Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Side 1

Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Side 1
ISLENZKI GOOD-TEMPLAR. BLAÐ STÓR-STÚKU ÍSLANDS. IV. árg. Maí 1890. Nr. 8. Auglýsing. Reglulegir fundir Framkvæmdarnefndarinnar verða eptirleiðis lialdnir fjrsta miðvilcudag í hverjum mánuði kl. 8 e. li. í Good- Tempiarahásinu í Re^'kjavík. Á næsta fundi er ákveðið að veita stig Umsækjendur verða að hafa sent Stór-Ritara lögleg skírteini nokkr- um dögum fyrir fundinn. Skrifstofu Stór-Templars, 7. maí 1890. Guðl. Guðmundsson. Reglan og yerzlunarpjónar, m. m. (Niðurl). Að voru áliti vinnum vjer ekki neitt með pví, miklu heldur, ef til vill, töpum. Yjer uppausum ekki brennivíns-uppsprettuna með pví. Yjer verðum að finna uppá öðrum gagnlegri meðölum til pess. Vjer álítum afar-nauðsynlegt að vekja pjóðina til peirrar sannfær- ingar, að ofdrykkjan sje lands- og pjóðartjón, að hún leiði bölvun yfir iand oglýð. En er pá ekki verzlunarstjettin grein af pjóðinni? Mun pví ekki jafn nauðsynlcgt að koina peirri sannfæringu inn hjá henni, eins og öðrum stjettum landsins? Jú! pað er afarnauðsyu- legt að reyna að ná sem flestum verzlunarmönnum í regluna, pví komist inn hjá peim fullkomin andstyggð á ofdrykkjunni, pá erum vjer miklu nær sigrinum en ella, par ætla má, að sú stjett reyni að halda sem lengst í pessa gróðastýju sína. Yerði öll verzlun- arstjettin, (undantekningarlaust oll), útilokuð frá reglunni, pá má ganga að pví vísu, að hún gjörir allt sein í heuuar valdi steudur, til að tálma starfi voru, til að rífa niður bindindishreyfingar vorar, og að hverju er oss pá borgnara? í sannleika svarað, oss er að ongn borgnara pótt vjcr ekki veitum pcim viðtöku í Regluna. Eða hvað eigum vjer að gjöra við pá verzlunarpjóna, sem nú eru í Reglunni? Eigum vjer að reka pá? Eða eigum vjer svona pegj- andi að gefa peim lausnarmiða? Ekki mun pað verða vinsælt. Eða

x

Íslenzki good-templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.