Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.06.1887, Side 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.06.1887, Side 2
66 Öðru nær; flest varð að gera til sam- komulags og góðrar samvinnu. Svona liét pað. Ekki að tula um pað, -»ð stjórnarskip- unarmálið mátti varla nofin pá liefði vorið komið við hjartað í dönsku stjórn- inni — heldur slcein friðurinn og volvildin til liinnar landsfööurlegu stjórnar út úr all- ficstum gjörðum pingsins. Að eins einstáka fyrirspurn, t. a.in.hvort ráðherra íslands sem slikur ætti sæti i líkisraði Dana, gat niinnt dönsku stjóruina á. að enn eiriidi eptir í kolunum. Yilji menn kynna sér, Iivernig samv.'nna pings og stjómar hefir geiígið, liggur næst að lita á ávorp pingsins til stjórnarinnar og boðskap hennaf til alþingis. Yér gerum sem sé ráð fyrir, að flestir, nema ef til vill stjórnfræðingurinn frá Bægisá og Imns andlegu likar, séu komnir svo langt áleiðis í stjónifræðisnámimi, að peir viti, að par sem löggefandi ping ur, Iiljóta öli ávörp um stjórnmál, enda pótt pau séu stýluð til lfans Hátignar, að fela í sér lof eða last uin stjórnina, pví að á henni livílir að minnsta kosti siðferðisleg áhyrgð á stjórn- arathöfníiiiii. Bóðskap konungs til Alþingis, sem er undirskrifaður af ráðherramim, verður að skoða k líkan hátt; pað er stjórnin, sem talar til pingsins. Boðskapurinn er jafnaðarlega náðugnr, en gefur svona í skyn, að liérna sé vnldið. Og ávörpin —- allur sá sa-gur frá Inið- um deildum pingsins—hvað hera pau með sér ? Sætleik við dönsku stjórnina. Af umræðunum um ávðrp pessi verður enginn fróðari; pingið liefir sem sé fylgt peirri reglu, að ræða pau innan lnktra dyra, sjálfsagt til pess, að ekki eiun einasti tónn skyldi glepja fyrir stjórninni þeniian „sir- enu“söng. lleyndar átti pjóðin ekki livað sízt lieimt- ingu á að lieyra tillögur fulltrúa sinna í pessu efni; en livað um pað ? Hitt varð að ganga fyrir. Vér pykjumst vita, að tilgangur Alpingis hafi verið sá, að reyna með tilhliðrunár- seini að Iiaía s\'o mikil not af stjornai- skránni og dönsku stjörninni, sem hægt væri; ea pað er eins með pessi árörp, eins og hvað annað, að allt er be/.t í liófi. f>að má láta svo mikið með mann, að liann poli ekki lofið; eins er með sfjórnina. ji>að sé fjarri oss, að telja pað Irenid fyrir pingið. að gera leik að gh'ttingum við stjóruina; cn sto er samvinnaii bezt, að livor TÍrði annan, sem lilýðir. Vér álítum, að Alpingi hafi fremur tap-, að en uiinið við alian sinn ávarpasæg. Eða liTer er appskeran? Lagasynjauir og aptur lagasynjanir; pings- ályktanir hat'ðar að engu o. s. frv. Vt.r viljum pvi óska, að ávörpin í pví formi, sem verið hefir, liafi sungið út sið- asta rersið. Vér óskum pess, að ávörji Alpingis verði framvegis til fyrir eyrnin þjóðarinnar, en í eigi í pukri innan luktra dyra, og að i peim sjáist einarðleg orð um óskir vorar og j parfir. Lofið um stjórnarskrána og dönsku stjórn- ina iátuin vér eptir á iiyliunni, jþað fer hvorttvoggja að verða úrelt, • allt livað liður. Aiphígi i smnar. — o—— Nú líður að þeim tíma, að alpingi hefst; j fulltniar pjóðarinnar, seni orlof fá til fur- arinnar, hverfa úr héraði til höfuðstaðar-' ins, til pess par áð ræða uin landsins gagiL og nrtuðsynjiir. Vér teijurn víst, að peir hafi flestir átt fundi nieð kjóséndum sín- ' um, til að ræða um hin helztu nauðsynja- mal pjáðariiinar, svo að þinghienn ekki geti, hvorki utan pings né innan, skotrað sér undan stiirfsamri hluttekning i helztu í málunum með peirri viðbáru, að peir ekki j viti um viljn kjóseiida sinuii ; enda eru slíkar ástæður vanaleg* ekki ann- að en viðhárur af pví, að pingnienn með sjálfum sér eru inótfallnir af-1 skiptum pingsins af þeini. J>að er náttúr- lega örnögulugt fyrir hvern einstakan fyrir- fram að segj;i, liver mál verði tekin til; meðferðar á piiiginu auk himia sjálfsögðu svo sein fjárlaganna og peirra mála, som standa í heinu sambaiidi við pau; en Iiitt á liver hugsandi maður að geta sagt, hver mál hann telji nauðsynlegust. Vér erum pcirrar skoðunar, að pingnienn vorir hafi hingtið til látið sér allt of unnt um, að liniga sem flestuin málum inn á pingíð, sumuiu allómerkilegum, í stað pess að verja tíma og krðjituin pess rækilegar til hinna nauðsynlegnstu landsmála. þessi málafjöldi liefir um undanfarin tima eflaust átt nokkurn pátt í pví, að liinn logskipaði pingtími liefir jafnan reynzt of stuttur, til að af Ijúka peim málum, sem sjálfsagt er að afgreiða, og pannig bakttð pjeðinni )'<nytjukostiiiið. ]yó vér á- lítiun peim peningum bezt varið af huids- fé, er ganga til aipirigiskostnaðarins, pá er pað pó með pvi skilyrði, að pingið í pvi sem Oðru bríiki sem mc.stii sþursemi, að samrýmzt getur pjóðpörfum vorum. I sum- ar ættu piiigjueim pví fremur að liaiá potta hugíast, sem hagur laiiílsununia er með bágliornastíi móti, áa pess pó að láta nokkr- ar harðæris og sultargrýlur fæla sig írá sem kröptugustum afskiptum á þeim inal- uni, sem hæði i verklegu og aiullegu tilliti «ru lífsspursmái pjódarinnar. Mál pait, sem pingið í sumar ætti að vorri hyggju einkum og sér í lagi að af- greiða, eru, auk íjárlaganna-■: 1. Stjórnarbótauiálið. Vér iiöfum áður sýnt fram á, að hið cina, sem pingið geti gjört í póssu máli, til pess að reynast trdtt köllun siimi og veriuia heiður sinnog pjóö- arinuar, sV, að halda beinlíuis áfram, og sampykkja frumvarp til endurskoðaðrar stjórnarskrar; pað vwður aldrei of ojit brýnt fyrir oss, Jiversu barnalegt staðfestu- leysi, stórkostlegt imevksii og skaðlegt til- tæki fyrir framtið vorri, pað væri, ;ið leggja petta nnil mi á hylluua, pó danska stjóru- in La.fi sagt petta stuttaralega nei einu simii. tílílc aðterð verður ukki skilin öðru visi en að pingi og pjóð iiafi ;ið undanförnu alls ekki verið petta neitt áliugamál. það er saimarlega ekki mikið til reynt með stjórnarbót vora, pott petta eina frumvarp liafi farið út fyrir polliun til lierra Neiie- maims; og vér ættum ;ið vera faruir *.ð pekkja pað i viðskiptum vorum við dönsku ráðkerrana, ;ið hin ailra liæsta synjun i i*r getur orðið liið allra, liæsta sampykki að uri. ]>að væri fróðlegt að vita, hve uær hin æðri og meiri pekkiiig luldi, að vu' liefðum fengið stjóniarhótina frá 1874, ef alpingi liefði hætt við tilraunir sínar eptir ekki iengri tima, en nú er liðinn frá pvi ondurskoðun stjóniarskrárinnar var sam- pykkt af alpingi ? Ætli það hefði orðið mikið fyrir 1974? Hvert árið sem þing og pj ð heldur niáli pessu áfram með stað- i'estu og stillingu, þokur pTÍ stórum iileiðis, píir sem deyi'ö og aðgerðarleysi gjörir að engu pað, sem pegar er gjört. 2. Skattamál landsins. ]>að inun mörg- um pykja sem iui purti góðra ráða, til að auka tekjur laudssjóðsins, þar sem nú vant- ar talsvert á, að tekjurnar hrökkvi fyrir útgjðldunum; vér gttum reyndar ekki verið svo sérlega hræddir við þennan tekjuhalla; annarstaðar væri hann vist ekki talinn ncin

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.