Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1891, Page 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1891, Page 5
Nr. 23—24 93 vér liorft glaðir og áhyggjulitlir frara á ó- koinna timann. Yér ætlura, að J>ingvallafundur sé buzti j og beinasti vegurinn, til að saineina lands- menii. og sætta eða dæina á milli hinna andstæðu flokka i þinginu. Gjört í febr. 1891. Margir kjósendur í Múlasýslum. Sigtaðu luitt! bend álin að bijóstvirkjura fjanda er bleikir í þyrpinguni standa; sigtaðu liátt. Sigtaðu rétt! aldrei er of spenntur boginn, ef örin er réttstefnis flogiu; sigtaðu rétt. Sigtaðu vel! fiýtirinn feilar happi; forsjálni þarf með kappi; sigtaðu vel! Sarason Eyjólfsson. PRENTFÉLAG ÍSFIRÐINGA. —o— “þjóðviljinn“ getur eigi leitt hjá sér, að minnast agnar-ögn á þann mikla og merki- lega atburð, sera tíðræddast hefir verið um í höfuðborg Yesturlandsins pessa dagana, — svo tiðrætt, að önnur vunaleg uratals- efni bæjarbúa, svo sem um bresti og kosti náungans, liafa algjörlega orðið að sitja á hakanura. Og pessi áhrifamikli atburður er, — svo að vér eigi æsum lengur forviíni lesandanna .— enginn annar en sá, að reitur hins svo nefnda “prentfélags ísfirðiuga“ hafa verið teknar til opinberrar skiptaineðferðar. .Ta, margur, sein sett hefir saman með meiri efnura en prentfélag þetta, hefir vit- anlega farið á höluðið fyr og síðar, og ísafjarðarkaupstaður eigi þar fyrir ætlað af göfluni að ganga, raunu raenn segja. Satt er pað að vísu, en sarat ber jafn- ast nokkuð til sögu hverrar, og skulum vér skýra frá því stuttlega, livað komið gat Jsafjarðarbúura út úr stellingunum í þetta skipti. Eins og skýrt var frá í .IV. árg. “ j jóðviljans“ rar félag þetta sfofnað fyrir 5 árura síðan með rúmura 1600 kr. sam- þJOÐVILJINN. skotafé, og fvrir þá upphæð útveguð prent- áliöld m. m., er fyrirtækinu þurfti til fram- kværadar. Vitanlega var fé þetta allsendis ónógt, til þess að ná því raarki, er félagið haf'ði sett sér, að hafa hér prentsmiðju og halda úti blaði, og þetta þarfa fyrirtæki hefði þvi aldrei út yfir fyrsta aldursárið komizt, ef eigi hefðu nokkurir einstakir raenn, er J unna stefnu blaðs þessa, hlaupið undir , bagga og lánað félaginu áþekka upphæð , og stofntéð nam. En fyrirtækinu til allrar ógæfu höfðu nokkrir labbakútar laumast inn í félagið, er af óvvld við stefnu blaðsins, eður illuin liuga til aðalstyrktarmanna þess, aldrei liafa setið sig úr færi raeð að hnekkja þessu fyrirtæki sem mest mætti verða. Haustið 1889 gekk stjórn félagsins yfir í hendur mótstöðuraanna blaðsins, og hið eiiia blað Vestfirðinga hefði þá sarastundis verið liðið undir lok, ef snarræði liinnar fráfaiandi stjórnar hefði eigi áður bundið prentsmiðjuna ura tvö ár með þvi að leigja hana Jakobi Rósinkarssyni oddvita í Ogri. Styrktarmenn blaðsins, er í þess skyni höfðu lánað prentfélaginu ofannefnda upp- hæð, meðan það var að koraast á laggirn- ar, höfðu aldrei ætlað sér að fara freklega í kröfur, eður enda að heimta sína peninga, ef allt hefði farið með felldu. En þegar svo var komið, að stjórn fé- lagsins var korain í hendur þeirra manna, er um ekkert hugsa meir en að eyðileggja blað vort, þá þarf engan að furða, þó að styrktarinönnuin blaðsins eigi þætti ástæða til að eiga lengi fé sitt í höndum slikra manna, lveldur létu hart mæta hörðu og gengju að eigum prentfélagsins, eptir að þeir höfðu áður krafið skuldanna, án þess að þeir væru einu sinni virtir svars eður viðtals. Svo varð þá prentfélagið fallít. Og þá var það, að höfuðverkurinn greip ýmsa ba'jarbúa, þvi að þeir rnunu hafa haldið, að þetta atvik gæti koraið raein- lega við þá ætlun þeirra, að stöðva útgiifu blaðsins við endaðan leigutíraa Jakobs i Ogri 16. sept. þ. á. Héraðslæknir f>. Jónsson, sem í prentfé- lagsstjórnina hafði koraizt liaustið 1889 (sbr. IV. árg. “|>jóðviljans“), og sera flestir inunu liafa ætlað úr stjórninni. þar sera hann, þvert á raóti lögura félagsins, hafði forsóraað að boða félagsfnnd síðast iiðið ár, og ekki sinnt áskorun lduthafa ura fundarboðun, hélt leynilegan fund í barnaskólahúsinu hér í kaupstaðnum 31- f. m. — ekki, eins og þar stendur, raeð sjö önduin sér verri — heldur með heið- arlegura prófasti f>orv. Jónssyni og einui upprennandi stjörnu, Arna Sveiiissyni kaupinanni, er sera raeðstjói nenduV réðust til lierfarar með honum; en 4—5 adjú- tantar inættu á fundinura. A skiptafumli, er skðtið var á 3. þ. ra.. til þess að skuldheimtumönnum, er kunn- ugt var um, gæfist kostur á að láta í ljósi skoðanir sinar um nauðsynlega bráðabirgða- ráðstöfun á búinu, raætti síðan hin sjálf- kjörna prentfélagsstjórn, og kfafðist þess principaliter, fyrir raunn læknisins, að búið væri selt sér í hendur, en til vara, að sýslumaður og ba'jarfógeti Skúli Thorodd,- sen eigi raeðhöndlaði bii þetta; en ekki rökstuddi hún kröfur þessar raeð einu né neinu. enda mótmæltuaðal-skuldhoimtumenn félagsins alþingisjnennirnir Sig. Stefánsson í Vigur og G. Halldórsson í Skálavik. Jakob oddviti i Ogri og Jón bóudi Ein- arsson á Garðstöðura hvorutveggja kröfun- ura, er skiptarétturinn siðan úrskurðaði, að eigi væru til greina takandi. þ>etta var þá fyrsti þáttur þessa máls, er almenningur k Isafirði nran hafa sett í samband við spurninguna uin frarahald eða ekki-frarahald politisks blaðs á Isafirði raeð “j>jóðvilja“ stefnu. En það getuin vér fullvissað lesendur vora um, að livað sem verður ura prent- sraiðju “prentfélags Isfirðinga“, munu styrktarmenn og talsmenn þeirrar pólitisku stefnu, er “J>jóðviljinn“ hefir framfylgt, einráðnir í að halda áfi'ara útgáfu pólitisks blaðs á Isafirði fyrst un sinn. f>INGM.(LAFUNDUR ÍSFIRÐINGA. S.imkværat fundarboði þingmanna ísfirð- inga var pólitiskur fundur haldinn á ísa- firði 2. april. Fundurinn var eigi fjölsótt- ur og fremur fjörlitill. enda liöfðu sura að- alþingmálin verið rædd svo ýtarlega í fjrra að éþarft virtist, að fjölyrða ura þau að þessu sinni. Til fundarstjóra var kjörinu sýsiumaður Skúli Thoroddseu, Til uinr.æðu koinu eptirfylgiandi roálefni I. E p t i r 1 a u n e m b æ 11 i s m a n n a. Kr. b >ndi þorláksson á Mula vakti raáls á þvi, að nauðsyn bæri tii> að næsta al- þingi tieki til alvarlcgi’ar íhugunnr. hvort eigi ínætti spara Inudssjóðnuin uiikið af

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.