Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Blaðsíða 3
27. nóv. 1891. |>JÖÐVILJINN UNGI. 31 GUFUBÁTSMiL ÍSFIRÐINGA. Loksins er pá svo langt komið, að Is- flrðingar hafa ráðizt í að kaupa sér gnfu- bát, til pess að létta sér iiinar örðugu samgöngur uin pessa vogskornu sýslu, og er svo ti! stofnað, að gufubátur pessi komi liingað að vori komandi. Margt orðið og mörg ömökin hefir pað kostað pá, er barizt hafa fyrir pessu vel- ferðarmáli héraðs vors, að fá pví framgengt; en öll sú fyrirhöfn mun nú gleymd og lit- ils metin, pegar fyrirtæki petta kemst loks á fót. það er mannlífsins gangui’, að ekkert fæst fvrirhafnarlaust, hversu gagnleg og sjálfsögð fyrirtæki, sem um er að ræða; pað vekjast einatt upp ötal margir, til pess að spyrna á móti, og reyna að aptra pvl, að peim verði framgengt; en góður mál- staður reynist pó jafnast sigursæll, og mót- spyrnan gerir sigurinn sætari. Fjórtán ár verða liðin í vor eð kemur, síðan fyrst var vakið opinberlega máls á pessu gufubátsmáli ísfirðinga. , ]j>að var á sýslunefndarfundi 9. apríl 1878, að nú verandi alpm. Gunnar Hall- dórsson hreifði pví fyrstur manna, hver nauðsyn pað væri fyrir héraðsbúa að íá sér gufubát, til pess að létta samgöngurn- ar, greiða fyrir viðskii>tunum og glæða fé- lagslíf héraðsbúa. En pótt sumir sýslunefndarmanna tækju máli pessu pegar í byrjun eigi öliklega í orði, er svo að sjá, sem felmtur hafi kom- ið að mörgum, og að peim hafi virzt petta fyrirtæki, að heilt sýslufélag, og pað frem- ur efnað sýslufélag, skyldi ráðast í að hugsa um g u f u bát, allt of mikið vogun- arspil; að minnsta kosti varð ekkert af neinum framkvæmdum, og málið lá nú í dái um fimm árin næstu. En árið 1883 rumska menn ögn aptur; fnálinu var pá lauslega hreift á sýslunefnd- arfundi, og síðan tekið að safna fjárfram- löguin og loforðúm hjá einstökum mönnum; en pað, sem ávantaði til gufubátskaupanna, skyldi sýslusjóður og bæjarsjóður ísafjarð- árkaupstaðar leggja fram í sameiningu. En nú er svo háttað hér í sýslu, að par sem samgöngur um allan norðurpart sýslunnar mega heita eingöngu á sjó, pá geta íbúarnir í vestari hlutanum, fyrír vest- an Breiðadalsheiði, miklu fremur notast við landvegi, pótt örðugir séu. Og samkvæmt hinni alkunnu, og of al- gengu, islenzku félagsskapar reglu, að kapp- kosta endilega, að hafa „asklok fyrir him- in“, hugsa e i n g ö n g u um sig og sinn hrepp. en varast eins og eldinn, að leggja á sig byrðar, er aðrir gætu haft b e t r a af, en peir sjálfir, pá töldu sýslunefndar- mennirnir úr vestari partinum sér skylt, að andmæla sein öfluglegast öllum fjár- framlögum úr sýslusjóði til gufubátsferða, með pví að hreppafélögin vestra myndu aldrei hafa peirra e i n s m i k i 1 not, eins og norðurparturinn. J>etta er pví miður sorglegur sannleiki, eða öfagurt sýnishorn af íslenzkum og ís- firzkuin félagsskapar hugmvndum, sem lengi hafa tálmað framgangi pessa máls, eins og pær hvívetna verða til að veikja krapta og draga úr framkvæmdum peirra félaga, par sem pær gera vart við sig. Jprátt fyrir pessa mótspyrnu marðist pað pó fram á sýslunefndarfundi 1884, að sýslan tæki 4000 lcr. lán, til pess að leggja við hlutafé pað, er safnazt haíði frá ein- stökum mönnum. En pá kom nýr þrándur í Götu, pví að Amtsráðið í Yesturamtinu synjaði um petta lítilfjörlega lánleyfi, og bar pví með- al annars við, að sýslunefndarmaður Súða- víkurhrepps, séra Sig. Stefánsson, hefði ö- löglega tekið pátt í atkvæðagreiðslunni um petta mál, par sem amtm. hafði grafið pað upp, að séra Sigurður hafði pá nýskeð haft bústaða skipti í prestakalli sínu, og var seztur að í Ögursökn. Arangurinn af pessari lánbeiðslu varð pví ekki annar, en sá, að séra Sigurði var að Amtsboði vikið úr sýslunefndinni; en peir, sem lagt höfðu fram hlutafé urðu ö- preyjufullir, pegar dráttur varð á fram- kvæmdunum, og heimtuðu fé sitt aptur, enda skorti og eigi fortölur frá hálfu peirra manna, er fyrirtækinu voru mótsnúnir, og sem leynt og Ijóst prédikuðu pað fyrir mönnum, hvílíkt óráð og hættuspil pað væri fyrir héraðið, að hugsa til að koma á gufubátsferðum. En fylgismönnum málsins, sem til pessa hafði mest megnis verið barið fram af ein- stökum mönnum, án pess almenningi væri ljós pýðing pess, fjölgaði brátt, og studdi éigi hvað minnst að pvi, að kaupmenn á ísafirði liættu um tíma að senda verzlun- arskip sín inn um ísafjarðardjúp, svo að almenningur fann pá gjörla, hvar skórinn kroppti að. Málinu var pví haldið vakandi ár frá ári, prátt fyrir eindregna mótspyrnu af hálfu Vestanmanna og peirra tveggja h”eppa, Eyrar- og Hóls-hreppa, sem einna hægast eiga í kaupstaðinn. Samkvæmt hreppastefnunni, er ríkjandi hafði verið hér í sýslu, sem annars staðar á landinu, vildu íbúar hvers hrepps fá að vinna af sér sitt sýsluvegagjald í sínum hreppi; en til pess varð hver hreppurinn að hafa einhvern svo nefndan sýsluvegar- spotta innan hrepps; höfðu pví verið á- kveðnir sýsluvegir kring um hvern fjörð og svo að segja yfir hverja uiðina um- hverfis allt ísafjarðardjúp, enda pótt peir vegir séu flestir mjög svo sjaldfarnir, og víðast enginn vegur gerandi, er ári stend- ur lengur, vegna ofanfalls eða brimróts; svo raint kvað að, að enda Fossahlið hafði verið gjörð að sýsluvegi, sem annars pykir fáum farandi, eins og í visunni stendur: „Fjandinn ríði Fossalilíð, eg fyrirbýð pað mönnum“. Til pess að útrýina pessari hreppapólitík, fyrirbyggia að fé væri lengur að árang- urslausu kastað sem í sjöinn til ónýtra vegagjörða, og jafnframt til pess að gera nauðsynina á gufubátsferðunum enn ljösari almenningi, höfðu forgöngumenn gufubáts- málsins pað fram í sýsluuefndinni, að allir sýsluvegir umhverfis ísafjarðardjúp skyldu numdir úr sýsluvega tölu, og eptir ítrek- aðar áskoranir til Amtsráðsins, sampykkt- ist pað pessa ráðstöfun árið 1888. Nú fóru að verða bjartari horfur en áður fyrir petta margumrædda gufubáts- mál, pví að pegar meginhluti sýslunnar, allur nyrðri parturiun, hafði engan sýslu- vegarspotta lengur, pá var hverjum ljóst, að ekki gat verið um annað að ræða, en að hafa einhver tök á að koma á greið- um samgöngum um sjóinn, pessa aðal- flutningabraut ísfirðinga. Mótspyrna sú, er áður hafði brytt á í Amtsráðinu gegn gufubátsmáli Isfitðlnga, var nú og horfin, og á aukasýslunefndar- fundi 17. júní 1889 komst nýtt skrið á petta mál. ]>á fyrir skömmu höfðu ýmsir menn, eins og kunnugt er orðið, hafið félagsskap, einkum í og umhverfis Heykjavik, til pess að koma á gufubátsferðum á Faxaflóa og Yestfjörðum; pótti ísfirðingum pá bera vel í veiðar, og ályktuðu að ganga í pann fé- lagsskap, og leggja fram 12 pús. krónur í pví skyni. Hefði pessu fyrirhugaða sunnlenzka fé- lagi mátt verða að pessu góður styrkur, og er óvíst, að farið hefði um pann félags- skap, sem farið hefir, ef pá hefði eigi ann-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.