Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1891, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1891, Blaðsíða 2
90 ÞJÓÐVILJINN. Nr. 23—24 þeir staiula félaginu nær eða fjær, hljóta stórum að harma. Vitanlega hafa sum hin fyrri kaupfélög vor hrunið um koll af pví, að til forstjöra hafa valizt ýmsir féglæfra- og misvndis- menn,- er hafa hagnýlt sér vankunnáttu al- mennings í verzlunarsökum, til þess að krytja sjálfum sér, og síðan hafa félögin farið um koll eptir eitt eða tvö ár. En Gránufélaginu hefir það aptur á móti haldið uppi til pessa, að Tr. Gannarsson er og hefir verið vandaður maður; pað er enginn efi á pví, að hann hefir v i 1 j a ð gera sitt bezta, til að efla hag og hagsæld Gránufélagsins. En pað er annað, sem gerir pað að verkum, að komið er setn komið er. Hr. Tr. Gunnarsson hefir aldrei verið maðurinn til að hafa penna starfa á hendi, og afskipti lians af Gránufélngi bera vott um petta sama oftraust á sjálfum sér, sem svo opt og berlega kernur í lj '>s í opin- berri framkomu hr. Tryggva, og ekki sízt i hlaðngreinum peim, sem hann epdruin og sinnuin sendir til blaðanna. í stað pess að gæta pess pegar í byrjun, að láta Gránufélagið, sem frekast vorn föng á, reka skuldlausa verz.lun erlendis, pá leið- ist hr. Tr. G. til pess — sjálfsagt mest af oftrausti á sjálfum sér — að vilja láta fé- lagið gína yfir sem mestu; hann kaupir fyrir félagið einn verzlunarstaðinn eptir annan, ög setur pannig peningana fasta i “skjaldaskrifii og baugabrot“, svo að nauð- ur rak hann til að taka lán á lán ofan. ifeð lántökum pessura lagði hann snör- una að hálsi félagsins, pá snöru, sem Holme heldnr nú í, og getur hert að, hvenær sein vera vill. j\Ieð lánsfénu fylgdu, sem vant er, eigi að eins háar vaxtagreiðslur, heldurog ýins- ar skuldbindingar, svo sein að skipti fé- lagsins gengju að mestu eða öllu gegnum hendur Holme störkaupmanns o. s. frv.; með öðrum orðuin félag petta, sem verða átti innlend verzlun, og drepandi rotliögg fyiir útlenda verzlunarólagið, er Tr. G. á- taldi manna.mest, varð i staft pess leik- briiða ejns erlonds peningamauns, og, eptir pví sem feun .iá, sótti, eigi barnið bezta í röð útlendra'verzlana á íslandi. f>ar sem öll verzlun félagsins hefir geng- ið í gégninn hendur Holme, virðist og dvöl og kontó'hald hr. Tr. G. í Kaupmanna- höfn hafa vérið félaginu allsendis óparfur kostnaður; hann hefir að mestn verið par sein Holme’s iWáður, og hefði pví sá kostn- aðurinn öllu fremur átt að lenda á Holme, en á Gránufélaginu. Um verzlunaraðferð Gránufélagsins hér á landi er pað að segja, að pað hefir vand- lega sniðið sér stakk eptir útlendu verzlun- uunm í öllum aðal-atriðum t. d. með út- lánin, nema hvað ýmsir félagsmanna kvað hafa gert sér enn dælla við pað, en aðrar verzlanir, með óskil k skuldum; og má að vísu eigi áfellast hr. Tr. G. um ofi pessu efni, pó að honum hafi af góðsemi sinni opt og tíðum orðið pað á, að sýna meiri umlíðunarsemi og trevsta mönnuin betur, en hyggni bauð. En víst er um pað, að hvert pað félag, er ætlar sér, að koma verzlun vorri í annað og betra horf, en verið hefir, má ekki láta lánin komast að, eða byggja verzlunina á fögrum loforðum verzlunarmanna. Frekara virðist oss eigi ástæða til að minnast á Gránufélagið að pessn sinni, en viljum að endingu taka pað frain, að af dæmi pess og óförum geta verzlunarfélög- in lært: 1., Skuldlaus verzlun utan lands og inn- an er einkaskiiyrði fyrir pvi, að pau geti kippt verzlauinni í haganlegt horf. 2., Að kapp er bezt nieð forsjá i verzl- unarsökunum, og að heppilegra er, að hafa minna um sig í fyrstu, og að fika sig svo sinám saman upp á skapt- ið, eptir pví sem efni leyfa, heldur en að vilja strax gfna yfir öllu, án pess að líta á ástæðurnar. og 3.. , Að verzlunarforstaða er meira vanda- verk en svo, að hver og einn geti hlaupið til hennar án allrar menntun- ar og undirbúnings. N Ý F U N D I Ð FORNT ÍSLENZKT HANDRIT. —o— o-— Landi vor Einkur Magnússon í Cam- bridge héfir nýlega fundið í stórú handrita- safni í Ciieltenham fornt íslenzkt handrit, sem menn hafa lengi ætlað, að Væri glftt- að. í bréfi frá Englandi ér pví pannig lýst: “það er hin stóra Skarðsbók, Co'déx Skardensis, af postulasögum, senr Ormur löginaiur Snonason gaf Skarðsk’itkju á Skarðsströnd 1401, Á hæð hefir bókin verið hálfur seytjándi pumlungur og á breidd rúiiiir ellefu puml. og pannig að stæið slagnð hátt upp i Flatevjarbók. Hiin er nú öll í blöðum, allur kjöluriun rotinn úr henni; en textinn er allur óskaddaður, og skinnið að mestu bjart, og vantar ekki í hana nema eitt blað, hið sama sem vant- aði í liana, pegar Árni Magnússon lét af- skrifa hana. Hún er vist ekki mikið yngri en frá öndverðri 14. öld; höndin ágæt af- lestrar og upphafsstafir sumir ákafiega stór- ir og prýðilega dregnir og lýstir. Hand- ritið keypti eigandinn 1836 af bóksala i London, sem Thorpe hét, og má sjá á pvi, að pað hefir einhvern tima verið í fórum Grims Thorkelins“. B R É F úr Inndjúpinu, 10. apr. 1891. “Aln enningi hér innra pykir mjög leitt, ef ekkert verður af gufubátsfei ðunuin um Djúp- ið í ár. Menn gjörðu sér beztu vonir um, að Ásgeir kaupmaður inundi ganga að að- alskilyrðum peim, er sýslunelndin setti fyrir styrkveitingunni, með pví nð skilyrði pessi póttu mjög sftiingjörn; en nú hefir ferða- áætlun sú, er Ásgeir sendi hingað frá Kaup- mannahöfn, látið pessa von verða sér til skammar. Samkvæmt henni eru Djúpferð- ir bátsins að ýmsu leyti óhaganlegar, en pað sem út yfir tekur er pó, að báturinn skuli eiga að ha*tta einmitt pegar sá timi byrjar, er bæði Djúpmenn, og aðrir nær- sveitamenn að norðan og sunnan, purfa hans helz.t með til ferða og fiutninga. Eptir pess- ari áætlun litur svo ut, sem pessi gufubátr ur eigi mest að vera til pess, að sýna oss Djúpinönnunum s’ássfólkið úr kaupstaðn- um iiin hiisumaitímann, en fyrir pað viljum við Djúpkarlarnir ekki gefa margar púsund- ir af landsfé. Bátseigandinn gerði hérað- inu miklu ineira gagn með pvi, að láta bátinn ganga allan april og októbeunánuð, eins og sýslunefndin fór frain á, heldur en með pessu hásumarskjökti, er allur porri Djúpmannii parf engra fiutninga mef; J>að hefir lieyrzt hingað, að Asgeir vildi ekki leggj i bátinn í pá hættu, að vera hér á ferðinni í októberniánufti; en fkir ínunu vilja gjöra svo 1 tið úr ásgeiri, sem kaup- nninni, ;ið liunn hafi keypt pann gufubát, er liann treysti eigi eins vel og Djúp- menn treysta priggja- og fjögurra-manna- bátum síuuín, er d.iglega fara um Djúpið pvert og endihingt allan veturinu. Trú- legra er pað og kaupmannlegni, að As- geir kaupmaður kæri sig ekki um að láta iiafiia sinn bj ða möuuum hér að innan upp á greiðan og góðan tlutning út á ísa- fjiirð pann tima ársins, er annars hrýtur lielzt að Arngerðareyraiverzluninui. Stórt bú parf mikla lýrirhyggju“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.