Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.08.1888, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.08.1888, Blaðsíða 3
103 þessi mál komu til umræðu á fund- inum. I. Stjrtrnnrskipunarmálið. Fund- nnmnm kröfðust að heyra skoðanir fram- hjóðanda á pessu máli, og urðu svör þeirra á pessa ieið: A. Svcinsson kvaðst vilja framfylgja kröfunni um innlenda st.órn með fuílri stjórnlagalegri ábyrgð gagnvart alpingí. en kvað frumvarp aípingis eigi fullnægja scr ineð öllu; kvaðst liann óttast, að landstjóri kynni að misbeita synjunarvaldi sfnu, hvað sem ráðherrarnir segðu, en gegn þessu væri frestandi neikvæðisvald bezti vörðurinn. Kvaðst hann því mundu fara því fram á jpingvallafundinum, að þar að lútandi á- kvæði yrði tekin npp í stjórnarskrárfrum- varpið. SéraJ>. Benediktsson kvaðst lineigj- ast að stjórnarskrárfrumvarpi síðasta al- þingis óbrevttu í öllu verulegu. Sýslumaður S k ú 1 i T li o r o d d s e n taldi frestandi neikvæðisvald sameinað á- kvæðum um þriggja ára kjörtímabil og þing á hverju ári vissasta tryggingu fvrir l’arsælli stiórn, en kvaðst þö telja æskileg- ast. að ályktanir þingvallafundarins í stjórn- arskrármálinu beindust freinur að aðal- stefnunni, en einstökum ákvæðum frum- varpsins, svo að eigi færi svo. að ályktan- ir þingvallafundarins yrðu eptir á notaðar sem vopn á móti málinu. Landshöfðingi, og þi náttúrlega ýmsir hinir ósjálfstæðari af minnihlutamönnum, hefðu á næst um liðnu alþingi fett fingur út i það, að frum- vavpinu frá 1885 hefði verið breytt, og viljað af því leiða þá ályktun, að frum- vai-pið frá 1887 væri eigi vilji þjóðarinnar. J>ingvallafundurinn ætti nú að lýsa því yfir skýrt og skorinort, að það. sem þjöðin heimtar af þingmönnum sinum í þessu máli. er það eitt. að þeir á hverju þingi, unz leikslok verða, samþykki á stjórnlagalegan liátt frumvarp til stjórnarskipunarlaga. er geri stjórnina innlenda með ábyrgð fyrir alþingi, en hún selur þeim fullt sjálfdæmi, að því er snertir hinar einstöku greinar slíks frumvarps. I sambandi við stjórnarskrármálið vék hann að því, að eptir því sem baráttan harðnaði mvndi nauðsynin á jiólitiskum fé- lagsskap verða æ ljósari og ljósari. meðal aunars til að fvrirbyggja annan eins tví- veðrung, eins og á alþingi síðast, og til þess «ð geta haft meiri áhrif á kosningar. en að undanförnu lmfði átt sér stað. Um tilefnið til stjórnarbaráttunnar tók hann það fram, að öll þessi barátta er íramknúð af „oeconomiskum“ ástíeðum. Efnahagur þjóðarinnar polir það eigi, að öll vor helztu atvinnumál séu dæmd og til lykta leidd eptir hag erlendrar þjóðar. Hann sýndi fram á sainband verzlunar- rnálsins, siglinganna, fiskiveiðanna <>• fi. við stjórnarskipunarmálið, og færði til dæmi upp :'i það, hvernig stjórnin liefði komið fram í ýmsum málum, er bæði varða hag Danmerkur og íslands. — Hvað vora nú verandi dönsku stjórn snerti væri það rangt að kasta of þungum steini á hana; hún væri hvorki verri né betri. en hver önnur erlend stjórn, sem landið hefði haft, livað atvinnumál snerti. \ II. Tollmál. Annar fulltrúanna úr Mosvallahreppi G u ð m u n d u r hreppstjóri E i r í k s s o n öskaði a ð heyra skoðanir frambjóðandanna um þetta mál, og voru þeir yfir höfuð hlvnntari óbeinum, en bein- um gjöldum; en hvað aukning tolla snerti kotn sú skoðun fram á fnndinum, að var- hugavert kynni að vera að láta erlenda stjörn hafa yfir miklu fé að segja, þar sem sára lítil trygging væri fyrir því, að vér fengjum að nota féð oss til sannra fram- fara; úr Danmörku væru og dæmi þess, að stjórnin hefði leyft sér, að nota fé þjóð- arinnar í svipu á hana s og beitt til þess hinu langtogaða bráðabirgðarvaldi. III. Ver z 1 u n ar m iil. Séra J>orsteinn Benediktsson hreifði þessu máli á fundin- um, og var talið sjálfsagt, að J>ingvalla- fundurinn skoraði á alþingi að gera sitt til að útrýma selstöðuverzlun Dana. Yms fleiri mál var minnzt á á fundinum svo sem kvennfrelsismálið, lagaskólamálið og sjómannaskóla. Síðan var gengið til kosninga, og voru kjörnir J>ingvallafundarmenn: S k ú 1 i sýslumaður T h o r o d d s e n ineð 20 atkvæðum og J>orsteinn prestur Benediktsson með 12 atkvæðum, cn varamaður var kjörinn Arni snikkari Sveinsson með 10 atkvæðum. J>vl næst var rrett um þóknun til J>ing- vallafundarmannanna, og lýstu hinir kjörnu J>ingvallafuri(larmenn því yfir, að þeir eigi hefðu ætlazt til rfeins endurgjalds, en fund- urinn taldi það vansæmandi fyrir sýslufé- lagið og vott um áhugaleysi að láta full- trúa sína fara borgunarlaust, og voru þeim því ákveðnar 150 kr. livorum í farareyri. ALMÆLT TÍBIMH. KOSNIR J>rXGYALLAFITKI)AR- MENN. L Húnavatnssýslu kosnir Páll bóndi Púlsson í Dæli og Stefán prestur .lónsson á Auðkúlu. í S k a g a f j a r ð a r s ý s 1 u E i n a r prestur Jónsson í Mildabæ og kand, Jón Jakobsson á Yíðimýri. í Eyjafjarðarsýslu Jónas jircst- ur Jónasson á Hrafnagili og Frið- björn bóksali Steinsson á Akureyri. I Suður-J>ingeyjarsýslu Pótur Jónsson frá Gautlöndum, ÁSKORUN UM AÐ LEGGJA NIÐUR J>INGMENNSKU hafa Seltirn- ingar sent þingmönnum sínum, séra J>. Bóðvarssyni og Jóni J>órarinssyni, út af því, að þeir gengu á heit sin í stjórnar- skrármklinu sem kunnugt er. Askoiun þessi var lesin upp á kjördæmisfundi í Hafnarfirði 21. f. m,, og brást séra J>ór- arinn reiður við, og reif áskorunarskjalið af fundarstjóra. MANNALAT OG SLYSFARIR. Hinn 21. maí þ. á- andaðist séra Sveinn Skúlason jirestur að Kirkjubæ í Hróarstungu á 64. ári, fæddur 12. júni 1824. Séra Sveinn var mesti merkismað- ur. greindur vel ok fróður. Hanu varrit- stjóri ,,Norðra“ í 6 ár, 1856—1861. og alþingismaður fvrir Norður-J>ingeyjarsýslu 1859—1867. Prestsvígsln tók hann 14. júní 1868, og gegndi Prestsembætti til dauðadags. Hinn 11. júlí þ. á. dó að Hálsi í Kjósarsýslu Einar prentari J>örðar- son. fæddur 23. des. 1818. Einnr heit- inn var við prentiðn í 50 ár, tók að nema prentiðn i Yiðey 1836, var forstöðumaður Íandsprentsmiðjunnar 1852—1876, en liélt síðan prentsmiðju fyrir eigin reikning, unz hann vorið 1886 seldi hana Birni ritstjóra- Jónssyni. Um skipskaðann frá Hvallátrum í Rauðasandshreppi, sem áður hefir verið lauslega minnzt á hér í blaðinu, er skrifað : Hinn 2. maí þ. á. fórst á uppsiglingu úr fiskiróðri, að likindum í Látraröst. bát- ur frá Hvallátrum í Rauðasandshreppi. eign Arna bónda Thoroddsens, með 5 mönn- um. Formaður: Dagbjartur Gísla- son, tengdasonur Arna, um fertugt; kvongaðist 18. okt. 1883; vandaðasti og duglegasti maður; ætlaði að taka við bús- forráðum á Látrum eptir tengdaföður sinn á þessu vori. Lætur hann eptir sig unga ekkju og 1 son, 4 ára. Annað b.arn eign- uðust þau lijón næstliðið liaust, en það dó vikugamalt. Dagbjartar sál. sakna mjög margir. því bæði var liann jafnan fttnll hvatamaður og forgöngumaður til fram- lcvæmda bæði á sjó og landi. og kom hver- vetna fram til góðs, bæði á heimili og af. því hann var maður félagslyndur og hinn bezti drengur. Hásetar á skipinu vorn svnír Arna 2; Jóhannes og Si’gurður, um tvítugt, báðir hinir mannvænlegustu menn, og 2 vinnu- menn frá bróðurArna. Einari Thoroddsen i Vatusdah annar giptur maður yfir sextugt,- hinn ógiptur um þrítugt J>ennan dag var lygnt að morgni. og reri almenningur frá Látrnm; en er að miðjuin degi leið, rokhvessti allt i einu af norðri með alldimmu kafaldi. Gátu menn því illa séð röstina, en hún er voðaleg yf- irferðar þegar nokkur sjör er eða veður til

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.