Íslenzki good-templar - 01.04.1889, Qupperneq 2

Íslenzki good-templar - 01.04.1889, Qupperneq 2
50 ísl. Good-Templar. Apríl. smán líkama sínum og lífi, eign- um sínum og heiðri, og lifir al- gjörlega því svínalífi, að ef vjer ættum að mála mynd þess, yrð- um vjer að draga upp svín! cfetta er mergurinn málsins. í pýzkum löndum eru að eins nokkrar ieyf'ar af lýðnum, sem ekki hafa lagst í þennan löst. |>að eru ungbörnin, ungar stúlkur, og konur. J>etta fólk hefur enn þá nokkurn við bjóð á drykkjuskap. Og þó vjer sjáum stundum svín und- ir kvennblæju, þá áiítum vjer samt enn þá — svo mikið höfum vjer eptir af hugsunarhætti for- feðranna — að það sje sjerstaklega skammariegt fyrir kvennmann að drekka sig fulla, og um siíka konu segjurn vjer, að hún verð- skuldi að menn gangi á henni á götunni. «Samt sem áður ættum vjer af dæmi slíkrar konu, að sjá vora eigin svívirðing og læra að skamm- ast okkar dálítið fyrir hana. J>egar vjer sjáum hve svívirðilegt það er álitið á konum, ættu þá karlmenn ekki að skammast sín en meira fyrir það! «En hvað getum vjer sagt? Hjer er öllu svo um snúið hjá oss, að ekkert dæmi upp á nrann- lega dyggð og heiður (í þessu efni) er til, og engin góð eptir- dæmi eru til, nema hjá ungbörn- um og konum, þær sýna oss ó- virðingu vora, og halda henni uppi fyrir augurn vorum. Og enn fremur, þá erum vjer til athlægis og fyrirlitningar í öllum öðrum löndum. J>eir álíta oss viðbjóðs- leg svín, sem einungis leytist eptir, dag og nótt, að vera drukknir og heimskir, svo engin skynsemi og vizka geti þróast hjá oss. «Menn gætu þolað og að ein- hverju leyti gengið fram hjá þessu slarki og drykkjuskap, ef það væri ofurlítið hóf í honum. Ef það bæri að eins stöku sinnum við, að einn og einn maður drykki of mikið, eða ef hann yrði að eins dálítið drukkinn eptir erfiða vinnu, eptir mikla þraut eða sorg, þá gætum vjer þolað það, eins og vjer þolum að kona drekki dálítið meira í brúðkaupsveizlu, en hún gjörir heima hjá sjer. En að menn skulu fylla sig svona dag og nótt án afláts og án hófs, og láta að eins rjúka af sjer til að geta fyllt sig á ný það er ekki lifnaður fyrir fursta, aðalsmenn eða borgara, og vissulega ekki lifnaður samboðinn mannlegri veru (svo jeg ekki nefni kristna menn), en það er reglulegt svína- líf og svínaverk............ «En eins og jeg sagði áðan, því er miður, þetta hefur fengið svo mikla yfirhönd, að ekkert í heiminum getur staðið því í vegi, nema orð guðs meðal fárra og ein- stakra manna, sein enn eru mannlegir, og vilja en vera kristn- ir. Slíkuui mönnum verður og hjálpað. Á hinn bóginn heldur

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.