Íslenzki good-templar - 01.03.1889, Qupperneq 4
44
ísl Good-Templar.
Marz.
lyf, enda hefur pað aldrei verið
flutt í {teim tilgangi. Yínföng, sem
hjer eiga að ganga út, þurfa um
fram allt að vera ódýr.
Donmr um ísl. Good-Templar.
(Eptir ,,pjóðólfi'‘).
Hr. ritstjóri! — Fyrstu mán-
uðina, sem »ísl. Good-Templar«
kom út, hafði ég ritstjórn hans á
hendi ásamt tveimur öðrum, og
það sem stóð í hlaðinu undir
ritstjórnar nafni pá mánuði, vil
ég kannast við. Svo neiddist ég
til fyrir friðsemdar sakir, að segja
mig úr ritstjórninni, af pví ég
var svo skammsýnn að hugsa, að
Reglan mundi hafa gott af pví,
að séra Jmrhallr Bjarnarson yrði
kyr í ritstjórninni. Síðar stóð
aftr nafn mitt um tíma á blað-
inu meðal ritstjóranna, en ég fékk
örsjaldan að sjá hvað í blaðið
kom og a 1 d r e i fyrri en pað var
a 1 s e 11, svo að eigi var unt að
breyta neinu. |>að hefir svo ýmislegt
staðið og stendr enn svo ýmislegt
í „Isl. Oood-Templar“, sem ekki
að eins er gagnstætt Good-Templar
Reglunni, heldr allri heilbrigðri
skynsemi, að ég verð að frábiðja,
að Reglunni eða mér sé eignaðar
allar flugur ritdjórnarinnar. —
Að ég aldrei hefi tekið til máls
móti hneykslunum ísl. G.-Templ-
ars í blaðinu sjálfu, kemr ein-
göngu af pví, að frágangr blaðs-
jns er allr svo lagaðr að máli,
formi og efni, að ég fyrirverð
mig fyrir að setja nokkurt orð í
blaðið.
Jón Olafsson.
* * *
Ef petta á að vera vörn fyrir
J. Öl. og til pess að bera af hon-
um að hann hafi aldrei verið með
tollhækkun, pá er pað fremur lök
vörn. Til pess að verja það,
pyrfti meira en prenta grein í
»|>jóðólfu, pað yrði nauðsynlegt
að brenna allt upplagið af alping-
istíðindunum 1887 til pess, pví
þau sýna, að Jón Ólafsson hefur
bæði talað — og pað mikið —
fyrir tollhækkun og greitt atkvæði
með henni. Reglan eða hann
— og pau tvö eru nú ef til vill
ekki algjörlega pað sama — purfa
ekki að kenna »ísl. Good-Templ-
ar« um pá »flugu«, að hafa fundið
upp vínfangatollshækkunina 1887,
pví J. Ól. á hana með eins góð-
um rjetti, hvað svo sem Reglan
á í henni.
Bindindindis hreifingar
á Yatnleysuströnd.
J>ann 10 Febrúar stofnuðu Lárus
Pálsson og Guðmundur Guð-
mundsson bindindisfjelag á Vatns-
leysuströnd með 26 meðlimum,
síðan hafa 19 menn orðið með-
limir, bæði karlar og konur eru í
fjelagi pessu, og oss er ritað pað-
an að konurnar sem par eru með-