Íslenzki good-templar - 01.04.1889, Page 3
1889
ísl. Good-Templar.
51
hinn mikli fjöldi áfram að vera
eins og hann er, og það einkum
af því að hin veraldlega stjórn
gjörir ekkert til að betra hann.
Ef guð ekki tekur í taumana og
lætur refsidóm sinn ganga yfir
landið fyrir þennan glæp, þá er
jeg viss um, að hann heldur á-
fram að grafa um sig, þangað til
bæði konnr og börn eru orðin
svín, og þegar dómsdagur kemur
þá verða engir krisrnir menn
meðal vor; en öllum drykkju-
mönnum og óhófsmönnum mun
verða varpað niður til neðsta
helvítis.
Stór-Stúka íslands.
í International Good-Templar.
í október heptinu af Internati-
onal Good-Tempiar, sem ekki
kom hingað fyrri enn með skip-
inu 23. Marz, er Stór-Stúku vorr-
ar getið eins og opt áður á bls.
590. Parker getur þess að hann
hafi fengið myndirnar af Stór-
Stúkumeðlimunum 1888, segir að
nýjar stúkur hafi verið stofnaðar
hjer síðan Stór-Stúkan hjelt fund
sinn og endar smágrein þá sem
hann heigar oss þannig. «Ef helm-
ingurinn af þeini ákafa, og festn
sem er í meðlimum þessar litlu
Stór-Stúku, yrði blásið iun í
nokkrar af hinum miklu Stór-
Stúkum vorum, þá hefðum vjer
vonandi eina miljóp nieðlima,
þegar vjer finnumst í Chicago í
Maímánuði í vor«.
í Janúar heptinu af Internati-
onal Good-Templar, er getið urn
Stór-Stúku tiðindin hjeðan. Rit-
stjóri tímaritsins hefur látið ein-
hvern sem skilur íslenzku, enjafn-
framt þekkir Good-Templar mál
eða er G. T. sjálfur, fara í gegn-
um þau, og gjöra útdrátt úr
þeim.
|>ess er þá fyrst getið að við
höfum haft nóg að gjöra í þrjá
daga, þó Stór-Stúka vor sje ein af
hinum minnstu Stór-Stúkum, og
að hjer um bil allar stúkur á
landinu hafi sent fulltrúa. J>ess
er getið að skýrslur bæði frá em-
bættismönnum og nefndum sjeu
ítarlegar og langar, eins og tíðkist
í sumum gömlum Stór-Stúkum,
einkum sjeu skýrslur Stór-Templ-
ars og Stór-Ritara mjög nákvæm-
ar, og fullkomnar. J>að er drepið
á það hvað mjög vjer sjáum eptir
Einch, og tekin upp úr skýrslu
Jóns Ólafssonar orð hans um, að
Reglan hafi aldrei staðið, á eins
föstum fótum síðan hún kom til
íslands, eius og um það leyti sem
Stór-Stúkan kom saman. |>ess er
getið útaf skýrslu Stór-Ritara að
fjölgun meðlim'a hjer á landi þessi
2 ár hafi verið 122 meðlimir, það
þykir ekki lítið, því örðugleikarn-
ir sjeu mildir. J>að þykir eptir-
tektavert hvað Stór-Ritari hefur
skrifað mikið, (þeir hafa ef til viU