Íslenzki good-templar - 02.01.1889, Síða 5

Íslenzki good-templar - 02.01.1889, Síða 5
1889 ísl. Oood-Templar. 29 gjöra svo mikið illt, sem unnt er í mannfjelaginu, án pess að purfa að taka út nokkra hegningu fyrir pað. Lögin þau taka drykkjumann- inn, pegar pau straffa, vínsölu- maðurinn og veitingamaðurinn sleppa, peir liafa borgað fyrir- fram rjettindin að gjöra aðra að glæpamönnum. Ef maður í ölæði veitir öðrum manni banatilræði, pá straffa lögin hann fyrir pað, en veitingamenn- irnir, sem hafa kennt honum að drekka svona, og hafa grætt mörg hundruð krónur á pví, peir geta núið höndurnar með ánægju, peir purfa ekkert að borga, peir hafa fengið aflát fyrir fram. * * * |>ú sem veizt hvað pessi rjett- indi innihalda og hvað lögleyfð verzlun með áfenga drykki hefur 1 för með sjer — hefur pú hugsað um pað að pessi rjettindi leggja vissar skyldur pjer á herðar — skyldur sem pú ekki getur kom- ist lijá að fullnægja, ef pú villt breyta siðferðislega rjett. J>að er skylda pín, að hætta að halda með peim, sem gjöra pað að atvinnuvegi sínum að okra á löstum, og fávizku annara. J>að er sky.lda pín að hafa öll lögleg og góð ráð í frammi, að svo mildu leyti sem í pínu valdi stendur til að frelsa svo marga sem unnt er, úr ldóm peirra, sem hafa pessi rjettindi. Ef pú ert svo settur að pú getir pað, er pað skylda pín svo sem unnt er, að uppræta, hjá löggjöfum landsins velvild pá, sem peir hafa til vfnverzlunar- innar. Að síðustu álítum vjer að pað sje skylda pín að sjá pað, að fyrir föggjafa með mannúð, hyggni og pekkingu á mannlegum breysk- leika, væri nær að straffa brenni- vínið sem kemur ógæfunni af stað, og að gjöra pað útlaga hjer á landi, en að liegna manninum, sem orðið hefur fyrir ógæfunni og sem jafnvel áður en ógæfan kemur yfir hann er búinn að líða pá hegningu, að vera orðinn drykkjumaður. Prófaðu sjálfan pig! Og í sam- vizku pinni muntu finna pað svar, að pessar skyldir hvíli á pjer, sem sönnum mannvin og kristn- um manni. Nýjar Stúkur. Mjer er pað sönn ánægja að geta skýrt yður frá, að enn hefur bæst við ný Stúka undir lögsögu Stór-Stúku íslands. |>essi Stúka var stofnuð 2 p. m, í Gaulverjabæ í Arnessýslu af br. Guðmundi Guðmundssyni TJmbm. Stór-Templars í Stúkunni »Eyr- arrósin nr. 7 á Eyrarbakka. Hinni nýju Stúku var gefið nafnið »Jök- ulrós«, og mun jeg láta hana

x

Íslenzki good-templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.