Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Page 4
32
|> JÓÐVILJINN UNGI.
I. 8.-9.
að atvik borið að bönduin. er olli pví, að
ókkert varð úr pví, að lsfirðingar gengju
í þenna sunnlenzka félagsskap.
Kaupmaður A. G. Asgeirsson í Kaup-
mannahöfn, sein fáir liöfðu úður baft á-
stæðu til að telja pessu gufubátsmáli ís-
firðinga mikið sinnandi, hljóp nú ti’, og
keypti gufubát á eigin kostnað, og bauð
Isfirðinguin að láta bát penna fara fast á
kveðnar ferðir, einkuiu um ísafjarðardjúp.
gegn pví, að hann fengi árlega 600 kr.
styrk úr sýslusjóði, og pann 3000 kr.
landssjóðsstyrk, er lieitið var á fjárlögum
iandsins.
Eins og nærri má geta urðu tsfirðing-
ar pessu boði alls kostar fegnir, og m'argar
voru pær raddir, er lofuðu penna fram-
takssaina og ötula kaupmann. er af eiu-
skæri'i uinhyggju og velvild til fæðingar-
héraðs síns, er svo farsællega hefir auðgað
liann og ættfölk lians, hefði orðið til að
hrinda fraiu pessu mikla áhuganiáli Is-
firðinga.
Ekki var pó laust við, að efaglott léki
um varir sumra kunnugra, pegar tilrætt
varð um pjóðlegar hvatir A. G. Asgeirs-
sonar til pessa gufubátsfvrirtækis, enda er
mörguin tamara að leggja gjörðir náungans
iit á lakari en betri veg.
Gufubátur A. G. Asgeirssonar, „Ásgeir
litli“, kom svo hingað til sýslunnar í júlí-
mánaðar lok árið 1890, og fór pað sumar
um tveggja mánaða tima, eptir samkomu-
lagi við sýslunefndina, nokkrar ferðir milli
ýmsra helztu bæja í sýslunni, sérstaklega
um ísafjarðardjúp.
Og af pví að sýslunefndin vildi sem
bezt sýna pað í verkinu, að hún kynni að
meta framtakssemi A. G. Asgeirssonar.
og af pví að hdn jafnframt bjóst við, að
ekki væri eingöngu tjaldað til tveggja mán-
aða, heldur myndi og framvegis takast að
ná samningum við A. G. Asgeirsson, pá
hlutaðist hún til um, að A. G. Asgeirsson
fékk 3000 kr. landssjóðsstyrk og 600 kr.
úr sýslusjóði, eða samtals 3600 kr.
fyrir petta tveggja mánaða snatt
með bátinn, og hafði hann pó nokkuð
af pessum tíma notað bátinn eingöngu i
eigin parfir.
En allar pær góðu vonir, er menn höfðu
gert sér um samninga og samkomulag við
pann mikla mann A. G. Asgeirsson létu
til skammar verða; pví að pegar sýslu-
nefndin leitaði samninga við haun um gufu-
bátsferðir fyrir árið 1891, pá varð stór-
mennskan og peningagorgeirinn efstáblaði;
hann var ekkert kominn upp á neina samn-
inga, en gat sjálfur liaft nóg „brúk“ fyrir
sinn bát o. s. frv.; pó vildi grósserinn vera
svo náðugur að taka á móti 3600 kr.
sýslu- og landssjóðs-styrk, ef liann mætti
] haga öllu eptir sínu eigin höfði; og sjálf-
I sagt i peirri trú. að allir myndu beygja
sig í auðmýkt og undirgefni undir pað, sem
j hann, sjálfur peninga-grósserinn. vildi vera
| láta, gaf hann út ferðaáætlun í Kiup-
mannahöfn í fyrra vetur; en peirri ferða-
áætlun var pó aldrei fylgt, með pví að
sýslunefnd ísfirðinga hvorki fann hvöt hjá
j sér til að fleygja út fé sýslusjóðs né lands-
sjóðs fyrir allsendis ónógar og óhagkvæm-
ar ferðir.
Gufubáturinn „Asgeir litli“ hefir pvi í
sumar verið liafður eingöngu til verzlunar-
ferða í parfir A. Asgeirssonar verzlunar,
og mun liann til pess vel fallinn, enda lík-
legast ætlaður til pess frá fyrstu, en ekki
hingað sendur í neinu föðurlands ræktar
skyni.
í>annig urðu pá afskipti A. G. As-
geirssonar kaupmanns af máli pessu, og
ætlum vér, að ísfirðingar liafi Asgeiri ekki
meira að pakka, en hann peini, par sem
peir styrktu hann svo vel fyrsta árið. til
að standast kostnaðinn af sendingu báts-
ins frá útlönduin; en hvort Asgeiri sáluga
Asgeirssyni, föður A. G. Asgeirssonar,
hefði pótt sér sæmd að pví, að láta fyrir-
tæki petta verða jafn endasleppt, p a ð er
annað mál, pvi að pað var m a ð u r í
honum, eins og opt sýndi sig í afskiptum
hans af almennum málum; en pað er niun-
ur hver á heldur; lætur og einn opt eggj-
ast af sér verri mönnum, en annar eigi.
jþegar pannig var loku fyrir pað skot-
ið, að gufubáturinn „ Asgeir litli“ yrði not-
aður í sýslufélagsins parfir, pá var ekki
fyrir sýslunefndina nema um tvennt að
velja, annaðhvort að hrökkva eða stökkva,
annaðhvort að hætta alveg að hugsa um
gufubátsferðir innan sýslu, eða að kaupa
gufubát.
Sýslunefndin kaus hið síðarnefnda, og
ætíum vér, nð flestir héraðsbúar muni
henni pakklátir fyrir pað, og muni fúslega
bera pau gjöld, sem af peirri ráðstöfun
leiða.
Og í peirri von, að loks sé pá byrjað-
ur siðasti pátturinn í undirbúningi pessa
margumrædda gufubátsmáls, óskuin vér
héraðinu allra heilla og hamingju með
happasælan framgang málefnis pessa.
0 BÖKAFREGN. (>|
io_____________________oj
Hinn ötuli búksali S i g u r ð u r
K r i s t j á n s s o n í Reykjavik liefir ráð-
izt í pað parfa fvrirtæki, að gefa iit allar
íslendiiigasögur í ódýrum alpyðu-útgáfum,
svo að almenningur geti fremur sparað sér
kaup á hinum dýru vísindalegu útgáfum,
sem málfræðingar vorir eru að spreyta
sig á, til að sýna lærdóin sinn og get-
speki.
Af pessari alpýðu-útgáfu Sig. Kristj-
ánssonar eru i ár komin út 3 hepti, sem
hafa inni að halda : í s 1 e n d i n g a b ó k
Ara J>orgilssonar, L a n d n á m a b ó k og
H a r ð a r s ö g u og Hólinverj a.
Allur frágangur við útgáfu pessa er
vandaður, og verðið að eins 1 kr. 25 a.
fyrir öll prjú heptin til samans.
BANKAMALIÐ
á
alpingi 189 1.
I.
, J>egar landsbankinn var settur á lagg-
irnar, samkvæmt lögum 18. sept. 1885,
var pað eitt fyrsta verk pá verandi lands-
höfðingja Bergs heitins Thorbergs. að setja
kunningja sinn Lárus E. Sveiubjörnsson
yfirdómara sem framkvæmdarstjóra við
bankann.
Annar yfirdómandanna. sem pá var,
núverandi landshöfðingi Maginis Stephen-
sen, hafði pá um nokkurn tíma haft amt-
mannsembættið í Suður- og Yestur-amtiuu
i hjáverkum með yfirdómaraeinbættinu. og
til pess að ekki skyldi lita svo út, sem
L. E. Sveinbjörnsson væri liafður að oln-
bogabarni, pá var pessari aukagetu, fram-
kvæmdarstjórninni við landsbankann, stung-
ið að lionum.
Sú víkverska kunningsskapar-„pólitik“,
sem svo glögglega pótti lýsa sér í pessari
útnefningu, mæltist auðvitað ijla fyrir um
land allt; landsnienn höfðu byggt miklar
og glæsilegar vonir á stofnun landsbank-