Alþýðublaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 8
OLYMPÍU-leikarnir í
Róm verða iíklega aðalum-
talsefnið um heim allan í
sumar. Margir hafa ákveð-
ið að leggja land undir fót
til borgar borganna, Róm-
ar, og horfa á lei'kina.
Fyrir þá hafa Þjóðverjar
framleitt sandala með Ol-
ympíuihringjunum á, — svo
að allt verði í stíl . . •
En flestir munu bó frem-
ur kjósa að kaupa sér venju
lega skó í paradís skónna,
á Ítalíu, svo Þjóðverjar
græða Iftið á þessari smellnu
hugmynd . . .
SAMTININGUR
KONA, sem verið hefur
blind í 33 ár, mun líklega
innan fárra vikna verða al-
sjáandi. Konan, sem verið
hefur blind frá fimm ára
aldri fékk hornhimnu úr ný-
látnum manni, og læknarn-
ir, sem settu hina nýju horn
himnu í augu konunnar full
yrða, að aðgerðin hafi tek-
izt svo vel, að konan verði
alsjáandi.
Maðurinn, sem arfleiddi
hana að hornhimnu augna
sinna framdi sjálfsmorð, er
hann missti konu sína.
— Gáðu, hvort ég þurfi
að skipta um skó, áður en
ég fer út
EISENHOWER foresti
sagði í einkaviðtali í Wash-
ington, hvers vegna afvopn-
un væri í rauninni lífsnauð-
synleg.
„Á tímum Cesars kostaði
aðeins 75 sent að drepa óvin
sinn, í annarri heimsstyrj-
öldinni kostaði það 200.000
dollara, — en spurningin er
bara, hvort stríð nú yrði
ekki alltof dýrt“.
>f
FARIÐ ekki í hár
saman við konu, því að
líti á staðinn?
lega þannig, að þér
verðið sköllóttir. • • • •
ÞAÐ virðist svo sem nú-
tíma vísindum sé ekkert
mannlegt óviðkomandi. Nú
hefur sex-appeal-inn verið
tekinn til vísindalegrar
rannsóknar af lærðum og
reyndum vísindamönnum.
Þótt hingað til hafi því jafn
an verið haldið fram, að
þetta aðdráttarafl hafi um
IWWWWWUMMWWWIW
Snuð-
uð?!
— ÉG ætlaði eiginlega
, ., • að ræna yður. Hafið þér
leiknum lyktar ævxn- nokkuð á móti því, að ég
ELIZABETH TAYL-
OR, ekkja Mikes Todd
— núverandi frú Fis-
cher, hefur nú stefnt
stjúpsyni sínum, Mike
Todd ýngra, fyrir dóm
stólana. Frú Fischer
telur, að hún sé snuð-
uð um lögmæta hlut-
deild í gróðanum af
sýningum á kvikmynd
inni Á áttatíu dögum
umhverfis jörðina. —
Hinn ungi Todd er
öskuvondur og fer
ekki dult með álit sitt
á stjúpmóður sinni. —
„Þessi kona“, sagði
hann í blaðaviðtali“
er einfaldlega dæmi-
gerð sjálfselsku og
gróðafíkn. Það er ó-
skiljanlegt, að faðir
minn skildi finna ein-
hverja þá eiginleika
hjá henni, sem töfr-
aði hann svo, að hann
var bálskotinn í
henni“.
alla tíð verið og verði óút-
skýranlegt og ólýsanlegt,
getur verið að einhver hafi
gaman og jafnvel gagn af
að lesa niðurstöður vitring
anna, en þeir hafa setið yfir
þessum rannsóknum með
sveittan skallann, dag og
nótt í langan og strangan
tíma.
Hvernig karlmenn hafa
mest aðdráttarafl fyrir kon-
ur yfirleitt?
Eftir skoðanakönnun með
al amerískra kvenna er út-
koman sú, að þeir karlmenn,
sem hafa til að bera þetta
óútskýranlega aðdráttarafl
séu eitthvað eitt af þessu
þrennu:
hávaxnir,
■jr hetjur á einhvern hátt:
sterkir, duglegir, íþrótta
menn,
mjög gáfaðir.
Hverjir eiga minnstri
kvennhylli að fagna?
Þeir litlu og feitu og
þeir, sem eru ruddalegir í
tali og framkomu. Fimmta
hver kona sagðist vera mót-
fallin of ástríðufullum
mönnum, og ein af hverjum
tíu sagðist vera mótfallin
karlmönnum yfirleitt. Rann
isóknirnar og skoðanakönn-
unin leiddu ennfremur í
Ijós, að konur yfirleitt geta
illa liðið órakaða karlmenn
— og það virtist álit flestra
að karlmenn ættu að kapp-
kosta að raka sig a.m.k.
tvisvar á dag, svo að vang-
ar þeirra yrðu mjúkir við-
komu eins og ungbarnskinn
ar.
Hefur karhnaður, sem
„siglt hefur um heimshöfin
sjö“ meiri töfra en sá heima
aldi?
Margir karlmenn álíta sig
ekki menn með mönnum
fyrr en þeir hafa ferðast
eitthvað og reynt sitt af
hverju. Eftir niðurstöðum
skoðunarkönnunarinnar að
dæma er þetta skakkt reikn
að hjá þeim. Kvenfólk virð
ist alveg eins laðast að
þeim, sem haldið hafa sig
heima á sömu sömu þúfunni
allt sitt líf.
45 þeirra 100 kvenna,
sem spurðar voru, hvort
þær vildu fremur, að karl-
maðurinn hefði drjúga
reynslu í ástamálum, svör-
uðu spurningunni játandi,
45 svöruðu neitandi. 10
voru á báðunr áttum og
vissu eiginlega ekki, hvað
æskilegast væri í þessum
efnum.
Eftir þessum niðurstöðum
SAGT ER, að mað-
ur eigi alltaf að fyrir-
gefa óvinum sínum,
það sé ekkert til, sem
ergi þá meira
að dæma — lítu
fyrir, að þeir
menn, sem slá um si
því, „að þeir séu né
1 flestan sjó“ nái ekk
tilætluðum árangri, -
a. s. ekki nema þeir
reyna að hrífa konu,
í fyrrnefnda flokkni
Þannig er það sem sé
ríku, — en útkoma
kannski önnur í Evr
Hvernig konur haí
áhrif á karlmenn?
Þær dökkhærðu h
samkvæmt niður
amerísku vísindamai
meiri áhrif á karlm
þær ljóshærðu.
Þessir vitru mem
ennfremur komizt að
aðdráttarafl kvenna
í réttu hlutfalli við
aukningu.' Þetta sti
móti þVi, sem stun(
sagt, að grannar
hafi lítinn sem eng
appeal — sem sagt .
izt að fitna!.
Hefur ilmvatnslyl
á karlmenn?
Prófessor í sálfra
háskólann í Kalifor
ur lagt sig mjög fr
að komast að hinu
þessu máli. Hann si
það sé meiri sannl
ilmvatnsauglýsing
(þar sem kvenfólk
lofað því, að það v
gjörlega ómótstæðil
marga konuna grur
er nefnilega alveg
mörg ilmvötn haf
djúp og æsandi
margan mann, — e
vegna einmitt þessi
ur þessi æsilegu áhr:
næstum óútreikna
sem líklegast er, se
essorinn, er að þes
verki að einhverj
eins og rafstraumui
arfrumurnar. . .
-o—
PRESTURINN var að
kenna kristinfræði í skólan
um og lagði fram þessa
spurningu.
— Hvers vegna hrundu
múrar Jeriko-borgar?
Það varð löng þögn, þar
til fítla hrekkjusvínið rétti
hreykið upp höndina:
Svo mörg eru þai
— Ég gerði það ekki
prestur.
Presturinn spurði einskis
framar í þessum tíma. — í
matarhléinu á eftir bar þetta
mál á góma. — Þá stóð
sóknarnefndarformaðurinn,
sem var viðstaddur, upp og
. sagði:
— Við skulum ekkert
meir um þetta tala prestur.
Sóknarnefndin sér um að
gera við þennan múr . . .
MAÐUR, sem bjc
strönd Englands, sk
fyrirtækis í Londoi
um loftvog. Þegar 1
kom stóð, hún á h’
Hann lamdi á hana
ert gekk, og loftvog
aði ekki.
Hann varð öskuvc
skrifaði fyrirtækim
arbréf, límdi aftur -
og fór með það í pó
Þegar hann kon
var húsið hans fol
buskann.
tm
msm
g 14. júní 1960 — AlþýðublaðiS