Íslenzki good-templar - 02.01.1889, Síða 7
1889
ísl. Good-Templar.
31
Prelstir menn og fegin börnin
Færa oss þökk með kærleikshót.
[p^tt úr ensku af Stgr. Th.]
Finchs minnisyarðinn,
1 dag hefi jeg meðtekið til
minnisvarða Finohs 2 kr. 20. a.
frá Stúkunui Hófsemdin nr. 16 í
Njarðvíkum.—Þessa óska jeg get-
ið í næsta blaði ísl. Good-Templ.
Reykjavík 15. Des. 1888.
Bróðurlegast
Magnús Zahariasson.
St.-R.
Gleðilegt Nýjár!
Islenzki Good-Templar óskar
kaupendum sínum,og öllum Reglu-
bræðrumogsystrumgleðilegsnvjárs.
Sjálfsagt verður hið nýbyrjaða
ár, ár sem hefur sínar sorgir og
áhyggjur, margar góðar vonir
hljóta að bregðast á því, en marg-
ar jafnframt að rætast, og fyrir
Good-Templar-Regluna verður pað,
að vjer vonum fastlega,gleðiríkt ár.
J>egar Stór-Stúkan kom saman
síðast, sýndu skýrslur hennar að
tala fullorðinna meðlima í Regl-
unni hafði orðið hæzt 1. Febrúar
1887 eða alls . . 834 meðl.
Tala Ung-Templara
sama dag var . . 188 —
Samtals 1022 —
og liefur Reglan aldrei náð þeirri
meðlimatölu síðan. Um vorið ept-
ir felldu flestar Stúkur á Vestur-
urlandi niður stofnskrár sínar, svo
fækkunin í Reglunni varð meiri
en nokkurn tima hefur verið hjer
á landi áður, og afleiðingin varð
sú, að 1. Nóvember 1887, voru
fullorðnir meðlimir Good-Templar
Reglunnarkomnirniðurí 600 meðl.
og Ung-Templar Regl-
unnar niður í . . 166 —
eða samtals 766 —
Síðan liefur meðlimum stöðugt
fjölgað nema einn einasta ársfjórð-
ung, og nú er eptir þeim skýrsl-
um sem koma, svo lifandi á-
hugi víðast hvar í Reglunni, að
vjer höfum góðar ástæður til að
ímynda oss, að skýrslurnar fyrir
1. Febrúar 1889 sýni þegar þær
koma, mjög aukinn meðlimafjölda,
og að skýrsla sú sem send verður
H.-V. St.-Stúku nokkru eptir þann
tíma verði í alla staði góð og
gleðileg fyrir Regluna hjer á landi.
Hvað Ung-Templara Regluna
snertir er þetta nú engum vafa
undir orpið. Unglinga-Stúkurnar
voru 1. Febiúar 1888 5 alls með
169 meðlimum, síðan hafa bæzt
við tvær, og það er verið að eða
búið að stofna hina 8, og í Ung-
linga-Stúkunum á Eyrarbakka og
í Reykjavík hefur fölgað mjög
mikið eptir síðustu frjettum. Vjer
vonum því að hafa 8 Unglinga-
Stúkur þann fyrsta Febrúar með
eitthvað yfir 250 meðlimi.
Fullorðnu Stúkunum hefur fjölgað
líka síðan 1 Febrúar 1888 sjálf-
sagt er ein af þeim Stúkum, sem
þá var til en mjög fámenn fallin
úr sögunni, og önnur er kannske
komin að því að leggja niður
stofnskrá, en 3 nýjar Stúkur hafa
verið stofnaðar nú. þegar síðan, og
það er vonandi að búið verði að
stofna 1 eða 2 nýjar Stúkur til
fyrir 1. Febrúar 1889 svo að
vjer komnm til að hafa^ 16 eða
17 Stúkur þann dag. I hinum
mannflestu Stúkum Reglunnar