Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Side 7

Íslenzki good-templar - 01.05.1890, Side 7
Maí. fsl. Good-Templar. 63 VORBLÓMIÐ nr. 3 á Akranesi. St.-U. Guðmundur Guðmundsson, Lambhús- ura, Akranesi. 79 fjel. Æ. T. Guðmundur Guðraundsson, Sólmundarhöfða. Rit. Jón Guðmundsson, Sraiðjuvöllum. Báðir á Akranesi. DANÍELSIIER nr. 4 í Hafnarfirði. St.-U. frú Helga Árnadóttir s. st. 56 fjel. Æ. T. Jón Bjarnason Rit. Jón .Tónsson. Báðir i Hafnarfirði. JÖKULRÓS nr. 5 Gaulverjabœjarsókn. St.-U, Jón Jónsson yngri á Lopts- stöðum. 1(5 fjei. Æ. T. Jón Jóns8on, Meðalholtum Rit. Jón Ruuólfsson, Gaul- verjabæ. FRAMFÖR nr. 6 í Garðinum. St.-U. síra Jens Pálsson á Útskálum. 62 fjel. Æ. T. Tobías Finnbogason á Utskálum. Rit. Árni þórðarson á Meiðastaðakoti. EYRARRÓSIN nr. 7 á Eyrarbakka. St.-U. Guðni Jónsson Stóru-Háeyri. 95 fjel. Æ. T. Guðmundur Ögmundsson, Eyrarbakka. Rit. Guðmundur Guðmund* son, Sauðagerði, Eyrarbakka. FRAMTÍÐIN nr. 8 á Álptanesi. St.-U. Magnús porsteinsson, Halakoti s. sf. 55 fjel. Æ. T. Guðjón Erlendsson, Sviðholti. Rit. Magnús Magnússon, st. st. VERÐANDI nr. 9 Reykjavík. St.-U. Árni Gíslason, lejurgrafari, st. st. 152 fjel. Æ. T. Ólafur Rósinkranz. Rit. Jón E. Jónsson. Báðir í Rvik. VONARSTJARNAN nr. 10 í Leirunni. St.-U. þórður Ólafsson á Moiða- stöðnm. 27 fjel. Æ T. þorsteinn Gíslason, Melbæ. Rit. Sigurður Vigfússon, Bakkakoti. MORGUNSTJARNAN nr- 11 í Ilafnarfirði. St.-U. Magnús Blöndal, kaup- niaður, s. st. 88 fjel. Æ. T. Jón Matthicsen. Rit, Guðmundur Helgason. Báðir i Hafnarfirði. TILRAUN nr. 12 í Borgarfirði fyrir austan. St. U. Jakob Siggeirsson. Tala fjelagsmanna 1. febrúar 1890 ókunn og stúkan því ekki talin með í fjelagatölu Reglunnar. Æ. T. Jóh. Iir. Möllor Ilöfn. Rit. Siglús Gíslason s. st. EININGIN nr. 14 í Reykjavík. St.-U. verziunarmaður Borgþór Jósepsson, s. st. 176 fjel. Æ. T. Einar pórðarson. Rit. Jónas Jónsson. Báðir í Rvik. VONTN nr. 15 i Keflavík. St.-U. Sæmundur Sigurðsson, þórukoti í Njarð- víkum. 50 fjel. Æ. T. þórður Thoroddsen, læknir. Rit. Jón Erlendsson. Báðir í Keflavík. HÖFSEMDIN nr. 16 í Njarðvíkum. St.-U. Einar G. þórðarson i Tjarnarkoti. 35 fjel. Æ. T. Guðmundur Jakobsson, Ilákoti. Rit. Einar Guðm. þórðarson i Tjarnarkoti. IIEKLA nr. 18 í Vopnafirði. St. U. Sigurðttr Sigurðsson á Hóimum við Vopnafjörð. Æ T. Olgcir Friðriksson. Vopnafirði. Rit. C. P. Lilljendahl, Aust- ur-Skálanesi. 18 fjel. (Hekla var sú StúJca, sem hlaut fána Stórstúlcunnar á síð- ustu samkomu hennar, fiyrir að hafa gefið niest að tiltölu til út- breiðslusjóðsins). GEFN nr. 19 á Seyðisfirði. St.-U. Bjarni Siggeirsson verzlunarmaður s. st'. 30 ijel. Æ. T. Ármann Bjarnason á Vest.dal. Rit. Lúðvík Slgurðsson á Vost- dalseyri. LUKKUVON nr. 20, Stokkseyrarhverfi. St.-U.Júníus Pálsson lióndi á Syðra- seli. f.6 fjel. Æ. T. Jón Pálsson á Stokkseyri, Rit. Jón Vernharðsson á Ás- gautsstöðnm. Allat' þessar Stúkur hafa gr'eitt skatt til St.-St. 1 febr. 1890, nema nr. 8, nr. 10 og nr. 12, sem eru nýstofnaðar og skattfrjálsar 1. febr. 1890.

x

Íslenzki good-templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.