaðir úr 5 í 2V2,%. Þeim skatti var aldrei ætlað annað hlutverk en að standa undir gömlu skuldbindingum útflutningsbótakerfisins. Að telja lækkun hans jafngilda nýjum uppbótum er hrein fjar stæða. Hafa verðhækkanir þá ekki orðið meiri en gert var ráð fyrir? Nei. Gert var ráð fyrir 13% hækkun smásö'lu- verðs ,af völdum gengisbreyt- ingarinnar og 1—114% hækk- un af öðrum ástæðum. Rösk- lega helmingur 'þessarar hækk unar er kominn fram, og ekk- ert bendir til, að hækkunin verði meiri en gert 'hafði verið ráð fyrir. Fjölskylduhætur og auknar niðurgreiðslur munu hins vegar draga úr hækkun vísitölunniar sem nemur 10 sti'gum. Söluskatturinn muh aftur á móti hækka vísitöluna um 3—3V2 stig' til viðbótar, en- ef tekið væri í vísitölunni til- lit til afnáms tekjuskattsin3 á almennar launatekjur Og þeirrar lækkunar útsvara, sem væntanleg er, þá mundi hún lækka um svipaða upphæð, svo að skattabreytingarnar rýra ekki kaupmátt launa vísi tölufjölskyldunnar, en auka hins vegar tvímælalaust kaup mátt þeirra launamanna, sem hafa hærri tekjur en vísitölu- fjölskyldan. Hei'ldaráhrif efna hagsráðstafananna munu því verðia þau, að framfærslu- kostnaður hæk'kar um 3%, en auk þess af öðrum ástæðum um 1—114% alveg eins og gert var ráð fyrir. Sú kj ara- rýrnun, sem menn að meðal- tali verða að sætta sig við, nemur þannig lalls 4—414%, að vísu nokkru meiri fyrir ein, hleypa og barnlaust fólk, en minni og jafnvel engin fyrir þá foreldra, sem hafa fleiri en tvö börn á framfæri. Hafa þá kanns’ke ráðstafanir, ríkisstjórnarinnar stefnt -hag landsins út á við í voða? Nei, því fer víðs fjarri. Frá fébrú- arlokum til aprílloka, hefur gjaldeyrisaðstaða bankanna j frjálsum gjaldeyri batnað um 89 millj. kr. og heildaraðstað- an um 13 millj. Þá hefur það heyrzt, að stefna ríkisstjórnarinnar í bankamálum væri ófram- kv.æmanleg og myndi sig]a öllu í strand, ef framkvæmd væri'. Útlánaaukning bank- anna er mik'lu minni á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs en. á undaníörnum árum. Samf hefur framleiðslan gengið með eðlilegum hætti. Hins vegar hefur sparifjáraukning orði'ð mun meiri í marz og apr ‘ íl en undanfarin ár, Fjárhags- afkoma ríkissjóðs er einnig enn sem komið er í fullu sam- rærni við það, sem gert hafði verið ráð fyrir og er staða rík- i'ssjóðs nú gagnvart Seðlabank anum betri en hún hefur ver- ið um sama leyti árs urn margra ára skeið. í öllum þeim atriðum, sem ég hef nú nefnt, hafa því á- ætlanir ríkisstjórnarinnar stað izt. Allt tal stjórnarandstæð- inga um, að kerfið sé að hrynja, ríkisstjórnin sé að ger breyta öllum fyrirætlunum sínum og sérfræðingar henn- ar hafi misreiknað sig um hundrað milljónir eða ei'nhver ósköp önnur, eru út í bláinn, allar þessar fúllyrðingar eru algjörlega úr lausu lofti gripn ar Hins vegar verður þjóðin að gera sér skýra grein fyrir því, að undanfarna mánuði' hafa orðið miklar og alvarlegar verðlækkanir á útflutningsaf- urðum okkar. Engum manni mun þó væntanlega til hugar koma „að gera ríkisstjórnina eða sérfræðinga hennar á- byrga fyrir því. Fiskimjöl og síldarmjöl hefur fallið í verði um 30—40%, og einnig hefur Framhald á 10. síðu. Kafli úr eldhúsdagsræðu Gylfa Þ. Gísla sonar, viðskiptamálaráðherra 4 ÖL júní 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.