Íslenzki good-templar - 01.03.1889, Síða 1

Íslenzki good-templar - 01.03.1889, Síða 1
ISLENZKI GOOD-TEMPLAR. BLAÐ STÓR-STÚKU ÍSLANDS. III. árg. Enskir Good-Templarar. (Þýtt eptir „Social Notes")- Good-Templar Reglan er komin upp í Ameríku fyrir prjátíu og sjö árum, og var innleidd hjer í landið (England) 1868; hún er ekki til pess að hjálpa sjúkum, eða til pess að meðiimirnir styðji liver annan með fjárframlögum, pví inngöngueyririnn og ársfjórð- ungsgjöldin eru allt of lág til pess. Reglan er í rauninni stórt og vold- ugt fjelag tii pess að útbreiða bindindi. Fjelagið kom til Englands 1868, og hefur síðan útbreiðst um allan heim. 1876 greindust meðlimirn- ir í Evrópu frá meðlimunum í Ameríku, sem vildu gjöra svert- ingjum lægra undir höfði, en hvítum mönnum. En í Maí 1887 höfðu hvorir fyrir sig fengið fjölda af svörtum mönnum fyrir með- iimi, og á fundi í Saratoga í rík- inu New York gekk algjöilega saman með háðum ílokkum. Með- limir í Reglunni voru pá alls 623,000, 1 13000 deildum út um allan heim. Nr. 6. peir sem vilja gjörast meðlimir verða að vera bornir upp á lög- legan hátt, og sampykktir tneð atkvæðagreiðslu. pegar menn ganga inn í fjelagið, verða peir að lofa pví, að neita ekki áfengra drykkja og láta ekki öðrum í tje áfenga drykki ælilangt. Utanfje- lagsmönnum er ekki kunn aðferð sú, sem höfð er pegar menn eru teknir inn, aðferðinni er haldið leyndri, svo hún sje ávallt ný og hafi pess meiri áhrif á pá, sem koma inn. Yið inntökuna er eng- inn eiður svarinu, og par eru heldur ekki viðhafðar neinar sjón- hverfingar, eða leikhússbrögð. Undir-Stúkurnar koma samau í hverri viku, og eiga pá að komast yfir vissa dagskrá, eins og sjestaf Stjórnarská peirra; fundunum er stýrt eptir pingreglum. f>ær velja svo priðja-stigs meðlimi (p. e. með- limi sem reynzt hafa trúir vissan ákveðinn tíma í minnsta lagi) til að mynda Umdæmis-Stúkuna, sem heldur fund einu sinui á hverjum ársfjórðungi, eða optar, ef purfa pykir. Umdæmin velja svo full- trúa ti) fjóðar- eða <bíór-Stúkunn- 1. Marz 1889.

x

Íslenzki good-templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.