Íslenzki good-templar - 01.03.1889, Page 8

Íslenzki good-templar - 01.03.1889, Page 8
48 ísl. Good-Templar. Marz. þriðjudag í maí 1889. það er fyrsta ping eptir sameininguna. H.-Y. Stór- Templar Wm. W. Turnbull segir, að pað muni verða liið mest áríðandi þing, sem nokk- urn tíma hefur verið haldið. Hin mest áríðandí mál verða par borin upp. og undir atkvæði. Nafnkunnustu fulltrúar munu koma parfrá fjarlægustu löndum, og allir meðlimir munu prá að fá þaðan frjettir daglega, frjettir sem koma löngu áður en pingtiðindin ná þeim. Af pví að pað tókst vel fyrir tveimur árum síðan að gefa út daglegan Oood-Templar, meðan á Saratogapinginu stóð, pá verður pað reynt aptur nú. jþað verður pví undirbúið, að út komi blað daglega meðan næsta ping stend- ur yfir. Góðir og færir útgefend- ur verða fengnir til að sjá um útgáfu pess, og þeir sem skrifa sig fyrir blaðinu mega vera vissir um að pað verður gott. Upp á pað verður að eins sett pað sem prentun og pappír kostar. Borgunin fyrir blaðið skal send um leið og pað er pantað, og er: Fyrir Bretland hið mikla og fastalandið í Norðurálfu Einstök eintök hvert 30 cents fyrir 5 eintök pöntuð í einu, hvert á ... 25 cents. Skýrslur embættismanna verða prentaðar í heild sinni í því blað- inu, sem kemur út á þriðjudags- morguninn, og það blaðið eitt saman verður meira vert en pað, sem öll blöðin til samans kosta. Sendið nöfn yðar og heimili, sem fyrst, svo útsendingin á blaðinu verði undirbúin. Jeg treysti pví, að hver St.-U. eða Ritari í Undir-Stúkunum út- vegi áskrifendur. Yðar einlægur B. F. Farker. R. W. O. Sec. Helstu starfsmenn stúkna ársfj. febr. — maí 1889: ísafold Nr. 1, Æ. T. Friðrik Kristjáns- son Akureyri, K. Skapti Jósepsson sama staðar. Vorblóniið Nr. 3. Æ. T. Sveinbjörn porvarðarson Sýruparti á Akranesi. R. Gísli Hendriksson, Breið á Akra- nesi. Daníelsher Nr. 4. Æ. T. Theodór A. Matthiesen verzlunarmaður Hafnar- firði. R Jón Jónsson realstud. Hat'n- arfirði. Jökulrós Nr. 5. Æ. T Kolbeinn pnrleifs- son stud. art. Gaulverjabæ í Arnes- sýslu, R. Jón Runólfsson s. st. Framför Nr. 6. Æ. T. Teitur Pjetursson Meiðastöðum, Garði R. pórður Olafs- son s, st. Eyrarrósin Nr. 7. Æ. T. Gttðni Jónsson Stóru-Háeyri á Eyrarbakka R. Guð- mundur Ögmundsson s. st. Verðandi Nr. 9. Æ T. Guðl. Guðmunds- son cand. jur. Reykjavík. R Jón Jónsson stud. med & chir. s. st. Morgunstjarnan Nr. 11. Æ. T. Jón A. Matthíesen, Hafnarfirði, R. Sigurður Jónsson s. st. Einingin Nr. 14. Æ T. Einar þórðar- son stud. theol. Reykjavík, R. Helgi Hjálmarsson stud. art. s. st. Vonin Nr. 15. Æ. T. Guðmundur Hann- esson Keflavík, R. hjeraðslaeknir pórður J. Thoroddsen s. st. Hófsemdin Nr, 16. Æ. T. Árni Pálsson Narfakoti Njarðvíkum, R. Guðmund- ur Jakobsson Hákoti. Lukkuvon Nr. Z0._ Æ. T. Jón Vern- harðsson (eldri) Ásgautsstöðum Stokk- eyri. R, Hannes Jónsson Roðgúl. Stigmusterið “Sambandið,, Nr. 1 í Rvík. Stig-templar: Jón Olafsson, alþingismað- ur, Reykjavík. Stig-Ritari: Magnús Zakaríasson, póstritari. Reykjavík, 20 febrúar 1889. Magnús Zaharíasson St. R. -- --------------—-------------—--------------------------— ------— —» .Borgun fyrir blaðið sendist Guðl. Guðmundssyni, sem kvittar fyrir þvi og tekr við auglýsingum. Magnús Zakaríasson annast útsending. Ritstjórn hefur Indriði Einarsson. — Reykjavík. — ísafoldarprentsmiðja 1889.

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.