Íslenzki good-templar - 01.04.1889, Side 8

Íslenzki good-templar - 01.04.1889, Side 8
5G ísl. Good-Templar. Apríl. Heimili B. F. Parkers Háv. Stór-Ritara er nú «510 Milwaukee street Milwaukee U. S. N. A » Maðnr sem var drykkjumaður átti tvo sonu á unga aldri; einn dag sat hann heima í garðinum sínum, og var allan fyrri hluta dagsins að leytast við að lesa sama blaðið, pví hann var ó- hæfur til nokkurra starfa, af' pví að hann hafði verið drukkinn kvöldinu áður. Drengirnir voru að leika sjer fyrir utan húsið og sáu ekki föður sinn. «Jakob við skulum leikaokkur*. «Já hvað eigum við að leika». «|>ú skalt vera veitingamaður- inn og jeg skal vera pabbi, ogkoma inn til og fá mjer konjak». Yeitingahúsið var nú byggt í snatri, peir fengu sjer flöskur með vatni á og tvö gömul brotin glös, og leikurinn byrjaði. Hró- hjartur litli kom aðvífandi og heilsaði upp á veitingamanninn. "Gott er blessað veðrið», sagði veitingamaðurinn, «hvað viljið pjer fá í dag?» «Jeg vil fá dálítið af konjakinu yðar, heztu sort, til pess að býrga mig» sagði Hróbjartur, hann drakk svo hvert glasið fætur öðru, og fór hurtu slagandi, og líkti svo vel eptir föður sínum, að litli veitingamaðurinn veltist um af hlátri. En sá sem ekki hló var faðir peirra, haun hafði heyrt allt saman, og gekk samdægurs í æfi- langt bindindi, af pví að hann — svo sagði hann sjálfur síðar, — poldi ekki að vita af pví að börnin sín hefðu slíkt dæmi fyrir augun- um í uppvextinum. 1 Bandaríkjunum ganga eptir landshagsskýrslum peirra 900 milljónir dollara um árið í áfenga drykki, í vorum peningum eru pað 3.357 milljónir króna. Kvittanir fyrir blaðið. Magnús Pálsson, Narfakoti (II.) 0,75. Matthildur porkelsdóttir, (2 II), 1,50 Sigurður Kristjánsson, tí,00. Ólafur Run- ólfsson, 18,00. Páll Melsteð, (III.) 0,75. Sigurður Molsteð, (III.) 0.75. Hallgr. Melsteð. (III.) 0,75. Ilalldór Melsteð, (III.) 0,75. Kristján Blöndal (III.) 0,75. Guðmundur Jónsson, ísafirði, 10,00. síra Magnús Jónsson, (I. & II.) 1,50. Reykjavík, 30. marz 1889. Ouðl. Quðmundsson. JBorgun fyrir blaðið sendist Guðl. Guðmundssyni, sem kvittar fyrir því og tekr við auglýsingum. Magnús Zakaríasson annast útsending. Ritstjórn hefur Indriði Einarsson. — Reykjavík. — ísafoldarprentsmiðja 1889.

x

Íslenzki good-templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.