Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1891, Qupperneq 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1891, Qupperneq 6
94 pJÓÐVILJINN. Nr. 23—24 pptirlaunum ptim, cr grcidd va*ru til em- bættisifianna, o;í sampykkti fundurinn með atkva'ðafjölda miklum svofelida ályktun: “Fundurinn skorar á þingmennina, að bera fram lugafrumvarp á næsta al- pingi, er fari i pá átt, að takmarka , eptirlaunabyrði landssjóðs, sem frekast eru föng á“. II. Innlend brunabötaábyrgð fvrir hús. Alpm. Sig. Stefánsson hreifði pví máli, að æskilegt væri, að hér á íandi kæmist á innlend brunabótaábyrgð j á húsum fyrir tilstilli landssjóðs, til pess i að hindra pann peningastraum, er á pann j Iiátt rynni út úr laudinu. Eptir nokkrar umræður sampykkti fund- urinn svofellda ályktun: “Fundurinn skorar á pingmennina að fvlgja pví fram, að innlend brunaböta- ábyrgð k húsum komizt á fót hér á landi“, III. Hvalafriðun. Hálfdán Örn- ólfsson, bóndi á Meirihlið, lagði fram á fundinum áskorun til pingmanna ísfirðinga með fjölda mörgum undirskriptum um að vinna að pví, að hvalir séu friðaðir á öllum tímum árs á fjörðum inni, og að hækkað sé að drjúgum mun útflutningsgjald af hvallýsi. Svo mikið áhugamál sem petta virtist vera almenningi, mátti pað undarlegt pykja, að enginn forgöngnmannanna skyldi verða til að tala fyrir pví eitt orð, ekki einu- sinni til að grennslast eptir skoðun ping- nianna kjördæmisins um pað, enda pögðu pingmennirnir sem steinninn. Svofelld ályktun var sampykkt: “Fundurinn skorar á alþingismenn ís- firðinga að fylgja pví frain á alpingi, að bannað verði með lögum, að livalir séu skotnir nokkurs staðar í landhelgi, eða á fjörðum inni, á hverjum tíma árs sem er“. IY. Afnám vistarskyldunnar. Eptir nokkrar umræður, er þeir tókn pátt í Asgr. Jónathansson, oddviti á Sandevri, G. Halldórsson alpm. og fl., var samþykkt svo hljóðandi áskorun: “Fundurinn skorar á alpingismenn sína, að fylgja pvf fram, að vistarskylda sú, er á almúganum hvílir, verði úr lög- um numin“. V. Fátækrareglugjörðin. Fundar- stjóri, Skúli Thoroddsen. vakti máls á pvi, að scr virtust ýms ákvæði í fátækrareglu- gjörð vorri all-íhugunarverð og þurfa ræki- legrar endurskeðunar við, sro sem sérstak- lega sveitfestisreglurnar, er leiddu af sér wfellda hrakninga hreppa á milli, svo að margir fátæklíngar par af leiðandi kæm- ust á vonarvöl, er betur myndu liafa get- að bjargað sér og sínum, ef peir hefðu mátt leita sér og sínum atvinnu óáreittir. Fyrir petta myndi að miklu leyti verða komizt, ef fæðingarhreppurinn yrði látinn ráða framfærsluskyldunni, og sérstaklega ef fátækrahéruðin væru jafnframt stækkuð t. d. bundin við sýslu í staðinn fyrir hrepp. Ymsir fleiri tóku til máls, svo sem séra Guðm. Guðmundsson i Gufudal, A. Sveins- son og G. Halldórsson, og hnigu umræð- urnar yfir höfuð í pá átt, að heppilegt mundi, að binda framfærsluréttinn við fæð- ingarhrepp; G. Halldórsson vildi pó leggja aðal-áherzluna á að stækka fátækrahéruðin. VI. Póstávisanamálið. Um pað mál urðu töluverðar umræður, og sara- pykkti fundurinn svo fellda ályktun: “Fundurinn skorar á alpingismenn ís- firðinga að fylgja pví fram, að alþingi setji rannsóknarnefnd til að íhuga póst- ávísanamálið. VII. Stjórnarskipunarmálið var að eins lauslega minnzt á, með pvi að pað hafði verið svo ýtarlega rætt á fundinum í fyrra vetur. Einn fundarmanna, A. Sveins- son, vakti máls á pví, að sett væru inn í stjórnarskrárfrumvarpið ákvæði um frest- andi synjunarvald; en lítill gauraur var peirri tillögu gefinn, með pví að flestum fundarmönnum, — hvað sem þeir svo á- lita um tillöguna í sjálfu sér — mun hafa virzt, að hjá tillögumanninum A. Sv. væri tillagan byggð á nokkrum misskilningi á ákvæðum stjórnarskrárfrumvarpanna um stöðu landstjórans. f Rósenkar Arnason var fæddur 15. ágúst 1822 í Æðey. Forr eldrar hans voru umboðsmaður Arni Jóns- son sýslumanns Arnörssonar og Elisabet Guðmundsdóttir frá Arnardal; ólst Kósin- kar upp hjá foreldrum sínum og vandist í æsku við alla algenga vinnu. Snemma þötti bera á pví, að hann myndi verða maður stórnuga og höfðinglyndur. Arið 1847 kvæntist hann Ragnhildi Jakobsdótt- ur og tók um það leyti algerlega við bús- forráðum í Æðey; kom pá brátt í ljós, að hann var hinn mesti dugnaðarbóndi; varð heiinili hans og pegar eitthvert hið stærsta heimili hér á landi, þar sem hann hafði all-optast um 20 hjúa auk barna og gam- almenna, er optast voru möig á heimili hans. þessu stóra heimili stjórnaði hann með röggsemd og höfðingsskap milli 30 og 40 ár. Frá þvf er Rósenkar sál. tók við búi t Æðey var hann iiöfðingi sveitar sinnar og sönn bjargvættur; var heimili hans eklci að eins nafntogað fyrir dugnað og vinnusemi, heldur og engu siður fyrir rausn og ör- læti, enda var gestrisni hans við brugðið, og mun á fáum heimilum betur hafa sann- ast málshátturinn: “pangað er gengið sem gefið er“. Optast inunu fleiri eður færri heimili umhverfis hann meir og minna hafa ifað af örlæti hans, auk hinna mörgu nær og fjær, er nutu góðs af höfðingssknp hans, Rösenkar sál. var sérlega vinfastur maður, og peir sem pví einusinni höfðu náð hylli hans, hvörtsem peir voru rikir eða fátækir, áttu par, sern hann var, tryggan og hjálp- fúsan vin. Sveitarstjörn í Snæfjallahreppi hafði Rós- enkar heitinn á hendi um allmörg ár; sýndi hann par hina sömu röggsemd og í heimilis- stjórn sinni, en ekki pótti hann alls kostar auðveldur letingjum og ömennskuseggjuin, enda hatuði hann leti og ónytjungsska]). Að náttúrufari var Rósenkar ekki ógreind- ur maður, en hafði engrar uppfræðingar eða tilsagnar notið i æskunni; hreinskilinn var hann, og sagði afdráttarlaust meiniugu sína, pegar pví var að skipta, liver sem í hlut átti; var honum mjög illa við allt ó- hreinlyndi og yfirdrepskap. Rósenkar sál. var vel efnaður maður, eptir því sem hér gjiirist; hafði honum græðzt töluvert fé, prátt fyrir hinn afarmikla tilkostnað; er hann jafnan hafði við heimili sitt. þeiiu hjónum vai ð 7 barna auðið, og komust að eins tveir synir peirra upp: Jakob óðalsbóndi í Ogri og Guðmundur hreppstjóri i Æðey. Rósenkar sál. var maður hraustur til heilsu alla æfi, og fjörugur og ungur í anda til hins síðasta; trúrækinn var hann og hélt fast við sinn einfalda barnalærdóm, er hann nam í æskunni. Hann andaðist 1. febr. p. á. eptir stutta sjúkdómslegu; hafði hann mælt svo fyrir, að hann yrði grafinn í Vatnsfirði, par sem foreldrar hans liggja, JarSarfÖr hans fór par fram 13. febr. með mikilli rausn; sbíðu 3 prestar yfir greptri hans, og voru fluttar 2 húskveðjur og 3 líkræður. Synir hans önnuðust útförina. S.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.